Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 26

Helgarpósturinn - 31.10.1980, Page 26
31 október 19m JiQlgarpásturinn— viðtal: Jóhanna Þórhallsdóttir Ljósmynd: Elin Ellertsdóttir Skemmtileg ráðstefna var vinur minn Gunnar Ormslev, sem einnig hafði veriö ráöinn. Um tima vorum viö 4 Islendingar i hljómsveitinni um borð, þvi seinna bættust þeir Jón Páll og Þórarinn Ölafsson i hópinn Eftir Gripsholm ævintýrið fór ég aö spila meö sinfóniunni og aö kenna i Tónlistarskólanum. — Hvað þá um djassinn? — Gunnar Reynir Sveinsson var á þessu timabili meö verkiö Samstæöur i smiöum og ég var svo heppinn áb fá ' aö spila meö i þvi verki. Siðan kom hálfgert lágdeyöutimabil i djass- inn, þartil fyrir tveimur árum aö almennur áhugi virtist vakna fyrir djassforminu, sem varö til þess að ýmsar djassgrúppur myndubust. Ein þeirra var Musica Quatro sem Gunnar Ormslev stofnaöi upphaflega til aö taka boöi um tónleika i Færeyjum. En auk Gunnars og min voru þeir Helgi Kristjánsson bassaleikari og Alfreð Alfreðsson trommuleikari i kvartettinum. Viö héldum þrenna tónleika i Þórshöfn og var vel tekiö. Við héldum siðan samstarfinu áfram i 1 ár og spiluðum i skólum og viðar en hljómsveitin leystist aö lokum upp. Mig langaöi til aö halda áfram, þannig að upp úr þessu fékk ég til liðs viö mig strákana úr Þursaflokknum, Þórö Tómas og Asgeir. Nóg að gera Viö stofnubum kvartett sem gengur undir nafninu Kvartett Reynis Sigurössonar. Viö höfum spilaö nokkuö mikið i Klúbbi eff ess og höfum verið beðnir um aö koma fram i skólum á næstunni. Viö stöndum væntanlega við þaö en höfum nú þegar spilað i Verslunarskólanum og komið fram á SATT kvöldi. Ég reikna meö aö viö höldum samstarfinu áfram. — Hvernig músik spilið þiö? — Við erum meö nokkuö breytt prógramm, spilum bæöi klassiska djasshöfunda einsog Duke Ellington og nýrri höfunda, t.d. Chick Corea og Keith Jarrett og eiginlega allt þar á milli. — Ég frétti aö þú starfaðir i „Bigbandi” núna...? — Já, þaö er nokkurs konar áhugastarf, viö hittumst 1J hljóöfæraleikarar afReykjavikur- svæöinu einu sinni i viku og æfum ,.Big bands” útsetningar. Við höf- um spilað á nokkrum stööum og verðum t.d. i útvarpinu á annan i jólum. — Það versta er, að við erum allir svo uppteknir vib önnur störf að við eigum erfitt meö aö finna tima til aö koma fram og spila fyrir fólk. En áhuginn er þaö mik- ill aö vibleggjum á okkur aö æfa á laugardagsmorgnum. — Það vildi svo skemmtilega til aö ég fékk styrk til þess að fara á-ráöstefnu i Stokkhólmi sumarið ’79 sem varhaldin fyrir tilstuðlan tveggja sænskra djassleikara, básúnuleikarans Eje Theiins, sem hingað hefur komið ásamt hljómsveit sinni, og pianó- leikarans Jan Wallgrens. Tilgangurinn var að gera úttekt á stöðu djasstónlistar i Evrópu. Þarna voru bæði djassleikarar, kennararog skólastjórar, sem höfðu áhuga fyrir djasskennslu i sinum skólum. Djassáhugi hefur undanfariö aukist, bæöi hér og erlendis. Það má segja að meö stofnun F.I.H. skólans, þá séum við aö feta okkur skref i rétta átt, þar sem djassdeild er við skól- ann. — Var þetta ekki skemmtileg reynsla? — Jú, námskeiðið stóö i eina viku og fór fram i Tónlistar- háskólanum I Stokkhólmi, sem var lánabur endurgjaldslaust. Ég má til með aö skjóta þvi hér inni aö Pétur östlund starfar einmitl að Pétur östlund er einmitt kennari yið þann skóla. Þarna t.d. norski bassaleikarinn Arild Andersen, danski trommuleik- arinn Alex Riel og landi hans Palle Mikkelborg trompet leikari. Einnig var þýski básúnuleikarinn Albert Mangelsdorff. Frá Bretlandi komu bæöi Kenny Wheeler og söngkonan Norma Winstone, svo nokkur dæmi séu nefnd. Þaö var kennt alla daga og nemendur gátu gengiö milli kennsluherbergja og fylgst meö. Einnig var mikið um samspil og tónleikar voru á djassklúbbum á kvöldin og upptökur í gangi. var allt tekið upp fyrir útvarps og sjónvarp. — Spilaðir þú eitthvaö? — Já, þaö var mynduð hljóm- sveitúr kennaraliöi námskeiösins til aö flytja nokkur verk fyrir sænska útvarpið. Þetta var nokkurs konar stækkaö Big band. Þaö vantaöi vibrafon — og marimba — leikara. Ég held aö Pétur östlund hafi bent þeim á mig. PJér gafst þvi mjög skemmtilegt tækifæri til að vinna meö þessum mönnum. — Hvaö er nú framundan? — Ég held að sjálfsögðu áfram að spila meö Sinfóniuhljómsveitinni og við kennslu. Einnig vonast ég til að geta haldið áfram aö elika djassmúsik meö kvartettinum og Big bandinu. Ég hef gaman af þessu öllu saman og þaö er aðal- atriðið. — Þaö fyrsta sem ég man er aö þaö var pianó heima. Móöir min spilaöi pinulitiö og siöan fór ég aö fikta lika, en þaö var meö litilli alvöru. Ég fór i barnamúsikskóla þeirra tima i Þjóöleikhúsinu, hjá dr> Edelstein, ogþarvarégi 1—2 vetur. En þaö var ekki fyrr en ég uppgötvaöi vinstri hendina og gat spilað dægurlag meö bassalinu, aö mér fannst ég kunna eitthvaö.... Þaö var lagiö Silver Dollar, ég held ég muni he'rumbil hvernig ég spilaöi þaö þá. Og Reynir Sigurösson vibrafón- leikari, sest viö pianóiö. Viö erum stödd I „stúdióinu” hans við Kaplaskjólsveginn og höfum komiö okkur notalega fyrir inná milli víbrafóna og trommusetts. Veggirnir eru þaktir meö sleglum af ýmsum gerðum og i baksýn er pianóið. Reynir lýkur viö aö spila og heldur siöa áfram: — Svo fór ég i Laugarnes- skólann sem var ákaflega góöur skóli. Ingólfur Guöbrandsson var tónmenntakennari þar. Hann kenndi okkur aö hlusta á klassiska tónlist og hvatti okkur til þess að læra að leika á hljóð- færi. Beið i ár eftir hljóðfæri — Hvenær fékkstu áhuga fyrir vibrafóni? — Á unglingsárunum fór maður ab hlusta á Benny Good- man George Shearing og The Modern Jazz Quartett. Þær hljómsveitir státuöu allar af góöum vibrafónleikurum. Mér likaöi hljómurinn i vibrafóninum og fór að spekúlera i þvi hvernig ég gæti eignast einn slikan. Ég frétti af náunga sem ætlaöi aö selja vibrafóninn sinn, en hann átti enga peninga fyrir nýjum. Ég var svo áhugasamur aö ég segi viö hann: „Heyrðu ég skal bara borga þér vibrafóninn fyrir fram, þú getur haft hann þangað til þú færö þann nýja.” Ég bjóst viö aö biöa kannski i einn mánuð, en þaö leiðheiltár og ég haföi ekkert hljóöfæri. Ég leysti þetta með krossviðarplötu og litaglöðum kartonpappir, sem ég klippti niður I imyndaöar nótur og límdi á plötuna. Siöan æföi ég skala á fullu. Og loks þegar ég fékk hljóö- færiö fannst mér ég vera kominn i töluvert góöa æfingu. Þaö vildi svo til aö sama kvöldiö átti ég aö spila meb vini minum Guömundi Hljómsveit Gunnars Ormslevs ásamt önnu Vilhjálms. Hljómsveit Andrésar Ingólfs sonar, — ein af m mörgu úrvals- msveitum sem nir hefur leikiö Ingólfssyni á dansleik i Framheimilinu. Eg var reyndar harmónikuleikari i þeirri hljómsveit en sleppti nikkunni aö mestu þaö kvöldiö (Og reyndar upp frá þessu) énlék á nýja vibra- fóninn i staöinn. Þá vorum viö reyndar komnir meö sömu hljóö- færaskipan og the Modern Jazz Quartettog þóttumstheldur betur karlar i krapinu. Já, maöur var nú kaldur i þá daga. „Forfallatónmennta- kennari” — Varstu strax ákveðinn I aö verða hljóðfæraleikari? — A þeim tima var þetta mest gert til gamans. Og maður reikn- aði varla meö aö verða atvinnu- maöur i músik. Ég hafði lokiö landsprófi og hafið nám i renni- smiöi sem ég entist ekki i. Ég byrjaði lika i loftskeytaskólanum ásamt Jóni Páli gitarleikara og Hjörleifi Björnssyni bassaleik- ara, en dvöl okkar i skólanum var misjafnlega lögn, og góöur ásetn- ingur um fast og öruggt starf varö aö engu. Aö minnsta kosti hjá mér þegar mér bauðst staöa i hljómsveit á Hótel KEA á legt’ Akureyri, þar sem ég dvaldi 1 eitt og hálft ár i góðu yfirlæti. Fórstu aldrei i neitt „alvar- hljómlistarnám? Jú, ég lærði á selló i Tónlistarskólanum i Reykjavik i 4 ár og fór siðan i tónmenntakenn- aradeildina og lauk þaöan prófi 1965. — Og fórst siðan að kenna..? — Já þá fór ég að kenna i Alfta- mýrarskóla eins og þú mannst kannski... — Ó já, það man ég vel, en hvernig fannst þér það? — Mér fannst þaö ákaflega skemmtilegt. Ég var nýorðinn fjölskyldumaöur og þá þurfti ég aö hafa fasta vinnu eins og gerist og gengur. Ég kenndi þarna i 6 ár og kunni ákaflega vel viö mig. Ég hætti þegar mér bauðst föst staöa i sinfóníunni. Ég haföi verið þar lausamaður, spilaði þá á vibrafón eða Xylófón en svo bauöst mér föst staða. Þar sem ég var sjálf- menntaður slagverksmaöur dreif ég mig i eitt ár til Stokkhólms og fór i einkatima til Björns Lilje- quist, sem er fyrsti slagverks- maöur i Stokkhólms Filharmoniunni. Ég kunni vel viö mig i Stokkhólmi og meö náminu vann ég m.a. sem „forfalla- tónmenntakennari” og extra slagverksmaður i Filharmoniunni. Auðvitað notaöi ég tækifæriö til aö hlýöa á góöa djass músik. En Svíar eiga mjög góöa djassleikara, einsog kunnugt er. Danshljómsveit áGripsholm — Spilaöir þú ekkert i djass- hljómsveitum þar? — Ekki beint, en eftir að náminu lauk, réði ég mig i danshljómsveit á skemmtiferöa- skipið Gripsholm i fjóra mánuöi. Þaö er kannski skemmtilegt aö Æfði tónskalann í heilt ár á krossviðarplötu — rætt við Reyni Sigurðsson, víbrafónleikara, sem nú starf- rækir jazzkvartett með Þursum

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.