Helgarpósturinn - 12.12.1980, Qupperneq 4

Helgarpósturinn - 12.12.1980, Qupperneq 4
28 (Ar’REMTlDc maöur frá íslandi? Hversvegna býröu i Kaupmannahöfn? „Ertu oröinn drukkinn strax. Nei, ég er enginn flóttamaöur frá tslandi, hvorki • bókmenntalegur né pólitiskur. Eins og þú veist þá er konan min hér viö nám og ég fylgi meö. Hitt er svo annaö mál að fyrst þú ert á annað borð að tala um bókmenntir þá er það núsvo aö mér finnst ég ekki alveg heyra til i þessum skandinaviska skóla sem hefur verið allsráðandi siöustu ár. En þú mátt ekki taka þaö neitt persónulega gamli vin.” Sement og sósial- realismi Og hvar heyriröu þá til? „Mitt menningarlega sviö er miklu nátengdara nútima banda- riskri skáldsagnagerö og svo hinsvegar gömlu Rússunum, Dostojevsky, Gogol og Goncharov, öllum þessum maka- lausu risum sem eg verð aldrei þreyttur á. Mér finnst einhver leiöinleg deyfö i obbanum af nýj- um bókmenntum Noröurlanda þessa dagana. Sósial-realismi. Dag Solstad og félagar. Þaö eru allir að skrifa um sementsverk- smiöjur. Nú hef ég ekkert á móti sementi en það er bara ekki sama hvernig þetta er gert. Þaö vantar skáldskapinn. Galdurinn.” 'Nú hvað hefurðu á móti sóslal- realisma? „Þaö spuröi einu sinni blaða- maöur Rússann Fadeyev hvert væri álit hans á þessum málum. Föstudagur 12. desember 1980. haltjFArpnc^iirÍnn áhrifavald i sambandi við Milljón Prósent Menn? „Nú er þaö svo? Jú þvi er fljót- svarað. Bandariski rithöfundur- inn Thomas Wolfe, hafði geysileg áhrif á mig á þessum tima. Þaö er varla hægt að tala um áhrif i þessu sambandi. Ég fékk nokk- urskonar Wolfe-maniu sem stóð á þriöja ár. Ég held ég hafi marg- lesið öll hans verk og einnig lesiö mest'allt sem um hann var skrif- aö”. En Dostojevsky, Dastu svona ofan f Dostojevsky lfka? „Ég hef reyndar lesiö Dosto- jevsky sundur og saman. En þá varég orðinneldri.Égheföi varla staðiö upp úr sliku sambandi ööruvisi en á einhverri geödeild. En ef einhver þykist sjá áhrif frá Dostojevsky i Ljóstolli þá er ég vitaskuld bara stoltur. En þaö er bara meiniö með menn eins og hann og Hamsun aö gangi maður i þeirra skóla þá er hætt við þvi aö útkoman veröi hálfgerö skopstæl- ing og iitiö annaö. Ætli þaö séu ekki bara áhrif frá Ólafi Gunn- arssyni I Ljóstolli. Ég ætla að vona þaö”. Einhverjar uppáhalds islenskir rithöfundar? „Nú, fyrir utan þig og Þorstein frá Hamri þá mundi ég vilja nefna Steinar Sigurjónsson. Ég held aö Steinar hafi haft einna mest áhrif á mig af þeim islensk- um höfundum sem ég hef lesiö. Ég þreyttist i raun og veru aldrei á þvi aö lesa Steinar og hef meira aö segja safnað smásögum hans úr timaritum og dagblööum þeg- arég hef náð i þær. En Steinar vill Ljóstolli fái ekki staöist, hún sé ýkjukennd. Ertu að reyna aö nálgast einhverskonar raunsæi, hverskonar raunsæi? „Hvaö er raunsæi? Hvað eru ýkjur? Ég sá mynd af manni um daginn I islensku blaöi og sá hafði ofan af fyrir sér meö þvi aö éta lifandi slöngur. Það gerist nú kannski ekki á hverjum degi niörá Arnarhóli en við verðum að athuga þaö, aö sú mynd sem er dregin upp i Ljóstolli er mynd sögumannsins Stefáns Sigur- björnssonar. Þessi saga er sögö i fyrstupersónu, gegnum augu og eyru hans. Þaö er ekki ég Ólaf- ur Gunnarsson sem er aö lýsa einhverju ákveðnu Reykjavikur- raunsæi. Ég segi aöeins frá þvi eins og ég imynda mér aö Stefáni birtist þaö þetta eina sumar. Heföi ég ritað þessa bók i þriöju persónu þá heföi hún orðiö allt ööruvisi”. Hvaö um klámiö sem sumir þykjast sjá i stórum stil I Ljós- tolli? „Ólafur minn, faröu varlega meö ölið. Er klám I bókinni finnst þér? Ég fæ ekki séö aö þar sé neitt klám. Hvaö er klám? Þaö er nú einu sinni svo aö þau orö sem eru á tungum manna ættu aö geta staðiö á prenti. Þaö finnst mér”. Auglýsingadeildin og gagnrýnendafélagið Hvað viltu segja um auglýs- ingaskrumiö i sambandi við bók- menntir? „Þaö er nú reyndar ekki min deild. En ég sagöi drukkinn i Þegar Guö kom til Reykjavikur lenti hann meö þrumugný i Siöumúla þar hitti hann tvo róna sem hresstu hann á kógga. Þegar Guö heyröi um verö á brenniviniá Islandi sagði hann við sjálfan sig: Ég verð aö fá mér vinnu. 1 Þjóöviljahúsinu var Arni Bergmann á vakt. Get ég fengið vinnu hjá þér við aö pakka inn Þjóðviljanum, spuröiguð. Ertu oröinn alveg ga ga, kunningi sagöi Arni Bergmann og glotti nei þaö getur þú ekki vegna þess aö þú ert ekki til.” Nú stöövar spyrjandi ljóðalest- urinn, rekur upp fingur og Sven á barnum kemurmeð meira af vin- föngum á borðið. Spyr siöan: Má ég heyra meira úr bókinni? „Min er ánægjan. Hér kemur ljóö númer tvö. Dapur I bragöi gekk Guö niöur Bankastræti þar gekk hann beint i flasið á Matta Jó Get ég fengið vinnu hjá þér viö aö pakka inn Mogganum spuröi Guö vonglaður Nei þaö getur þú ekki vinur sagöi Matti Jó og glotti: þú ert ekki nógu kristinn. Og hvaö gerist svo? Jú, Guð slær Matta um fimm þúsund kall og fer i Naustið til að drekkja sorgum sinum. Þar hittir hann einhvern af Dagblaðinu og biöur JÁRNPÚKINN Á CAFÉ FREMTIDEN Ólafur Haukur Símonarsson ræðir við Ólaf Gunnarsson, höfund Ljóstolls Viö sitjum i hornherberginu innaf barnum á Café Fremtiden. Þessari krá sem enginn yfirgefur samur eftir aö hafa einu sinni komiö þar inn. Litli járnpúkinn f glugganum blæs i flautu sina, en það heyrast engir tónar nema úr djúboxinu frammi i billjardher- berginu. Sven á barnum gengur þolinmóöur um meö öllarana, huggar dapra og lyftir glasi meö þeiin glöðu. Ég set kassettutækið i gang þegar viö Ólafur.Gunnars- son erum búnir meö snafsinn og komnir vel niður i þriöja Elefant. Ertu bókmenntalegur flótta- Fadeyev var búinn aö vera stefn- unni trúr alla sina hunds og katt- artið. Og hvað er nú sósial- realismi Hr. Fadeyev? spyr blaðamaður. Það veit ég ekki svarar Fadeyev, en ég veit um einn sem getur sagt þér það. Og hver er sá, spyr blaöamaður. Og Fadeyev svaraöi: Djöfullinn”. En hvaö þá um danskar bók- menntir. Hafa þær haft einhver á hrif á ritmennsku þina? „Susanne Brögger og Bente Clod. Æ tölum um eitthvað ann- aö i guöanna bænum. Þú getur ekki ætlast til þess sem rithöf- undur og góðurvinur minn aö við sitjum hér á merkilegustu kránni i heimi og ræðum svona liö yfir Elefant og snafs. Það væri ekki forsvaranlegt”. Milljón Prósent Menn Jæja, vertu góöur nú hafa ýms- ir bentá aö ákveðnar fyrirmyndir séu aö persónum þinum i Milljón Prósent Menn? Er þetta rétt? „Þaö er reyndar satt að það voru ákveðnar fyrirmyndir af mörgum persónum þeirrar bók- ar. En þaö stendur ekki stafur i þeirri bók i einhverskonar haturstilgangi, eins og ýmsir halda. Ég var ekki aö ná mér niöri á einum eða neinum. Ég skrifaði um þetta fólk einungis vegna þess að ég leit upp til þess og var heltekinn af persónum. Svo það var ekki um annaö aö ræða en að gera þeim skil á pappir. Mér þótti vænt úm þetta fólk og þykir enn. En ég varö að segja frá þvi”. Nú var Milljón Prósent Menn hugsuösem hluti af stærra verki, er ekki svo? „Jú,þaðerrétten þegar ég ætl- aöi að halda áfram í ársbyrjun 1979, þá fann ég að söguefnið var oröiö dautt fyrir mér. Ég hafði reyndar hugsaö mér þetta verk enn lengra en triólögin. Fimm bindi var áætlunin. Og ég var langt kominn meö tvær bækur til viðbótar. En ég fleygði þessu i sumar eftir aö ég haf öi lokiö Ljós- tolli og reikna ekki meö aö taka þráöinn upp aftur. Þetta söguefni er nú langt fyrir aftan mig”. Ýmsir þykjast sjá greinileg áhrif frá Dostojevsky i nýju skáldsögunni þinni Ljóstolli, mætti tala um einhvem slikan aldrei trúa þessu og verðuralltaf jafn reiður ef ég minnist á þetta viö hann. Ég æflaði einu sinni að reyna að ræða þetta við Steinar en þaö kostaði hann 800 krónur danskar. Hann hélt nefnilega álltaf áfram að bera i mig öl ,og snafs til þess að fá mig til aö þegja. Siöan ræðum við bara um Hómer þegar við hittumst. En Steinar er að minu viti stórkost- legur. A viö Rússana Leskov og Remizov. Nú og mikiö er skrifað af ævisögum á Islandi. Og sumar þeirra nokkuð lúmskar. Bók Stefáns Jónssonar sem hann skráöi eftir Pétri Hoffmann er að minum dómi meistaraverk. En Steinar er sá besti sem viö eigum núna”. Ljóstollur, ýkjur og klám Heföir þú getaðritaö Ljóstoll á tslandi? „Nei, það hefði ég ekki getað. Mér hefur reyndar alltaf leiöst sögur af höfundum sem þurfa að þeytast heimshornanna á milli til þess aö finna heppilegan staö til þess aö vinna á. En i þessu tilviki er þaö satt. Það er eins og hér i Danmörku hafi ég náð þeirri fjar- lægö, þvi perspektívi, að þessi efniviöur gat orðið að skáldskap. Heföi ég setið á miðjum Laugar- dalsvellinum með ritvélina þá er ég ekki viss um aö vel heföi geng- ið”. Er drengurinn i Ljóstolli þú sjálfur? „Nei, drengurinn i Ljóstolli er ekki ég’ sjálfur. Ég vann að visu einu sinni i timbri en ég nota þá reynslu aöeins sem ramma utan um þá sögu sem ég er aö segja. Þessi saga er umfram allt fanta- sia. Svavar frændi i bókinni er til dæmis leigubilstjóri sem ók mér einu sinni spottakorn i Paris. Og svo mætti lengi telja. Annars skiptir þaö mig engu hvort fólk heldur aö ég sé þessi ágæti dreng- ur eöa ekki. Ég gleymi þvi seint þegar ég sá Gunnar Gunnarsson heitinn á niræðisaldri vera aö fullvissa einhvern spyrjanda i sjónvarpi um þaö að hann væri ekki Uggi Greipsson”. Nú hafa sumir boriö sig upp undan þvi, aö sú mynd sem þú dregur upp aö vinnufélögunum i auglýsingarviðtali um daginn, þegar ég var spurður að þvi á hvaða móttökum ég ætti von vegna Ljóstolls,aðmérfyndist að landinn ætti aö taka ofan fyrir mér þegar hann mætti mér á götu. En ég var drukkinn og var aðreyna að auglýsa sjálfan mig á heldur kauöskan hátt. Eins og ég sagði: Þetta er ekki min deild. Mér finnst núna að ég ætti aö taka ofan fyrir hverjum þeim Islend- ing sem ég mæti vegna þess að hann hefur á sinn hátt gefið mér þetta söguefni”. Viltu tjá þig um fslenska gagn- rýnendur? „Ég hef ekkert um þá annað aö segja en mér finnst þetta yfirleitt mjög greindarlegt fólk eftir myndum aö dæma. Ég vil annars miklu frekar tjá mig um höfuö- paurana, ritstjórana. Ég byrjaði á ljóöabók i gamandúr svona fyr- ir sjálfan mig i sumar og hér er fyrsta ljóðiö þó engum þyki það sennilega fyndið nema höfundi. Viltu heyra? Já fyrir alla muni. „L j ó ö a b ó k i n h e i t i r : Þegar Guö kom til Reykjavikur vitaskuld um vinnu. En Dag- blaðsmaöurinn vill ekki sjá hann. Segir að Guð sé ekki stúdent! Og er þá verkinu lokit „Nei, langt i frá en ég veit að bókin á aö enda þar sem Guð stendur i öskjuhlið og sér aö þaö sem hann hefur skapað er vont og hann lætur himnana opnast og mikinn eld ljósta Reykjavfk og borgin verður að bráðnu járni. Og það sem siöast má sjá eru nokkrir fíystikistur sem renna ofan i eld- grautnum á leið til rjúkandi sjávar, en hvers vegna kisturnar bráðna ekki hef ég ekki enn á hreinu. En það skiptir i' sjálfu sér engu”. Nú hefur þú gefið út ljóöabæk- ur. Nokkur von á framhaldi þar? „Nei, þaö held ég ekki. Finnst myndir: Guðmundur Páll Ásgeirsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.