Helgarpósturinn - 12.12.1980, Qupperneq 6
30
Föstudagur 12. desember 1980
„Jie/garpásturinru
Kátt er um jólin
ÞaB er gamall siður skák-
dálka að bjóða lesendum sinurn
að smakka á einhverju góðgæti
á fæðingarhátið Frelsarans.
Þótt þessi þáttur hafi hvorki
aldur né stærð til að státa af,
þykirréttaðfylgja þessum góða
sið og berum við þvi hér nokkr-
ar hnetur á borð fyrir þá sem
njóta vilja. Ekki skyldu menn
óttast að þær verði harðar undir
tönn, en ef svo skyldi reynast
um einhverjar þá er leiðarvisir
um lausnirnar á öðrum stað i
blaðinu.
Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spil: Frlðrik Dungal
— Söfnun: AAagni R. AAagnússon — Bílar: Porgrlmur
Oestsson
Skák___________________________________________
I dag skrifar Guðmundur Arnlaugsson um skák
Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir
1. ROPKE
Hvitur á að máta i 6. leik.
Öhætt er að fullyrða að enginn
þarf að gefast upp við fyrstu
þrautina. Það er ekki nokkur
leið að komast hjá þvi að leysa
hana, ef maður sest við hana á
annað borð. Að kunna mann-
ganginn er allt sem þarf, og þó
þarf raunar ekki að kunna
annað en gang peðanna. Sumir
halda að skákdæmi séu þeim
mun erfiðari sem fleiri leiki
þarf til að máta. Vonandi finnst
einhverjum ánægjulegt að sjá
að þessu þarf ekki að vera svo
farið.
2. HALUMBIREK
Hvi'tur á að máta í 6. leik.
Onnur þrautin krefst litil-
legrar hugsunar um fyrsta leik-
inn. En þegar hann er fundinn,
rennur lausnin sjálfkrafa
áfram.
Þriðja dæmið er úr einni af
skákum Friðriks Ölafssonar.
Hann hefur svart, er i bullandi
timahraki og virðist allmjög að
honum kreppt.
Enguaðsiður tókst honum að
snúa taflinu sér i vil með einum
einasta leik. Hver var sá?
LLORENS OG CARRERA
t f jórða dæminu sjáum við tvo
Spánverja i samráða skák gegn
heimsm eistaranum. Heldur
hefur hallað á þá, en þeir gera
sér vonir um að rétta hlut sinn:
Riddarinn á c6 er leppur og með
þvi að drepa tvisvar á c6, fyrst
með riddara og siðan með
drottningu, nær svartur að jafna
taflið nokkuð.
En Aljekin á leikinn og sýnir
þeim all rösklega fram á, að
þetta var tálvon, þeir sjá þann
kost vænstan að gefast upp
þegar hann er búinn að leika
þrisvar.
Hvernig fór Aljekin að?
JÖH. PETERSEN
ANTON CHRISTENSEN
Jóhannes Petersenvar Jóti og
i hópi tiu til fimmtán þeirra
snjöllustu i hópi danskra skák-
manna um skeið. En hann var
einnig járnsmiður og félagar
hans höfðu það i flimtingum að
hann væri áreiðanlega sterkasti
skákmaður Dana. Ég varð einu
sinni svo frægur að tefla við
þennan mann á skákþingi Dan-
merkur og komast að raun um
aðhann var ekki aðeins sterkur
við steðjann.
Hér teflir hann við annan
seigan Jóta, sem hefur undir-
búiö sókn á drottningararmi en
ekki gætt nógu vel að öryggi
sjálfs sin. Refsingin lét ekki á
sér standa? Petersen þurfti ekki
nema þrjú hamarshögg til að
binda enda á skákina.
Hver voru þau?
B. KOCH
F. SAMISCH
I sjötta dæminu hefur hvitur
unnið mann fyrir tvö peð. En
drottningarpeð hans er i hættu
statt, og þurfi hann að leggjast i
vörn, getur sigurinn orðið lang-
sóttur. En SSmisch fann leið
sem gerði út um skákina i fimm
leikjum.
E. BOGOLJUBOW
I sjöunda dæminu hefur Bogo-
ljubow unnið peð og ætti að vera
með vinning á hendi. Það er
ævagömul viska að ekkert er
örðugra en að vinna unnið tafl.
Hér þurfti Bogoljuow þó ekki
nema tvo leiki til þess að knýja
andstæðing sinn til uppgjafar,
því að hann stóð þá andspænis
liðstapi eða máti.
Hvernig fór Bogoljubow að?
Siðasta dæmiðer úr bréfskák.
Báðir eiga frelsingja, en frels-
ingi hvlts er lengra kominn og
oft nægir það til vinnings.
Hér sjá menn strax að l.g8D
væri ljótur afleikur vegna Bxg8
2. Bxg8 og Hg7+ og vinnur bisk-
upinn aftur. Eðlilegt framhald
er l.Kf6 a3 2. g8D Bxg8 3. Bxg8
Hd3 og enn eru nokkrar
hindranir i vegi. En hvit tókst að
finna ótrúlegt fram’hald sem
leiddi tii þess aö svartur gafst
upp, þegar komnir voru tveir
leikir.
Hvernig fór hvitur að?
ddn isjbS JnjjBAs 3o sag
£ 83a : spfi j uuijngueSjn uiosj
i9Sg z kBXM—'I :QiJQ9A
jnpuajs Sis ? ubqbaq iijjja jisa
jnjjeAS iii’Bxn I jnl!AH '8
■£D I!J JJIJOJSBJe
-ppu enqjipun qb jba suisifiaj
bjsjXj 3!J3Ajn(H 'láui jnQjaA
BQa unuiejdiiis jedej uueq
‘ddn jsjeS jnjjAq So íj.3H £exq z
i£B —I Mól MOHÍinODOa '2
jnuuiA
3o iii-Da s 2ja 2aa t spx'a
ÍÍSPXH '£ £0 TPH Z M-8PH T
2ja iph £ 2ja 9ja z spxa eQa>
spxa isp 'I MQI HOSIIAIVS '9
•Jejpui So iifrja (jpui hxH
S +£qa IJM T +£JH f’J'E
BQ3) IJM '£ iSSH EJxS z Jijja 3o
ejxh — ’i mqi Nasaaxad s
+23xa'£ 3o +8qa
'S 8JM +2qa T SJXH—'£ Jnpjaq
jeSnp n(5(a unjpqjeui qoui
?Sxj £ 8o i9j t 8JM +2qa '£
!H!Úi p Q!(ba uueq jnjaS sqH
jjjjo 8o 3(!8( z i !ieui Jejpq
jnjjAH ddn jsnjpS So euuæAp
jjjs jja(j nps ijaa '£93xq i+93H
Z J!Jja ua ‘8JH—'I npuXaj
JíujjuuauieQeJuies (+83xa
‘28X0) jpui íjh PÚ Jejpq
3o i i28H 1 Jpq 3(pi NjMaf TV +
'IPH ueQjs
3o zoq- z q!jQ!ja p ua z q?a
So jpui xpH euSaA 98xa 'SQWíai
uueq jnjaS !3p(3 ddn jsjeS
sueq jnSu!Qæjspue So i9Da—I
j?q móiNossavao Minama £
íjjbas ejjed qb iA(j Qfq
(3(3(3 p(j JSUI33( jnjJAq ‘(3(3(3 (76 J
j;Snp jbSsa su;h 'jpui So +a8e
'9 Z} 2B 'S £J 9B T £q se £ pq j-e
Z Sq i£B I : MaHiaiMflTVH 'Z
'J?ui
3o +2q '9 aie 9q 'S Ze sq T £B
pqxe Tpqsp '£Sq+PT :ef3(3jQe
(3(313 jsja jje(j ejjscj '3MdOH T
vinvdquyxs
HINSnVT
Morgun
haninn
Þaö er Ijúft aö vakna á morgnana í
skólann og vinnuna, við tónlist eöa
hringingu í morgunhananum frá
Philips.
Hann getur líka séð um aö svæfa
ykkur á kvöldin meö útvarpinu og
slekkur síöan á sér þegar þiö eruð
sofnuö.
Morgunhaninn er fallegt tæki, sem er
til prýðis á náttborðinu, þar aö auki
gengur hann alveg hljóölaust.
heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655