Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 1
Allan Whibley brellumeistarí Gísla myndar Súrssonar fUDDTL íisöluverð rwkru.6,00 Sími 81866 og 14900. Meira en sextiu prósent allra nýrra fólksbila, sem voru fiuttir tii landsins á siöasta ári, eru japanskir. Aldrei fyrr hafa japanskir bflaframleiöendur átt aöra eins hlutdeild i markaðnum hér. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að japanskir bil- ar hafa verið boðnir á lægra verði en aðrir bilar, en þeir hafa lika fengið orð fyrir að hafa lægri bilana- En á siðasta ári heí'ur japanska yenið hækkað mun meira en aðrir gjald- miðlar, og verðmunurinn hefur minnkað. Eru japanskir bilar svo miklu betri en aðrir bilar, að þeir muni halda áfram að selj- ast jafn vel? Um þetta eru ekki allir sammála. Meðal annars segir Omar Kagnarsson, aö þeir séu yfirleitt verr hann- JAPANIR LEGGJA UNDIR SIG LANDIÐ Japönsku bílarnir orðnir ríkjandi á íslenskum bílamarkaði tíðni en hinar „hefð- bundnu" tegundir. Verðmunurinn var svo mikill til skamms tima, að aðrir bilar vorii hreinlega ekki samkeppnisfærir. Þvi hefur þeim bilaumboðum farið fjölgandi sem hafa séð sig knúin til þess að næla sér i japönsk umboð, einfaldlega til að komast af. aðir en evrópskir bilar, þótt nú sé tekið að draga saman i þvi tilliti. Völlurinn — ríkið i ríkinu: Kanar á hverju eru hamborgararnir? Ljótasti bær landsins er sá fyrsti sem útlendingar sjá þegar þeir koma til landsins. Hann er lika án efa sérstæðasti bærinn, og uni leið einn af skrýtnari bæjum I veröldinni. I þessu sjötta fjölmenn- asta bæjarfélagi landsins býr nánast eingöngu fólk frá öðru landi, það horfir á sitt eigið sjónvarp, hlustar á sitt útvarp, borðar ööru- visi mat, sendir börnin sin i öðruvisi skóla en hitt fólkið i landinu. Þarna á mar- flatri og kuldalegri Miðnes- heiðinni er ameriskur smá- bær, með verslunum, kirkju, Iþróttahúsi, ham- borgurum og bjór. Og siðast en ekki sist fólki. en hvar 1 rauninni er bara tvennt sem minnir fólkið harka- lega á að það er á tslandi. 1 fyrsta lagi veðrið. t öðru lagi sú staðreynd að hvergi er hér að fá Mac-Donalds hamborgara. t Helgarpóstinum i dag er svipmynd af Vell- inum, — spjallað þar vift fólk og sagt frá þvi ^em fyrir augu ber. © Hrólfur Gunnarsson skipstjóri: ÞJÓÐIN ÞREYTT Á SVARTSÝNISTALI FISKIFRÆÐINGANNA „Ég er ékki að segja að fiskifræðingar séu ekki starfi sinu vaxnir sem vis- indamenn. Ég efast hins vegar um hæfileika þeirra til að segja þjóðinni hve margir fiskar eru I sjón- um", segir Hrólfur Gunn- arsson skipstjóriog eigandi loðnuskipsins, Júpiters i Yfirheyrslu Helgarpósts- Hróifur er æði harðorður i garð fiskifræðinga og seg- ist halda að þjóðin sé orðin þreytt á svartsýnistali þeirra, þar sem ekkert bendi til þess að loðnan verði uppveiddá J.næstunni. „Ég segi það hiklaust, að það má veiða úr hverjum stofni svo lengi sem borgar sig að sækja i hann," segir loðnuskipstj órinn. Lokaorð Hrólfs Gunnar- sonar i Yfirheyrslunni eru svar við þeirri spurningu, hvort hann myndi brosa vingjarnlega framan i fiskifræðinga, ef hann mætti þeim á förnum vegi. Hann svarar: „Ég get vel brosað til þeirra og helgið að þeim lika." • Af heim- óknum —Hringborð F# Manhattan og La Luna —Listapóstur • Borum og stíflum — Hákarl Þorraminn- ingar úr Nausti — Borgarpóstur Salat — Austf jarðapóstur Þrihyrnda kvennabodið — New York — póstur # Uppreisn frá miðju i Bretlandi — Erlend yfirsýn • Atvinnuleysi eða ofþensla — Innlend yfirsýn # Verðlauna- hafar i jóla- krossgátunni .----------L—,,.......-.. £-rimmr----------------------f ' ' " * ii n" 11 ¦¦; '____LJL—,. .JL.L-------i— Víðlesnasta vikubiaðið

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.