Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 10
'áxturM .Astxjfgl' ' ';.Vív.,,;r fZ v? T'mirá'viéto)'’ \i::- ■ **•“<<^t-u.»;«r t *'' **s*HeíÍNbNM* (* °3(*!ttíC«H 4 '\+é,v :yu . V* : ‘"í'" Í /*w»^ Föstudagur 30. janúar 1981 A/ .i ííelgarpásturinrL_ sjálfsagt eftir að standa enn um hriö, eða næst aftur upp sala á evrtípskum ogameriskum bilum? Einn möguleikinn enn er reyndar fyrir hendi. Eitt bilaumboð, Glóbus h/f, er þegar farið að flytja inn bíla frá Suður-Kóreu og undanfarin ár hafa einmitt verið uppi spádtímar, að einmitt þar sé næstu „iönbyltingu” að vænta. Fleiri treysta á Japan Það er i það minnsta ljóst, að ýmis bifreiðaumboð, sem hingaö til hafa eingöngu flutt inn evrópska og ameriska bila, hafa séð sér þann kost vænstan að ná sér i sambönd i Japan. P. Stefánsson hefur flutt inn Galant, Lancer og Colt frá Mitshubishi siðan 1979 — og Hekla eftir aö fyrirtækin voru sameinuð i fyrra Fordumboðið Þ. Jónsson bættist svo í hópinn á síðasta ári af svipaðri ástæðu og er nu að hefja innflutning á bilum frá Suzuki. Meira að segja Véladeild Sam- bandsins hefur litið til Japan. Að sögn Bjarna Ólafssonar fram- kvæmdastjóra var ekki annaö taliö fært eins og ástandið hefur verið á bilamarkaðnum en at- huga möguleika á japönsku um- boði. Endanleg ákvörðun hefur þó löndum þar sem boðið var upp á ódýra bila. Að lokum náðust samningar við Mitshubishi i Japan. Það umboð hafði Egill Vilhjálmsson h/f raunar - verið með um sinn, en hafði ekki tekist að ná verulegri sölu. Veraldargengið En fallvalt er veraldargengið. A sfðasta ári var þróun helstu gjaldmiðla heimsins þannig, aö japanska yenið hækkaði um hvorki meira né minna en 85% miðaö við islensku krónuna. Þýska markið hækkaði hinsvegar ekki um meira en 39%, dollarinn um 58% og pundiö um 69%. Þetta þýðir, aö þýskir, bandariskir og breskir bilar hækka minna frá verksmiðjunum vegna gengis- breytinga en japanskir. Hinsveg- ar er verðbólga i Japan ennþá minni en I hinum löndunum, og það dregur eitthvað úr þessari sveiflu. Hvað er svo um þessa bila að segja? Eru japanskir bilar svo mikið betri en aörir, að þaö eitt skýri þá staðreynd, að meira en annar hver íslendingur sem keypti nýjan bil árið iQnf> japanskt? 41úð við framleiðslu En hvað segja ,\ bilasérfræðingar um japönsku bilana? Eru þeir svipaðir óörum bilum að gæðum, eða eru þeir svo' miklu betri að öllu leyti, að það réttlætti þessar miklu vinsældir þeirra? — Astæðan fyrir þessum miklu vinsældum er alúö við framleiðsl- una. Japönsku bilarnir eru betur samari settir en aðrir bilar og öll smáatriði betur úthugsuð, sagði Haukur Hauksson bilasali, sem auk þess að selja allskonar bila hefur rekið ýmsar gerðir japanskra bila á bilaleigu. — I þessum bilum er engu gleymt allt er jafn þrauthugsaö. Japanirnir brydda aldrei upp á nýjungum en taka þrautprófaðar og gamalreyndar nýjungar frá öðmm framleiöendum og full- komna þær. Frá Japan koma aldrei „mánu- dagsbilar” þetta er allt jafn vel skrúfað saman. Eini ókosturinn er þó lakkið. Það hefur ekki reynst alltof vel, en ástæðan er sú, að við sprautun gefa þeir bil- unum ekki nema tvær yfirferðir af lit og eina af glæru lakki. Við- ast annarsstaðareru gefnar þrjár til fjórar yfirferðir af lit. En þá má ekki gleyma að til þessa að minnstakosti hafa japönsku bil- arnir verið mun ódýrari en sam- svarandi evrópskir og bandarisk- ir, en gefa þeim ekkert eftir, sagði Haukur Hauksson bilasali. aöir en aörir bilar, og evrópsk bilablöð telja þá standa evrópsk- um bflum að baki, þótt nú sé tekið aö draga saman. Einstaka bill er þó af svipuðum gæðum, til dæmis nýi billinn frá Mazda, sem er nefndur 323, og fleiri framhjóla- drifsbilar, sem hafa komiö fram að undanförnu. I sannleika sagt hafa margir japanskir bilar verið hálfgerðir leiðindabilar sérstak- lega hvað varðar stýrið og yfir- leitt aksturseiginleika, sagði Ómar. — En þeir eru alltaf vel settir saman. I neytendablaði frá Bandarikjunum segir til dæmis nýlega, að þeir séu áberandi best- ir að þvi leyti. Og i þýsku blaði eru Toyota Starlet og Datsun með besta útkomu i könnun á þvi hversu oft bilar verða ógangfærir vegna bilana. Þar eru þeir i hópi gæðabfla eins og Bens og BMW.r Skýringin á þvi, að japanskir bilar hafa selst svona vel hérna er þvi ekki fyrst og fremst sú, að þeir hafi betri aksturseiginleika en aðrir. íslendingar horfa nefni- lega ekki svo mikið á slikt. Þeir eru hinsvegar ginnkeyptir fyrir bflum „meö öllu” og horfa mest á það hvort þeir eru plussklæddir I htílf og gólf eða búnir öðrum lúxús, sagði Ómar Ragnarsson. Einn bifreiðainnflytjandi, sem ekki flytur inn japanska bila sagðist I samtali við Helgarpóst- inn vonast til að japanska bylgjan hafi náð hámarki og fari nú að fjara út. Hann lét lika i ljóst þá ósk, að „orkukreppufylleriið” fari nú að renna af mönnum. Það sé nefnilega ekki allt unnið með þvi að spara einn til tvo litra á hundraðið, ef það fáist með þvi að hafa bflana svo létta, að þeir verði of veigalitlir. Það má liklega til sanns vegar færa, að margir japönsku bilanna ekki beint sniðnir fyrir slenska vegi eða islenska Japönsku bílarnir flæða inn í landið 62% nýrra bíla 1980 eru japanskir En eru þeir eins góðir og af er látið? Það má segja með nokkrum sanni, að um þessar mundir gangi „japanskt bflaflóð” yfir landið. Hvernig sem þróunin verður á þessu ári jókst hlutdeiid japanskra bila úr 43 prósentum af heildarinnflutningi nýrra fólks- bila árið 1979 i hvorki meira né minna en tæplega 62 prósent árið 1980. Þar sem heildaraukning á inn- flutningi fólksbita jókst um niu prósent frá 1979 til 1980 er Ijóst, að þessi mikla aukning á innflutn- ingi japanskra bila hefur oröið á kostnað annarra tegunda. Það leynir scr heldur ekki, þegar fleiri hlutfallstölur eru athugaöar. Sala á ameriskum bílum hrapaði úr 10.3% af heildarinnflutningi fólksbfla 1979 I 8.7%, austur- evrtípskir bilar úr 23.19% I 14.5% og vestur-þýskir úr 3.45% i 2.5%. Aö visu lítur dæmið dálitiö ööru- vlsi út ef sendibílar og vörubilar eru teknir með I reikninginn. Þá kemur i ljós, aö amerlskir bilar standa heldur betur, eru tæplega tlu prósent af heildinni, og vestur- þýskir og sænskir vörubllar standa enn fyrir sinu. Nú er spurningin hvort „japanska bilaflóðið” heldur áfram að aukast ár frá ári. Heildarinnflutningur á nýjum fólksbí.um jókstúr7125 árið 1979 i 7566 í fyrra. Sú tala er hinsvegar all fjarri metárinu 1974. Þá voru fluttir inn 8974 bflar en hrapaði árið eftir niður i 2888 og það er sjálfsagt flestum I fersku minni hversu bflaumboðin stundu yfir þvi hruni. Nú, sex árum siöar, ættu bflarnir frá metárinu aö vera „komir á tima”, Veröa japanskir bflar enn fyrir valinu i þeirri endumýjun bflaflota lands- manna, sem þegar er hafin og á eftir Þorgrím Gestson ekki veriö tekin, og Bjarni vildi ekki skýra Helgarpóstinum nánar frá fýrirætlunum Sambandsins I þessu máli. Það er lika til marks um hvað hinir „hefðbundnu” bilaframleið- endur litu ástandið alvarlegum augum, að jafnvel Volkswagen- verksmiðjurnar voru þess hvetjandi, að Hekla h/f styrkti stöðu sina með þvi að flytja inn bila frá Japan eða öðrum löndum sem gátu boðið bila samkeppnis- færu verði. Að sögn lngimundar Sigfússonar forstjóra Heklu var ljóst, að ekki var mögulegt að halda fyrirtækinu gangandi i óbreyttri mynd nema auka bila- söluna verulega. Hann leitaði þvi hófanna með umboð i nokkrum Vist er, að japanskar iðnaðar- vörur njóta meiri virðingar um allan heim nú en fyrir svo sem 15—20 árum, þegar þær voru af- greiddar með oröunum „japanskt drasl” og sagt að japanskir bilar væru einnig lélegar stælingar á amerlskum bilum. Liklega hefur sigur Japana I ljósmyndavéla- iðnaðinum gengiö af þeirri af- stöðu dauðri. Burtséðfrá verðinu, sem var aö minnstakosti tilskamms tima til- tölulega hagstætt, mega Japán- imir eiga það, að þeir áttu I poka- horninu eina svarið við hækkandi bensinverði nefnilega litla og létta bila með litlar og eyðslu- grannar vélar, en þó þokkalega kraftmiklar. Ekki betur hannaún Ómar Ragnarsson fréttamaöur og rallökumaður fylgist mjög vel með þvi sem er skrifað um bfla og bflaframleiðslu og þykir vita nefi sinu lengra um blla. Hann var dálitið gagnrýnni á japönsku bil- ana en Haukur. — Þeir eru alls ekki betur hann- Karl Karlsson í 14 ár á Toyota Corona: Þú mátt segja allt það besta um hann” 99 — Þú mátt segja allt þaö allra besta af reynslu minni af þessum bll, sagöi Karl Karlsson sjómaður og netageröarmaöur, þegar Helgarpósturinn spuröi hann hvernig Toyotan hans hafi reynst þau 14 ár sem hann hefur átt hana. Karl keypti Toyota Corona ár- iö 1967 og hefur ekiö henni rúm- lega hundraö þúsund kílómetra án þess aö nokkuö hafi bilaö. — Það hefur ekkert þurft að gera við bilinn fyrr en núna. Það fór nýlega vatnslás, og I snjón- um um daginn byrjaði kúpllngin að gefa sig. En 14 ár er ekki svo slæm ending á kúplingu, sagði Karl. Hundrað þúsund kflómetrar er raunar ekki ýkja mikill akst- ur á 14 árum. En billinn hefur oft staðið mánuðum saman, þegar Karl hefur verið til sjós og aldrei inni — raunar stendur hann oft I seltunni á Granda- garði. Hann hirti llka vel um hann. Skildi hann aldrei eftir þegar hann ftír á sjó, án þess að stif- bóna hann. Tvisvar hefur hann látið ryöverja hann, og annaö hvert ár fékk hann oliuhúöun á undirvagninn. Samt lét hann sprauta bflinn I fyrravor — og skyldi engan undra þaö. — Ég var að hugsa um að selja bflinn i fyrra, en sá að ég fengi aldrei sannviröi fyrir hann miðaö viö verð á nýjum bil og hætti við, sagöi Karl. Enn er Toyotan hans Karls sem ný, að utan sem innan, og ekki til ryð i henni. En það er Karl Karisson sjómaður og netageröarmaöur var meðal þeirra fyrstu sem keypti sér japanskan bil. Nú hefur hann átt Toyotuna slna I 14 ár og er ekkert að hugsa um aö skipta. samt harla óliklegt, að yngri ár- gerðir standi sig svona vel. Frtíöir menn segja, að efninu i japönsku bflunum hafi hrakaö á undanförnum árum — eins og raunar flestum eöa öllum öðr- um bilum. Og ending þessa eina bfls er varla marktæk fyrir end- ingu á Toyota yfirleitt þvi þeir eru ekki margir bilarnir af þessari árgerð, sem enn eru I gangi. veöráttu. Þó geta peir miiiuoi.u veriö ágætir til sins brúks. En Japanir framleiða lfka stærri bfla, sem hefur jafnvel verið likt við Mercedes Benz hvað gæði snertir. Þegar þeir veröa komnir á svipað verð og ,, gömlu” bil- amir má búast við, að salan taki að jafnast. Aö minnsta kosti er ósennilegt, aö Japanir haldi meira en hálfum islenska bila- markaðnum I mörg ár. Myndir: Jim Smart o.fl.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.