Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 15
Magafylli (og vel það) af þorramat úr verðlaunatrogi endurgjaldslaust og flösku af eld- gömlu brennivlni, sem aukaverö- laun”. Halldór sagöi aö þetta heföi oröiö mjög vinsælt og menn skemmt sér viö glimuna viö þorramatinn. „Þaö var fjöldifólks sem reyndi viö trogiö, en fæstum tókst þó aö ljilka við allt saman. Stundum munaöi þó dcki miklu og ég man t.d. eftir þvl aö fyrir kom aö menn áttu aöeins eftir einn smábita, kannski einn lltinn hrótspung. En þaö var þá sama hvaö þeir reyndu siöasti bitinn vildi ekki niður I maga og menn uröu af verölaununum”. Þá segirHalldór þaö hafa veriö algengt aö gestir hefðu tekiö með sér mikla matmenn, gagngert til að láta þá reyna viö trogiö. „Tvær og var þar sagt aö ekki væri rétt aö leika sér meö matinn á þennan hátt á meöan hungursneyð rikti I heiminum. Um svipað leyti var einnig I gangi söfnunarherferö vegna hungraös heims og þótti Halldóri og þeim I Naustinu þá ekki rétt aö halda leiknum áfram i óþökk ákveöinna hópa. „En þetta var skemmtilegur timi, engu aö siöur”, sagöi Hall- dór, „þótt við heföum tekiö þá ákvöröun að hætta þessu eftir aðeins eitt þorratimabil”. Til viöbótar má geta þess, að þaö var einmitt Naustiö sem byrjaöi aö bjóöa upp á Þorramat i niiverandi formi og I ár ku teg- undirnar á Þorrabakkanum þar á bæ vera fleiri en nokkurn tlmann áöur. Föstudagur 30. janúar 1 Smíðar sumarbústaði undir berum himni — úti í Örfirisey Það eru varla margir farnir aö þora aö hugsa til sumarsins ennþá, enda þorrinn nýgenginn I garö og þvl alllangt i sumarkomu. Dag er fariö aö lengja og allt stefnir þetta i rétta átt. Einn er þó a.m.k. maöur, sem si og æ ér I nánum tengslum viö hugtakiö sumar, hvenær ársins sem er. Sá heitir ólafur Guölaugsson og hef- ur atvinnu af þvl aö smiöa sumar- biístaöi. „Ég er nii búinn að vera I þessu siöustu tiu árin,” sagöi Ólafur I stuttu spjaHi,” og ætliég hafi ekki smíöaö eina 24 bústaöi á þeim tlma.” En þótt Ólafur sé eflaust I sumarskapi viö sumarbústaöa- smlöina, þá veröur hann þó að taka miö af veöri og vindum veörarins þvi hann stundar smlð- ina undir berum himni úti i ör- firisey. „Já, þaö er dálitiö erf- itt aö eiga viö þetta á veturna,” sagði hann. „Þó reyni ég aö dunda viö þetta eftir þvi sem veö- ur leyfir. Ég er þó ekkert óvanur þvi að þurfa að sigla eftir veðri, enda gamall sjómaöur.” Ólafur Guölaugsson er aö mestu einn við sumarbústaöa- smiöina, en nýtur þó aðstoöar ættmenna sinna — bróöur og systursonar sem starfa sem trésmiðameistari og tækni- fræöingur. Ekkigat. ólafur gefiö okkur upp meöaltalsveröiö á miölungsstór- um sumarbústaö frá honum. „Ég veit þetta varla vinurinn,” sagöi hann. „Ég er nú meö einn bústaö I smlöum og kem ekki til meö aö reikna út veröiö á honum fyrr en smíöinni er lokiö. Ætli ég miöi þá ekki við, aö ég fái svona sann- gjörn laun fyrir mina vinnu.” Og sumarbústaöir ólafs hafa veriö reistir vlös vegar um land- iö, s.s. á Laugarvatni, Borgar- firöi, Mýrarsýslu, Húna- vatnssýslu og víðar. Sumir taka æöi vel til matar sins, þegar þorrabakkinn er annars vegar. Þorrinn í Naustinu fyrir 20 árum: Ólafur smiðar sumarbústaöi allan ársins hring og er aö undir berum himni. Ýmislegt hafa menn sér til gamans gert á Þorranum og I tengslum viö Þorrahátíö. Upp úr 1960efndi til dæmis veitingahúsið Naust til kappáts á þorramat og geröi sii tilraun lukku. Séra Hall- dór Gröndal var þá veitinga- maöur á Naustinu og stóö aö þessari tilraun meö öörum. Helgarpósturinn baö hann aö rifja upp þetta þorraát. ,,Já, þannig var”, sagöi Halldór, „aö viö létum smiöa fyrir okkur lltiö, nett trog, sem viö fylltum slöan af þorramat. Mig minnir aö matarskammtur- inn hafi verið upp á 3—4 kg. Siöan var mönnum, gestum Naustsins 1 boöiö aö ljúka við allan matinn úr I troginu og ef þeim tækist þaö, þá I fengu þeir matinn aö sjálfsögöu vaktir af lögreglustöðinni komu t.a.m. og tveir stærstu og þyngstu mennirnir reyndu aö torga matn- um I troginu við hvatningaróp vaktafélaganna, sem voru I gangi meö veömál um þaö hvor. þeirra lögreglumannanna kæmu öllu niöur”. Rjómais i eftirmat! „Þaö voru þó ekki aöeins þeir stærstu og feitustu sem reyndu viö þorratrogiö. Einu sinni kom miöaldra kona inná Naustiö meö vinkonu sinni og spuröi mig hvort hún mætti ekki reyna sig viö verölaunatrogið. Þessi kona var smávaxin og nett i vextinum og ég spuröi hana þvl hvort hún teldi sig hafa einhverja möguleika á þvl aö eta allt sem þar væri. Hún sagöist endilega vilja reyna og ég játti því. Hún tók siöan til matar sins og hætti ekki fyrr en hver einasti biti á troginu var horfinn. Þetta kom mér mjög á óvart og ekki minnkaöi undrunin þegar konan kom til mín og spuröi hvort ekki væri hægt aö fá rjómals I eftirmat! Aö sögn Halldórs var verö- launatroginu aöeins hampað I einn vetur. Astæöan fyrir þvl aö Naustiö hélt ekki áfram meö þetta var, aö neikvæð blaðaskrif fóru aö koma upp um fyrirbærið tPH Hns í póstáskrift fyrir landsbyggðina ... Sibtinat he (inlarfa m fjmt Hefurðu átt í erfiðleikum með að fá Helgarpóstinn í þinni heimabyggð? Af marggefnu tilefni hefur verið ákveðið að bjóða íbúum dreifbýlis að fá Helgarpóstinn sendan heim í hverri viku í pósti Útfyllið og klippið út seðilinn hér að neðan, sendið Helgarpóstinum, Síðumúla 11, Box 320, Reykjavík, ásamt nýkr. 180. í snatri og þið fáið blaðið von bráðar heimsent ' fvi ; Há umboÍRfídUfúa BZ Áskriftin gildir í hálft ár 0 x | Imé ' Vdtmtaim i fitfiu glftíí? - j o'i'z'L .•;'X ] Uil y /. Eg óska eftir hálfsárs póstáskrift að Helgarpóstinum á nýkr. 180. fPnHR zsÞ' ío ^ ndiii.........>•■»....■■...........................■■•■■■■■............ ;; • ••'.. ■ . / / Kf !, vtvMpi** vnt* <*?> ttUn 4 ' 1 Heimilisfang........ mmmmm■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■ Gerðu Helgarpóstinn að föstum pósti í þínum pósti

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.