Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 06.02.1981, Qupperneq 3

Helgarpósturinn - 06.02.1981, Qupperneq 3
3 hpt/rjr^rpn^tl irinn Föstudagur 6. febrúar 1981 Árni Gunnarsson: „Hef safnad skuldum” „Ég hef líklega safnaö skuldum siöan ég byrjaöi á þingi,” sagöi Arni Gunnarsson þingmaöur Noröurlands eystra, er hann var spuröur almennt um lifsafkomu þingmanna.' Hins vegar veröur þvi þö ekki neitaö, aö þingmenn hafa þaö mjög misgott fjárhags- lega. Þaö eru annars vegar þeir, sem engar tekjur þiggja utan þingfararkaupsins og svo aftur hinir sem ýmis aukastörf hafa eöa reka eigin fyrirtæki. Þarna getur verulegur launamunur legiö á milli manna.” „Þaö er langur vegur frá þvi aö bilastyrkur og styrkur frá Alþingi vegna dvalarkostnaöar nái aö greiöa raunverulegar upphæöir sem eru samfara þessum kostn- aöarliöum,” sagöi Arni og bætti við að hann héldi heimili á tveimur stöðum — þ.e. i Reykjavik og á Akureyri i kjör- dæmi sinu. Þá lét Arni Gunnarsson þess getiö aö margra orsaka vegna væri þaö kostnaöarsamt að vera þingmaður. „A stundum veröa menn að gista og borða á hótelum á feröum sinum og einnig bera þingmenn oft beinan og óbeinan kostnað af fundarhöldum, blaða- og bæklingaiítgáfu og fleiru þvi sem fylgir i pólitisku starfi.” „Ég lit á þingmennskuna sem fullt starf og vel það,” sagöi Arni siðan. „Það er held ég almennt álit yngri þingmanna að svo sé og þess vegna eigi þingmenn að sinna því starfi — og þvi einu. Ekki vera aö braska i öðrum hlut- um meðan þeir sitja á Alþingi. t þessu sambandi get ég ne’fnt, aö alloft vantar 1/3 þingliðsins er þingfundir standa yfir, hver svo sem ástæða þeirrar fjarveru er. En það skyldi þó ekki vera að sumir þingmenn hefðu of mikið á sinni könnu utan beinna þing- starfa?” Aö lokum sagöi þingmaöurinn: „Þótt ég hafi hér að framan bent á ýmsa kostnaöarliöi samfara þingstarfinu þá er það fjarri mér að kvarta yfir minu hlutskipti. Mér er fullljóst aö mörgum öörum gengur mun verr en mér að lifa af launum sinum i þessu láglaunalandi okkar.” Arni Gunnarsson á ibúö við Gullteig i Rvik og ekur um á Saab 96 árg. ’74. Lögheimili hans er á Akureyri, þar sem hann leitir ibúð. Guörún Helgadóttir: „Enga banka- innistæöu en skulda lítiö ” „Ég greiddi 6,5 milljónir i opin- ber gjöld áriö 1980, sem var rúmur helmingur heildartekna,” sagði Guðrún Helgadóttir Reykjavikurþingmaður. „Ég sit i borgarstjórn Reykjavikur þetta kjörtimabil og hef fyrir. það nokkrar aukatekjur.” (Borgar- fulltrúar fá 30% af þingfarakaupi eða 3600 krónur mánaðarlega og að auki eru greiddar þóknanir fyrir setu i nefndum borgarinnar t.a.m. á annað þúsund krónur fyrir félagsmálaráðsmenn, en þar situr Guðrún m.a.). Þá kvaðst Guðrún hafa nokkrar tekjur af ritstörfum, en þær færu að sjálfsögðu eftir afköstum og útgáfu. Um lifnaðarhætti sina sagði Guörún: Ég bý i sambýlishúsi i eigin ibúö og ek bifreið af tegund- inni Wartburg ’78. Bankainni- stæöu á ég enga, en skulda litiö og greiöi opinber gjöld með ánægju af hverri krónu, sem ég vinn mér inn,” sagði þingmaðurinn. Páll Pétursson: „Lifi ekki hærra en aimennt gerist” „Ég á hlut i búi norður i Húna- vatnssýslu, sem ég rek ásamt konu minni og móöur”, sagöi Páll Pétursson þingmaður fram- sóknar i Noröurlandi vestra. „Ég vinn sjálfur á búinu þegar unnt er vegna þingstarfa, en verö náttúr- lega að hafa vinnufólk aö störfum aö auki”. Tekjur Páls til viöbótar viö þinglaunin koma frá búrekstrin- um, en hann sagði erfitt að meta raunverulegan arö af búinu frá ári til árs. „Þetta fer mjög eftir árferði”, sagöi hann. „Ætli megi ekki segja að tekjur okkar hjóna af búrekstrinum á meðalári fari nálægt upphæð þingfarakaups”. Meöan á þingstörfum stendur býr Páll hjá systur sinni hér i Reykjavik. „Hins vegar á ég 3ja herbergja ibúö hér i borginni sem ég leigi út. Sú leigja nægir þó ekki fyrir kostnaði af ibúðinni”, sagöi þingmaöurinn. Um lifstil sinn sagði Páll Pétursson: „Ég held aö ég geti ekki leyft mér aö lifa hærra en al- mennt gerist i þjóðfélagi okkar og við hjón berumst ekki meira á en venja er um fólk. Ég hins vegar leyft, mér flest þaö sem mér finnst gaman að og aö þvi loknu er ekki mikið af fjármagni af- gangs”. Til viðbótar við þær tekjur sem áður hafa verið tiundaöar, þá fékk Páll samtals 100 þúsund gkr. á siðasta ári fyrir nefndarstörf. — En hvers vegna deilir þú starfskröftum þinum sem þing- maður með búrekstrinum? „Búseta min og búrekstur i kjördæmi minu gefur mér tæki- færi til aukinna samskipta við mina kjósendur og það tel ég afar mikilvægt i starfi þingmanns”, sagöi Páll Pétursson. Páll á Wolkswagen árg. ’71 og Blazer árg. ’74. Guömundur G. Þórarinsson: „Hef þad dágott fjárhagsiega” „Ég lækkaöi verulega i launum er ég var kjörinn á þing, svo augljóslega er þaö ekki launa- kjaranna vegna sem ég starfa aö stjórnmálum,” sagöi Guðmundur G. Þórarinsson þingmaður úr Reykjavik. „Ég vinn svolitið samhliða þingstörfum á verk- fræðiskrifstofu minni, sem nú raunar er oröið sameignarfyrir- tæki, og ætli laun min þar séu ekki mánaðarlega i kringum 1000 —• 1500 nýkrónur.” Þá kvaðst Guðmundur einnig hafa fengið sendar 900 nýkrónur fyrir formennsku i bygginga- nefnd Listasafns tslands á siöasta ári. „Þessi laun duga mér og minum alveg ágætlega. Ég er hófsemdarmaður og fer sparlega með, auk þess sem kona min vinnur úti hálfan daginn. A hinn bóginn hef ég fyrir stórri fjöl- skyldu að sjá, svo ekki er hægt að leyfa sér neinn munað fyrir þessar launatekjur. „Ég lit svo á, að ég hafi það dá- gott fjárhagslega. A mina ibúö skuldlitla, enda langt siðan ég byggði og skipti nýlega um bif- reið, keypti Saab árg. '77,” sagöi Guömundur G. Þórarinsson. Geir Hallgrímsson: „Heföi betri tekjur ef væri utan stjórnmáia” „Til viöbótar viö þingfarar- kaupiö myndi ég ætla, aö ég heföi haft 7 og 1/2 gamlar milljónir á siöasta ári”. sagöi Geir Hall- grfmsson þingmaöur Reykvik- inga og formaöur Sjálfstæðis- flokksins. Geir sagðist aöspuröur taka undir þær skoöanir, aö útlagöur kostnaöur vegna stjórnmála- starfa væri meiri en i ýmsum öör- um atvinnugreinum. „Þaö er ýmis kostnaður sem fylgir þvi aö vera stjórnmálamaöur”, sagöi hann. „Kostnaöur sem ef til vill almenningur gerir sér ekki al- mennt grein fyrir”. — En fara menn út i pólitik launanna vegna? Hvaö meö þig t.d. i þvi sambandi? „1 sannleika sagt hef ég orðið aö ganga á eignir minar þann tima sem ég hef starfað á vett- vangi stjórnmálanna. Ég hefði mun betri tekjumöguleika, ef ég starfaði sem lögfræðingur eða i Sýnishorn af húsa- og bifreiðaeign alþingismanna. Þingmenn viröast hafa misjafnlega mikið umleikis og ber bíla- og húseign þeirra þvi glögg merki að þeir hafa mjög svo mismikla peninga handa á milli. Aö vera i aukastörfum eða eigin bisness gefur einbýlishús og lúxuskerrur. Þingfarakaupið leyfir hins vegar aðeins bil af minni geröinni og íbúð i sambýlishúsi. viðskiptalifinu”, sagði Geir Hallgrimsson. Geir býr i einbýlishúsi aö Dyngjuvegi 6og á Mercedes Bens bifreiö. Friðrik Sóphusson: „Sé ekki ástæöu til að kvarta” „Ég þigg laun vegna setu minnar i framkvæmdanefnd rannsóknarráðs rikisins og eru þau nú i kringum 450 krónur á mánuöi” sagöi Friörik Sóphus- son, þingmaöur Reykjvikinga. „Yfir sumartimann — i minu or- lofi — hef ég unnið i 6 vikur sem framkvæmdastjóri frystihúss og mánaöarlaun min þar voru I kringum 10 þúsund nýjar krónur. Eru minar launatekjur þar með upptaldar”, en hins vegar vinnur kona min úti hálfan daginn og leggur sitt til heimilishaldsins”. Friörik segist aöspuröur hafa lækkað verulega i launum er hann settist á þing árið 1978, en áður starfaöi hann sem framkvæmda- stjóri Stjórnunarfélags Islands. „Það er min staðfasta skoðun, að ef sinna á þingmennsku vel, þá er illmögulegt að vinna aðra vinnu með”, segir Friðrik Sóph- lUsson. „Ég sé hins vegar ekki ástæðu tií að kvarta yfir afkomu minni og minna og hef það ágætt. Hitt er annað mál, að þátttaka i pólitik er dýrt fyrirtæki. Það er ýmis Utlagður kostnaöur sem þingmaður þarf að inna af henda starfa sinnar vegna”. Þingmaðurinn ekur um á Dodge árg. ’74 og býr i eigin húsi i Smáibúðahverfinu. „Ætli ég sé ekki meö þeim tekjuhærri i hópi þingmanna,” sagði Sverrir Hermannsson þing- maöur Austfirðinga.” Ég er á fullum launum sem þingmaður, en að auki hef ég hálf laun sem framk væmdastjóri Fram- kvæmdastofnunar. Þessi laun eru til samans i kringum 21 þúsund nýkrónur.” Aðspurður kvaðst Sverrir einnig vera hluthafi og stjórnar- formaður i útgeröarfélaginu Ogurvik, en heföi af þeim rekstri engar tekjur. „Ég hef engin föst laun vegna þeirra starfa og ef arður skyldi verða af rekstrinum, þá er hann ekki útgreiddur heldur fer í uppbyggingu fyrirtækisins.” Um li'fsstilinn sagði Sverrir: „Égheldað viðhjóninhöfum ekki mikið umleikis. Ég bý að visu i einbýlishúsi og við spörum ekki sérlega til heimilishaldsins. Við höldum sem sé ekki sérstaklega i við okkur, en lifum engan veginn hátt þrátt fyrir það. Erum hófsemdarfólk”. Sverrir sagði þaö dýra útgerð að vera þingmaöur og sá kostn- aöur sem Alþingi greiddi, sbr. bilastyrkur, dvalarstyrkur, simi og annað væri aðeins litiö brot af raunverulegum útlögöum kostn- aði við þingstörfin. Sverrir á GMC jeppabifreiö og býr I einbýlishúsi aö Einimel 9. Sverrir Hermannsson: „Höfum ekki mikiö umleikis” Vissir þú að það eru 10 þúsund félagar í VR? VR er leiðandi afl í launþegamálum og innan þess er fólk úr meira en 70 starfsgreinum. I89i-i98l VR VINNUR FYRIR ÞIG viðskipti &verzlun Ema Agnarsdittir, afgreiöslumalmr í hljómplötuverzluiu Páll Ólafsson, kerfi$frœðinffur í hraðfrystihúsi Björgvin Hallgrímison, Hólmfríöur Gunnlaugsdóttir, sendisveinru sœtavísa í kmkmyndahúsú Magnúsdóttir, afgreiðslumaður í apóteki Þau eru í stærsta launþegafélagi landsins, Verzlunar- mannafélagi Reykjavíkur.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.