Helgarpósturinn - 06.02.1981, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 6. febrúar 1981
Jie/garpósturinn^
Slbastli&ið þri&judagskvöld
voru haldnir tónieikar á Kjar-
valsstööum. Það voru þau John
A. Speight, og Sigrún V. Gests-
döttir söngvarar, ásamt Svein-
björgu Vilhjálmsdóttur pianó-
leikara, sem sáu um tónlistar-
fiutninginn. Þau John og Svein-
björg hafa haldið fjöldamarga
tónleika si&an þau komu hingað
frá námi erlendis 1972, en Sigrún
hefur ekki sungið fyrr á slíkum
tónieikum. Hún hefur þó sungið
einsöngshlutverk I oratorium. öll
kenna þau i Tónskóla Sigursveins
D. Kristinssonar.
Stuttu fyrir tónleikana brá ég
mér í gervi blaðamanns (enn einu
sinni) og tróö mér inná æfingu hjá
þremenningunum. Þegar hús-
vörður Kjarvalsstaða opnaði
fyrir mér streymdu á móti mér
Ijúfir tónar. Það var greinilegt að
hér voru engir nýgræðingar á
ferðinni, heldur vanir menn.
og á fleiri stöðum. Einhverju
sinni var ég valinn úr skólanum
tilaö fara i tónleikaferöalag til N-
írlands. Ég kom svo hingaö til ís-
lands ásamt Sveinbjörgu konu
minni 1972”.
Sveinbjörg: „Þegar ég var 9
ára hóf ég pianóleik á Siglufirði
hjá Hauki Guölaugssyni. Ég var
forfallin tónlistarneytandi frá
upphafi. Ég stundaði siðan nám i
Tónlistarskólanum i Reykjavik.
Þar var ég hjá Jóni Nordal i
pianóleik og tók tónmennta-
kennaradeildina meö. í Guildhall
nam ég hjá ungverskum pianó-
leikara, Thomas Rajna auk þess
sem ég lagöi stund á söng. I Eng-
Sveinbjörg: „Mér finnst t.d. of
mikið vera gert af þvi aö spila
dægurlög I útvarpinu”.
John: „Já, og talandi um góöa
og slæma tónlist, þaö veröur aö
sjálfsögöu aö bjóða útvarpshlust-
endum uppá þaö besta sem völ er
á, i hvaða tegund tónlistar sem
er”.
Sigrún: „Ég held aö þetta sé nú
aðeins að breytast til batnaðar.
Ég heyri ekki betur en hann
Jónas spili bæði sigilda tónlist og
dægurlagatónlist jöfnum höndum
á föstudögum. Sigild tónlist er
ekki lengur þessi sjaldséði hviti
hrafn sem hún hefur verið”.
Allir fái tækifæri.
Sveinbjörg: „En útvarpið ætti
menninganna mætti halda að ég
heföi sagt eitthvað hræöilegt.
Sigrún: „Púff! Ekki segja
óperusöngvari. Ég er ekki óperu-
söngvari. Ég væri þaö ef ég hefði
atvinnu af þvi aö syngja i óperu.
Annars er svo erfitt aö segja ég er
þetta eöa ég er hitt. Söngur og
kennsla er eitthvað sem ég er að
fást við. Það vill svo til að ég er
inni þessum málum. Nú, ég syng
lika i kór hjá Sigursveini manni
minum og það finnst mér mjög
skemmtilegt. Maður upplifir
sönginn allt öðru visi þegar
maður syngur i kór heldur en
þegar maður syngur einn.
John: „Það er mikill misskiln-
ingur að kalla þá óperusöngvara
sem syngja kannski i mesta lagi
einu sinni á ári i óperu. Fólk tekur
ekki beina ákvörðun um að gerast
söngvari held ég, en þetta er eitt-
hvað sem ágerist smátt og smátt.
okkar. Það léttir undir hjá
okkur”.
Sigrún: „Já, mér þykir erfitt að
sjá um svona tónleika. Það væri
náttúrulega best að þurfa ekki að
koma nálægt öllu þessu stússi”.
Sveinbjörg: „Það er brýn nauð-
syn að fá góðan óhlutdrægan
skipuleggjanda”.
John: „Já, engan klikuskap,
það er vist nóg af honum fyrir."
— Hvað tekur langan tima að
æfa fyrir svona tónleika?
Sveinbjörg: „Það er kannski
hægt að segja að maður hafi æft
sig alvarlega i 4 vikur, annars er
erfitt að reikna það út”.
John: „Maður er lika að kenna
með þessu og getur þvi ekki
stundað eingöngu æfingar. Það er
þvi ekki hægt að svara spurning-
unni með ákveðinni tölu”.
(konur= menn).
Að vera tónlistarmaður krefst baráttuþreks
— rabbað við John A. Speight, Sigrúnu V. Gestsdóttur og Sveinbjörgu Vilhjálmsdóttur
- eftir Jóhönnu
Þórhallsdóttur
—'Hvenær hefjið þiö ykkar tón-
listarnám?
Sigrún: „Ég byrjaði á 8 eða 9
ára aldri austur i Hveragerði að
læra á pianó hjá Guðlaugu
Björnsdóttur. En til Reykjavikur
kom ég 16 ára gömul og fór i Tón-
menntakennaradeild Tónlistar-
skóla Reykjavikur. Þar lærði ég á
pianó hjá Herminu Kristjánsson
og söng hjá þeim Guðrúnu
Sveinsdóttur og Engel Lund. Þær
voru mér allar mjög dýrmætar.
Arið ’7l lauk ég tónmenntakenn-
aradeildinni og dreif mig til Eng-
lands ásamt eiginmanni minum,
Sigursveini Magnússyni. Ég var i
söngnámi og pianónámi i Royal
Academy og Music i 3 ár og læröi
sönginn hjá Marjorie Thomas.
Siðan varég i Ameriku um tima
og fór i nokkra söngtima hjá Fay
Smith”.
John: „Einhvern tima á minum
yngri árum fékk ég þessa músik-
dellu. Ég var nú i menntaskóla-
námi til ’64, en fór þá til London i
söngnám i Guildhall School of
Music and Drama. A sama tima
var ég i tónsmfðum hjá Richard
Rodney Bennett. A námsárum
minum söng ég i oratorium
sem ljóðasöngvari, bæði i London
landi var ég i 7 ár. Þegar við John
komum heim, ætluðum við að
vera hér i stuttan tima, en
einhvern veginn ilengdumst við
og erum ekki ennþá farin”.
— Hvað tók svo við þegar heim
var komiö?
Skipuleggjandi óskast!
Sveinbjörg: „Hér fór maður
beint i kennsluna. Það góða við
Island er að maður getur haldið
tónleika inná milli ef áhugi er
fyrir hendi”.
John: „Það er þó eitt sem
vantar hér og það er umboðs-
maður. 1 april þegar tónleika-
flóðið byrjar, er oft erfitt fyrir
tónlistamennina sjálfa að fylgjast
með hvort það eru t.a.m. margir
tónleikar á þeim degi sem þeir
ætla aö hafa tónleikana á. Þaö
kemur oft fyrir að það eru margir
tónleikar einn daginn en svo
kannski enginn daginn eftir”.
Sveinbjörg: „Já, ef einhver
góður skipuleggjandi væri hérna,
mundi það auðvelda mjög fyrir
manni”.
John: „Það mætti lika skipu-
leggja utanlandsferðir. Nú koma
margir erlendir tónlistarmenn
hingað til lands, en maður fréttir
litið af innlendum tónlistarmönn-
um i tónleikaferðum erlendis. —
Annars vorum viðmjög heppin að
fáhann Sigursvein Magnússon til
þess að sjá um prógrammið
— Nú er oft talaö um klassíska
tónlist sem æðri tónlist, hvað
finnst ykkur um þaö?
Hvltur hrafn?
Sveinbjörg: „Ég er alveg sam-
mála”. En mér finnst mörg önnur
tónlist góð lika”.
John: „Ég get tekið undir
þetta, en þaö er til tvenns konar
tónlist, sama hvort um er að ræða
klassik eða aðra tegund tónlistar:
Annað hvort er hún góð . eða
slæm”.
Sigrún: „Þess vegna er erfitt
að festasig i einhverri ákveðinni
tegund tónlistar. Þar getur t.d.
verðið alveg dýrölegt að setjast
niður og hlusta á góðan djass”.
John: „Eg hlusta mest á svo-
kallaða klassiska tónlist, þ.e.a.s.
bæði nútima tónlist og eldri tón-
list”.
Sveinbjörg: „Það er svo mikið
spunnið i klassiska tónlist. Það er
ekki nóg að hafa hana á bakvið
sem dinnertónlist, það þarf virki-
lega að einbeita sér að þvi að
hlusta. En það þarf að kenna fólki
að hlusta”.
John: „Já, það eru allir orðnir
svo stressaðir i dag að enginn
gefur sér tima til að set jast niður
og hlusta á góða tónlist”.
að vera sá miðill sem kenndi fólki
að hlusta á góða tónlist”.
Sigrún: „Já, með þvi að gera
dagskrána aðgengilegri, kynna
verkin og tónskáldin.”
Sveinbjörg: „1 Englandi var
það talinn alveg sjálfsagður
hlutur að kenna tónlist i almenn-
um skólum”.
Sigrún: „En hvernig var þá að-
haldið þegar krakkarnir fengu
ókeypis kennslu?”.
Sveinbjörg: „Ég held að
krakkar hugsi ekki um peninga
og þess vegna skipti þaö engu
máli”.
— Hvernig finnst ykkur aö
blanda saman mismunandi teg-
und tónlistar? T.a.m. djass og
klassik?
John:,,Þessarnýjungar i popp-
tónlist i dag finnst mér vera ein-
faldaðar Utgáfur á þeirri
samtimatónlist sem var i kring-
um 1960. Mér finnst ekki fara
saman að blanda klassik og
djass”.
Sigrún: „En það kom nú alveg
nýtt sjónarhorn þegar strákarnir
I Þursunum fóru að spila islensku
þjóðlögin og sungu þau sem þjóð-
lög. En þjóðlögin okkar eru nú svo
sérstök”.
Operu — hvað?
— En segiði mér nú, er ekki
erfið ákvörðun að ætla sér að ger-
ast óperusöngvari? spyr ég nú
ósköp sakleysislega. A svip þre-
- myndir:
Jim Smart
En mér finnst ekki lengur gaman
að syngja i kór, þvi eftir þvi sem
ég læri meira verð ég alltaf að
passa mig betur og betur á þvi að
láta röddina ekki skerast útúr
kórnum”.
Sveinbjörg: „En það er mik-
ill skellur að hætta að læra og
þurfa að fara að vinna fyrir sér”.
Sigrún: „En sem betur fer er
maður alltaf að læra eitthvað
nýtt”.
John: „Maður þarf að vera
mikill baráttumaður til að endast
eitthvað i þessu”.
Sigrún: „Annars held ég að það
sé öðru visi þegar hjón eru
bæði i tónlist. Það getur verið
bæði gott og slæmt.”
Sveinbjörg: „Æi, ég veit það
ekki, þegar við erum að halda
tónleika saman þá vill þetta
kannski bitna á börnunum”. Það
getur oft verið ansi erfitt.”
— Eitthvað svona i restina....?
Sigrún: „Ekki nema að mér
finnst þetta göður liður i sam-
starfinu að syngja saman”.
— Og John og Sveinbjörg kinka
kolli og jánka. Stuttu siðar kveð
ég og svif á braut á vængjum
söngsins.... tralalæ....