Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 15
Föstudágur 10. aprít 1981
unum.
En þótt alltaf séu að koma
nýjar erlendar tegundir, sagðist
Svava ekki vita til þess, að ný is-
lensk væri væntanleg á næst-
unni, enda eru framleiddar hér
hátt i tuttugu tegundir auk þess,
sem nokkrum erlendum vinum er
tappað á flöskur hér, bæði sérri
og brandi, og hefur verið gert
lengi.
Sala á sterkum áfengum
drykkjum hefur farið minnkandi
Þessir ungu piltar Ur 9. bekk i öldutUnsskóla i Hafnarfirði voru I
starfskynningu á Helgarpóstinum i vikunni og fengu að spreyta sig
á einu Borgarpóstvcrkefni. Strákarnir heita, frá vinstri: Trausti
Óttar, Kristján Fannar Valgarðsson, (Jlfur Karlsson og Karl
Ásmundsson, sem situr við ritvélina.
Skyldi þetta vera kúmenspritt, vinsælasti drykkurinn um langt árabil?
Áfengisverslun ríkisins:
Alltaf eitthvað nýtt, en
Brennivínið blífur
neyslunni frekaryfir á léttari teg-
undir með því að stilla verði
þeirra ,,i hóf”.
Mest seldi drykkurinn i áfeng-
inu, er að sjálfsögðu islenska
brennivinið og má gera ráð fyrir,
að ekki færri en tiu þúsund
flöskur af þvi séu seldar á viku
hverri i útsölunum i Reykjavik.
Af erlendum sterkum vinum, er
Smimoff vinsælast og hefur verið
nokkuð lengi. Vermóður af ýms-
um tegundum er aftur á móti vin-
sælastur léttra vina.
Sumarið 1979 gekk yfir landið
svokallað 21-æði, en þá drakk
annar hver maður sitrónudrykk
að nafni 21. Að sögn Einars Ólafs-
sonar, verslunarstjóra i áfengis-
útsölunni við Lindargötu, eru
engin teikn á lofti, sem bent gætu
til þess, að einhver drykkur yrði
álíka vinsæll i ár.Einhvers konar
sumardrykkur. Salan á 21 hefði
dottið niður, þegar menn hefðu
verið búnir að drekka sig leiða á
honum. Ætli það verði þá bara
ekki enn einu sinni gamla „góða”
islenska Brennivinið, sem verður
„sumardrykkurinn i ár”.
— GB
,,Það er stöðugt eitthvað nýtt að
koma af innfluttum tegundum”,
sagði Svava Bernhöft, innkaupa-
stjóri i Afengis- og tóbaksverslun
rikisins, þegar hún var spurð um
nýjar tegundir i Ríkinu.
Svava sagði, að alltaf væri eitt-
hvað af léttum vinum að berast til
landsins. Ný tegund af Vermóöi
hefði komið ekki alls fyrir löngu,
Vermouth Stock, frá mjög þekktu
fyrirtæki á ítaliu. A næstunni
væru væntanlegar nýjar tegundir
af léttum vinum frá Grikklandi,
ítaliu og Ameriku.
Aðspurð um það, hvort það
væru nær eingöngu nýjar teg-
undiraf léttum vinum, sem settar
væru i sölu, sagði Svava, að
Afengisverslunin væri komin með
flestar tegundir af sterkum
vinum, og væri úrvalið hér mun
meira en á hinum Norðurlönd-
frá áramótum, miðað við fyrri ár.
Hins vegar hafa léttu vinin haldið
sinu, enda sú pólitik rekin af hálfu
hins opinbera að beina áfengis-
HAGSTÆÐUSTU
kaupm
Vorum að
fá sendingu af
rafmagns-
orge/um
með innbyggðum
skemmtara
/tö/sk /ina frá Howard
Vegna sérstaklega
hagstæðra innkaupa
getum við boðið
Mjög gott verð
og greiðsluskilmála
á rafmagnsorgelum
með innbyggðum
skemmtara
Útborgun 1/3 og
eftirstöðvar
á 6 mánuðum
Skemmti/eg
fjárfesting fyrir
fermingarbarnið
Greiösluskilrnálar
Takmarkaðar birgðir
5% staðgreiðs/u•
afsláttur
Hljóðfæraverslun
PÁLMfcR
Hf
Grensásvegi 12
Sími
32845
15
MAÐURINN BAK VIÐ NAFNIÐ
lón Rafn Bjarnason
Á kafi í
músík
,,Ég er mjög ánægður með
sjötta sætið i söngvakeppni
sjónvarpsins. Sigurlagið var
gott og það átti skilið að vinna”,
sagði Jón Rafn Bjarnason 19 ára
gamall hafnfirskur lagasmiöur.
En hann sendi inn lag undir dul-
nefninu Meðalgranni.
,,Ég byrjaði að semja 15 ára
gamall og hef siðan verið á kafi i
þessu. Fjölskylda min er mjög
músíkölsk og mamma er söng-
elsk.
Tónlistaráhugi Jóns beinist
helst að country rokki en annars
er hann opinn fyrir allri tónlist.
,,Ég hef ekki hugsað mér að
gera tónlist að aðalatvinnu
minni, þvi það er eriftt að lifa af
tónlist hér á landi, sagði Jón
Rafn.
Hann hefur spilað á ýmsum
skemmtistöðum. Einnig hefur
hann starfað með mörgum
hljómsveitum þar á meðal
Pónik og Galdrakörlum. Jón
Rafn hefur lika samið tónlist við
kvikmyndir, m.a. tiltillagið við
„Fyrstu ástina” og alla tónlist
við „Feil pústið” sem nemendur
i Flensborgarskóla gerðu.
— Með hvaða hugarfari
semur þú lögin þin?
,,Ég reyni að hafa þetta eins
og i sögu, læt eitthvað gerast,
hef byrjun, miðju og endi”.
Ahugamál Jóns eru náttúr-
lega söngur og einnig hefur
hann gaman af flugi.
Um þessar mundir er aö
koma út litil plata með Jóni sem
heitir „Vinur”. A henni eru tvö
lög. öðru megin lagið sem hann
sendi i söngvakeppni sjónvarps-
ins „Ég syng fyrir vin minn” og
á hinni hliðinni „Mitt eina ljós”.
Ef þessi plata selst vel, þá von-
ast Jón til að geta gefið út breið-
skifu, en ekki vildi hann orð-
lengja það frekar.
PLASTPOKAVERKSMIOJA ODDS SIGUROSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVÍK
BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN * MERKIMIÐAR OG VÉLAR
ISHIDA
Vorum að fá nokkrar vogir gerð
D-82 á lækkuðu verði
frá verksmiðjunni.
•
Þetta er sú tegund sem við hófum
innflutning áfyrirfjórum árum og getum
við fullyrt að þær hafi reynst vel.
Einnig eigum við von á
merkimiðavogum
Vinsamlegast hafið samband við
sölumenn okkar.
Eldri pantanir óskast staðfestar
teM Pl.isi.in lil* msBÞ ssÍm»