Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 16
16
^}ýningarsalir
Kjarvalsstaðir: sýning á
málverkum og teikningum eftir
listakonur frá öllum Noröur-
löndunum.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
OpiB á þriöjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Ásmundarsa lur:
Um helgina verBur opnuB sýning
á vegum vináttufélags lslands og
KUbu.
Norræna húsið:
Gunnar Hjaltasonsýnir málverk.
Sýningunni fer aB ljdka.
Rauða húsið,
Akureyri:
A laugardaginn klukkan 4 opnar
Riina Þorkelsdóttir sýningu á
fjörum verkum, sem unnin eru
útfrá sama þema — vatninu.
Verkin eru unnin i mismunandi
efni, þráB, þrykk og texta, svo
eitthvaB sé nefnt. Sýningin
stendur til 26 apríl. Opin daglega
frá kl. 16 til kl. 22.
Mokka:
María Hjaltadóttir sýnir akrýl-
myndir.
Suðurgata 7:
HollenskinýlistarmaBurinn Dowe
Jan Bakker sýnir ljósmyndir.
Djúpið:
Hollendingurinn Frank van Mens
sýnir myndvcrk.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn-
aB, keramik og kirkjumuni. OpiB
9-18virka daga og 9-14 um helgar.
Ásgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
daga ogfimmtudaga ki. 13.30—16.
Árbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali.
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Listasafn
Einars Jonssonar:
SafniB er opiB á miBvikudögum og
sunnudögum kl. 13.30—16.
\^ðburðir
Háskólinn:
Hinn þekkti belgfski hag-
fræöingur og þjóBfélagsskoöari,
E mst Mandel verBur staddur hér
á landi um helgina og mætir á tvo
fundi. Sá fyrri verBur i húsakynn-
um Háskdlans á laugardaginn
kíukkan 14.00 og er haldinn á veg-
um félagsfræBinema, og sá seinni
er haldinn á vegum Fylkingar-
innar I Félagsstofnun stúdenta á
sunnudagskvöld klukkan 20.30.
Ollum erheimill aBgangur.
Norræna húsið:
Lif og land stendur fyrir ráB-
stefnu um manninn og trúna á
sunnudaginn. Fjöldi fræBimanna
og kunnáttumanna flytja erindi
um viBfangsefniB, og einnig veröa
opnarumræBur.
u«.«
Ferðafélag Islands:
GengiB á MóskarBshnjúka, og
lagt af staB klukkan 10 á sunnu-
daginn. En klukkan eitt veröur
svo gengiB á Mosfell og á sama
tima lagt I sklBagöngu um Mos-
fellsheiBi.
Útivist:
Keilir er þaB heillin á sunnudag
klukkan eitt — eöa þá léttari
ganga á Oddafell, og alla leiB aö
Hvernum eina.
Tónlist
Norræna húsið:
Dora Reyndal sópran og GuBrún
Kristinsdóttir planóleikari halda
ljdBatdnleika á laugardag klukk-
an 17.00. A efnisskránni eru m.a.
lög eftir Haydn, Mozart
Beethoven, ogfleiri.
Hótel Borg:
Rokktdnleikar á föstudagskvöld:
Hljdmsveitirnar Taugadeildin,
Purrkur Pollnikk, Q4U og Utan-
garBsmenn leika.
Leikhús
Leikfélag
Reykjavíkur:
Föstudagur: Aukasýning á
Ötemjunni. Ailra siöasta sinn.
Laugardagur: Romml.
Sextugasta sýning. SIBustu sýn-
ingar. Sunnudagur: Ofvitinn.
Aukasýning á Gretti á laugar-
dagskvöid.
Þjóðlei khúsið:
Föstudagur: La Boheme. Operan
eftirPuccini. Laugardagur: Sölu-
maBur deyr eftir Arthur Miller.
Sunnudagur: Oliver Twist klukk-
an 15.00. La Boheme klukkan 20.
Föstudagur 10. apríl 198] helgarpásturinn
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Sjónvarp
Föstudagur
10. april
8.55 Daglegt mál. BöBvar
Guömundsson tekur þjóöina
i kennslustund.
9.20 Morgunleikfimi. lslensk-
ir istrubelgir þeytast út á
gölfiö hundruöum saman.
11.30 Gitartónlist frá Spáni.
Spænskir byltingarsinnar
taka lagiö.
12.00 Dagskrá. Sjá
Helgarpóstinn.
12.45 A frivaktinni. ,,Stolt sigl-
ir fleyiö mitt” glymur i
kassanum. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna á hafi úti
meö tárin i augunum.
15.00 Innan stokks og utan.
Þáttur um fjölskylduna og
heimiliö. Nú er Lööur lík-
lega byrjaö i útvarpinu líka.
16.20 Síödegistónleikar.
Rúmlegur skammtur af
sinfónium eöa „aöeins” i
klukkutima.
20.35 Kvöldskammtur.Endur-
tekin atriöi úr morgunpósti
vikunnar vegna dagskrár-
skorts.
23.05 Djassþáttur. 1 umsjón
Jóns Múla.
23.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
11. april
9.30 óskalög sjúklinga. Nú
sperra allir sjúklingar
landsins eyrun.
11.15 ÆvintýrahafiÖ.
Framhaldsleikrit i fjórum
þáttum fyrir börn og ung-
linga.
13.40 íþróttir. Hermann
Gunnarsson smellir eldfjör
ugum rokklögum á fóninn,
inn á milli iþróttafrétta.
16.20 Tónlistarrabb. Atli
Heimir rabbar (um tónlist).
18.00 Söngvar I lettum dúr.
Aðeins aö þaö sé ekki
Eiríkur Fjalar, þá er þetta
allt i lagi.
19.35 tsland selt.Hvaöa fáviti
var þaö sem aö keypti
skeriö?
-
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: Stjórnleysingi ferst
af slysförum. Laugardagur:
Kona. Sunnudagur: Stjórnleys-
ingi ferst af slysförum.
Leikfélags Kópavogs:
Laugardagur: Þorlákur þreytti.
Sunnudagur: Þorlákur þreytti.
Mánudagur: Þorlákur þreytti.
Sýningar I Félagsheimilinu
klúkkan 20.30
Bíóin
^ + + framúfskarandi*
★ ★ ★'ágæt
■<r ★ «6B
-ér þolanleg
Q afleit
Regnboginn:
★
Times Squere — sjá umsögn i
Listapósti.
Jory. Bandarisk kvikmynd. Leik-
endur: John Marley, Robby Ben-
son. Vestri, sem segir frá ungum
pilti, sem leitar aö moröingja
fööur sins.
★ ★ ★
Fflamaöurinn (Elephant Man).
Bresk árgerö 1980. Leikendur
Anthony Hopkins, John Hurt,
John Gielgud. Leikstjóri: David
Lynch. Þetta er áhrifamikil mynd
sem liöur manni sennilega seint
úr minni, aö minum dómi fyrst og
fremst vegna frábærrar frammi-
stööu helstu leikaranna. — ÞB
Hin langa nótt. Bresk. Gamall
reyfari eftir Agötu Christieer hér
færöur á hvitt tjald. Aöalhlut-
verkin leika Hayley Mills og
llaywell Bannett, sem var
Shelley i sjónvarpinu. Endur-
sýnd.
Laugarásbió ★ ★ ★
Punktur, punktur, komma, strik.
íslensk. árgerö 1981. Kvikmynda-
taka: Siguröur Sverrir Pálsson.
Handrit: Þorsteinn Jónsson, i
samvinnu viö Pétur Gunnarsson.
Leikendur: Pétur Björn Jónsson,
Hallur Helgason, Kristbjörg
Kjeld, Erlingur Gislason o.fl.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Þorsteinn hefur tekiö þá stefnu
aö láta heföbundinn söguþráö
lönd og leið I sinni fyrstu leiknu
kvikmynd. Hún byggir aftur á
móti upp á mörgum stuttum at-
riðum, þar sem hraðinn og
húmorinn sitja i fyrirrúmi þó
eftilvill mætti stundum vera
meira af hvoru tveggja. Heildar-
áhrif myndarinnar eru létt og
skemmtileg og óhætt aö mæla
20.00 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson skreppur út i
hlööu og tekur nokkur létt
spor.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
12. apríl
10.25 Ct og suöur Gunnlaugur
Þóröarson segir frá ferö
sinni um nokkur lönd á
árinu 1951. Spán, Frakkland
og England. Þaö var nú
gaman.
11.00 Messa i Grundarfjaröar-
kirkju.
13.10 Hugmyndafræöi og
visindi i málrækt.Nb: ekki
kálrækt. Ha! Heimir
Pálsson les erindi eftir
Peter Söby Kristiansen.
15.35 Oft er þaö gott sem
gamlir kveöa.Um þetta má
nú vart deila. Pétur Pét-
ursson talar viö Jóhönnu
Egilsdóttur.
16.20 Feröaþættir frá Balkan-
skaga: Þorsteinn Antonsson
segir frá i fyrsta þætti af
þremur. Megum viö heyra
meira, takk.
19.25 Veistu svariö?Nei, enda
prófin löngu búin!
21.50 Aö tafli. Skák og mát.
Guömundur skólastjóri
fyrrverandi Amlaugsson
teflir viö páfann? Nei.-
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Gunnar Blöndal segir frá
meö henni fyrir alla aldurshópa.
Betri skemmtun gerist vart i
bænum um þessar mundir.
Ofbeldi beitt. Bandarisk endur-
sýnd hasarmynd meÖ Charles
Bronsonog konu hans JiII Ireland
og skallanum Terry Savalas.
Bæjarbió i
Hafnarfirði:
Punktur punktur komma strik.
Háskólabió: ★
Þrjátlu og niu þrep. Bresk.
ArgerB 1980. Kvikmyndastjóri:
DonSharp. ABalhlutverk: Robert
Powell, Eric Porter og John
Mills.
AriB 1935 gerBi meistari
Hitchcock kvikmynd eftir sam-
nefndri sögu John Buchans
,,Þrjátiu og nlu þrep”, en þaB er
einn vinsælasti reyfari sem skrif-
aBur hefur veriB á þessari öld. Og
áriB 1959 fannst Ralph Thomas
timi til kominn aB gá hvort enn
væri heitt á könnunni, og gerBi
aBra mynd eftirsö*musögu. Og nú
nýveriB tök Don Sharp uppá þvi
aB reyna a& hita upp þennan sam-
setning I þriBja sinn og bjóBa
kvikm yndahúsgestum. Ekki eru
þa& mjög hressandi trakteringar.
— ÞB
★ ★:
Mánudagsmynd: Ast á flótta
IL’amour en Fuite) Frönsk.
ArgerB 1978. llandrit og leikstjórn
Francois Truffaut. ABalhlutverk:
Jean-Pierre Le'áud.
I þessari mynd er sagt frá
uppátækjum og ástarraunum
hins skemmtilega flautaþyrils,
nokkrum virkjunarkostum
viB Blönduvirkjun.
Útvarp
Föstudagur
10. april
20.40 A döfinni.Þetta eiga vist
aB heita menningarþættir,
en ég kýs frekar Tomma og
Jenna.
20.50 Allt i gamni meB Harold
Lloyd. ÞaB lltur út fyrir aB
klipparanum hafi tekist hiB
dmögulega, aB rimpa
þessum bútum saman svo
aB úr verBi kvikmynd.
21.15 Fréttaspegill.Þáttur um
innlendan og útlendan
rembing. Þeir sem rembast
m est eru auBvitaB þeir Ingvi
sem pirir augunum og
Ogmundur sem samkjaftar
ekki.
22.25 Krakkaormar. Bresk
bíómynd um „siBspiIlta
unglinga” sem gera lögg-
unni HfiB leitt, en allt fer
ekki einsog ætlast var til.
23.50 Dagskrárlok.
Köttur úti mýri
úti er ævintýri.
Laugardagur
11. apríl
16.30 lþróttir. Nú fer a& vora
og Bjarni Felix fer aB taka
Antonine Doinel, I fjórBa sinn —
og hiB si&asta aB þvi er Truffaut
segir. Yfir vötnmum svlfur sem
fyrr m annleg hlýja og næstum þvl
amóralskt umburBarlyndi á
mannlegan breyskleika, og
angurvær klmni. Hinu er ekki aB
neita aB Truffaut hefur greinilega
gjörnýtt sér þessa hetju slna, þvl
hann á í vaxandi erfiBleikum meB
aB halda áhorfandanum viB efniB.
— BVS
Mír-salurinn:
„Þannig varö goBsögnin til”
heitír kvikmynd sem sýnd verBur
á laugardaginn klukkan 15.00.
Hún er frá árinu 1976 og lýsir
bernsku geimfarans fræga, Júrl
Gagarln, sem fyrstur manna fór
útl geiminn, — en um þessar
mundir eru liBin 20 ár frá hinni
frægu geimferB. Enskir skýringa-
textar. 1 salnum hefur veriB sett
upp ljósmyndasýning um Júri, og
geimferBir Sovétmanna.
Nýja bió:
Ma&urinn meB stálgrlmuna (Be-
hind the Iron Mask). Bandarlsk,
árgerB, 1980. Handrit: David Am-
brose, eftir sögu A. Dumas. Leik-
endur: Beau Bridges, Sylvia
Kristel, Cornel Wilde, Jose Ferr-
er, Ursula Andress, Ilex Harri-
son, Olivia de Haviland. Leik-
stjóri: Ken Annakin.
Myndin gerist á tlmum Lúlla 14. I
Frans og segir frá alls kyns belli-
brögBum. Frægar persónur koma
viB sogu, eins og D’Artagnan,
skyttan fræga og hans félagar og
margir fleiri. Menn skylmast upp
á lifog dauBa og er þaB kærkomin
tilbreyting frá öllu byssustand-
inu.
fram skautana og vafalaust
verBur eitthvaB meira
skemmtilegt.
18.30 Skógarbjörn. Finnsk
teiknimynd fyrir börn á
öllum aldri.
19.00 Enska knattspyrnan.
UmsjónarmaBur Bjarni
Felixson.
20.35 Lööur. Byrja nú fjöl-
skylduvandamálin aftur á ný
og vi& skulum bara vona aB
þetta fari a& ganga betur
hjá þeim.
21.00 I glöBum hóp. Skemmti-
legur skemmtiþáttur me&
Bob Hope. Fram koma Bob
Hope ásamt gestum slnum
taliB' frá vinstri: Raquel
Welch, Leslie Uggams,
Richard Burton og Leif
Garrett.
21.50 Allt I sómanum. (Perfect
Gentlemen). Þessi mynd
fjallar um þrjá kauBa sem
sitja inni fyrir ýmsar sakir.
Einn þeirra ætlar aB kaupa
sig lausan fyrir stórfé, en þá
fer eins og búast mátti viB,
blessaB kvenfólkiB kemst I
spilifi.
23.35 Dagskrárlok. (Gu&i sé
lof. Ég hélt aB sjónvarpiB
ætlaBi aB vera I alla nótt).
Sunnudagur
12. april
18.00 Sunnudagshugvekja.e&a
hrollverkja, ekki viB hæfi
ungra barna.
18.10 Stundin okkar.
Barbapabbi, Binni, Bryndls
og margt fleira.
19.00 LæriB aB syngja.Næstu 6
sunnudagskvöld getiB þiB
lært a& góla rétt.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Hörmungarnar kynntar!
20.45 Leiftur úr listasögu. Ef
þú hleypur nærBu kannski i
niu bió.
21.10 óskarsverölaun 1981.
Mynd frá afhendingu
OskarsverBlaunanna 31.
mars sIBastliBinn. — Sjá
kynningu.
22.40 Dagskrárlok. (MikiB var)
(Nokkrir nemendur úr
Oldutúnsskóla I HafnarfirBi
I starfskynningu á
Helgarpóstinum, unnu dag-
skrána).
Austurbæjarbíó:
Helför 2000 (Holocaust 2000).
Bresk-ítölsk, árgerö 1980. Leik-
endur: Kirk Douglas, Simon
Ward, Anthony Quayle.
Heillandi framtiöarsýn, heims-
endir eftir 19 ár. Sci-fi mynd, þar
sem blandaö er saman vlsindum,
trú og spáspeki.
Fjalakötturinn:
Aö komast til manns. Áströlsk
nokkurra ára gömul mynd sem
heitirá frummálinu ,,The Getting
of Wisdom”. Leikstjóri er Bruce
Beresford.
Stjörnubíó: ★’
Augu Láru Mars (Eyes of Laura
Mars) Bandarlsk. Árgerö 1978.
Handrit John Carpenter og David
Zelag Goodman eftir sögu John
Carpenters. Aöalhlutverk: Faye
Dunaway og Tommy Lee Jones.
Leikstjóri Irwin Kershner.
Losaralegur hryllingsþriller
sem skilur litiö eftir. Greint er frá
tlskuljósmyndara sem sér sýnir
af moröum, umleiö og þau eru
framiní raunveruleikanum. Sem
er ekkert grln. Faye Dunaway
leikur mjög þekkilega, en
leikstjórn og handrit, ásamt
persónusköpun gerir þessa mynd
aö fyrir neöan meöallags afþrey-
ingu. Sem er synd, þvl hugmynd-
in aö baki þessu öllu er bráögóö.
— GA
Gamla bió:
Unseen. Bandarlsk kvikmynd,
árgerö 1980. Leikendur: Barbara
Bach, Sidney Lassik, Stephen
Furst, Karen Lamm, Lelia
Goldoni. Handritog stjórn: Peter
Foleg.
Piltur er lokaöur inni af for-
eldrum slnum, piltur, sem er
hálfgildings ófreskja. Hann
losnar og fer aö fremja ódæöis-
verk.. >
Tónabíó: ★ ★ ★
HáriB (Hair) Bandarlsk, árgerB
1979. Leikendur: John Savage,
Treat Williams o.fl. Handrit og
leikstjórn: Milos Forman.
ÞaB er skemmst frá þvl aB segja,
aB snillingurinn Forman hefur
filmaB þennan söngleik á þann
manneskjulega og nærfærna hátt,
sem einkennir flest hans verk og
honum tekst aB laBa ferska og
nýja tóna úr slitnu hljóBspori
gamallar plötu. —ÞB
Borgarbióið:
Dauöaflugiö. Bandarisk. Argerö
1978. Aöaihlutverk: Lorne
Greene, Barbara Anderson,
Susan Strasberg, Doug McClure.
Leikstjóri: David Lowell Rick.
Þetta mun vera mynd af stór-
slysamyndaættinni og greinir frá
ýmsum óttaiegum atburöum um
borö I Coricord flugvélinni hljóö-
fráu. Spurningin er: kemst hún á
leiöarenda?
Undrahundurinn (C.H.O.M.P.S.).
Banarlsk gamanmynd um hund
sem getur allan fj.... Sýnd á
sunnudag kl. 15.
^^kemmtistaðir
Hótel Loftleiðir:
Hér er allt meB hefBbundnu sniBi.
Engin blómakynning og engin
ostakynning. A sunnudag er Vik-
ingamatse&ill, og fimmtudaginn
ersælkerilmatinn.
Hótel Esja:
AlltmeB hefBbundnu sniBi. Matur
og búiB. Og sumum finnst þaB
nóg.
Hollywood:
Allt viB þaB sama hér llka.
Hvernig er þetta eiginlega? A
föstudag og laugardag eru allir
vinir og þa& verBur fagnaBar-
kvöld. Allir saman nú... A sunnu-
dag ver&ur tlskusýning, VUli Þór
klippir I takt og fleira og fleira.
TildæmisBongó.
Hótel Borg:
A föstudagskvöldiB verBur mikil
hátfB. Þá leika UtangarBsmenn
fyrir dansi en á slaginu klukkan
23.00 hætta þeir. Þá taka viB þrjár
ungar og efnilegar hljómsveitir
og halda tónleika. Hljómsveitirn-
ar heita Purrkur Pilnikk, Q 4U og
Taugadeildin, og leika rokk. Og
þá taka UtangarBsmenn viB
aftur. A laugardagskvöld verBur
allt I sinum skorBum og á sunnu-
dag mun Jón Sig sveifla pyisum.
AfsakiB. Pilsum.
Sigtún:
Brimkló, þessi sikáta hljómsveit,
leikur létt danslög fyrir gesti
hússins á föstudag og laugardag.
Þeirsemvilja dansa, júmm, þeir
mega þaB. Videómyndir hanga á
veggjunum allt I kring. Og á
iaugardaginn klukkan 14.30 ef ég
man rétt, þá er bingó.
Naust:
Magnús Kjartansson og Pálmi
Gunnarsson skemmta matar-
gestum á fÖ6tudagskvöldiB, og
aftur á laugardagskvöldiB, og sá
siBarnefndi tekur lögin úr
söngvakeppni sjónvarpsins.
Hverthann fermeB þau vitum viB
ekki. A sunnudag leikur svo Jass-
trló Kristjáns Magnússonar ljúfa
tónlist.
Klúbburinn:
Hafrót, þessi ódrepandi
stuBhljómsveit sem alltaf kætir
skapiB, leikur fyrir dansi tvö fyrri
kvöld helgarinnar. A hinum
hæBunum erdiskótek og Videó, og
aB öllum llkindum bingó klukkan
hálf þrjú.
Hótel Saga:
A fóstudaginn verBur Súlnasal-
urinn lokaBur fyrir mig og þig,
þvl þá er einkasamkvæmi. En á
laugardag er Ragnar Bjarnason
aftur tíl I allt, og þá verBur dans-
aB. SamvinnuferBir eru þar aB
auki meB ferBakynningu á sunnu-
daginn, og á henni verBur kynnir.
Þorgeir Astvalds? — eBa var
hann hjá Otsýn.
Stúdentakjallarinn:
Reynir SigurBsson og félagar
leika djass á mánudagskvöld og
hefst samleikurinn kl. 21.
Glæsibær:
Bragi HH&berg mætir ekki, en
Glæsir ætlar aB leika fyrir dansi
þrátt fyrir þaB, ásamt diskó-
tekinu. ÞaB verBur þvl stundar-
gaman viB horn Allheima og
Mannheima.
Ártún:
Gömlu dansarnir verBa stignir á
nýju og stærra dansgólfi á föstu-
dagskvöld, enda árshátl&irnar
búnar aB sinni. Arbæingar þurfa
þvi ekki aB leita langt yfir
skammt I leit aB skemmtan góBri.
Skálafell:
Jónas Þórir leikur af orgelinu,
ýmsa snotra slagara. Hann gerir
þaB sama öll kvöldin.
Leikhúskjallarinn:
Kjallarakvöld á föstudag og
laugardag, þar sem leikarar
hússins skemmta fólki meB frá-
bæru prógrammi.
Þórscafé: I
A föstudag er skemmtikvöld meB
Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar
leika svo aftur fyrir dansi næstu
kvöld. Þórskabarettinn er svo á
sunnudagskvöld, meB mat og
húllumhæ.
Lindarbær:
Dragspilin þanin og bumburnar
barBar á laugardag I þessum llka
fjörugu gömlu dönsum.
Djúpið:
GuBmundur Ingólfsson og félagar
leika djass á hverju fimmtudags-
kvöldi.
Robert Redford stal senunni I kvikmyndaborginni.
Þeir segja aB þetta sé ódýr og
mikil auglýsing fyrir kvik-
myndafélögin I Hollywood, og
akkúrat ekkert annaB. AB
þarna sé fólk fyrst og fremst
aB verBlauna hvort annaB. Þó
verBlaunum (auglýsingum) sé
misskipt á milli ára, þá komi I
ljós þegar yfir heildina er litiB
aB allir hafi fengiB sinn skerf.
AB meB þessu sé fyrst og
fremst veriB aB viBhalda þvl
tangarhaldi sem bandarisku
kvikmyndafélögin hafa á
kvikmyndaiBnaBinum I
heiminum. En þaB er nú önnur
saga.
HátiBin er hin glæsilegasta,
og I bónus fá áhorfendur aB s já
kafla úr nokkrum þeirra
mynda sem helst komu viB
sögu I úthlutun verBlauna.
Robert Redford kemur
væntanlega mikiö viB sögu,
þvi hann var sigurvegari
hátiBarinnar. SjónvarpiB sýnir
reyndar allnokkuB stytta
útgáfu af þessu öllu, en þaö á
ekki aB koma aB sök.
Óskar kemur á
sunnudaginn
Óskarsverölaunaafhending-
in fór fram I Hollywood fyrir
rúmri viku, og sjónvarpiö hef-
ur aö þessu sinni brugðist
skjótt viö og sýnir athöfnina á
sunnudagskvöldiö.
Þessi afhending er, furöu-
legt nokk, meö allra vinsæl-
asta sjónvarpsefni, og sýnir
sig bara enn einu sinni aö viö
viljum fá aö hafa okkar
stjörnur og engar refjar.
Afhendingin nú er ef til vill
meö sögulegra móti vegna
þess aö henni var frestaö
vegna tilræðisins viö Ronald
Reagan, en hann flytur
einmitt ávarp I upphafi henn-
ar.
Mjög skiptar skoöanir eru
um þessa verölaunaveitingu,
og mörgum finnst löngu tlmi
til kominn aö leggja hana af.