Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 18
18 - •Föstudagur 10: áprH ^8T helgarpósturinn Clark Terry með ungu blóði Lengi hafði landinn beðið hingað komu Clark Terrys og stdrhljómsveitar hans og það var lika mikil stemmning i Há- skólabitíi á föstudagskvöldið var. Hljómsveitin lék i næstum þrjá tima meö túndri og eleg- brasskýling á la Basie og meira að segja vinkona okkar allra Stella By Starlight var blásin á fullu af Garry Black- man og bandinu. I honum kristölluðust einkenni einleikar- anna ungu, gottvald á hljóöfær- inu, kraftur og sveifla en ljóð- Jazz eftir Vernharo Linnet Þetta er ung hljómsveit i orösins fyllstu merkingu, hljóð- færaleikararnir kornungir og komu fyrst saman fyrir tveimur mánuBum til aB æfa fyrir sex vikna Evrópuferð, sem lauk i Reykjavik. Það þarf vel skólaða tóniistarmenn til aB valda sliku verkefni og enginn þurfti að kvarta, æskufjörið var mikið, rænan-- fjarri og stillinn enn ómdtaður. Clark Terry gerði vel við ung- mennin og flest þeirra blésu fleiri en einn sóló. Kven- barrýtonistinn Diane De Rosa blés i minningu Harry Carneys og hæfBi ttínn hennar vel meist- aranum. Miður tókst með túlkun altistans Danny House og bandsins á Blóðgreifa Billy Strayhorns, að minnsta kosti I eyrum þeirra er handgengnir eru minningarskifu Elfingtons um vin sinn: „...And His Mother Called Him Bill" þar sem Hodges syrgði „Swee'Pea". Hin sársaukafulla ballaBa var hvergi nærri. Verk þetta var frumflutt ijúni 1967 og lék Clark Terry þá sem gestur meB Ellingtonbandinu. Þetta var siBasta verk sem Strayhorn sendí frá sér og var einfaldlega kallaB Manuscript, nafn fékk þaB ekki fyrr en eftir dauða Strayhorns. Annar Hodgesópus var á efnisskránni: Jeep's Blues. Þá var meistarablásarinn Chris Woods stiginn á fjalirnar og leiddi okkur i allan sannleika um hvernig buis skyldi blása. Ollum til skemmtunar muldruðu þeir Terry Oll-Ya- Koo einsog Dizzy og Kenny Hagood forBum, þá Hear That „....maður saknaði þess eins aðsólóar meistarans voruof fáir, þetta kvöld". Rainy Day og Chris Woods yfir- gaf sviBið alltof fljótt. Söng konan unga Michal Beckham kom syngjandi I Got It Bad, a la Nell Brookshire og gerði það nokkuð vel. Hiin og bandiB sungu lika A Tisket A Tasket einsog EUa og Webb-liðið og yljaði það mörgum gömlum geggjaranum um hjartarætur. Undir lokin blés Clark Terry sönginn um Flintstone og frú þegar flauelstónarnir hrisluBust um heilabuið saknaði maður þess eins að sólóar meistarans voru of fáir þetta kvöld. Chopin - Argerich Frédéric F. Chopin: Pfanósonata nr. 2 i b-moll, op. 35. Píandsdnata nr. 3 í h-inoll, op. 58 Einleikari: Martha Argerich Ctgefandi: Deutsche Gramm- ophon 2531 289 (1977) vera á upptökunum. Þá er að geta einleikarans, Mörthu Argerich, en hún er meðal þeirra pianistasem hvað skilmerkilegast hafa flutt hinn rómantiska anda 19. aldarinnar yfir á hljómplötur, hin siðari ár. '¦ ^H"^"'^ *y„ Hk Hljómplötur - Klassik eftir Halldór Björn Runólfsson Gildi þessarar hljómplötu er fólgið i fjölmörgum atriBum. Fyrst er að telja þann kost, aö báöar stdru piandsdnötur Chopins eru hér samankomnar á einni plötu og gefst mönnum þannig tækifæri á að bera verk- in saman i flutningi eins og sama pi'anóleikarans. Annar kostur eru upptökurnar. Þótt átta ár skilji þær að (en báBar eru Polydor-upptökur), eru tón- gæBin afbragBsgóB og hvergi er aB finna hnökra né dskýran hljtím. BáBar hliBar eru teknar upp i sama tónstyrk og virðist enginn merkjanlegur munur HUn er fædd I Buenos Aires (Argentinu), áriB 1941. Atta ára gömul var hdn orBin konsert- sdltíisti og meðal kennara hennar má nefna riissneska pianistan Nikita Magaloff, Austurrlkismanninn Friedrich Gulda og italska snillinginn Arturo Michelangeli. Slik fylking dlikra skóla ásamt rikri skaphöfn Argerich, Hfsþrótt i og krafti, færa hana i hóp fremstu tUlkenda pianótónlistar. Hún hlaut 1. verðlaun i Busoni- keppninni árið 1957 og sama ár varð hUn sigurvegari alþjóðlegu keppninnar I Genf og er slikt af- rek ágætur mælikvarði á hæfni hennar. Það getur virst hjákátlegt aö kynna slikan tUlkanda sem unn- endur klassiskrar tdnlistar ættu og hljdta að þekkja. En Ur þvi hafið er, má geta I tengslum við þessa hljtímplötu, að Martha Argerich ktírtínaði sigurgöngu sina, með þvi aö krækja i 1. verBlaun alþjtíða Chopin-keppn- innar I Varsjd 1965. ÞaB má þvi ætla aB Chopin sé hér i góBum höndum. Chopin samdi f yrri sónötuna i b-moll, 1839, ári eftir aB hann kynntist frönsku skáldkonunni George Sand (Aurore Dupin eBa Dudevant bartínessu). Sónatan mun vera samin á setri hennar, Nohant nálægt Chateauroux I Mið-Frakklandi og hvatinn aB henni er talinn vera frelsisbarátta Pólverja. Þráttfyrir að þessi sónata sé álitin heilsteyptari en sU i h- moll, fékk hUn slæma útreið hjá R. Schumann sem sagði hana vart stínötu, heldur „sambræBslu fjögurra olnboga-. barna". Vlst er að Chopin var bUinn aö semja hinn fræga sorgarmars sem sjálfstætt verk, þegar áriB 1837. Þykir tenging hans við restina þvl nokkuð vandræBaleg. Hitt gat Schumann og öBrum vart sést yfir, að lýrisk uppbygging verksins er afar frumleg tilraun xy<*;>'4o/: - ; Chopin-Argerich til aB sætta andstæöa póla hljdmborBsins. EBa eins og Chopin tjáBi einum vina sinna: „Hægriog vinstri höndin ræðast viB I brdBerni." H-mollsónatan er eina verkiB sem Chopin samdi áriB 1844. Hann var þá staddur i Paris, i þrengingum sem stöfuðu af kólnandi sambUð við G. Sand og kennslustörfum sem dreifðu um of, kröftum hans. Þetta kemur fram í vissu moði forsendna sem aB verkinu liggja og gera þaB nokkuB sundurleitt og óöruggt I byggingu. En likt og i fyrri sdnötunni er hinn sterki lýríski undirttínn aldrei langt undan og frá og meB largo-kafl- anum, ris verkiB i æBra veldi og fullan styrk. Auk rómanti'sks yf- irbragBs, tvinnar Chopin stUdiur sinar á pólyfóniu Bachs ogUtsetningum Mozarts, saman viB fyrsta kaflann. Óþolinu og spennunni sem f ram kemur I báBum sónötunum (einkum þeirri fyrri), tekst Argerich aB skila á meistara- legan hátt. 1 staB þess aB vinna mdt flöktandi og kvikri kafla- skiptingu b-moll sónötunnar, þenurhUnandstæB stefin til hins ýtrasta. HUn hefur Uka f ull efni á sliku. Hin finlegu mótif, allt frá „doppio movimento" til hins tíræBa niBurlags innan um hina þunguásláttarkafla, njóta sin til fullnustu i meBförum hennar. Rikt skap og léttur en áherslumikill hljómur, er ein- kenni útfærslu Argerich á h- moll sdnötunni og hin dæma- laust þrdttmikla tUlkun hennar á fyrsta kaflanum (allegro 'maestoso) og fyrrnefndum finalekafla (Presto, ma non tanto), væri ein sér, rikulega plötunnar virBi. Þótt menn vilji ætla aB sdnötur Chopins jafnist vart á viB ballöBur hans og scherzo, frá sjdnarmiði uppbyggingar, lýsa þau betur en flest önnur verk hans togstreitunni milli hins rdmantiska og klassiska eðlis. Þær eru einnig lifandi dæmi um sálarástand manns sem þjak- aður af tæringu, bar örlög föBurlands sins á herðum sér Ut i sjálfskipaða Utlegð. Norrænar konur AB KjarvalsstöBum hafa Norrænar konur opnaB sýningu á verkum sinum og er þetta all- stdr yfirlitssyning á breiBu Urtaki margra kynslóBa. ÞaB er fjölmennur htípur fulltnia frá hverju landi fyrir sig og m.a. taka sex listamenn frá Islandi þátt i þessari sýningu, þær ValgerBur Bergsdóttir, Sigriður norræna menningarsvæöis. Flestar hinna yngri hafa látiö sér nægja heimaland sitt. Þetta má sjá greinilega þegar islenska framlagið er boriB saman við framlag hinna. Hvergi erað finna neinn sterkan þjdðlegan né hefðbundinn þátt I fuiltrUum Islands. Valgerður Bergsdóttir Myndlist eftlr Halldór Biörn Runólfsson Björnsdóttir, Edda Jónsdóttir, Borghildur Oskarsdóttir, Berg- ljdt Ragnars og Björg Þorsteinsdóttir. Greinilegur undirtónn þessar- ar sjíningar er barátta fyrir viBurkenningu kvennalistar, þ.e, listar þeirra kvenna sem jafnframt hafa þurft aB sinna öBrum verkefnum og ekki getaÐ fullkomlega helgaB sig mynd- listinni. Alla vega virðist mér þaB vera inntakiB i vali Islend- inganna tilþessarar sýningar. Erfitt er að fara l sterkar greiningar á þvi, hvaða þjóð skili hér bestri vinnu. Þrátt fyrir allt hefur hvert land sina sérstöBu sem merkjanleg er, þegar heildin er skoðuö. Þó er þaB einkennandi hversu mjög islenskar listakonur sækja Ut fyrir landsteinana I framhalds- menntun og gjarnan Ut fyrir Skandinaviu. ÞaB eru aBeins hinar eldri, meBal kynsystra þeirra ð NorBurlÖndum sem stundaB hafa nám utan hins kemst einna næst þvl aB kallast þjóBleg. Þ.e.a.s. ef maBur vill kalla kriuna þjóBlegan fugl. Annars eru verk hennar svo perstínuleg og tjáningartákn þeirra svo altæk, aB einu gildir hvar hUn hefði verið niður kom- in á kUlunni, Valgerður heföi alltaf f undiö sina kriu. Svo er og um verk Eddu Jónsdóttur, Skilaboðin og Utfærslan eru alþjtíðlegs eðlis, næmar myndraðir hennar skýra sig sjálfar hvar sem er (allavega i Brasillu, eftir nýjustu sápunni I sjónvarpinu aö dæma). Þá eru verk Bjargar Þorsteinsdóttur þess eðlis, að þau tengjast beint þeim formrænu tilraunum sem málarar um allan heim hafa verið aö fást við undanfarna áratugi. Myndir Bjargar eru rökvisst málaðar og tilþrifin eru fdlgin i næmu, en eitruðu lita- valisem oft minna á Mortensen. ÞaB sem kom mér þó mest og skemmtilegast á óvart, var framlag þeirra Bergljdtar, Borghildar og Sigriðar. Kannski er það tíkunnugleiki minn við fyrri verk þessara kvenna sem gerirverk þeirra svo nýstárleg. Bergljót Ragnars sýnir einhverja best heppnuðu sam- bræðslu minimal-málverks og conceptUal-listar sem ég hef augum barið hér á landi. Verk hennar minna kannski á Larry Poons að einhverju leyti, nema hvað þau eru mun llflegri. Borghildur Oskarsdóttir nálg- ast einnig hreint concept, þótt ljtísmyndir hennar séu um leiö afar ljdðrænar og geti þess vegna staBiB sem óhlutbundin verk. Hugmyndin um konu meB andlitsfarBa er skilmerkilega UtfærB, þannig aB Borghildi má skoBa sem n'sandi stjörnu innan þessa htíps. SigriBur Björnsdótt- ir er af allt öðru sauðarhUsi. Verk hennar eða smámyndir eru hefBbundin, en eitthvað er þaB sem gerir þessa miníatUra stóra i smæB sinni. Kraftmikil Utfærsla og næmt efnisskyn gera þessi landslagsverk aB þeim bestu sem ég hef séð I langan tima. Það sem áður var sagt um skort á þjdðlegum eða hefðbundnum viðfangsefnum I list Islendinga, á svo sann- arlega ekki við um Finna. Það er greinilegt að heföbundin alþyBuiistá sterkan hljómgrunn i finnskri nUtlmalist. Þetta gerir listFinna nokkuð innhverfa, en þegar best lætur verBur hUn allsérsfæB og frumleg. Fyrir utan Sigrid Schauman, þessa langlifu og hugljUfu listakonu, eru þaðeinmitt tradisjónalistar á borB við Saara Tikka og PirkkoValosem halda framlagi þjdBarsinnar á lofti. En of mikil rýni i hefBbundna list, gæti meB Eitt af framlögum islensku listakvennanna, Bergljótar Ragnars- dóttur. timanum reynst hættuleg nUtima málurum. Danska framlagiB er öllu sundurlausara. ÞaB er raunar fyndiB aB hugsa til þess, aB Islendingar hafi fariB til Danmerkur til aB vikka sjdndeildarhringinn. Þó eru hér konur eins og Anna Klindt- Sörensen, meB f rábært framlag. Kirsten Christensen, Kit Mose- gárd-Bruun og Ursula Reuter- Christiansen sýna einkar geBþekka og nokkuB frumlega vinnu. Norðmenn ætla seint að komast fram Ur honum Munch sinum. Þú sýna þær Aase Gulbrandsen, Mette Schau og Tonje Ström sannfærandi og oft snörp tilþrif. Einkum eru verk hinnar sIBastnefndu sem standa upp Ur framlagi samlanda hennar. Lestina reká svo Sviar, meB afar misjafnt pródUkt, jafnvel svo aB manni finnst sem þeir hljöti aB hafa sent hingaB b- landslifi sitt i listinni. Vera Nils- son og Lenke Rothman bera uppi þetta fjölmenna lið. An þeirra væru sænskar konur illa staddar. Það sannast s.s. með þessari sýningu, hve Skandinavar hefðu gott af aB lita rétt Ut fyrir land- steinana. Eins og ég gat um áBur, virðast það vera elstu fulItrUarnir frá Norðurlöndun- um sem hafa að bera mesta viBsýni og sýna snörpustu til- þrifin, meBan yngri kynslóBir draga sig inn i skel dreifbýlis- hyggju- ÞaB er þvi sannarlega islenska framlagiB sem skarar fram Ur. En sem heild er sýn- ingin skemmtileg og athyglis- verð og það besta sem þar er sýnt nægir til að mæla með henni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.