Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 7
7 Jie/garpásturinrL Föstudag ur 10. aprfl 1981 .» » %S \ \W Bræðrabönd: r Bók Ulfars Þormóðssonar um frímúrara komin út „FrímUrarahreyfingin er heimshreyfing. Hún er hvorki skátafélag né hjálpræöisher. HUn er heldur ekki glæpamafia. HUn er félagsskapur allra valdamestu manna hérlendis og erlendis. Innan hennar raöa er aö finna æöstu menn framkvæmdavalds, löggjafarvalds og dómsvalds. Allir valdaþræöir þjóölifsins tvinnast innan hennar. Meö FrimUrurum hafa veriö teknar stjórnmálalegar ákvaröanir sem djUpt markarenn fyrir i islensku þjóölifi og reyndar mannkynssögunni allri. Ris FrimUrarareglunnar hér- lendis er ekki hátt nú um stundir. Engu aö sföur er samsetning hennar meö þeim hætti, aö þar kunna aö veröa teknar þær ákvaröanir sem ekkert fær hindraö aö nái fram aö ganga nema vitneskja fólksins i landinu um eöli og starfsaöferöir þessa leynifélagsskapar. Þvi fyrir FrimUranum er frimUrari eitt og maöur, sem ekki er frimúrari, annaö: frimUrarinn, verk hans, lög og reglur æöri verkum hins óinnvigöa manns, lögum hans og reglum.” Þannig kemst Úlfar Þormóös- son aö oröi I formálsoröum aö nýUtkominni bók hans, Bræöra- böndum, þar sem hann fjallar um FrimUrararegluna, en hUn er fyrra bindi af tveim, sem hann hefur skrifaö um þennan leyni- félagsskap. Siöar i formálsoröunum segir • Kanarnir hafa gaman af þvi aö gera lista yfir alls kyns hluti, eins og best eöa verst klædda fólkiö i heiminum. NU hafa þeir gert lista yfirþekkt fólk, sem hefur ráöist i aö kaupa sér Bang og Olufsen stereógræjur, en þær þykja meö þeim flottari, eöa svo er manni taliö trU um..Meöal þeirra, sem eru á listanum, eru Marlon Brando, Tom Jones, Stevie Wond- er, Dean Martin og Charles Bron- son. Úr þvi þessir gæjar hafa efni á aö kaupa sér svona flottar græj- ur, skulum viö vona, aöþeir hlusti á almennilega tónlist. • Allir vita, aö hart er gengiö aö orkubirgöum heimsins. En færri gera sér grein fyrir þvi hversu máliö er alvarlegt i raun og veru. Þaö er ekki einungis um aö ræöa, aö oliubirgöirnar i iörum jaröar séu á þrotum, heldur gengur stööugt á sjálft þyngdar- afliö. Þaö er i það minnsta skoöun nýjustu neytendasamtakanna i Bandarikjunum, sem nefna sig ASCG, en það stendur fyrir Amerisku samtökin um varö- veislu þyngdaraflsins. Frá þess- um samtökum er sagt i nýlegu tölublaði timaritsins Omni. For- seti félagsins er úrsmiður aö nafni Darwin Crum. Hann tók eftir þvi, aö klukkurnar á verk- stæðinu voru allar farnar að ganga afturábak, allar samtimis og allar jafn mikið. Hann fór aö rannsaka máliö, og niöurstaðan var sú, að ástæðan var þverrandi þyngdarafl jaröar. Og þyngdar- aflið eyöist vegna óhóflegrar notkunar á lyftum, rúllutröppum oghraðfleygum flugvélum.AÖ lok- um fer svo, ef ekkert veröur aö gert, aö ekkert veröur eftir af þyngdaraflinu, en hvenær það verður vill hann ekki upplýsa. ,,Ég vil ekki hætta á aö fólk fari aö hamstra”, segir hann.Tilaö ráöa bót á þessu telur Crum árangursrikast aö lækka hámarkshraða flugvéla niöur i 90 km á klst og létta tonniö af vörum i flugfrakt niöur i 250 kiló, auk þess aö kanna notkun á lyftum og rúllustigum. Ekki er vafi á þvi, að Crum er alvara, þvi fyrir tiu doll- ara fá menn ekki einungis félaga- skirteini, heldur jafnframt þyngdaraflsmæli, sem segir til um ástand þyngdaraflsins hverju sinni... Úlfar, aö bók hans sé ekki sögu- legt visindarit, heldur sé henni fyrst og fremst ætlaö aö vera inn- legg I þjóöfélagsumræöu. Þetta bindi skiptist i þrjá megin kafla. t fyrsta kaflanum er rakin veraldarsaga Frimúrarahreyf- ingarinnar og sýnishorn gefiö af heimsspeki hennar og helgi- siðum. 1 öörum kafla er rakin saga islensku Frimúrarahreyf- ingarinnar frá þvi fariö var aö finna henni fótfestuhér og til árs- ins 1945. t þriöja kaflanum er aö finna skrá yfir alla þá menn islenska, sem gerst höföu frimUrararfyrir 1960. Fjóröi kafl- inn fjallar um mannaskipti i for- ystusveit og embættismannatal. Siöara bindiö er væntanlegt eftir 6-8 vikur og verður þar aö finna yfirlit yfir sögu Islenskra frimUrara 1945-80, nafnaskrá yfir alla þá sem hafa gerst frimUrarar hérlendis eftir 1960. Þá verður i sérstökum kafla sagt frá sam- skiptum frfmúrara viö aöra heima, og einnig er greint frá öörum karlaklúbbum, svo sem Rotary ofl. Datsun Cherry Ánægðir kaupendur Datsun Cherry eru sammála um að þetta sé draumabíll. HVERS VEGNA? Bíllinn er fallegur, hannaður með notagildi að leiðarljósi og innréttingin er frábær. Sambærileg við dýrustu sportbila. Tvískipt aftursæti, sem hægt er að leggja niður allt eða að hálfu og stórauka með því farangursrýmið. Skott- og bensínlok opnanleg innanfrá. Vegna þess hve Cherry er breiður, er leit að öðrum eins þægindum í minni gerð bíla. Datsun Cherry er tæknilega fullkominn og búinn þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. • Framhjóladrif • Stór skuthurð • 3ja dyra • 69 hestafla vél • Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum • Litaðar rúður • Halogen ljós • Útvarp • Höfuðpúðar • Qvarts klukka • Smurningshraðamælir • Stillanlegur þurkutafi • Þurkur og rúðupiss á afturrúðu • Upphitun á afturrúðu • Upphitun á hliðarrúður • Sparneytni og hátt endursöluverð Og þegar veröid er tekiö meö i reikn- inginn, — þá eru f lestir sammála okk- ur um aö DATSUN CHERRY veröi enn einn metsölubillinn frá DATSUN. ÞÚ SPARAR FLEIRA EN BENSÍN ÞEGAR ÞÚ KAUPIR CHERRY Datsun B* umboðið INGVAR HELGASON Vonarlandi vid Sogaveg • Sími 33560

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.