Helgarpósturinn - 15.04.1981, Síða 20

Helgarpósturinn - 15.04.1981, Síða 20
20 Miðvikudagur 15. apríl 1981 helgarpósturinrL Að höggva á hnútinn Þegar setiö er að tafli er leik- fléttan sjaldan langt undan. Fátt yljar manni meir en aö sjá snotra fléttu, jafnvel þótt hún komi ekki til framkvæmda, heldur sé aöeins mynd i huga þeirra sem tefla — og þess er á horfir. En skemmtilegast er þó STÖÐUMYND 1 Þú hefur svart og átt leikinn. Staðan er fyllilega manns virði og lokin ættu ekki að vera lanet undan. Hverju leikurðu? STÖÐUMYND 2 abcdefgh Þú hefur hvitt og hefur fórnaö hrók til þess að hrekja kónginn út á viðavang. Hvernig bind- urðu skjtftast endi á skákina? að sjá fléttuna verða að veru- leika, ekki sist ef hún ræður úr- slitum, leiðir til máts. I dæmun- um hér á eftir fær lesandinn tækifæri til að höggva á hnútinn, ljúka skákinni meö fléttu, sem i flestum tilvikum er ekki nema 2—3 leikir. STÖÐUMYND3 Þú hefur svart, hefur meira lið og betri stöðu. Hver er fljótasta leiðin til að binda endi á þján- ingar hvita kóngsins — er nokk- urt mát i nánd? STÖÐUMYND 4 Enn hefurðu svart og enn eru yfirburðirnir augljósir, hviti kóngurinn er alveg varnarlaus. En hvaöa aöferð er fljótvirkust? STÖÐUMYND 5 abcdefgh Þú hefur hvitt og enn eru yfir- burðir þinir augljósir. En takist svarta kónginum að sleppa i skjól á drottningarvæng getur það tekið all langan tima að inn- byrða veiðina. Er nokkur leið til þess að máta i snatri? STÖÐUMYND 6. abcdefgh Stundum finnst manni að kalla mætti skákina ,,leik hinna glöt- uðu tækifæra”. Hér er eitt dæmi um það. Skákin er á byrjunar- stigi, hvitur á leikinn, en hvorki hann né svartur koma auga á glæsilega hugmynd sem hefði bundið skjótan endi á taflið. Getur þú fundið hana? STÖÐUMYND 7. Hér er komið fram i endatafl. Þú átt peði meira og betri stöðu — og leikinn. En er ekki langur og torsóttur vegur til vinnings, er nokkur leið til að ljúka skák- inni i snatri? STÖDUMYND 8. abcdefgh Þú hefur svart og hefur barist erfiðri baráttu. Hrókur og ridd- ari eru ekki jafnokar drottn- íngar. En nú ertu kominn það langt að þú getur haldið jafn- tefli: 1. -Rb5+ 2. Ka2 Rc3+ o.s.frv. eða 1. -Rb5+ 2. Ka4- Rc3+ og Ka3 (ekki Ka5 vegna Hal mát!). Flestir hefðu tekið þessum jafnteflismöguleika fegins hendi! En á svartur nokkurt betra úrræði? STÖÐUMYND 9. abcdefgh Siðasta dæmið er úr tefldu tafli eins og öll hin. Kröfuna mætti orða þar á þessa leið: hvitur mátar i... leik. Stundum er sagt um tafllok i tefldu tafli að þau séu eins og samin af snillingi, þessi eru ein af þeim. Og nú er ekki annað eftir en að óska ykkur góðrar skemmt- unar. Þið getið borið ykkar lausnir saman við lausnir sem prent- aöar eru hér. Lausnir á Páskaþrautunum. ')?ui 8JH u8a8 ujoa egua ? jnjjeAs go uuejeppij uuungupij jepjBA nN 'S3m '8 8axH‘i i +899 'Z ‘ÍJM-+8MH 'I :Qiaisgui -uuia [g ja pij go — enaij Qiuun !)0g jn+iAi[ qb }ga[nj!Q j0 qb^ •() ipui jbh- ' 'Z ? jepuej}s i-bxm 'Z Qe ia(J ‘sne[jeuJBA ja jnjiAq go ‘!J?ui uimngup)! go eQnep !uungu!u}}0jp pc] Jejpq uubh kCH- ' 'I ^QíaisgujumA egainuiujans eg0[ru}p p jniJBAS 8 íqoj uess0(j i Q!ipuijegu!jæn qbuub — jpui So '+2JH '8 ‘8Sxh- + 83h 'Z u3a3 snc[jeujeA jnjjeAs J0 nu go ͧH I L uinuoq jyX jbjoa qjjqui qb ssacj eugaA eunguíujjojp enej qb [!} euii} jnjaq jnjjeAs go spxa g ‘+zpxa-2pa z JBgnp +sea "' 'I Q!A '}?ui go +ioqH ‘gaxa-' " '} nu jg 98H 'T ‘9 •}?uuegu!jæ5! uin !uiæp jo e}}0<5 }?ui go +igH '8 ‘8JXH- + 8JO 'Z ‘83M-++932H 'I £ }?UI 3o +£qH tqxg z ‘tqxa-' 'I '\ '}?ui Iga-TJM 'Z BQ3 }?ui 3o +Eqa-£JXM 'Z ‘+gqxa- ' 'I T •jnQm QB}s euies ! Jnui05i +£0H 'T }?ui go +þgxH '£ ‘T’Sh-+ZOH 'Z ‘2JXH-+SOH 'I 'Z •}D uu[}!0j p(J p uu!Jngu?5! giAq ‘!5(5f0 jejpui +£0xh) }?ui So +?0H-ZOxm 'Z ‘+Z0xa- - T ■I Skák: Guðmundur Arnlaugsson — Spll: Frlðrlk Dungal — Söfnun: AAagnl R. Magnússon — Bllar: Porgrlmur Gestsson Skák 1 dag skrlfar Guímundur Arnlaugsson um skák Frá Snjólfi snillingj Þeir voru rétt búnir að gefa þegar ég kom i klúbbinn „Fjórir kóngar”. Ég settist hjá Snjólfi snillingi og horföi á. Upp komu þessi spil: fjórða viö. Snjólfur snillingur lét út tigul drottninguna sem glanninn tók með kong. Tók siöan trompin, var sjálfur inni og svinaði laufa drottningunni. td 1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil ■n Runki röflari SD92 HKG43 T A632 LA3 Snjólfur snillingur Konnikæni SK875 SA106 H9 H76 TDG109 T754 LG953 LK10872 Gvendur glanni SG43 HÁD10852 TK8 L64 Röflarinn opnaði á einu grandi. Glanninn sagði þrjú hjörtu og röflarinn bætti þvi Konni tók með kong og spilaði aftur laufi. Siðan fékk vörnin þrjá spaðaslagi. Einn niður. Runki röflari hóf strax raust sina með þvi aö segja: „Þurftirðu endilega að drita þessu niður? Hvaö segir þú Snjólfur. Er spilið ekki pott þétt?” „Jú”, svaraöi snillingur- inn, „en það má ekki spila það eins og glanninn gerði”. „Viltu segja honum hvernig eigi að spila spilið, ég nenni ekki að tala við hann”.,,Já, sjálfsagt, en veriðþið nú rólegir. í fyrsta lagi má spilarinn aldrei spila spað- anum. Hann verður að láta and- stæðingana gera það og þá tapar hann ekki nema tveim slögum þar. Þvi er best að taka tigul útspilið á konginn, taka trompin. Inn I borðið á tigulás. Trompa tigul. Þá spilar suður laufi. Tekur á ásinn og spilar siðasta tiglinum og trompar hann. Þá laufi á drottninguna. Austur tekur, en á nú engin spil nema lauf og spaða. Spili hann laufi er tvöföld eyða og þá losnar spilarinn við spaða. Spili hann spaða fær suður örugglega einn spaðaslag. Alveg er sama hvor mótherjanna á laufa kong. Spilið er skilyrðislaust unnið með þessari spila- mennsku”. „Séröu nú!” æpti Runki röflari. „Eg mátti svosem vita að þú myndir glutra spilinu niður, þvi þér fer aftur með hverjum deginum sem liður, en svona vitlaust hefðir þú ekki átt að spila fyrr en seint I næsta mániði!” Mörg eru spilin furðuleg. Terence Reese bjó til eftirfar- andi spil, sér og öðrum til gam- ans.Norður og suöur spila sex hjörtu en eiga aðeins fjögur samanlagt. Ekki er hægt að hnekkja spilinu nema með hjarta útspili. Þú tekur átta toppslagi og spilar siöan laufi. Tromp kongur og sjö i borðinu og ásinn og tian á eigin hendi sjá um fjóra af þeim fimm slögum sem eftir eru. SXXX HK7 TAK10XXXX LX . sxxx HDG98 TGX LG10XX SAKDX HA10 TXX LAKDXX SG10X H65432 TDX LXXX Auðvitað segir einhver sem les þetta: „Þvi ekki að vinna sjö tigla?” En þaö er önnur saga. 1 páskafriinu er upplagt að dunda við að leysa þessar bridge-þrautir: Þraut nr. I SD432 HAKD TG832 L3 SK107 SG986 HG92 H1083 T654 TD109 LK98 L104 SA5 H7654 TAK7 LD65 Suður tók fyrsta slag á laufa ás. Hjarta er tromp. Suður á út og tekur niu slagi til viðbótar. Þraut nr. II SAK7 HG52 TAD6 L8743 SD6542 HD TG1043 LG109 SG3 HA43 T952 LAKD65 Suður vinnur fimm lauf. Vestur lætur tromp. Frestur á lausnum rennur út 10. mai. Merkið þær: Helgarpósturinn „SPILAÞRAUT”. Verðlaunin fyrir réttar lausnir eru eins og áður, tvenn fyrsta flokks plast spil i öskju. S1098 HK109876 TK87 L2 Lausn á síðustu krossgátu ■fl G 5 5 L R • 5 V « 1? -r N Æ T T 1 fl F T R n R N u R F\ L fl u N a t) T fl p fl H R /) u 5 T m £ N N / F fl F fl R T fl K J F) F N / N 6 6 fl H 6 fl L 5 'fl fl U 5 U H fí F N fí V Æ F fl R 6 U L R f£ r u R P R o R ~~r~ í 1 fl R F fl R / F fl 'f) 5 a Jfí £ / 5 -r R P R iF / 5 T fl fl U m fl u m L 7T r F) R K fl F R R fl F 1 N í F fl K jn U R 5 P fl V 1 r 'j 6 u L- L L fí u F R / !3 '0 K fí R /F o 5 N Æ 6 m fl r fl í? fl R / B R r N fl 5 £ J r U fí T ‘o /n ö T u L L /Y) 'o R fí $ K fí R Ð a R fl B fl R fl r L /

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.