Helgarpósturinn - 05.06.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Page 1
H,*-' Sann- leikurinn —n Fíla- anninn Dr. Ingimar m i Nær- mynd Helgarpósturinn kannar fjár- og eignamál stjórmálaflokkanna: Leynd er yfir reikningum Sjálfstæðisfl. • Alþýðubandalagið birtir sina reikninga í Helgarpóstinum i fyrsta skipti opinberlega Reikningar Sjálfstæðis- flokksins eru trúnaðarskjai fárra útvaldra i flokknum. Miðstjórnarmenn fá að sjá þá, en t.d. fulltrúar á lands- fundi ekki. Helgarpóstinum var harðneitað er hann óskaði eftir reikningum flokksins til birtingar. Al- þýðubandalagið hins vegar lét Helgarpóstinum i té reikninga sína og fjárhags- áætlun bandalagsins fyrir árið 1981. 1 Maðinu idag eru skoöuð f járhags- og eignamál st jórnmálaflokkanna. I þessari lotu málefni, Sjálf- stæöisflokks og Alþýðu- bandalags, en i næsta blaði staöan hjá Alþýðuflokki og Framsóknarf lokki. Sjálfstæðisflokkurinn stendur mjög sterkur að vigi hvaö eignir varöar. Stórhýsi hans — Valhöll — er skuldlitil eign flokksins og væri söluverð þeirrar fasteignar langt yfir milljarö gamalla króna i dag. Alþýðubandalagið er heldur ekki á götunni hvað hiísnæðismál varðar. Hins vegar eru eignir banda- lagsins skráðar á hluta- félög, en þar eru hluthafar allir Alþýðubandalags- menn. Bandalagið sem slikter aðeins litill hluthafi i þessum eignum, sem eru Þjóðviljahúsið við Siðu- múla og Grettisgata 3, flokksskrifstofur Alþýöu- bandalagsins. j. arqanqur Föstudagur 5. jum 1981 23. tölublað „Mérlætur betur að lasta hluti en lofa” ' — Böðvar Guðmundsson i Helgarpóstsviðtali Flugferð og gisting í þrjár nætur 1690.- KRÓNUR HL LUKEMBORGAR FLUGLEIÐIR Traust fólkhjá góóu félagi

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.