Helgarpósturinn - 05.06.1981, Page 2

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Page 2
2 Fostudagur 5. júní 1981 heloarDÓsturinrL Peninga- og eignamál stjórnmálaflokkanna — Fyrri grein: Alþýðubandalag Bfnahags- og peningamál eru vettvangur stjórnmálamanna og emb ættism anna. Fulltrúar stjórnmálaflokkanna, þingmenn- irnir t.d. ráóstafa milljöröum og aftur milljöröum á ári hverju og dreifa þeim út i þjóöfélagiö. Stjórnmálamennirnir ákveöa skattstiga og rukka siöan al- menning um skatt til þjóöfélags- ins. Þvi næst ákveöa þessir sömu stjórnmálamenn, hvernig skuli eyða þeim peningum, sem aflaö hefur verið á þennan hátt. En þótt þessum fjármunum sé ráðstafað af þessari stétt manna, fara þessar fjárfúlgur aldrei um hendur þeirra. Eigin fjárhagur Alþýðubandalagið birtir reikninga sina umyrðalaust en reikningar Sjálfstæðis- flokksins aðeins fyrir fáa útvalda Alþýðubandalagið _ hneigist að hlutafélagaforminu hvað varðar fasteignir sinar, en Sjálfstæðis- flokkurinn miðstýrir sínum eignamálum _________________-=== : -_____________ Hér sjást tekjur og gjöld Alþýðubandalagsins á sföasta ári. „Við höfum ekkert aö fela”, sagði framkvæmdastjóri bandalagsins. „Miðstýringarflokkurinn” opnari en „flokkur valddreifingar” stjómmálam anna er heldur ekki i neinum samanburöi viö þaö fé, sem þeir meö pólitiskum ákvörðunum dreifa út i þjóöfé- lagiö. Sumir stjórnmálamenn eru meira aö segja fátækir menn og félitlir — aö eigin sögn. t>að eru stjórnmálaflokkarnir, sem leggja Bnurnar hvaö varðar efnahags- og peningamálapólitfk- ina og stórnmálamennimir vinna eftir þeirra stefnuskrá. Eftir höföinu dansa limirnir. Stjórn- málaflokkarnir i dag, eru eins konar riki i rikinu, þar sem meiri- háttar ákvaröanir eru teknar fyr- ir þjóöarbúiö i heild. En hvern- ig skyldu fjármál þeirra sjálfra — stjórnmál afl okkanna — standa, á þessum siöustu og verstu timum, þegar þessir sömu flokkar leita Urræöa til aö halda þjóöarskútunni á floti? Helgarpósturinn leitaöi svara við þeirri spurningu og kannaöi peninga- og fasteignamál stjórn- málaflokkanna fjögurra, þ.e. Al- þýðuflokks, Sjálfstæöisflokks, Al- þýðubandalags og Framsóknar- flokks. St jórnmálaf lokkarnir eru aö sumu leyti eins uppbyggðir og þjóöfélagið íslenska. Flokksmenn eru skattlagöir, m.ö.o. þeir eru rukkaðir um félagsgjöld og rekst- ur flokkanna siöan aö talsveröu leyti grundvallaöur á þessum „skattatekjum ”. Svör talsmanna flokkanna voru mjög á einn veg, hvað lausafjárstööu varöaöi; hún væri erfið. A hinn bóginn viröast flokkarnir standa allvel hvaö eignamál varðar. AUir eiga þeir beint eða óbeint hUseignir upp á tugi og hundruð gamlar milljónir SUMARFERÐ Hin árlega sumarferð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður að þessu sinni farin að Hrauneyjarfossvirkjun laugardaginn 6. júní n.k. Að venju er fargjaldið óvenjulega hagstætt eða aðeins kr. 175.00. I því verði er innifalið fargjald alla leið austur og heim aftur miðdegisverður og kvöldverður. Er því ráðlegast fyrir menn að panta sér farmiða hið snarasta því f ullvist má telja að aðsókn verði mikil að venju. Lagt verður af stað kl. 9 á laugardagsmorguninn og ekið austur, um Sel- foss'i upp Skeið, um Þjórsárdal og að Hrauneyjarfossi, þar sem virkjunar- framkvæmdirnar verða skoðaðar. Þar verður snæddur miðdegisverður, sem hafður verður með. Að svo búnu verður ekið heim á leið f komið í Skálholt, staðurinn skoðaður og hlýtt á orgelspil en síðan ekið til Þingvalla og snæddur kvöldverður í Hótel Valhöll. Þar mun Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, formaður AlþýðufTokksins, flytja ræðu og Guðlaugur Tryggvi Karlsson stjórna f jöldasöng af alkunnri röggsemi. Til Reykjavíkur verður síðan komið um kl. 21. Brottfararstaðir á laugardagsmorgun verða sem hér segir: 1) Frá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 8.30. 2) Frá Hamraborg I í Kópavogi kl. 8.30. 3) Frá Alþýðuhúsinu í Reykjavík kl. 9.00. Aðalfararstjóri verður Árni G. Stefánsson fil. mag., en auk hans verða leið- sögumenn í hverjum bíl, þaulkunnugir landi og sögu. Nauðsynlegt er að miðasölu verði að mestu eða öllu lokið á fimmtudags- kvöld. Aðalmiðasalan verður á f lokksskrifstof unni í Alþýðuhúsinu í Reykja- vík, sími 15020, og geta menn snúið sér þangað með miðapantanir og miða- kaup. Komum öll og höldum austur til að skoða virkjunarframkvæmdirnar við Hrauneyjarfoss og þær breytingar, sem nýlega hafa orðið á fossinum. Skemmtiferðin okkar er fyrsta, ódýrasta og skemmtilegasta sumarferðin í ár. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur króna. Fjarmál flokkanna eru i flest- um tilvikum ekki neitt leyndar- mál og reikningar þriggja flokka af fjórum eru opinir misjafnlega þó. Sjálfstæöisflokkurinn, einn flokka, vildi hins vegar ekki opna hirslur sinar og opinbera reikn- ingana. Gjaldkeri Framsóknar- flokksins Guömundur G. Þórar- insson taldi engin tormerki á þvi, að opinbera reikninga sins flokks. Sagðist þó vlja bera málið undir formanninn, Steingrim Her- mannsson. Steingrimur kom hins vegar ekki til landsins úr Luxem- borgarferð sinni fyrr en á þriðju- dagskvöld og morguninn eftir flaug Guömundur gjaldkeri til út- landa. Steingrimur sagöi siðan i samta’i við Helgarpóstinn, að það væri ekkert þvi til fyrirstöðu að afhenda reikningana til birtingar, en formsins vegna teldi hann eðlilegt aö framkvæmdastjórn fjallaði um máliö, áður en af slikri birtingu yrði. Þar sem gjaldkeri, ritari (Tómas Arna- son) og framkvæmdastjóri (Þrá- inn Valdimarsson) væru allir er- lendis þessa dagana, væru ákveðin vandkvæði samfara þvi að ná framkvæmdastjórninni saman með stuttum fyrirvara. Steingrimur sagði þvi, að hann yrði ekki tilbúin meö reikningana til afhendingar, fyrir þetta tölu- blað Helgarpóstsins. Af þessum sökum verða þvi fjárreiður og eignir tveggja stjórnmálaflokks — Sjálfstæðis- flokks og Alþýöubandalags — skoðaöar i þessari umferð, en eigna- og peningamál Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks biöa næsta Helgarpósts. Það skal tekið fram, að reikningar Alþýðu- fldiks að Alþýöubandalags voru afhentir umyrðalaust. Fyrst skulum viö lita á eigna- mál Sjálfstæðisflokksins. Valhöll á 828 mill.iónir Eins og kunnugt er, þá á Sjálf- stæðisflokkurinn húseignina, Háaleitisbraut 1, stundum nefnd Valhöll. Brunabóta mat þeirrar húseignar er 8.287.515 krónur (rúmlega 828 gamla,r milljónir). Fasteignamatið er öllu lægra, eins og venjan er, eða 6.108.310 (rúmar 610 gamlar milljónir). Litlar skuldir hvila á húsinu. Að sögn Kjartans Gunnarsson- ar framkvæmdastjóra Sjálfstæð- isflokksins á flokkurinn einnig húsnæöi á stærö við tvo bilskúra i Arbæjarhverfi, sem hverfafélög flokksins hafa tilafnota. „Þá eiga flokksfélögin úti á landi sum hver, sín hús, þótt óbeinlinis sé Sjálfstæðisflokkurinn sem slikur eigandi þeirra, þrátt fyrir, að þessar húseignir séu I flestum til- vikum bein eign viðkomandi flokksfélaga”, sagði Kjartan. Sjálfstæöisflokkurinn á ekki hlut i fyrirtækjum, ef undan er skilinn eignahluti flokksins i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. „Viö eigum þar drjúgan hluta,” sagði Kjartan. — Hve stóran? „Ekki meirihluta.” Sjálfstæðisflokkurinn átti einn- ig hlutabréf i dagblaðinu Visi, en að sögn K jartans væri það nú liðin tið. „Þau voru seld,” sagði hann. Aðrar eignir vildi fram- kvæmdastjórinn ekki kannast við. Eins og eflaust ýmsir muna, gekk stundum ekki litið á, þegar hús þeirra sjálfstæðismanna — Valhöll —var i byggingu. í mikið var ráðist og framkvæmdir að vonum kostnaðarsamar þótt fyrri húseignir flokksins væru seldar, hrökk það skammtog voru ýmsar. klær hafðar úti til að afla fjár vegna byggingarframkvæmd- anna. Albert Guömundsson þing- maður var þar framarlega i flokki og gengu þær sögur fjöllun- um hærra á þeim tima, að ýmsum fyrirtækjum hefði verið lofaö stuðningi flokksins siðar meir ef þessi sömu fyrirtæki leggöu fé til framkvæmdanna. í þessu sam- bandi er ef til vill þekktast dæmiö um byggingaverktakafyrirtækið Armannsfell, sem lagði eina milljón króna (fyrir sex árum) til byggingarinnar. Var mjög haldið á lofti, að þessi milljón ætti siöan að tryggja Armannsfelli bygging- arrétt á horni Grensásvegar og Hæðagarðs. Spunnust miklar deihir um þetta i fjölmiðlum og vildu sjálfstæöis- menn, sem þá Stórhýsi Sjálfstæöismanna við Háaleitisbraut 1 — Valhöll, þar sem stundum er teflt um völd. Verðmæti hússins er langt yfir einum milljarði gamalla króna.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.