Helgarpósturinn - 05.06.1981, Side 16
Föstudagur 5. júní 1981 —helgarpósturinn-
^^ýningarsalir
Stúdentakjallarinn:
Ljósm.vndasyning frá Albaniu
Kirkjumunir:
Sigriin Jónsdóttir cr meö batik
listavcrk
Djúpið:
Sigurður Orlygsson sýnír mynda-
seriu— 20 myndir sem unnar eru
meft blandaftri tækni um sama
mótif
Boqasalur:
Silfursýning Sigurftar Þorstcins
sonar verftur i allt sumar
Sigurftur þessi var uppi á 18
öldinni.
Listasafn íslands:
Sýning á verkum i eigu safnsins
og i anddyri er sýning á grafik-
gjöf frá dönskum listamönnum.
Safnift er opift þriftjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16
Höggmyndasaf n
Ásmundar Sveinssonar:
Opift á þriftjudögum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Asgrimssafn:
Safnift er opift sunnudaga, þriftju-
daga ogfimmtudaga kl. 13.30—16.
Árbæjarsafn:
Safnift er opift samkvæmt umtali
Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Listasafn
Einars Jónssonar:
Safnift er opift á miftvikudögum og
sunnudögum ki. 13.30—16.
Nýja galleriið,
Laugavegi 12:
Alltaf eitthvaft nýtt aft sjá.
Listasafn alþýðu:
Jakob Jónsson sýnir vatnslita-
myndir og teikningar Siftasta
sýningarhelgi
Kjarvalsstaóir:
Hafsteinn Austmann sýnir i
vestursal. en siftasti sýningar-
dagur er á mánudag, annan i
hvitasunnu.
Norræna húsið:
Danski skopteiknarinn Storm
Pedersen er áfram meft sýningu i
kjallarasai og Sigrid Valtingojer
er meft grafik sýningu i anddyri.
Nýlistasaf nið:
A laugardag kl. 16.00 opna Arni
Ingólfsson, Helgi Þ. Friftjónsson
og Niels Hafstein sýningu. Sýnd
verfta verk sem þeir féiagar
sýndu fyrir hönd lslands á alþjóft-
legri sýningu i Paris.
Suðurgata 7:
A laugardaginn hefst sýning
danska myndlistahópsins Kanai
2, en þau sýna verk unnin i blönd-
uft efni s.s. silkiþrykk, ljóftræn
málverk. fléttiverk (coilage) og
þrlviddarverk (installation).
Sýningin er opin frá kl. 16—19 og
henni lýkur 21. júni.
Galleri Langbrók:
Sóiey Eiriksdóttir. Rósa Gisla-
dóttir og Ragna Ingimundardóttir
sýna keramik. Sýningin stcndur
til 12. júni og er opin kl. 12—18
virka daga og kl. 14—18 um
helgar.
Eden, Hveragerði:
Þrir finnskir listmálarar sýna
máiverk og stendur sýningin til
17. júní. Þetta eru þau Elina O.
Sandström og hjónin Juhani og
Liisa Urholin-Taivaljarvi.
Rauða húsið, Akureyri:
Tveggjavikna löng samsýning.
eins norftlensks og þriggja sunn-
lenskra listamanna verftur i
Galleri RauftahUsinu á Akureyri,
frá og meft laugardeginum 6. júni
kl. 3—9 e.h. Sunnlendingarnir þrir
eru þeir Daöi Gúftbjörnsson sem
hefur aft baki nám i handiftn jafn-
framt námi i nýlistadeild Mynd-
lista og- handiftaskóla lslands,
Eggert Einarsson sem einnig
nam i MHl og Björn Roth fyrr-
verandi nemandi i Miil. Sá norö-
lenski heitir Guftmundur Oddur
MagnUsson og nam hann grafik
og nylist i MHI.
Listamennirnir hafa aft baki
þátttöku i' fjölda listviftburfta
heima sem heiman. A sýningunni
verfta máiun og prentun i há-
vegum höfft ásamt fleiri klass-
iskum listformum svo sem
rómantiskum ijóftum og
kammertóniist.
Tónlist
Kjarvalsstaðir:
A mánudaginn kl. 16.00 verftur
félagsskapurinn Musica Nova
meft tónleika.
Bústaðakirkja
Tónkór ITjótsdalshcrafts, sem á
tiu ára afmæli á þessu vori, held-
ur tónleika I Bústaftakirkju
mánudaginn 7. júni ki. 17.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Sjónvarp
Föstudagur 5. júní
20.40 A döfinni. Enn inu sinni:
Þaö veröur ekki sagt aö þetia sé
spennandi þáttur.
20.50 Allt i gamni meft Harold
l.lovd. Harold Lloyd gerfti
nokkrar góftar kvikmyndir. þvi
verftur ekki neitaft.
21.15 List i Kina.Þaft eina sem
allur almenningur á vesturlönd-
um veit um list i Kina er aft mat-
urinn er góöur, og aö þeir geta
farift i flikk-flakk heljarstökk.
Þessi mynd veit betur, enda
segir hún frá list undir stjórn
kommanna.
22.15 Varúft á vinnustaft.
Fræftslu-mynd um verndun
sjónarinnar. Voöaiega likist
þetta uppfyllingarefni, svona
rétt fyrir sjónvarpsfri.
22.30 Laugardagskvöld og
sunnudagsmorgun (Saturday
Night and Sundáy Morning).
Þetta er ein af þessum maka-
lausu bresku myndum frá þvi i
kringum 1960, sem lýsa
tilgangslitlu og tilbreytingar-
snauftu lifi lágstéttarinnar i iftn-
aöarhéruftum landsins. Þessi er
um ungan verkamann. sem
notar helgarnar til aft lyfta sér
upp. Karel Reisz. (leikstjóran-
um) tekst vel aö lýsa móralnum
hjá þessu fólki, og Albert
Finney er stórbrotinn i aöalhlut-
verkinu. Aftalhlutverk auk
hans: Shirley Ann Field, Rachel
Robarts.
23.55 Dagskrárlok.
Laugardagur 6. júni
17.00 iþróttir. Nú er enska
knattspyrnan fyrir bi i bili.
19.00 Einu sinni var. Sjöundi
þáttur mannkynssögunnar meft
og eftir Ladda.
20.35 Löftur. Kanadiskur
fræftslumyndaflokkur án oröa
um nýjar rannsóknir i atferlis-
fræfti.
21.00 Spörum. spörum. Þáttur i
anda sparnaftar og samdráttar,
segja þeir hjá sjónvarpinu, og
þaft á sennilega aft afsaka eitt-
hvaft tikarlegt og stutt. Ef svo
er, þá er þaft slappt. Utangarfts-
menn, Viftar Alfrefts, Sigurftur
Sigurjónsson og Július
Brjánsson koma fram ásamt
fleirum og er stjórnaö af Þor-
geiri Astvaldssyni.
21.35 Gangvarinu gófti. Þýsk
mynd um hestarækt og tamn-
ingu. Ekkert hef ég á móti hest-
um sem slikum, en gasalegt er
hallærift orftift þegar fræftslu-
myndir um verndun siónar-
innar og hrossatamningu eru á
..prime-time” islenska sjón-
varpsins '
22.05 llamingjuóskir á
afmælisdaginn (Happy Birth-
day, Wanda June). Þessi
kvikmyndaútfærsla á mjög
góftu leikriti eftir Kurt
Vonnegut, þykir ekki nema
svona rétt i meftallagi. Hún
fjallar um fimmtugt
karlrembusvin. sem snýr heim
eftir átta ára feröalög og kemst
aft þvi aft konan hefur lagt stund
á langskólanám — og tekur hon-
um ekki eins og hann átti von á.
Aftalhlutverk: Rod Steiger og
Susannah York. Leikstjóri
Mark Robson.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 7. júni
hvitasunnudagur
17.00 llvitasunnuguftsþjónusta.
Eirikur á Þingvöllum prédikar.
18.00 Barbapabbi. Ný islensk
heimildarmynd um rabarbara-
rækt i Þingeyjarsýslunum.
18.10 Emil i Kattholti.
Endursýndir klassiskir þættir,
sem ný kynslóft áhorfenda á
eflaust eftir aft hafa gaman af.
18.35 Yatnagaman. Skotinn
rær, og verfti honum aöfti.
20.20 Sjónvarp næstu viku. Og
veröi okkur aöfti.
20.30 Fast þeir sóttu rekann.
Þriggja kortera heimildarmynd
um ferft sem höfundarnir, Jón
Björgvinsson og Oli Orn
Andreasen, fóru meft bát frá
Reyftarfirfti norftur undir
Langanes til aft safna rekavifti.
21.15 Stórhljóms veit i
sjónvarpssal. Clark Terry kom
hér fyrir nokkrum mánuftum og
lék fyrir jassáhugamenn meft
stórhljómsveit sinni
21.50 A Kláþræfti. Atarna er
frumlegt nafn á norskum
sjónvarpsmyndaflokki um
nokkrar konur sem vinna á
saumastofu. Hvaft um þaö, þá
byggir flokkurinn á skáldsögu
eftir Nini Roll Anker
(1873—1942), hann gerist á
fjóröa áratugnum og kemur
inná verkalýösbaráttu, og
kvenréttindi. Leikstjóri er Eli
Ryg
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur 8. júní
20.35 Múmínálfarnir. Endur-
sýndur þáttur, einn enn.
20.45 Um loftin blá. Þetta er sú
fyrsta af þremur myndum um
flugmál ýmiss konar, og fjallar
um þaft sem skiptir hest okkar
máli i þvi sambandi: Farþega-
flug.
21.15 Þar er allur sem unir.
Stórleikararnir Trevor Howard
og Celia Johnson leika aftalhlut-
verkin í þessu breska sjón-
varpsleikriti um ensk hjón sem
urftu eftir i Indlandi, þegar
landift hlaut sjálfstæfti árift 1947.
Flestirlanda þeirra sneru heim,
en þau urftu brátt einu Englend-
ingarnir i Pankot-héraöi. Leik-
ritift er byggt á sögu eftir Paul
Scott, og handritift vann Julian
Mitchell. Leikstjóri er Silvio
Narizzano.
Útvarp
Föstudagur 5. júni
11.00 Mér éru fornu rninnin kær
Einar frá Hermundarfelli rifjar
upp ýmislegt um Grim
Thomsen.
13.00 A frivaktinni. Margrét
Guftmundsdóttir les kveftjur
sjómanna á hafi úti, og kveftjur
Siggu og litla barnsins. Til
hamingju.
16.20 Slftdegistónleikar. Elisa-
bet Svarthaus syngur Strauss,
og danska sinfónian leikur
sinfóniu nr. 6 eftir Carl Nielsen.
17.20 Lagift mitt. Poppþáttur
smælingjanna.
20.05 Nýtt undir nálinni.Gunnar
Salvarsson kynnir lög sem hann
segirvera nýjustu popplögin, og
vift verftum aö trúa honum.
21.30 Umhverfisvernd.
Grasafræftingurinn Eyþór
Einarsson flytur erindi.
22.00 Arto Novas leikur sigild
lög á pelló, nýtt hljóftfæri búift til
úr selló og pianói. Forvitnilegt
þaft
23.00 Jassþátturefta djassþáttur
i umsjá Jóns Múla.
23.45 Dagskrárlok.
Laugardagur 6. júní
9.30 óskalög sjúklinga. Þetta
er nýr framhaldsþáttur um
óskir sjúklinga. Hver sjúklingur
fær þrjár óskir, en hann má ekki
óska sér fleiri óska. Fyrsti þátt-
ur: öskalög.
11.20 Cr bókaskápnum.Sigriftur
Eyþórsdóttir sér um
bókmenntaþátt.
13.35 Iþróttaþáttur
14.00 A ferft. óli H. segir frá
stefnuljósum.
14.00 A höggstokknum. ,,The
Scaffold” leika brandaramúsik.
15.00 Þjóftsögur og þjóftlög frá
Rússlandi. Elin Guftjónsdóttir
hefur umsjón meft sögum þýdd-
um af Þorvarfti Magnússyni.
19.35 Ólánsmafturinn. Guftberg-
ur Bergsson hefur veriö nokkuft
tiftur gestur i útvarpinu aft
undanförnu og mikill aufúsu-
gestur reyndar. Bæfti hefur
hann lesift sögur þýddar lrá
löndum rómönsku Ameriku, og
svo sögur eftir sjálfan sig. Þetta
er ein þeirra.
20.05 Hlöftuball. Jónatan
Garftarsson kúasmali tyggur
stráin.
20.45 L’m byggftir Hvalfjarftar —
þriftji þáttur. Umsjón Tómas
Einarsson.
23.00 Danslög i tvo tima.
Sunnudagur 7. maí
10.25 Ct og suftur Rikharftur As-
geirsson, segir frá hinni sögu-
legu ferft meft skemmtiferfta-
skipinu Baltika.
11.00 Messan kemur frá Akur-
ureyrarkirkju.
13.20 Tónleikar koma sömuleift-
is frá Akureyrarkirkju, kórinn
og hljómsveit tónlistarskólans
leikur ásamt einleikurum —
Askell Jónsson stjórnar.
14.00 Kagnar Bjarnason Raggi
Bjarna, hinn sikáti söngvari er
dagskrárstjóri i eina klukku-
stund, og spilar áreiftanlega
boogie á sjálfri hvitasunnunni.
17.20 Barnatiminn Guftrún Lilli
Guftbjörnsdóttir hefur stjórn á
krökkunum.
19.25 Þú sem vindurinn hæftir
Gunnar M. Magnúss les úr eigin
verkum.
20.40 Trú og visindi Erindi frá
árinu 1936 hvorki meira né
minna, og þaft eftir Guftmund
Finnbogason. Gunnar Stefáns-
son les.
21.10 Cellókonsert eftir
Sjostakóvitsj.
22.00 Lauridó Almeida leikur
suftur-ameriska gitartónlist. A
gitar hvaft annaft.
23.00 Kvöldtónleikar i sex-átta
liftum.
Mánudagur 8. júni
13.40 Endurtekin óperukynning.
15.10 Litla Skotta. Jón óskar
les.
17.20 Sagan Kolskeggur. Guftni
Kolbeinsson hefur gert ótrúlega
vlftreist um rikisfjölmiftlana i
vetur sem er aft lifta (og reyndar
liöinn) og fer i taugarnar á sum-
um. Ekki mér, svo þetta er allt i
lagi.
19.40 Um daginn og veginn.Þaft
kemur fyrir aft I þessum þáttum
eru sögft mikil reiftinnar bisn af
þrugli. Vift skuium vona aft
Hilmar B. Ingóifsson, skóia-
stjóri i Garftabæ, standi sig vei.
20.00 Lög unga fólksins Hiidur
Eiriksdóttir stendur sig ágæt-
iega hér.
22.35 Ferft til Ameríku og heim
aftur. Hinn ágæti Höskuldur
Skagfjörft bregftur undir sig
betri fætinum.
23.00 Danslög til miftnættis, efta
tæplega þaft.
Leikhús
Leikfélag Reykjavíkur:
Föstudagur: Barn I garðinum
eftir Sam Shepard. Siftasta sýn-
ing.
Mánudagur: Skornir skammtar
eftir Jón og Þórarinn.
Þjóöleikhúsiö:
Föstudagur: La Boheme eftir
Puccini.
Mánudagur: La Boheme.
Nemendaleikhúsið:
í kvöld er sýning á Marat/Sade
eftir Peter Weiss kl. 20.
Mánudagur: Marat/Sade.
Utivist:
1 kvöld kl. 20 verftur fariö i tvær
fjögurra daga ferftir. Annars
vegar i Þórsmörk og hins vegar á
Snæfellsnesift. en þar er fuglalifift
nú i miklum bióma. ójá.
Feröafélag íslands:
A hvitasunnudag kl. 13. verftur
gengift á Asfjall, sem er i grennd
vift Hafnarfjörö en á annan i
hvitasunnu veröur gengiö á Stóra
Meitii. Gangi ykkur vel.
Bíóin
★ ★ ★ ★ framúrskarandi
★ ★ ★ ^Kæt
★ ★
★ þolanleg
0 afleit
Athygli skal vakin á þvi aft
engar kvikmyndasýningar eru i
dag, föstudag, vegna fridags
sýningarmanna. A morgun eru
heldur ekki sýningar vegna há-
tiftarinnar, nema I Regnbogan-
um og Hafnarbiói, þar sem sýn-
ingar verfta klukkan 3 og 5. A
sunnudag verfta engin bió, en
allt galopiö á mánudaginn.
Tónabíó: ★ ★ ★
Siftasti valsinn (The Last Waltz)
Bandarisk. árgerft 1978.
Leikstjóri: Martin Scorsese.
Aftalhlutverk : II Ijóm sveitin
Band.
Hér gefst þeim sem misstu al
þessari ágætu hljómlistarmynd
annaft tækifæri Látift þaft ekki
ónotaö, þvi Siöasti valsinn er
sennilega ein ailra besta tónleika-
mjTid sem gerft hefur verift
Tónlistin er sömuleiöis góft
Jamm
Tónabió:
Innrás likamsþjófanna. (The In-
vasion of the Body Snatchers)
Bandarisk. Argerft 1980. Ilandrit:
W.B. Richter eftir sögu Jack
Finney. Aftalhlutverk: Donald
Sutherland, Brooke Adams,
Leonard Nimoy. Leikstjóri Philip
K a u f m a n.
Þetta er ekki fyrsta kvikmynd-
in sem gerft er eftir þessari bók:
Don Siegel vann eftir henni fræga
mynd áriö 1956. Likamsþjófarnir
eru dularfullar verur utan úr
geimnum, sem taka sér bólfestu i
Hkömum saklausra borgara.
Þessi útgáfa Phil Kaufmans
hefur viöast fengift ágæta dóma
og aftdáendur science-fiction
mynda og aödáendur hrollvekja
fá allir eitthvaft fyrir sinn snúft.
Reqnbogimv.
Convoy. ★
Bandarisk Argerft 1976
Leikstjóri: Sam Peckinpah
Aaftaihlutverk: Kris Kristoff-
crsson og Ali MacGraw
A sinum tima var þessi mynd
mjólkuft i Regnboganum, aft
maftur hélt tii óbóta. En hér er
hún komin, ódrepandi, og glottir
framan i gagnrýnendur. sem
voru óvenju sammála um
slæmsku hennar.
i kröppum l«*ik 'Tlu* Baltimoré
Bullrl'
Bamlarisk Vrgerft 1979. Aftal-
bliil\rrk • Janws (’oburn ogOma r
Sliariff
Grinmynd i þessum ..klassi” stil
sem einkennir báfta aftalleikar-
ana. Þeir eru geysifærir billjard-
leikarar og nota hæfileikana i
allskonar veftmála og svikastarf
sem i.
Swceney ★ ★
Bresk löggumynd, sem á sinum
tima vakti nokkra athygli. Tveir
haröjaxlar úr röftum lögregl-
unnar leysa mál, meft öllum
hugsanlegum aftferöum.
Piinklur. punktur. koninia
s,rik ★ ★ ★
Islensk. argerft 1981 Leikendur:
Pél ur B jörn Jónsson. Hallur
Helgason. Erlingur Gislason.
, Kristbjörp K jeld. Handrit og leik-
st jórn: Þorsteinn Jónsson
Hafnarbió:
Lyftift Titanic (Raise the Titanic)
Bresk. Argerft 1980. Handrit:
Adam Kennedy, eftir sögu Clive
Cussler. Aftalhlutverk: Jason Ro-
bards. Kichard Jordan, Alec
Guinnes. Leikstjóri: Jerry
Jameson.
Enn ein ,,stór”myndin frá
breska auftjöfurnum Lew Grade,
sem erlendis hefur veriö rökkuft
niöur af flestum sem hafa séft
hana. Þetta er hasar- og ævin-
týramynd um kappa sem taka aft
sér aft ná risaskipinu upp á yfir-
boröift til aft ná úr þvi einhverju
efni — gulli efta dópi, efta öftru
álika.
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Kramer gegn Kramer (Kramer
vs Kramer). Bandarisk, árgerft
1979. Leikendur: Dustin lloffman.
Meryl Streep, Justin llenry.
Ilandrit og stjórn: Robert Bent-
on.
Þó myndin fjalli um viftkvæmt
mál, finnst mér Benton nógu mik-
ill listamaftur til aft þræfta klakk-
laust framhjá öllum pyttum
væmninnar og takast aft höffta til
einlægra tilfinninga i upplifun á-
horfenda og samkennd meft sögu-
hetjunum. — BVS
Háskólabió: ★ ★ *
Fantabrögft — Sjá umsögn i
Listapósti.
Háskólabió: ★
Mánudagsmynd: Alvarlegur
leikur (Den allvarsamma leikcn)
Norsk-sænsk. Argerft 1977. Iland-
rit: Per Blöm. Anja Breien, eftir
sögu Hjalmars Söderbergs. Leik-
stjóri: Anja Breien. Aftalhlut-
verk: Stefan Ekinan, Lill Terz-
elius.
Mynd um ungan blaftamann
sem leikur tveimur skjöldum i
einkalifinu og missir sjónar á til-
finningum sinum. Blóöleysift og
deyfftin i mynd Breien er þannig
aft áhorfandinn festir litinn áhuga
vift mikilvægt efni, fær ekki
samúft meft óskýrum persónum,
og þrátt fyrir aö einstök atriöi séu
smekklega unnin þá er Alvarleg-
ur leikur misheppnuö kvikmynd. |
— ekki sist vegna vangetu leik-
stjórans til aft kveikja lif meft
sögu Söderbergs i kvikmynda-
forminu.
—AÞ
Austurbæjarbió: ★
Brennimerktur — sjá umsögn i i
Listapósti.
Gamla bíó:
Fame. Bundarisk. Argerft 1980.
Leikstjóri: Alan Parker. Hand-
rit: (’hristopher Gore. Aftalleik-
arar: Lee Currery, Barry Millcr
og Irene Caras.
Fame gerist i menntaskóla, efta
öllu heldur i listaskóla á mennta-
skólastigi, þar sem unnift er aft
þvi kappsamlega aft búa til túlk-
andi listamenn á svifti leiklistar,
söngs, dans og tónlistar. Ahorf-
andinn fylgist meö nokkrum
nemum frá þvi þeir innritast og
þar til þeir útskrifast fjórum
árum siftar.
öftrum þræfti er verift aft fjalla
um togstreituna milli hins aka-
demiska listauppeldis og hinnar
óheftu tjáningar rokkkúltúrsins,
en annars er þetta skemmtimynd
eins og þær gerast hvaft bestar —
iftandi af fjöri og lifsorku. Mynd
sem áreiftanlega á eftir aft falla I
kramift hjá unga fólkinu hér á
fróni.
—BVS.
Eyewitness
Nvia bió: ★ ★ ★
Yilnift (Eyewit ness)
— sjá umsögn i Listapósti.
Laugarásbíó:
Reykur og bófi-2 (Smokey and
the Bandit-II)
Bandarlsk. Argerft 1980. Leik-
stjóri: Hal Needham. Aftalhlut-
verk: Burt Reynolds, Jackie
Gleason, Sally Field, Jerry
Reed.
Framhald af geysivinsælli
mynd meft sama nafni sem
laugarásbió sýndi fyrir svona
tveimur árum. Þessi er I svip-
uftum dúr og hefur fengift bæri-
lega dóma.
Tauingur i einkatímum (Private
Lessons>
Bandarisk. Argerft 1979. Aftal-
lilutverk: Sylvia Kristel. Iloward
llersem an og Eric Brown. Leik-
stjóri: Alan Meyerson.
^kemmtistaðir
Hollywood:
A föstudaginn er þaft diskó friskó
og þá held ég örugglega aft þaft
megi dansa. A laugardaginn er
bannaft aö dansa og þvi höfum vift
bindindisfólkift litift aft gera á
svona stafti en hinir geta skemmt
sér til kl. 23.30. Vin er böl. Sem
betur fer má dansa á mánudaginn
og þá verftur diskó friskó og allt i
ljósum logum.
Hótel Saga:
Einkasamkvæmi á föstudag. Sur-
prise! Surprise! Vift ætlum ekki
aö blanda geöi þar. Sei sei nei. En
ef maftur er i góöu stufti á laugar-
dag þá gæti verift aft maftur
mundi droppa inn og tékka á
sándinu hjá Ragga Bjarna og
vinum hans.
Hótel Borg:
Þaft mæta allir i hvita dressinu
um helgina þvi nú er Hvitasunnan
og ekkert lát á útfjólubláum
geislum. Margt er sér til gamans
gert. A laugardaginn er afteins
opift til hálf tólf vegna þess aft
kirkjurækift fólk ætlar i messu á
sunnudag og þaö erum viö. En á
mánudag er þaft Nonni Sig sem
spilar og spilar en hvar er Ingi-
björg?
Sigtún:
Ég vona aft Grýlurnar veröi en
þaö er samt alls ekki vist. Þaft
eina sem ég veit er aft þaö verftur
hljómsveit og diskótek á fullu
étur alla drullu.
Glæsibær:
Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir
dansi á föstudag og fyrir hlustun
laugardag. Diskó Rokký og allt á
fullu. Jé.
Naust:
Þaft var eitthvaft verift aft segja
mér frá andrúmsloftinu á Naust-
inu. Ég frétti aft þaft væri hlýlegt
og virkilega notalegt. Tékkifti á
þvi. Matseftillinn er ennþá fjöl-
breyttur og Jón Möller leikur
fyrir dansi og áti en barinn er lok-
aöur á sunnudag. Vin er böl.
Ártún:
Lok lok og læs og allt i stáli. Fyrir
okkur þvi þaft er einkasam-
kvæmi.
óðal
A föstudag eru þaft Fanney diskó-
tekari Bobby Harris og Gus Isa-
dore sem skemmta lýftnum og
lika á laugardag en þá er bara
opift til hálf tólf eins og lýftnum er
sennilega orftift ljóst. Nú. A annan
i hvitasunnu er svo opiö til eitt og
þá er ég ansi hrædd um aft þaö
verfti diskó.
Snekk jan:
A föstudag verftur Dansbandift
meft dansmúsik. En til aft forfta
Hafnfirftingum frá þvi aft dansa á
laugardag er gjörsamlega lokaö á
laugardag. Dóri feiti kemur i
heimsókn á mánudag og verftur
hann meft kennslu á meftferft Pe-
túnia og Dahlia. Gleftilega hvita-
sunnu.
Djúpið:
A fimmtudagskvöldiö, getur fólk
hlustaö á Gvend Ingólfs og félaga
spila af fingrum fram og aftur.
Munift aft þaft má kaupa sér létt
vin ef vill.
Klúbburinn:
Hafift lokkar og laftar. en Hafrót
leikur fyrir dansi. Ertu meft
hafrótarbólgu?
Hótel Loftleiðir:
Blómasalur er opinn eins og
venjulcga meft mat til 22.30 og
Viniandsbar eitthvaft lengur.
Þórscafé:
Skemmtikvöld á föstudag, þar
sem allir skemmta sér eins og
prinsar og drottningar. Galdra-
karlar skemmta hins vegar á
laugardagskvöld, en viti menn:
Laddi, Halli og Jörri skemmta i
kabarett á sunnudag. Eingöngu
fyrir matargesti. Siftan verftur
dansaft.
Skálafell:
Léttir réttir og guftaveigar alla
helgina. Jónas Þórir hjálpar upp
á stemmninguna meft léttum leik
sinum á orgel staftarins.
Leikhúskjallarinn:
NU er kabarettinn hættur svo nú
eru þaft létt lög af plötum sem
sufta undir háspekilegum sam-
ræftum allaballa og annarra kúlt-
urhrossa Gófta skemmtun
Akureyri
Sjallinn
er bestur stafta á laugardögum.
Alltaf slangur matargesta. en
fjöldinn lætur sjá sig um og upp
úr miftnætti. Lifandi músik niftri.
diskótek uppi. Mikil breidd i
aldurshópum.
Háið
er vel sótt á föstudögum, yngstu
aldurshóparnir áberandi á
laugardögum. Okei á fimmtudög-
um. örfáar hræftur aft drekka úr
sér helgina á sunnudögum.
Diskótek á mifthæftinni og neftstu.
barir á öllum hæftum. Nú getur
enginn feröalangur orftift svo
frægur aft hafa komift til Akur-
eyrar án þess aft hafa litift i Háift.
Matargestir fáir.