Helgarpósturinn - 05.06.1981, Síða 19

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Síða 19
Jielgarpústurinn Föstudagur 5. júní 1981 19 MYNDLISTARÞING 1981 - FYRfíl GRE/N: Sögulegur viðburður Helgina 30—31. mai var boöað til almenns myndlistarþings að Hótel Sögu. Það var ekki úr vegi að velja þennan stað, þar sem þing þetta er sögulegur viðburð- ur i islenskri myndlist. Undur- búningur var langur og strang- ur og stóðu að honum 5 mynd- listarfélög: FIM, Hagsmunafé- lag myndlistarmanna, Textilfé- lagið, íslensk Grafik og Mynd- höggvarafélagið. Samstarfs- verkefna. 5. Hóp um samvinnu viö erlenda aðila. 1 þessum hóp- um fór fram hin eiginlega um- ræða um markmið og nauösyn- leg félagsmál myndlistar- manna. Þar var rætt um atriði sem siðar skyldu lögð fram sem tillögur til alls þingsins, daginn eftir (sunnudaginn 31. mai). Hér voru brýnustu hagsmunir myndlistarmanna ræddir fram og aftur og er mér ekki örgrannt IM Mynd/ist eftir Halldór Björn Runólfsson nefnd á vegum þessara félaga vann hörðum höndum til aö þingið mætti sjá dagsins ljós. 1 þessari samstarfsnefnd voru þau Gylfi Gislason, Magnús Pálsson, Salome Fannberg, Ingiberg Magnússon og Helgi Gislason. um að það hafi slegið marga, hið mikla réttindaleysi sem myndlistarmenn hafa búið við til þessa. Hér skal geta nánar þáttar Ragnars Aðalsteinssonar lögmanns, en hann tók virkan þátt i þessu þingi, frá upphafi til loka. Skýrði hann i hvivetna, Frá myndiistarþinginu — mjög vei heppnað þing, segir Halldór Björn í fyrri grein sinni. _ Ljósm. gél.; Stjórn myndlistarþings 1981 Var valin og sá hún um tilhögun, undir forsæti Björns Th. Björns- sonar. Verndari þingsins var forseti íslands, frú Vigdis Finn- bogadóttir og flutti hún ávarp aö lokinni þingsetningu, laugar- dagsmorguninn. Einnig flutti ávarp, Birgir Thorlacius fyrir hönd menntamálaráðuneytis. Þinginu barst liðveisla tveggja mætra manna sem ásamt Gylfa Gislasyni fluttu framsöguerindi og veittu þinginu mikinn stuðn- ing. Voru það Þorsteinn Jónsson forstööumaður listasafns ASI og Ragnar Aðalsteinsson lögmað- ur. Að loknum framsöguræðum voru bornar fram fyrirspurnir til ræðumanna. Um eftirmið- daginn rituðu þinggestir sig i umræðuhópa um hin ýmsu verkefni sem liggja framundan. Voru hóparnir fimm að tölu og var umræðustjóri og ritari fyrir hverjum hópi. Þeir skiptust i: 1. Safnahóp. 2. Fjölmiðlahóp. 3. Félagsmálahóp. 4. Hóp sjóða og höfundarréttarlögin og aöra þætti varðandi hagsmunamál og rétt myndlistarmanna, á skilmerkilegan og itarlegan hátt. Má segja, að „flett hafi verið upp i honum”, báða daga þingsins og held ég að án hans hjálpar, heföu málin ekki verið jafn vel til lykta leidd. Myndlist- armenn eiga honum miklar þakkir skyldar. Þegar fyrri dagurinn var runninn, lágu fyrir drög að hin- um ýmsu tillögum sem mynda leikfélag REYKJAVlKUR Barn í garðinum 10. sýn. I kvöld kl. 20.30. Bleik kort gilda. SIÐASTA SINN A ÞESSU LEIKARI. Skornir skammtar 25. sýn. annan I hvitasunnu kl. 20.30. Ofvitinn miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó ki. 14—20.30. Slmi 16620. Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. Pl 3 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Annan I hvítasunnu Kramer vs. Kramer Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Óskarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöa lhlutverk : Dustin Hoff- man, Meryi Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 7, 9. Síðustu sýningar. Drive in Bráðskemmtileg amerisk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5 og 11. munu grundvöll nýrra sam- bandslaga og varða munu allt það er lýtur að réttindum þeirra sem fást viö myndlist. Þvi var siðari dagurinn notaður til al- mennrar umræðu um tillögur hópanna fimm og niðurstöður þeirra. Dagui;inn byrjaði meö ávarpi þingforseta, Björns Th. Björns- sonar. Siðan voru niðurstöður hópanna lagðar fram og rædd- ar. Voru tillögurnar bornar und- ir atkvæði. Mikið var rætt um þessar tillögur og aukatillögur bárust og ábendingar sem ritar- ar bókuöu skilmerkilega. Rögg- söm fundarstjórn Richard Valt- ingöjer og siðar Harðar Agústs- sonar, geröi þinginu kleift að ganga frá fyrsta hluta þessara mikilvægu mála. Margir lögöu fram liðsinni sitt, eins og fram hefur komið, bæði myndlistar- menn og utanaðkomandi aðilar. Var Sigurður A. Magnússon m.a. mönnum innan handar, með þvi að skýra frá baráttu rithöfunda fyrir auknum rétt- indum og þróun samtaka þeirra. I þinglok var mönnum þökkuð liöveisla og einkum Gylfa Gisla- syni, fyrir hans óeigingjarna og mikla þátt i undirbúningi. Siðan var þingi slitið og gestum boðið I Listasafn alþýðu, á vegum safnsins og Alþýðubankans, þar sem þeir þáöu hressingu eftir þetta mjög svo vel heppnaða þing. Hér verður að láta staöar numiö að sinni. Enn hafa inn- viöir tillagna ekki verið birtir eöa prentaöir og veröur látið biða meö að skýra frá þeim. Starfaö er á fullu og um leið og ljós verður framvindan, munu lesendur fá að skyggnast ögn i þetta mikla starf. Vonandi verö- ur þess ekki langt að biða. Aö lokum vil ég óska öllum mynd- listarmönnum til hamingju meö árangurinn. sr 1-15-44 Annar i hvitasunnu Vitnið iSpiunkuný (mars ’81) dular- Ifull og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leik- stjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk : Sigourney Weaver (Ur Alien) William Hurt (úr Altered States) á- samt Christopher Plummer og James Woods. Hitchcock stlll. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-13-84 Annan i hvitasunnu. Brennimerktur (Straight Time) f'ÞJÓÐLEIKHÚSIB La Boheme I kvöld kl. 20. 2. hvitasunnu kl. 20, þriöjudag kl. 20. Gustur miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Sérstaklega spenn- andi og mjög vel leikin, ný, banda- risk kvikmynd i lit- um, byggö á skáld- sögu eftir Edward Bunker. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 ) og 11. Q 19 OOO saÍurÁ----- ---—salur Annan i Hvitasunnu Sýningar laugardag kl. 3 og 5 I kröppum leik Sweeney Hörkuspennandi og viðburð- arhröð ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandi og vel leikin ný bandarisk stórmynd. Leikstjóri Robert Ellis Miller Leikarar James Coburn — Omar Sharif. salur salur Convoy PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Hin frábæra og hörkuspenn- andi gamanmynd með KRIS KRISTOFFERSON - ALI MacGRAW — ERNEST BORGNINE. Punktun punktuo komma strik 3* 2-21-40 Annan i hvltasunnu Fantabrögð Ný og afbragösgóð mynd með sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, þeim sem lék að- | alhlutverkiö i Gæfu og gjörv' leik. Leikstjóri: Ted Kotcheff Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Barnasýning Tarzan og týndi drengurinn kl. 3.00. Slmsvari slmi 32075. Sýning 2. hvítasunnudag Táninqur í einkatímum Svefnherbergið er skemmtileg skólastofa.. þegar stjarnan úr Emmanuelle myndunum er kennarinn. Ný bráðskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhiutverk: Sylvia Kristei, Howard Hesseman og Eric Brown. isl. Texti. Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Slmi 16444 Lyftið Titanic Spennandi vel gerö ný Pana- vision-litmynd eftir metsölu- bók Clive Cussler meö Jason Robards, Richard Jordan, Anne Archer og Alec Guinnes. Islenskur texti — Hækkaö verð Sýning laugardag kl. 3 og 5 Annan 1 hvltasunnu Sýnd kl. 5, 9, og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.