Helgarpósturinn - 05.06.1981, Page 21
21
fTrKfvV.'.íttrt*
Föstudagur 5. júní 1981
Frá spilamennsku þeirra Snjólfs
snillings og Teits töffara
S 653
H K42
T AG
L A9542
S KD982 S GIO
H DIO H 8765
TD109 T 7653
L DGIO L 876
Ég kom við i klúbbnum
„Fjórir kóngar”. Ætlaði rétt að
sjá hvort nokkuð skemmtilegt
væri að ske. Jú, Snjólfur snill-
ingur var að ljúka við að vinna
sjö hjörtu. Hann spilaði á móti
Teiti töffara og ég sá að hann
var óvenju þungur á brúnina.
Strax að loknu spilinu stóð hann
upp og sagðist ekki spila meira i
kvöld. Ég sló á öxl hans og sagði
við hann: „Úr þvi að þú ætlar
ekki að spila meira sestu þá hjá
mér og leyfðu mér að bjóða þér i
glas. Ég held að þér veiti ekki af
hressingu”. Eftir að við höfðum
dreypt á veigunum og hann var
farinn að róast, bað ég hann um
að segja mér hvað hefði skeð.
Og svo kom sagan.
Hann var búinn að spila
þrásetu lengi við töffarann sem
makker. Hinir voru Kári
kennari og Konni kæni.
Auðvitað eru þeir báðir mikið
betri spilamenn en töffarinn.
Þetta gekk samt allt skikkan-
lega og útkoman var sem sagt
jöfn. Eins og þú veist er töffar-
inn alltaf með þessar hoppandi
kröfusagnir, sem ég er satt að
segja hræddur við hjá ekki betri
spilamanni. Ég dró þvi úr
minum sögnum og fyrir bragðið
misstum við tvær hálfslemmur.
Svo kom að siðustu rúbertunni.
Ég sat i suður, gaf og sagði eitt
hjarta. Töffarinn sagði tvö lauf.
Ég sagði tvö grönd. Þá var hann
rokinn. Sagði fjögur grönd. Ég
svaraði auðvitað að ég ætti tvo
ása. Nú átti ekki aldeilis að
missa af neinu þvi hann sagði
strax sjö hjörtu um leið og hann
bætti við: „Þú spilar svo vel
Snjólfur”.
Kári lét spaða kónginn og þá
fékk ég að sjá þetta:
S 653
H K42
T AG
L A9542
A móti þessum herlegheitum
átti ég:
S A74
H ÁG93
T K842
L K3
„Við höfum ekki sagt neina
alslemmu i kvöld”, sagði töff-
arinn, ,,svo mér datt i hug að
það væri upplagt að ljúka spila-
mennskunni með henni. Ég játa
þó að* laufið mitt hefði getaö
verið betra”.
Mér brá heldur óþrymilega
þegar ég sá þetta drasl. Var
nokkur lifsins leið að vinna
þetta spil? Er nokkur vinnings-
möguleiki til? Hvað átti að gera
við laufa ruslið? Látum okkur
sjá. Segjum að allar svinur
heppnist og allar legur séu að
óskum. Nægir það? Ef svo er
getég fengið fjóra laufslagi með
þvi að trompa þriðja slag. Þá
eru slagirnir fimm. Þrjá
trompslagi, þrjá tigulslagi og
spaða ás. Þá eru komnir tólf. En
hvernig fæst sá þrettándi? Ætti
ég að reyna að trompa einn tigul
iblindum? Hverveit? Sjáum til.
Ég tek þá fyrst á spaða ás.
Svina tigul gosa. lágt hjarta úr
blindum og svina hjarta niunni.
Fer inn i borðið á tigul ás og læt
lágt hjarta sem ég svina með
gosanum. Læt tigul kóng og
hendi spaða úr borðinu. Trompa
tigul með kónginum og fer inn á
laufa kónginn heima. Tek
trompin sem eftir eru með
ásnum. Læt lauf sem ég tek með
ásnum og og trompa lauf og þá
er iaufið vonandi fritt. Nei, nú
fór allt i vaskinn. Ég á enga
innkomu i borðið. Nú fór ónota-
leg tilfinning um mig allan. En
biðið við. Tigul áttan! Takist
mér að fria hana þá er komið
ljós i skottið, þvi þá losna ég við
tvo spaða úr borðinu, þ.e. i tigul
kóng og áttuna. En þá verður
vestur að eiga D 10 9 i tigli og D
10 i trompi. Og þá 'byrjaði ég
spilamennskuna út frá þessari
legu. Tók á spaða ás. Svinaði
tigul gosa. Vestur lét niuna.
Ásinn úr borðinu og þá kom tian
frá vestri. Hjarta tia og drottn-
ing komu i ás og kóng. 1 tigul
kóng féll drottningin. Nú fór að
birta. Þriðja trompið i borðinu
hirtispaða fjarkann minn. Laufi
spilað á kónginn minn og eftir
að hafa tekið á hjarta gosann
var staðan þessi:
S — H — T — L A95
S D S —
H — H 8
T — T —
L DG S 7 H 9 T — L 3 L 87
Þegar ég tók á hjarta niuna
komst vestur i algera klipu. Léti
hann lauf var laufa nian i
borðinu orðin frislagur. Hann
lét þvi spaða drottningu i þeirri
von að austur ætti spaða sjöið.
Þegar það kom frá mér var lauf
i boröinu þrettándi slagurinn.
öll spilin voru svona:
S A74
H AG93
T K842
L K3
En hvað heldurðu að töffara
skrattinn hafi sagt þegar ég var
búinn aö vinna spiliö? „Heppinn
varstu að tigul svinan tókst, en
að öðru leyti var spilið sjálf-
spilandi”.
Finnst þér nokkur furða þótt
hjartað taki nokkra aukaspretti
og skapið fari i hálfgert rusl
gagnvart svona skilningsleysi
og lúspræsnu vanþakklæti?
Vinur minn Guðmundur heit-
inn Guðmundsson frá Reyk-
holti, var einhver allra besti
bridge spilamaður sinnar tiðar.
Eitt sinn sat hann að spilum, en
var ekki sem ánægðastu með
makker sinn. Sá átti að gefa i
spaða útspil. Hann átti fjarkann
blankann, en eitthvað vafðist
fyrir manninum svo hann fór að
hugsa sig um. A eftir sagði
Guðmundur ofur hægt: „Jæja
vinurinn, þú hefur verið að velta
þvi fyrir þér hvorn helminginn
þú ættir að láta”.
Lausn síðustu krossgátu
5 U n F Æ ■ 0
5 r £ /V V u R K R U V fl r Ö /
V fl ú Ö F) R Ö 5 r / R /9 r L fl
/ fl • L fl r r fl L n /V ö r rv
/£- R / N / B fl i) fl R / D fl) N T u G
T fl L / U /J fl / 5 ú // Z- 'fl) V fí /V
'fl L F fl fl R ifl N 5 <5 fl R R n S K £ r N a
fl r T / fl F K O /77 fl Æ r R 1 R fl u N
Jí n . L n /< fl R fl U F 5 j L ö J< R /á 5
F / /? R n N 'O Þ fl R f f) y /3 U R / Þ /
fl D 5 r R J U K fl / p fí N J< R fl
5 K n /V fl R 'o m n Ð J fl u <5 fí F u L L
5 / fl R n R. ú L F u R 5 o R 6 / N fl r fí R
Skák: Gudmundur Arnlaugsson — Spll: Friðrik Dungal — Söfnun: AAagni R. AAagnússon — Bllar: Porgrlmur Gestsson
Spi/
1 dag skrifar Friðrik Dungal um spil
WBBmatswWM
KROSSGATA
omru ÍL'fí T í m//LL veipi mvuR HRog h \<asi ÞvoTTfí' VERðL.I —* srinu BoRGfí KfíK.L tNrf > Kfírpi- BfífíuV fíHUSfí Lj -J5 NftDHÚS rfinNN VÉRJUr ■U/ GLj'fí B ERfí
SK. ST- SfímTE.
Ti'/nfl6n Sj‘fí- otr/Tju hGuR HÍÚIR
OTT- m'orfíR- öflLR
, LfíTfí GfíFU GoTT mYNT i.
l GESTlR L'fíTlt/li nsm SÖNá TLOKKfí flSKÚR
MoLLfí svrlur 'R6/TTI H/fí 6
KLÖk- t úor - 5 PKÉH 6IEFNI
Komfí ’/ LjbS BfíKTfí Lfí f
'■) TviHl■ ÖR£Pl)F ÍJRLL HKT/Lfí RoSTul?
U??H'fííL\ Wngí)
li SKiTuR H#yi t-~r HyGGJf) > TuKGl) Ifí'fíL
R'ogur LfíGNfíR rnfíÐuíl kÖGVR
mívÐf\ VPUfí HRESS
RB/P/ Fö|?/TÐ fíN 5&f/ri l'e LEzúUR.
PlLDlN fLjÓT/V T//~~ EtNKfí
SK/EL OIIKIR HR/66UR VRRUR t fflrvG RLI RETTfl V/P
Lfló'T' íLíy/u/i.
op-r HfíFJV - 'fíTT SLRHl- RÉTTfffl
Sfímsr PrrwoÐ ifímn
>4 fóT ÞuRRKÍj —-v fííR SfíLVRD - RÉINS KEYR SK'.ST
Limup SLRHL.
£ LN K Rrr. 7 ufíT STR/Vl F/SKl , *
G Jflf /BltD UR L> —> > >