Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 5
5
helrjiRrpn^fi irinn studagur 11. september 1981
Gloría
19
Bookie og Opening Night. Is-
lensk kvikmyndahús stökkva
hins vegar yfir allt þetta.
Gloria, nýjasta mynd Cassa-
vetes sem Stjörnubió sýnir nú, '
er sú eina sem hann hefúr gert
fyrir Holly woodpeninga.
Reyndar skilst manni að hann
hafi smátt og smátt verið að
þróa sig úr einkaæfingum i
nokkurs konar sálfræðilegri
kvikmyndagerð, sem óneitan-
lega einkenndi A Woman under
the Influence, yfir i úthverfari
lýsingar á manneskjum i
hringiðu stórborgarinnar New
York, þar sem hann er á heima-
velli. Leiksaga, þráður, sé aö
taka í auknum mæli við af sál-
fræðilegum kringumstæðum,
sem efnisuppistaða i myndum
Cassavetes.
Gloria mun eiga mest sam-
eiginlegt með Killing of A
Chinese Bookie af fyrri mynd-
um Cassavetes. Sú mynd var
vist á leið uppá tjald Borgarbiós
Fjölmiðlun 19
varp og á einum degi vissi
almenningurum,að niuhundruð
manns á Akureyri eiga atvinnu-
missiyfir höfði sér. Viðfengum
jafnvel að vita hvers vegna.
Nil er þetta Akureyrarmál
eiginlega horfið úr fréttum. Og
það sem alvarlegra er. — Eru
þessir Sambandsmenn á Akur-
eyri, sem hafa lent á skakk
vegna óhagstæðrar gengisþró-
unar einir á báti? Hvernig er
með aðrar greinar útflutnings-
iðnaðarins sem eiga allt sitt
undir Evrópumarkaði? Hér á
landi er gengið stöðugt i hers-
höndum. Hvar eru hinar mark-
vissu aðgerðir stjórnvalda? Eða
eigum viö lesendur blaða aö
biha eftir næsta neyðarópi ein-
hvers forstjóra — og heyra
siðan daginn eftiri útvarpinu að
viðskiptaráðherrann hafi hlaup-
ið yfir i Seðlabanka til að bjarga
málinu — í bili?
i-Kópavogi i þann mund er það
fór á hausinn. Báðar eru þetta
myndir um fólk sem lifir i
undirheimum New York — á
rætur i glæpalifi.
Gloria er eins og klæðskera-
sniðin fyrir hæfileika eiginkonu,
Cassavetes, Gena Rowlands,
sem einatt hefur tekið þátt i
myndum hans, auk vina og
félaga eins og Peter Falk og
Ben Gazzara. Hlutverk Gloriu
er óneitanlega sérhannað
stjörnuhlutverk fyrir Gena
Rowlands. Og hún leysir það, á
sinn hátt, afburða vel af hendi:
Gloria er svöl undirheima-
drottning, vopnuð kuldalegu
yfirbragði og sóðakjafti, sem
hefur dregið sig út úr þeim
mafiuheimi sem hún áður þjón-
aði. En þegar litill drengur
bankar upp á hjá henni og biður
ásjár á flótta undan hennar
gömlu vinum, mafiuforingjun-
um, þá hafnar hún i rás atburða
sem smátt og smátt bræða
klakabrynjuna, af hjarta
hennar. Og jaðra málalyktir við
væmni.
Þangað til fær áhorfandi
mikla spennu og tilfiningahlað-
inn hasar, sem Cassavetes
keyrir áfram af sama ferskleika
ög hann gerði við sálfræði-
dramað i A Woman under the
lnfluence. Það er sérkennileg
togsreita annars vegar, milli
persónu Gloriu og -túlkunar
Gena Rowlands, sem ævinlega
er i sjónarmiðju myndarinnar
og er eins og beint út úr gamalli
ameriskri gangsterfilmu með
James Cagney, og hins vegar
þeirrar litriku raunsæislegu
umhverfismyndar sem Cassa-
vetes dregur upp i kringum
hana á flóttanum um stór-
borgarfrumskóginn. John
Adames i hlutverki litla drengs-
ins er ekki siður eftirminnilegur
en stjarnan Gena Rowlands.
Gloria er umfram allt einber
afþreying, bráðfjörugur og
spennandi þriller, — og markar
þar með talsverð þáttaskil i
listamannsferli John Cassa-
vetes. Menn geta rifist um hvort
þau þáttaskil séu jákvæð eða
neikvæð. — AÞ
MYNDLISTAKENNARI
Myndlistaskólinn á Akureyri óskar
að ráða myndlistakennara.
Allar nánari upplýsingar veitir
skólastjóri i sima 96-24137.
SKÓLASTJÓRI
alþýðu
blaðið
Alþýðublaðið-Helgar-
póstur
Sími 81866.
Blaðberar óskast á eftirtalda
staði, STRAX:
Bárugata — Marargata — öldugata —
Bræðraborgarstigur.
Miðtún — Samtún — Hátún.
Gnoðavogur — Karfavogur — Nökkvavog-
ur.
Skeiðarvogur — Snekkjuvogur.
Fjólugata — Lauf ásvegur — Smáragata —
Sóleyjargata.
Barónstigur — Egilsgata — Leifsgata —
Eiriksgata.
Gerist áskrifendur að
tímaritum
LYSTRÆNINGJANS
Hin reyfarakennda pólitik
okkar er svo spennandi, aö
blaðamenn mega ekki skilja
okkur lesendur svifandi milli
kaflanna. Til þess að reyfarinn
missi ekki spennuna, verðum
við . stöðugt að fá framhaldið.
Sólin 19
Siv og Veru, sem busla eins og
litil börn 1 sjónum, eða meö þvi
aö ganga táfýlu i sex pör af nýj-
um skóm fyrir hjón sem vissu
ekki að innflutningur á ónotuð-
um skóm er bannaður i Svlþjóö.
En umfram allt finnur hann fót-
festu á ný með kynnum sinum af
norska fararstjóranum Marion.
Þessum mannlegu samskiptum
er lýst af stakri hlýju og mildum
húmor, en allt umhverfi i mynd-
inni er hinsvegar sérlega nötur-
legt, jafnt inni sem úti.
Feröalangurinn sem finnur
sólina aftur heldur henni ekki
lengi. Þaö þykknar upp i lokin.
Hamingja hans var eins og
stuttur labbitúr I sólskini, og af
honum dregur myndin nafn.
Hógvær litil mynd, sem þrátt
fyrir þunglyndi er notalegur
ferðafélagi, ekki sist fyrir af-
buröa leik Gösta Ekmans I hlut-
verki hins ólánsama túr-
ista. — AÞ
Tónlistarblaðið TT
FJALLAR UM ROKK OG JASS
POPP OG VÍSNASÖNG, NÚ-
TÍMATÓNLISTOG HUÓÐ-
FÆRATÆKNI.
LOSTAFULLI
RÆNINGINN
ER ERÓTÍSKT BÓKMENNTA-
TÍMARIT í SÉRFLOKKI.
FLYTUR VANDAÐ EFNI EFTIR
ERLENDA SEM INNLENDA
HÖFUNDA, FRÁOKKAR
TÍMUM SEM FYRRI ÖLDUM.
RÍKULEGA MYNDSKREYTT.
LYSTRÆNINGINN
FLYTUR LJÓÐ OG
SÖGUR UNGU
SKÁLDANNA OG FJALLAR
UM MENNINGARMÁL OG
BIRTIR NÓTUR.
Lystræninginn sf. Pósthóif 9001
sími 71060
!129 Reykjavík
Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að
□ Tónlistartímaritið TT 1—3 80
□ Tónlistartímaritið TT 2—3 60
□ Lystræninginn 16—20 100
□ Lystræninginn 19—20 70
□ Lostafulli ræninginn 1—3 100
□ Lostafulli ræninginn 2—3 80
□ Tímaritin þrjú 180
Nafn _
| Heimili
I___________
“1
I
I
i
I
u
GÓÐAN
DAG
Datsun umboðið
INGVAR HELGASON
Vorarlandi v/Sogaveg
Simt !335b0
Greiðslukjör:
Aldrei betri