Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 7
—helgarpósturinn Föstudagur 11. september 1981 Spil 10 ur, þú heföir ekki þurft aö gera þaö sjálfur”. En svo viö vikjum aö þvi aö blindur er lagöur á boröiö, þá hélt Belladonn aö allar áhyggjurnar væru hans. Hann sá, aö til þess aö vinna spiliö yröi ég aö eiga laufa kónginn blankan eöa annan. Útreiknaö i tölum var þetta um þaöbil 13% möguleiki. Hann trompaöihjartaö og lét litiö lauf á drottninguna um leiö og hann hristi höfuöiö. Þá lét hann lauf- ásinn og þegar kóngurinn kom siglandi heyröust tvö djiip and- vörp. Annaö fráBelladonna, hitt frá Billy. Viö vissum báöir aö nú var aiu lokiö. 1 siöustu spilunum gerðist af- ar litið. ítalarnir unnnu okkur meö 26 impum. Heföi alslemm- an tapast, heföum viö unnið meö þrem impum. Viö hitt boröið spiluöu Hamman og Bob Wolff sex grönd spiluö af noröri og unnu sjö, þvi austur spilaöi út laufi. Aö loknu síöasta spili var okk- ur tjáð að Italimir hefðu sigrað. Dyrnar voru rifnar upp og inn ruddust fleiri hundruö þúsund ítalir tilþess aö bera fram ham- ingjuóskir sinar. Viö Billy fór- um til herbergis okkar til þess að bera saman bækur okkar viö þá Hamman og Wolff. Paul Soloway og John Swanson voru þar einnig. Það hlýtur að hafa verið martröö fyrir þá aö fylgj- ast meö siöustu sextán spilun- um. Eftir samanburðinn varö löng þögn. Loks rauf Hamman hana og sagði: „Slikt krefst menaskrar fórnar”. Ég tók bannsettan laufakóng- inn,reifhann oghentihonum út um gluggann. >4 Bílbeltin hafa bjargað IUMFEROAR RÁÐ AL LIRK AUPASK ÓLAVÖRUR ÍPENNANUM LANGMESTAÚRVALIÐ NU ER RÉTTITIMINN SKIÐAPARADÍS y—r---i, TIL AÐ BOKA IITOLSKU OLPUNUM, SKIÐAFERÐINA TVÆR VIKUR TIL AUSTURRIKIS ” ÍVEtURÍ FYRIR AÐEINS 4.880. KRONUR. I ár bjóða Flugleiðir tvö skíðahótel miðsvœðis í Kitzbiihl. Þeir sem haía farið áður í skíðaferð til Austurríkis munu geta mœlt með „Zum Jagerwirt" (halft fœði) og „Gáste Haus Porsten- doríf" (morgunverður), sem bœði eru notaleg og vel staðsett. Nú verður einnig í fyrsta skipti boðið upp á dvöl á gistiheimili. Flogið verður til Innsbruck en þaðan er aðeins 11/2 klst akstur til hótelanna. íslenskur fararstjóri verður til staðar. Verðið er mjög viðráðanlegt, aðeins 5.200.- krónur, fyrir tvœr vikur - miðað við tvo í herbergi með morgunmat. Vikuíerðir eru líka í boði. Sérstök verS fyrir hópa! Flugleiðum hefur nú tekist að ná samningum við tvö prýðileg skíðahótel í draumalandi allra skíðamanna, ítölsku Ölpunum. Flogið verður til Innsbruck en þaðan er aðeins 1 1/2 klst. akstur til Sun Valley hótelsins (hálft fœði) og Pension Elvis (morgunverður), sem eru í hjarta Selva (Dolmiti). Skíðaskóli fyrir eldri sem yngri á staðnum. Verð írá kr. 4.880. fyrir tvœr vikur - miðað við tvo í herbergi meðmorgunmat. íslenskur fararstjóri. Vikuíerðir eru líka 1 boði. Sérstök verS fyrir hópa! Fyrsta ferðin hefst 9. janúar 1982, en síðan verða vlkulegar ferðir í janúar, íebrúar og mars. Haíið samband, pantið strax hjá Flugleiðum, umboðsmönnum Flugleiða eða hjá nœstu íerðaskriístoíu. FLUGLEÍÐIR Traust fólkhjá góóu félagi HITTUMSTIOLPUNUM! ŒiP»: ,1 ■? V';:. ' * \ti .J k\r® -st

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.