Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 9

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 9
—he/garposturinn Föstudagur H. september 1981 9 ÚR HEÍMI VISINDANNA Umsjón: Þór Jakobsson Áhugamenn setja upp einkajaröstöfi. Ótakamarkad sjónvarp Ótakmarkaðsjwivarp Nýlega hitti ég ungan mann sem hlakkaöi til aö fá rás nr. 30 inn á imbann sinn. Ný sjónvarps- stöö var aö taka til starfa i nágrenninu Þetta var vitanlega ekki á tslandi, þvi aö hér deila menn drjúgt um stööina einu og fjölgun islenskra hljóövarpsrása uppf tvær. Hærra teljum viö eyjarskeggjar ekki enn um sinn, ekki einu sinni f huganum. En enginn fær spornaö viö undraveröum framförum tækn- innar. Jafnvel svæsnustu einangrunar- og einokunarsinnar meö heföirog höftaö vopni munu láta i minni pokann. Boö og bönn bókstafstrúarmanna i ráöuneyt- um og stofnunum munu í þessu sem ööru missa máttsinn, af þvi aö tæknin sneri á þa. Bráöum gerbreytist allt, jafnvelhér á eyjunnihvitu: löngu áöur en nýfædd reifabörnin á fæöingardeild Landspftalans geispa golunni södd lífdaga ein- hvern timann handan viö alda- mótin næstu veröur hægt aö velja sér rás eins og bók úr hillu eöa öllu heldur eins og bók úr stóru bókasafni. Allir jafnt sérvitrir fagurkerar og nægjusöm grófmenni og allskonar manngerðir þar á milli, munu geta valiö aö vild efni sér til gagns og gamans. Loftnet heima i garði Eins og mörgum er ljóst má þakka sllkar framfarir sibættri fjarskiptatækni um gervitungl eöa tynglinga eins og ég kýs aö kalla þau. Hátt uppi I gufuhvolfi jaröarinnar, miklu ofar en hæstu ský, leynast þeir, þessir sendlar nútimamenningar, sumir standa kyrrir miöaö viö jöröina, en aörir fara á fleygiferö hringinn í kring. Þaö er aö veröa nokkuð algengt tómstundagaman I Norður- Ameriku aö koma sér upp loftneti og lítilli móttökustöð fyrir sendingar um tynglinga. Ef vel teksttilerhægtaö velja á milli 60 rása. Kostnaður viö slfkar móttökustöövar hefur minnkaö margfaldlega frá þvi er hann var metinn á 700 þdsund dollara fyrir 10 árum. Fyrir 5 árum var þaö enn á fárra færi aö eignast móttökustöö, jafnvel fyrir eina sjónvarpsrás einungis. Þaö kostaöi þá 75 þilsund dollara, en þremur árum síöar, áriö 1979, var hægt aö veröa sér úti um slika stöö fyrir 15 þúsund dollara. Ekki litil lækkun þaö. Um þetta leyti voru margir áhugamenn farnir að smíöa sér tæki og var sagt frá þvi I tlmarit- inu Popular Science f mars 1980, aö áhugamönnum hafi verið hóaö saman á mót eitt mikiö i ágúst 1979 og höföu þeir þar sýnt hver öörum heimalagaöar móttöku- stöövar, sem kostuöu frá eitt þús dollurum niöri 200 dollara. Sjálfsagt hafa nýjungar siöan ekki dregiö úr áhuganum. Kannski heföu handlagnir lesendur gaman af aö fletta upp I fyrrnefndu eintaki af Popular Science meö þaö í huga að reisa meö tiö og tima slíka stöö i garöinum hjá sér. Þá ber aö visu aö gæta aö þvf fyrst, hvort staöurinn liggur vel viö einhverj- um „sjónvarpstynglingi”. Þar viö bætist sá ókostur aö margir þeirra svifa yfir miöbaugi jaröar og draga illa noröur fyrir 60. breiddargráðu. Steinöld, miðöld, geimöld Framfarir á þessu sviöi munu ekki einungis valda miklu raski i hugarfylgsnum manna á af- skekktum eyjum eins og Islandi heldur einnig vfða um lönd og álfur sem vanþróaöar kallast. Liktog Islendingarsnöruöu séraf hestbakinu beintuppiflugvélina fyrr á öldinni — án þess t.d. aö læra aö leggja bilvegi — þannig munu miljónir ólæsra manna eiga greiöan aögang innan skamms aö kennslu og skemmtun á skjánum fyrir milligöngu tynglinga f háloftunum. Siöastliöiö sumar var haldinn á vegum Sameinuöu þjóöanna alþjóölegur fundur um þessi málefniog flutti ArthurG. Clarke þar erindi um tækniþróun á sviöi fjarskipta meö hjálp tynglinga (gervitungla). Clarke er sér- fræöingur I þessari grein, en er jafnframt þekktur höfundur vfsindaskáldsagna var t.d. annar höfundanna aö hinni frægu kvik- mynd „2001 — geimferðarsaga”. Clarke tilgreinir hvers megi vænta af framförum rafeinda- tækninnar. Gömlu tækin veröa sifellt fullkomnari og ný koma til sögunnar. Þannig mætti telja slma, hljóövarp, sjónvarp, rit- síma og fjarsamband gagna- banka og úrvinnslutölva — ekkert lát er á betrumbótum þessara tækja og nýjum uppfinningum til aö fullkomna fjarskiptin. 1 útvarpstækni eru tvær byltingar í aösigi: almenn notkun á sólarraf- hlööum og tynglingum fyrir beinar útsendingar. Ariö 1965 var fyrsta tyng- lingnum skotiöá loft, sem ætlaöur var borgaralegum viðskiptum (Intelsat I). 15árum seinna, áriö 1980 varlntelsat V komiö afstaö, en sá tynglingur getur afgreitt 12000 slmtöl samtimis — og auk þess allmargar sjónvarpsrásir. Aö dómi Clarkes mun hin öra tækniþróun auka mjög þægindi þjóðlifs I vestrænum löndum, en hins vegar valda stökkbreyt- ingum I „þriöja heiminum” og auövelda þar alls kyns uppbygg- ingu og eflingu fræöslu og mennta. Stystaboöleiömillistaöa hvar sem er á yfirboröi jaröar veröur senn um tynghngana, annaöhvort um þá sem doka kyrrir og ,,troöa marvaöann” hátt yfir miöbaugi jaröar eöa um hraöboðana sem fara á þeysireiö umhverfis jöröina á 5 til 6 stundar f jóröung um. Arthur Clarke leggur mikla áherslu á þá feikna miklu mögu- leika, sem felast I greibum aðgangi aö upplýsingagáttum himinhvolfsins — hinum stööugu utsendingum ótal tynglinga sem svi'fa yfir höföum okkar. Mót- tökutækin veröa bæöi fullkomnari og minni fyrirferöar meö hverju árinu sem Uöur — og senditækin llka. Þaö verður erfiöara og erfiöara aö loka sig af á jöröinni — og siðast en ekki slst: ab loka aöra af. Ætti hiö fyrmefnda aö vera æriö umhugsunarefni þjóöemis- sinnuöum eyjarskeggjum, en hiö slöarnefnda hörundsárum einræöisrikjum. Þannig læöist tæknin og leiöir frelsiö sér við hönd: aftan aö þeim sem ráöa. manninn en meöal almennra flokksmanna er það töluvert út- breidd skoöun aö það mundi færa flokknum einlita forustu þar sem þá væru valdaþrenningin formað- ur, varaformaöur og þingflokks-- formaður öll úr hópi hinna her- skáustu I röðum stjórnarand- stööuarmsins... • Oft höfum við hér I þessu blaði dáöst aö stjórnvisku for- ráðamanna Rikisútvarps og út- varpsráðs. En nú hafa þessir abil- ar gjörsamlega mátað okkur. Málavextir: Eftir að Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri hafði mæltmeð Ingibjörgu Þorbergsen ekki Guörúnu Guölaugsdóttur I varadagskrárstjóraembættið, uppgötvaöi Guðrún að hún gat ekki lengur unnið með Hirti — af ýmsum ástæöum. Stjórnvitringar á útvarpinu stóðu frammi fyrir þvi aö þurfa að leysa þenn- an innanhússvanda, þegar Halldór Halldórsson geröi þeim þann greiða að færa sig um set upp á sjónvarp. Staðan var auglýst I hasti og Guörún sótti um — en þvi m»- ur llka tveir aörir, Hildur Bjarna- dóttir.sern veriöhaföi lausráöin á fréttastofunni og Rafn Jónsson, sem var meö nokkra reynslu i fréttamannsstörfum. Siöferöilega bar Hildi starfiö, svo aö henni var veitt þaö en ákveðiö aö ráða hin tvö lika — Guörúnu I starfið sem Hildur var ábur I og Rafn i starf Asdisar Rafnarsem mun hætta á næstunni. Salamónsdómur þessi er hins vegar lögleysa, þvi að þaö varaldreinemaeittstarf auglýst. Og ekki nóg meö þaö — stjórn- vitringarnir uppgötvuöu aö Einar örn Stefánsson, fréttamaöur, var upphaflega aðeins ráðinn til sex mánaöa og var löngu kominn fram yfir þann tlma og er þannig stöðulaus. Hann er hins vegar I starfi ölafs Sigurössonar, sem hefur veriö á sjónvarpinu miklu lengur en til stóö og nú er ákveöiö að leggja til viö Olaf aö vera ekk- ert aö snúa til baka. Frammi fyr- ir svona stjórnsnilli standa menn auðvitað agndofa... • Nú mun Páll Heiöar fá tveggja tlma Morgunvöku þar sem Morgunpóstur var áöur og Sigmar B. Haukssonmun vera aö straumlinulaga Vettvangsþátt sinn. Þar mun einkum standa fyr ir dyrum þrenns konar breyting- ar. 1 fyrsta lagi mun eitt ákveöiö þema ganga í gegnum alla þætt- ina viku I senn og veröa 1/3 eöa 1/4 af hverjum þætti. I ööru lagi mun ákveðið aö eftir hverja leik- listargagnrýni um innlend leik- verk muni fara fram umræöur á eftir og i þriðja lagi veröur I þætt- inum í lokhverrar viku atriöi, þar sem einhver fulltrúi hagsmuna- aðila fær að spyrja einhvern ráöamann spjörunum úr. Þannig heyrum viö aö i kvöld muni t.d. Valur Arnþórsson, stjómarfor- maður Sambandsins fá aö taka Tómas Arnason, viöskiptaráö- herra til bæna... • Og af þvl viö vorum að tala um Vettvangsþáttinn þá heyrum við aö Asta Ragnheiöur, aöstoö- armaður Sigmars, sé aö hætta þar og fara til annarra starfa inn- an útvarpsins og Sigmar sé nú aö svipast um eftir nýjum aðstoðar- manni... Gisli Rúnar Jónsson mun á- samtvinum og kunningjum halda uppi fjöri i Leikhúskjallaranum 1 vetur. Hann hefur verið ráðinn leikstjóri Kabaretts sem þar mun verða fyrir matargesti á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Alls veröa búin til 3 prógröm, hvert um 45 minútur aö lengd, og munu þau „rótera” á milli kvölda, eftir þvl hvernig landiö liggur. Kabarettarnir eru skrif- aðiraf Gisla Rúnari, Eddu Björg- vinsdóttur og Randver Þorláks- syni, eöa kjarnanum úr Ollen- dúllendoff-hópnum sáluga, og leikarar veröa ýmsir af úrvals- gamanleikurum Þjóöleikhúss- ins... • Magnús ólafsson og Þorgeir Astvaldsson hafa veriö með vin- sælli dægurlagasöngvurum sum- arsins, þó fæstum heföi eflaust dottiö þaö í hug i vor. Eins og sönnum skemmtikröftum sæmir hyggjast þeir fylgja vinsældunum eftir og I smiöum er skemmtipró- gram sem þeir hyggjast bjóða á samkomur og árshátiöir og þorrablót vetrarins. Þá hafa þeir fengiö Gunnar Þóröarson til liös við sig til að gera hljómplötu með jólalögum. Sú á að koma út.. jú, fyrir jólin... • Enn standa nú yfirmenn sjón- varpsins frammi fyrir þvi ab ráöa nýjan dagskrárgerðarmann, aö þessu sinni i' frétta- og fræðslu- deild. Umsækjendur um þetta starf eru f jórir, þar á meðal tveir reyndirstarfsmenn sjónvarpsins, — Marianna Friöjónsdóttir, út- sendingarstjóri frétta og Baldur Hrafnkell Jónsson, kvikmynda- tökumaður. Hinir tveir eru Gunn- ar Gunnarsson rithöfundur og Einar Gunnar Einarsson, blaða- maður á Alþýöublaöinu. Langllk- legast er taliö aö Marianna fái þessa stööu... tslensk kvikmyndagerð lætur æ meir að sér kveöa á alþjóða- vettvangi. I bigerö mun nú náiö samstarf milli norrænu kvik- myndastofnananna og er stefnt aö þvi'að islenski kvikmyndasjóð- urinn og Kvikmyndasafn tslands verði aöilar aö þessu samstarfi, sem er mikilvægt á marga lund. Ekki er þýöingarminnst aö i gegnum norrænt samstarf eiga islenskar kvikmyndir greiöari leiö aö erlendum mörkuöum vegna kynningarstarfs af ýmsu tagi. Nú er I fæöingu sérstakt samnorrænt kvikmyndablab, Nordic Filmnews, sem koma á út á ensku reglulega meb fréttum og upplýsingum um norræna kvik- myndagerð og er væntanlegur hingaö til lands fulltrúi norrænu kvikmyndastofnananna til við- ræöna viö viðkomandi abila um þátttöku tslendinga I blaði þessu... • Eins og kunnugt er fer forseti tslands, Vigdís Finnbogadóttir I opinbera heimsókn til Noregs á næstunni. 1 tilefni af þvi er hópur norskra blaðamanna væntanleg- ur til landsins I seinnihluta sept- emba-. Erindi þeirra er aö kynna sér islensk málefni og afla efnis til aö skrifa um i blöö sin meban á heimsókn forsetans stendur. Is- land verður þvi væntanlega i sviösljósinu hjá frændum okkar meðan Vigdis staldrar við I Nor- egi og má kannski I þessu sam- bandi tala um aö forsetinn sé ó- bein landkynning, en aö ööru jönfu er li'tið skrifaö um islensk málefni f norska f jölmiöla sem og fjölmiöla annarsstaöar I Skand- inaviu. Ekki skemmir það fyrir, aö mynd íslenska sjónvarpsins um Snorra Sturluson veröur ein- mitt á skjánum hjá norska sjón- varpinu um þetta leyti, og mun eflaust vekja enn meiri athygli fyrir þær sakir. Af því tilefni sendir meðal annars stærsta blað landsins, Aftenposten sérstakan blaðamann til að skrifa um is- lenska sjónvarpiö, en þaö blað gefur út sérstakt vikublaö, sem eingöngu fjallar um útvarp og ■sjónvarp... • Nokkrar sviptingar eru jafn- an I poppheiminum, og þá ekki aðeins innan hljómsveitanna. Þannig virðast Morgunblaðið og Fálkinn ælla að hafa mannaskipti i poppsérfræðum. Björn Valdi- marsson, sem annast hefur hljómplötuútgáfu og erlendar plötupantanir fyrir Fálkann lætur nú þar af störfum. Hann mun nú taka viö poppskrifum hjá Morg- unblaðinu, ásamt Hafliöa Vil- helmssyni, rithöfundi. Einnig mun Björn sjá um hljómplötuút- gáfuna Grammið. Sá sem annast hefur poppskrif Morgunblaðsins hingaö til, Halldór Ingi Andrés- son, tekur svo aftur við störfum Björns hjá Fálkanum. Þetta fer óneitanlega fram af fullri tillits- semi... • Hafnarfjaröarvegurinn hefur veriö töluvert 1 sviösljósinu und- anfarið. Viö heyrum aö nú sé að fara I gang I Garðabæ ný undir- skriftasöfnun og i þetta sinn eigi að mótmæla Reykjanesbraut eystri, en hún á aö liggja I gegn- um byggðahverfið og er þannig sama vandamáliö og Hafnar- fjaröarvegurinn — báöar þessar brautir kljúfa byggöina. Meö þessum mótmælum gegn Reykja- nesbrautinni eru vegamálin þar um slóöir þvinánast komin heilan hring. Nokkuð ljóst er aö Garöbæ- ingar muni einungis geta náö fullri samstöðu um eina leiö — nefnilega sjávarbraut en þar er hins vegar Hafnfiröingum aö mæta, því aö vegur niöur við sjó mun lengja leiðina til Reykjavik- ur verulega fyrir þá...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.