Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 11. september 1981 19 Sýningar Fjalakattarins að hefjast: Ný sýningarvél og breytt dagskrárfyrirkomulag Fjalakötturinn hefur loksins eftir öll þessi ár eignast sin eigin sýningartæki. Þaö er sýningarvél sem bæöi eetur svnt 16 mm og 35 mm kvikmyndir. Þar meö ættu öll vandræöi varöandi hljóö og myndgæöi aö vera úr sögunni. Samfara þessu veröur önnur nýbreytni hjá starfsemi Fjala- kattarins, þ.e.a.s. breytt dag- skrárfyrirkomulag og um leið fleiri myndir. A þessu starfsári Fjalakattarins verða sýndar eitt- hvað um 50 kvikmyndir i staðinn fyrir rúmlega '30 myndir. Aður hefur Fjalakötturinn verið með eina samfellda dagskrá frá september til mai, en nú verður annar háttur á. Sýndar verða átta dagskrár, hver og ein dagskrá verður sjálfstæð eining út af fyrir sig. Hægt verður að kaupa sér tvenns konar félagsskirteini, annars vegar félagsskirteini fyrir þá sem staðráðnir eru i þvi fyrir- fram að sjá allt sem Fjalakött- urinn hefur á boðstólum. Hins vegar skirteini sem veitir hand- hafanum rétt til að kaupa sig inn á einstakar dagskrár. Að seinustu verður sú breyting á aö i stað útgáfu sýningarskrár fyrir allan veturinn veröa gefin út sérstök plaköt fyrir hvern sýningarmánuð. Sýningar Fjalakattarins hefjast 20. sept. n.k. og stendur sú dagskrá frá 20,—27. sept. t fyrstu dagskránni verða sýndar myndir héðan og þaöan. Þar er fyrst að nefna myndina, Bhumika eftir Shyam Benegal og Junoon eftir sama leikstjóra. Þar næst kemur, Tin tromman, leikstjóri er Volker Sclöndorff. Svo, Jane Austin i Manhattan, leikstjóri James Ivory og að siðustu Ódýr Skitur, gerð af Marg. Clacy, David Hay og Ned Lander. Heilsársskirteiniö kemur til með að kosta 250 kr. og réttinda- skirteinið um kr. 30. Nánar verður fjallað um myndir Fjalakattarins i næsta Helgarpósti. EG Þursarnir snúa aftur Ég var ein af þeim ljónheppnu sem var boðið á tónleika Þursa- flokksins, sl. laugardagskvöld I Iðnó. Ekki var selt inn. Slik var hófsemi listamannanna að þeir mjög skemmtilegt fyrirbrigði. Það segir sig sjálft að það er ekki endalaust hægt að bjóða áheyrendum uppá þetta sama. Nokkur lög voruúrsöngleiknum Popp eftir Jóhönnu Þbrhallsdóttur þáðu eigi laun fyrir vinnu sina. Iðnó finnst mér með skemmti- legri konsertsölum hér i bæ. Húsið ervinalegtog býður uppá notalega stemmningu. Það er ákaflega erfitt að setja sig á háan hest og fjölyrða um tón- leikana þvi sitt sýnist hverjum. —Að þessu sinni voru Þursarnir með nýtt prógramm, að mestu tiorfnirfráútsetningum sinum á islensku þjóðlögunum sem var Gretti og önnur aö mér fannst i ætt við tölvutónlist með rokk- ivafi og öfugt. Tómas er að mestu hættur aö leika á bassa sinn en leikur þess i stað á synthesyser og setur það skemmtilegan svip á leikinn. Egill leikur á hljómborð og syngur. Egill setur mikinn svip á leik þeirra þar sem söngurinn er yfirleitti'höndum hans. Egill á sér ákaflega fallega rödd og hefur gott vald á henni. En það er eins og hann vanti alla einlægni I söng sinn, sem veldur þvi að hann veröur stifur og tilgerðarlegur i söngnum. Annað er upp á pallboröiðþegar Tómas syngur Jón var kræfur karl og hraustur. Jafnvel þótt það lag sé sungið með tilgerð, þá léttist mórallinn yfir sviðinu þegar Tómas er settur i vig- linuna. Hann er ekki að reyna að vera einhver annar en hann er. — Annars var undirleikur félaganna pottþéttur og oft á tiðum stórgóður, þótt ekki séu nein sérstök lög ofarlega i huga mér. Þaö var synd aðhafa ekki prógramm, meö dagskrá og textum, þvi' þótt textafram- burður Egils sé til fyrirmyndar, þá missir maður úr orð og orð, og hinu gleymir maður fljótt. — Ég hlakka til að heyra i Þursunum aftur og vona svo sannarlega að þeir eigi eftir að halda þaráfram. Þó mættu þeir skemmta sér meira sjálfir við spilamennskuna og gera hana liflegri. Gloria i glæpaheimum Stjörnubiö: Gloria. Bandarisk. Argerð 1980. Handrit og leikstjórn: John Cassavetes. Aðaihlutverk: Gena Rowlands, John Adames, Buck Henry, Julie Carmen. Jaðarmyndir John Cassa- vetes, — myndir sem eru ein- hvers staðar á mörkum eigin- legs kvikmyndaiðnaðar og neðanjarðarframleiðslu, — hafa þvi miður ekki borist hingað til ameriskum afþreyingarmynd- um af ýmsu tagi. Trúlega er hans þekktasta hlutverk eigin- maðurinn i Rósemarys Baby eftir Polanski. En með þvi að taka að sér slik og þvilik hlutverk aflar Cassavetes fjár til að geta staðið einn og óháður stóru kvikmyndafélögunum, — gert sínar eigin myndir eftir eigin handritum og eigin höfði. Þessar myndir eru orðnar einn Kvikmyndir eftir Arna Þórarinsson lands, svo mér sé kunnugt. Kvikmyndahúsgestir kannast sjálfsagt margir við nafn hans og þekkja hann i sjón, — grannan dökkan mann með dálitið væminn svip og enga sér- staka leikhæfileika, — úr sérstæðasti þáttur ameriskrar kvikmyndagerðar siðasta ára- tug, — Faces, Husbands, Shadows, og A Woman under the Influence, sem ein mynda Cassavetes hefur verið sýnd hérlendis á fyrstu reykvisku “POWERfUHY ENTERTAINING' tuw>ArtiMk Tough, violerrt and very exciting" LYENTERTAINIf “Compelfeig!" “HIGHLY ENTERTAINiNG" & Too engrossing to watch in comfort “SHEER ENTERTAINMENT’ COWtffllA FICTúRES PREííENTS A JOHN CASSA'vTTES iXM GENA ROWLANDS GLORIAm RlfCKiiíNHY jUUECARlÆN and iiitnxbxino IOHN AOAMES Mumc B* BILLCONTl Pialuced b» SAM SHAW V/nt»n »ntl txroctoet ny ÍQHN CASSAVETCS ** Gena Rowlands vemdar John Adames i Gloria. kvikmyndahátiðinni og vakti þar hvað mesta athygli og hrifningu. Siðar hafa komið myndir eins og Minnie and Moskovitz, Killing of a Chinese tnio £ Sólarglæta Gamla bió: Reikað um I sólinni (En vandring i solen) Sænsk. Argerð 1980. Handrit: Bibi Edlund, eftir skáldsgöu Stig Claesson. Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aðalhlutverk: Gösta Ekman, Inger Liese Rypdal, Sif Ruud, Irma Christensson, Margaretha Krook. Þetta er sænsk sólarlanda- ferð. En hún er i öörum dúr en gamanvisa Lasse Aaberg og félaga sem skemmtu okkur I Regnboganum i fyrravetur. Þessi mynd er óöur hinnar þjóð- legu sænsku tilvistarörvænt- ingu, — „angsten”, — eins og henni farnast á strönd Miðjarð- arhafsins. Nánar tiltekiö strönd Kýpur árið 1971. Þar er þá ófrið- legt i stjórnmálum. En hvorki eyjarskeggjar né túristar gefa ------______________2__ þessu ástandi staös og stundar mikinn gaum. Miðpunktur myndarinnar er Sviinn Tore (Gösta Ekman) sem fordrukkinn fer um borð I vélina i Stokkhólmi og for- drukkinn fer frá boröi á Kýpur og fordrukkinn skandaliserar loks með þvi að fara berrassað- ur i sjóinn. Hann er þunglyndið uppmálað, rauöeygður og tek- inn. Við vitum i raun litið um hann. Sjálfur kveöst hann vera rithöfundur sem hefur veriö hryggbrotinn af leikhúsgestum og elskunni sinni. En hver sem ástæðan og bakgrunnurinn er, þá sér Tore ekki sólina, i bók- staflegum skilningi, fyrir eigin sorg og sinnuleysi. Hann er sett- ur á þriggja manna vitlausra- spitala, og smátt og smátt fer hann að finna aftur tilganginn i lifinu. Hann finnur hann i mann- legum samskiptum af ýmsum sortum, — hjá ferðafélögum Inger Lise Rypdal og Gösta Ekman eiga stutta sælustund f mynd Gamla biós. eins og Ellen, miðaldra konu I kallaleit, ellilifeyrisþegunum £ Breska nýbylgju hljómsveitin The Fall héldu sina fyrstu hljóm- leika sl. miðvikudagskvöld á Hótel Borg. Að sögn Asmundar Jónssonar I Fálkanum voru þetta velheppnaðir hljómleikar. Hljómleikar The Fall: „Með orginal sound” — segir Ási í Fálkanum The Fall sagði Asmundur vera all nýstárleg hljómsveit, þar sem leiðtoginn þ.e. söngvarinn réði öllu i sambandi við prógrammið. „Hann ákveður hvað skuli spilað og hinir hljómsveitarmeðlimirnir fá jafnvel ekkert að vita um það fyrr en nokkrum minútum fyrir hljómleikana”. Asmundur sagð- ist búast við enn betri hljómleik- um á laugardaginn þvi þá væru The Fall búnir að átta sig enn bet- ur á islenskum áhorfendum. Hljómleikarnir á morgun verða i Austurbæjarbiói og hefjast kl. 16.30. Miðinn kostar kr. 90 og fæst i Fálkanum. EG Systkini halda tónleika A morgun halda systkinin Guð- rún Sigriður og Snorri Sigfús Birgisson tónleika f Norræna hús- inu kl. 16.30. Guðrún hefur undanfarin fjögur ár verið við tónlistarnám I Parfs. Listapóstur spurði Guðrúnu hvort hún væri búin að Ijúka námi? „Nei, það er alltaf hægt aö halda áfram. En ég stefni að þvi að ljúka þessum áfanga sem ég er i núna eftir 1—2 ár.” — Hvernig er að vera náms- maður i Paris? „Það er spennandi. Þaö var I fyrstu einna erfiðast að komast inn i málið. En I Paris er mikið um að vera og það er alltaf gam- an að kynnast nýjum kúltúr”. — Af hverju valdir þú flautuna sem hljóðfæri? „Mér fannst hún falleg. Þegar ég var aö byrja aö læra var mér ráðlagt aö læra á eitthvað annaö praktiskara hljóðfæri, en ég varð fljótt hrifnust af flautunni”. — Nú eru þetta fyrstu tónleik- arnir þinir hér á landi, hvernig leggst það I þig? „Bara vel. Það er alltaf ný reynsla að flytja prógramm á tónleikum”. Þess má geta að á tónleikunum flytja þau systkinin fimm stutt verk eftir frönsku tónskáldin, Sancan, Debussy, Ravel, Varése, og Messiaen. Og á eftir hlé leika þau verk eftir Schumann og Schu- bert. E.G. Guðrdn... hrífin af flautunni. Framhaldið vantar Algengustu vinnubrögð við fréttaskrif á islenskum dag- blööum, eru þau, að blaða- maður/fréttamaöur lyftir sím- tóli og hringir i einn eða tvo aðila. Fréttamaöurinn birtir siðan meira eða minna orörétt, það sem viðmælendur hans hafa sagt um tiltekið mál. — Búiö! I flestum tilvikum, er frétta- efni einfaldlega afgreitt á þenn- an hátt og málið er þar með úr sögunni. Fréttamaðurinn hefur einvörðungu þénað sem prent- vél eins, tveggja eða þriggja, sem hafa komið erindi sinu á framfæri við alménning. Þessi stjórnarmeirihlutans leggja Ut af umsögnum ráöamanna borgarinnar og lýsa fyrirætlun- um i sambandi við byggingu leiguibúða. Málgagn/málgögn fyrrverandiráöamanna borgar- innar, blása út útúrsnúninga á málflutningi borgarstjórnar- fldckanna og segja aö nú eigi að reka aldraða húseigendur Ut á götuna svo að vegalaus almUg- inn fái inni. Eftir nokkra daga hverfur svo málið af dagblaös- Siðunum og bráöum veröa blaöamenn bUnir aö gleyma þvi aö skotur er á húsnæði á höfuð- borgarsvæöinu og að þeir sem Fjöimiðíun' eftir Gunnar Gunnarsson aöferð er reyndar einkar hand- hæg og hagkvæm fyrir þá aðila, sem vilja saida samfélaginu orösendingu — vilja fá efnibirt. Og um vinnubrögð frétta- mannsins er svo sem ekki nema gott eitt að segja — þ.e.a.s. ef aðferðin teygðist ekki út i enda- leysu. Fyrir nokkrum dögum rauk i gangumræða um húsnæðisleysi iReykjavik. Húsnæðismálin eru reyndar stöðugt umræðuefni meðal fólks. Menn velta stöðugt fyrir sér verði á Ibúöum og húsum og segja voöalegar sögur af leiguokri. Svo hefur sú þróun orðið, að æ fleiri vantar húsnæði sem verður æ dýrara. Hvernig taka blaöamennirnir á þessu áriðandi og forvitnilega efni? Siödegisblöðin birta rosa- fregnir af helviti húseigenda: Að þurfa að leigja frá sér og svo er umgengni sumra leigjenda fyrir neðan allt velsæmi. Málgagn/málgögn borgar- eru svo heppnir aö fá þak yfir höfuðið, sæta ýmist afarkjörum af hendi leigusala ellegar neyðast til að greiða okurvexti af bankalánum. Astandið er óbreytt. Nú er það satt og rétt, aömál- gögn til hægri og vinstri birta greinar og viötöl, leiðara og rit- stjórnargreinar, sinum málstað tilhjálpar. En hvar er hin sifellt viðvarandi og vakandi blaöamennska, sem sér þróun- ina fyrir. Blaðamenn, eins og aðrir, hljóta að geta fylgstmeö málum og málaflokkum álengdar, skrifaö fréttir og undirbyggðar greinar og bent á hvenær ófremdarástand er orðið óþolandi — og hvers vegna. Hér um daginn varð uppi fót- ur og fit vegna stöðu ullar- iðnaðarins á Akureyri. Viðtölin flæddu upp og niður siður blaðanna, út um útvarp og sjón- UiIII $

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.