Helgarpósturinn - 11.12.1981, Síða 11

Helgarpósturinn - 11.12.1981, Síða 11
halrj?*r[-in<ztl irinn Föstudagur ll. desember 1981 Karl Eiríksson, Brædurnir Ormsson: og trésmiður ánetjuðust rafvæðingunni A sama hátt og þeir ólafur Johnson og Ludvig Kaaber sáu sér hag i þvi a6 hefja innflutningsverslun eftir að island komst í simasamband við umheiminn stofnuðu bræðurnir Eiríkur og Jón Ormssynir verk- stæði þar sem gert var við rafvélar og mæla i upphafi rafvæðingar landsins. Á árunum eftir 1910 unnu þeir bræður i Vik i Mýrdal hvor við sina iðn, Jón við skó- smiði en Eirikur var trésmiður. Þegar raf- væðing kauptvínsins var að hefjast gerðust þeir bræður aðstoðarmenn fyrsta raf- magnsfræðings landsins, Halldórs Guð- mundssonar og lögðu þar með út i fram- tiðarstarf sitt. Það var árið 1920 sem þeir bræður reistu hús við Baldursgötu 13 og Óðinsgötu 25 þar sem fyrsta verkstæði þeirra var til húsa. Tveimur árum siðar fór Eirikur til náms i rafmagnsfræðum i Danmörku og Þýska- landi og sama ár stofnuðu þeir fyrirtækið Bræðurna Ormsson sem nú er löngu gróið nafn i vitund borgarbUa. — Þeir bræðurnir skildu áð skiptum árið 1930, en það var allt i góðu og þeir voru allt- af miklir vinir eftir það sem áður og féll aldrei skuggi á þá vináttu segir Karl Ei- riksson sem tók við forstöðu fyrirtækisins af föður sinum árið 1959, en hafði fram til þess tima verið atvinnuflugmaður hjá Loft- leiðum og Flugfélaginu um árabil og m.a. einn af stofnendum Flugskólans Þyts. Aðal ástæðan fyrir skilnaðinum var sU að sögn Karls, að bræðurnir hafi viljað mis- munandi rekstrarform og þvi farið hvor sina leið. Og eitt er vist að mikill kraftur hefur verið i gamla manninum, Eiriki Ormssyni, þvi enn þann dag i dag kemur hann til vinnu i fyrirtækinu, orðinn 94 ára gamall. — Frá upphafi voru viðgerðir á öllu mögulegu um borð i togurum og öllum vél- um i sambandi við Utgerð snar þáttur i starfsemi fyrirtækisins. Það var þvi til mikilla bóta þegar það var flutt að Vestur- götu 3 árið 1936, segir Karl Eiriksson sem nú situr á skrifstofu sinni i stórhýsi Bræðr- anna Ormsson að Lágmúla 9. Þegar ibyrjun gerðust Bræðurnir Orms- son umboðsmenn fyrir AEG-Telefunken sem þá var ný stofnað. Nú er fyrirtækið einn elsti umboðsaðili fyrir þetta þýska firma i heiminum. — Fyrir utan verkstæðisþjónustuna var fyrirtækið mikið með verktakavinnu, og þegar mest var hafði það 70-80 rafvirkja i stöðugri vinnu. Stærsta verkið var við Al- verksmiðjuna i Straumsvik og BUrfells- virkjun á árunum 1965-’67, og þá voru raf- virkjarnir allt upp i 200. En upp úr 1970 gerðist það að laun hækk- uðu verulega en við fengum ekki að hækka útselda vinnu. Við sáum okkur þá ekki annað fært en draga saman og nú eru alls um 40-50 hér ivinnu við þ jónustu og viðhald segir Karl Eiriksson. Þegar fyrirtækið fluttist i nýju húsakynn- in var mögulegt að auka verkstæðisþjón- ustu og þá bættistaðstaðan fyrir umboð Ro- bert Bosch i Stuttgart, sem selur disil- og rafkerfi i vélar. — Aukþess sjáum við um viðhald á fólks- lyftum og flytjum inn lyftur. Um tima framleiddum við hluti 1 lyftur en urðum að hætta þvi vegna þess að það var betur búið að innflutningum en framleiðsiu innan- lands segir Karl. Auk þessa flytur fyrirtækið inn AEG heimilistæki og ýmsa stærri hluti frá þeim verksmiðjum og röntgentæki ásamt film- um, sem Eiríkur hóf innflutning á fyrstur manna. — Faðir minn setti upp fyrsta röntgen- tækið á landinu og enn höfum við um helminginn af þeim markaði segir Karl. — Hver er þin skoðun á þvi' að mörg af gömlu fyrirtækjunum hafa ekki virst þola kynslóöaskipti en önnur jafnvel blómstra? — Oft á tiðum eru það erfðamál sem koma inn i þetta. Og kannski er eldmóður- inn sem býr istofnendunum ekki eins mikill i þeim sem taka við. — Þú tekur við fyrirtækinu i lok hafta- tímabilsins. Er hugsanlegt, að breytingin frá þvi að sum fyrirtæki lifðu á þvi að þekkja menná réttum stöðum yfir i að inn- flutningur var gefinn frjáls, hafi átt ein- hvern þátt i þvi'að svo mörg fyrirtæki lögðu upp laupana? Að þeir sem tóku við hafi hreinlega ekki kunnað að reka fyrirtækin þegar „kunningsskapurinn” var ekki lengur skilyrði fyrir velgengni? — Það erljóst að það er mikilvægt að að- laga sig nýjum tima nokkuð fljótt og það þarf kannski að passa betur hvert smáat- riðiiiú en áður. Þá liföu menn á þvi að út- vega sér innflutningsleyfi eftir króka- leiðum. — Hvernig gengur fyrirtækið núna? — Það er ljóst, að það þarf að aðlaga sig nýjum tima nokkuð fljótt. Þegar ég fór að 1 fylgjast með var haftastefnan rikjandi; þetta voru óeðlilegir verslunarhættir. Hvert fyrirtæki fékk sinn skammt af inn- flutningsleyfum og allt umfram það þurfti að kaupa af Pétri og Páli á svörtum mark- aði. Það var voðalegur timi fyrir Bræðurna Ormsson. Núna þarf kannski að passa betur hvert smáatriðienáður. En aðal vandinn hér eins og hjá flestöllum fyrirtækjum er sá, að það vantar rekstrarfé, þótt eigna- og rekstrar- hliðin standi ekki illa. Ef menn fikta i of stórum hlutum, hætta sér út i stór verk sem gefaekkihagnað jafnvel heldur minus, get- ur f ariö svo að veltan tvöfaldist á milli ára, en aðstöðugjaldið er alltaf reiknað I prósentum, þannig að það getur orðið erfitt ef siðan kemur lélegt ár eins og geröist hjá okkur fyrir þremur eða fjórum árum. —Að lokum Karl, hefurþú aldreiséð eftir þvi að snúa baki við fluginu? 39 Karl Eiriksson fórnaöi fluginu fyrir fyrir- tæki fööur sins, Bræöurna Ormsson, áriö 1959. Enn kemur Eirikur Ormsson tii vinnu sinnar á hverjum degi, oröinn 93 ára gam- all. — Þegar faðir minn var farinn að reskjast ákvað ég að segja upp hjá Loftleið- um og lita til meö honum. Ég ætlaði mér aldrei að hætta að fljúga, en ég lét slag standa. Auðvitað horfi ég öðru hvoru til lofts en i aðal atriðum hef ég aldrei séð eftir þviað taka viö þessu, jafnvelþótt nú ætti ég bara fjögur ár eftir I eftirlaun hefði ég haldið áfram að fljúga. Það er hætt viö að ég geti ekki hætt hér eftir fjögur ár! — Hefur þú haldið fluginu við siöan? — Já, það hef ég aö mestu gert, þótt ár og ár hafi fallið úr. Ég á ekki flugvél sjálfur, en skýstá loftmeð kunningjum, segir Karl Eiriksson, forstjóri Bræðranna Ormsson. Ólafur____________________38 starfi á móti Magnúsi Andréssyni tveimur árum seinna.Magnús lést árið 1966, og eftir það hefur ólafur verið eini forstjórinn. — Það hefuræði oft gerst hér á landi, að gamalgróin fyrirtæki hafa ekki þolað kyn- slóðaskipti á stjórnendum. Þitt fyrirtæki virðist ekki hafa farið illa út úr þvi nema siður væri — eða hvernig standa málin hjá Loftur 38 milliveggjaplötur og mátsteina eins og gamK maðurinn byrjaði á. Ekki þó úr snæfellskum vikri heldur rauðamöl úr Seyðishólum i Grimsnesi. Og I fyrranaust bættist ein deild enn við: matvöru- markaður á neðstu hæðinni. — Okkur fannst vera orðin þörf á mat- vörumarkaðihér i hverfinu og buðum til að byrja með bæði SS og Hagkaupum að taka reksturinn að sér. Hvorugur var tilbúinn til þess, þótti áhættan vera of mikil. Ég lagði þvi I þetta sjálfur og það hefur tekist ágæt- lega. Enda höfum við ágættlið meðal ann- ars þrjá kaupmenn, þar af er verslunar- stjórinn sem var einmitt að hætta með verslun hér i nágrenninu um það leyti sem þetta var að fara af stað. ykkur? Kannski barlómureins og hjá flest- um atvinnurekendum? — Auðvitað er barlómur! Alla vantar veltufé. En við stöndum sennilega nokkuð vel miðað við önnur fyrirtæki á Islandi. Staðan þætti hinsvegar ekki glæsileg i Bandarikjunum. Það er fáránlegt, að hér koma skattalögin i veg fyrir að almenn- ingur fái að taka þátt I uppbyggingu at- vinnuli'fsins. — Hver heldur þú að sé ástæðan fyrir þvi, að kynslóðaskiptin hafa viða gengið — Jón Loftsson h/f er eitt af þessum fyrirtækjum sem hafa farið vel út úr kyn- slóðaskiptum — og raunar aukið umsvif sin. Hvers vegna heldur þú, að svo mörg gamalgróin fyrirtækihafi lagt upp laupana við slika breytingu? — Uppeldið er stór hluti af þvi. Það er verið að þvinga börnin til að taka við fyrir- tækjum, þau eru látin vita, að það sé þeirra að taka við. Það getur sett þau i vissa and- stöðu sem leiðir jafnvel til þess að þau gera i þvi' að draga fyrirtækin niður. önnur ástæða er sú að menn hafa ekki dug né gáfur þótt ekki skorti viljann og I þriðja lagi eru það letin og eyöslusemin sem spila inn i. Eðlið i þessu er, að fyrirtækin vaxa að vissu marki, siðan byrja þau að dala og éta sig upp og fara að lokum á hliðina. Við það að fara i gegnum þetta gengur maöur I erfiðlega? — Stór hluti af skýringunni gæti legið i uppeldinu. Ef foreldrarnir eruefnaðir, geta leyft sér allt og afhenda börnum sinum allt möglunarlaust, láta allt eftir þeim er ekki von á góðu. Sjálfsagter það sem gildir, og fordæmið kemur frá foreldrunum. Þegar ég var bú- settur i Bandarikjunum var ég að heiman i sex ár, f jögur ár i herskóla og tvö ár i við- skiptafræði i háskóla. Það getur hafa haft áhrif á uppeldi mitt. harðasta skóla sem tiler, skóla lifsins. Þar lærir maður hvaða öfleru þarna að verki og lærir á þau. — Hvernig stendur fyrirtækið JL-húsið núna? — Ég heffengið að vinna við þetta á þeim tima sem gjörbreyting varð. Þeir sem byrj- uöu meö fyrirtækin voru hugsjónamenn sem lögðu allt Iþetta, þetta var bardagi. En allt i einu, þegar viðskiptin voru komin á sæmilegan rekspöl var störeignaskatti Sjálfstæðisflokksins skellt á. Þetta var byrjunin á skattpiningunni og aðdragandi þess að öll uppbygging hætti og allur stór- hugur hvarf. Nú er stóreignaskattur lagður á árlega — eignaskattur og fasteignagjöld eru ekkert annað en stóreignaskattur. Það sem bjargaði okkur i gegnum þetta tfmabil var að við höföum ekki góðan aðgang að banka- — Tekur þú þér „hinn dæmigerða banda- riska fjármálamann” til fyrirmyndar i starfi þinu hér? — Nei. Enda hafði ég ekki unnið við störf af þessu tagi iBandarikjunum.kom hrár úr skóla. Enkannski var ég öðruvisi undir það búinn að reka fyrirtæki en aðrir, ég hef alltaf verið óhræddur við að taka ákvarð- anir og sóst eftir að taka á mig ábyrgð, segir ólafur ó. Johnson,forstjóri O. John- son og Kaaber i annan ættlið. kerfinu, og ég hef aldrei haft áhuga á að fá stór lán. Þetta hefur gengið vegna þess að ég fór að berjast við að skilja þessa hluti, hvaða öfleru aö baki þeim, og komst að raun um að versta aflið er Mammon. Hjá mörgum er þetta spilamennska þeir hafa nautn af þvi að leggja mikið undir og lifa i sifelldri eftirsókn eftir vindi og spennu um hvort takist að bjarga hlutunum við. Ég skar hinsvegará vissa hnúta á réttum tima og stjórna þessu fyrst og fremst þann- ig að fyrirtækið skapi atvinnu og skili aröi, ekki á þann hátt að ég eigi þaö, þótt ég sé aðaleigandinn, heldur sem ráðsmaður. Okkur erfært þetta ihendur tilað gæta þess og skila þvi betur frá okkur en viö tókum við þvi, segir Loftur Jónsson, forstjóri Jóns Loftssonar h/f. Fríöa Á. Sigurðardóttir: SÓLIN OG SKUGGINN Fyrsta bók Friðu, smásagnasafnið „Þetta er ekkert alvarlegt“, sem út kom í fyrra, vakti almenna athygli og umtal bókamanna. Sólin og skugginn er fyrsta skáldsaga hennar og munu bókamenn ekki síður fagna útgáfu hennar. Sagan er þrungin áhrifamagni, snertir og eggj- ar og er rituö á óvenju fögru og auðugu máli. Þetta er saga um frelsi og helsi mannsins, lífsástina og dauðann, saga af fólki, grímum þess, brynjum og vopn- um, — hún er saga mín og þín. Sólin og skugginn er bókmenntaviðburður. Jökull Jakobsson: SKILABOÐ TIL SÖNDRU SH1LAB0P TIL SÖNDRU Jökull Jakobsson hafði gengið frá hand- riti þessarar bókar aðeins fáum mánuð- um fyrir lát sitt. Sagan speglar alla beztu eiginleika hans sem rithöfundar, frásögnin er lipur og lifandi, stór- skemmtileg og bráðfyndin, en undir niðri skynjar lesandinn alvöru lífsins, vandamál samtímans. Meinfyndnari og háðskari bók er ekki á bókamarkaði í ár. Aödáendur Jökuls Jakobssonar eru svo sannarlega ekki sviknir af þessari síðustu bók hans. Hún leiftrar af frásagnargleði og fjöri. SKUGGSJA BÓKABÚÐ OUVERS STEINS SE SKUGGSJA BÓKABÚD OUVERS STEINS SF

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.