Helgarpósturinn - 05.03.1982, Page 6
HEITT BAD
OG SALLAD
Hr. ritstjóri.
Nú hefur sjónvarpiö löngu
lokið við að sýna þessa 2229
Sailad-þætti, sem svo mikilla
vinsælda hafa notið með þjóð-
inni. Ég segi fyrir mig, aö ég tel
eölilegt aö alvarlega þenkjandi
fjölmiölar á borö viö Aöalblaöið
og DagblaÖiÖ (og Visi) skeri upp
herörog krefjist þess með öllum
tiltækum ráöum, aö Sailad komi
aftur. Þetta eru engir miöviku-
dagar lengur. Þaöer engin hvfld
i minu lifi lengur. Og ailtaf veriö
aö röfla um félagsmál.
Ameriskt Sallad er miklu betra
en þetta rusl frá Svium, sem þar
aö auki tala tungumál sem eng-
inn heilbrigöur maöur skilur og
eru almennt tormeltir. Af
hverju þurfa alltaf einhverjir
menn Uti i bæ aö vera aö krefjast
þess af manni aö maöur hugsi.
Ég er ekki vanur þvi. Tökum nU
höndum saman og biöjum um
meira Sallad.
VirÖingarfyllst,
Haukur Helgason, aöstoöarrit-
stjóri DV. Heitt baö — ágæt
áhrif.
Að gefnu tilefni
vil ég taka fram,
að ég geri mér
aldrei að leik að
koma fram
undir nafninu
Ingólfur
Guðbrandsson.
Eg ansa
einvörðungu og
alfarið nafninu
Ragnar S.
Halldórsson.
Ragnar S.
Halldórsson.
Listamenn á laun
Aðalblaöiö hefur ákveöiö, aö
höfðu samráöi viö Menntamála-
ráðuneytiö.að breyta niöurrööun i
launaflokka iistamanna og skipta
alfariö um nöfn. Þetta er fram-
kvæmd sem nokkuö hefur dregist
Ur hömlu, en eftir nákvæma rann-
sókn á inntaki og oröalagi iaga
um iistamannalaun, hefur sú
niöurstaða fengist, aö þaö séu
ekki svokallaöir listamenn, sem
laun þessi eiga aö hljóta. Sjálft
oröið, listamannalaun, merkir
nefnilega ekki aö setja eigi iista-
menn á laun. Þaö merkir þá sem
eru listamenn á laun.
— Lögreglan, góöan daginn.
— Get ég fengiö samband viö
varðstjóra?
— Augnablik.
— Varðstjóri, góöan daginn.
— Góöan daginn, þetta er ólaf-
ur Ragnar Grimsson, formaöur
þingflokks Alþýöubandalagsins
og prófessor viö Háskóla tslands.
Ég vil, að þiö lýsið eftir týndum
þingmanni, Guörúnu Helgadótt-
ur.
Menningarnefnd Aðalblaösins
hefur þannig Urskuröaö, aö eftir-
taldir menn séu listamenn á laun:
Sverrir Hólmarsson (eiginmaöur
GuörUnar Helgadóttur),
Gunnar Stefánsson (eiginmaöur
Gerðar Steinþórsdóttur),
Magnús Þórðarson (eiginmaöur
Húsmóöur I Vesturbænum),
Halldór Blöndal (giftur sam-
einuðum afturhaldsöflum allra
landa) og
séra Bolli GUstafsson (giftur
þjóökirkjunni og trúlofaöur Jesú
Kristi).
— NUjá, viltu gefa mér lýsingu
á henni.
— Lýsingu? Ég var aö biðja
ykkur um að lýsa eftir henni.
— Ég átti nú við, hvort þú gætir
sagt mér hvernig hún lítur Ut.
— Já, já. Hún er litil, ekki mjög
stór. Undir meöallagi. Ég mundi
nú ekki kalla hana beint ófriöa.
Þaö er eitthvaö viö hana.
Ofantaldir listamenn á laun
hafa starfaö af ósérhlifni á laun
og sér nefndin ekki ástæöu til aö
skafa af heildarupphæö laun-
anna, né skipta kökunni frekar.
Hver nefndarmanna mun þannig
fá 30 krónur i sinn hlut, en sú tala
fæst með þvi aö deila i upphæöina
meö skattskyldum tekjum lista-
manna og draga siöan hlut Svart-
höfða frá.
Viröingarfyllst.
Nefndin
— Hvar og hvenær sást hún siö-
ast?
— Guð, veistu þaö, ég veit þaö
ekki. Ég veit bara, aö viö þurfum
á henni að halda i þinginu, og þaö
strax. Viö veröum að koma i veg
fyrir aö ihaldið og kratar geti fellt
tillöguna okkar. Geröu þaö, leit-
aðu aö henni fyrir mig. Þú veist,
að ég þoli ekki að tapa. Ef þú finn-
ur hana ekki strax, þá klaga ég
þig I Sigurjón. Viö trimmum sam-
an, ég og Sigurjón. Þú veist hvaö
ég meina, er það ekki? Ég þoli
þetta ekki lengur. Ég verö að fá
hana Gunnu aftur.
— Við gerum okkar besta.
Vertu sæll, herra þingmaöur.
Árfðandi símtal
Athugasemd frá Hrafni Gönnlögssyni:
IVI er M og K er K
Herra ritstjóri Aöalblaösins.
Vegna fjölmargra fyrir-
spurna frá lesendum blaðs yöar
varðandi umsögn mina i út-
varpsþættinum A vettvangi um
sýningu Þjóöleikhússins á leik-
ritinu Amadeusi eftir kollega
minn og vin Peter Schaffer, vil
ég taka fram eftirfarandi:
Wolfgang Amadeus Mozart
barðist á sinum tima gegn
afturhaldssömum, og i besta
falli stöðnuðum, boöberum svo-
kallaðrar styrkjamenningar.
Hann var maöur stórhuga og
frjáls i hugsun, sjálfstæður boð-
beri nýrrar gullaldar i menn-
ingu sins lands. Hver varð svo
árangurinn af þessari miklu
baráttu hans? Jú, i dag eru allir
sammála um, að Mozart means
Music, M = M.
Ég, sem listamaöur, hef alltaf
barist gegn nátttröllum af sama
toga i islensku þjóðlifi. Ég hef
alltaf staöiö einn og óstuddur,
aldrei hef ég notfært mér stjórn-
málaflokka eða menningarsjóöi
af nokkru tagi, utan einu sinni,
er ég fékk styrk úr Menningar-
verðlaunasjóöi Grænmetis-
verslunar landbúnaðarins. Og
hver er svo árangurinn af starfi
minu? Jú, þegar hefur komið
fram hópur aðdáenda, sem vilja
halda þvi fram, að Krummi sé
Kvikmyndir, K = K.
Við erum af sama meiði, ég og
Amadeus.
Viröingarfyllst,
Hrafn Gönnlögsson lista-
maöur.
Heitir þessi maður i raun og veru Ragnar S. Halldórsson?
Bréf til
alþingismanna
Heiðraöi alþingismaður.
Eins og þér er kunnugt, hefur
ferðaskrifstofa min „Polytúr”
árlega boöiö þúsundum kjós-
enda þinna i feröalög til annarra
landa og jafnan leitast við að
finna hin hagkvæmustu kjör
sem i boði eru.
Nú ber hins vegar svo til, aö
önnur feröaskrifstofa, feröa-
skrifstofan „Framsóknarferðir
— léttvfn” hefur tekiö upp á þvi
aö bjóöa fólki enn betri kjör. Nú
spyr ég þig þvi, alþingismaöur
góöur, hvort þér finnist hægt að
hin nýja feröaskrifstofa fótum
troöi þannig samkeppnisgrund-
völl minn. Er hér ekki á ferðinni
siölaus valdbeiting, já bola-
brögö, sem beinast gegn mér og
minu (kverrt fólki?
Þaö er ekki nóg með að fólki
er boðið upp á að fljúga ókeypis
utan af landi, heldur bjóðast
feröir á lægra verði en sann-
gjarnt getur talist.
Um leiö og ég höföa beint til
samvisku þinnar, langar mig aö
taka fram, aö á næstunni mun
ég leitast viö að lækka verö á
þeim feröum sem ég býö uppá.
Það þýöir náttúrlega, aö hin
óheilbrigða samkeppni hefur
svinbeygt mig og eflaust verö ég
bráðum aö segja mig til sveitar.
Hvað segiröu viö þvi? Marg-
blessaöur, Söngólfur Kolla, for-
stjóri.