Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.03.1982, Qupperneq 8

Helgarpósturinn - 05.03.1982, Qupperneq 8
s—heigac_________________ pósturihn— Blað um þjóðmál/ listir og menningarmál. Utgefandi: Vitadsgjafi hf. Framkvæmdastjóri: Bjarni P. AAagnússon. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaöamenn: Guðjón Arn- grimsson, Guðlaugur Berg- mundsson, Gunnar Gunnars- son og Þorgrímur Gestsson. Utlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart Auglýsingar: Inga Birna Gunnarsdóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt ir. r Drei f ingarst jóri: Sigurður Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru að Síðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8 - 10. Simar: 81866, 81741, og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. .Askrifatarverð á mánuöi kr. 30. Lausasöluverð kr. 10.- Eftir höfðinu dansa limirnir liiö háa alþingi er höfuö is- lensku þjóöarinnar. Þar eru allar veigamestu ákvaröanir hennar teknar og stefna hennar mótuö. A aiþingi eru lika sett lög um inn- byrðis samskipti borgaranna. Alþingismennirnir, sem semja og samþykkja þessi lög, eru mannlegir. Þeir hafa sýnt þaö og sannað á undanförnum áratugum aö þeir gera mistök, rett eins og égeða þií. Sumar ákvarðanir sem þingmenn taka eru ckki hárréttar. En þaö er f lagi. Þaö er ekki hægt aö ætlast til þess að um leiö og menn eru komnir á þing, þá veröi þeir guöir, scm aldrei taki feil. En hinu mega alþingismenn hinsvegar ekki gleyma.að þeir eru fyrirmyndir. Þcir setja okkur reglur, þeir ákvcöa, i formi skatt- heimtu, hvernig viö verjum veru- legum hluta tekna okkar. Þeir hafa veruleg áhrif á daglegt lff fólksins. Þeir ætlast til þess aö viö hlýðum þeim reglum sem þeir setja. Þaö er þessvegna varla til' of mikils mælstafokkurhinum aö þeir gjöri svo vel og hlýöi sjálfir sinum eigin reglum. Lögin ná til þingmannanna Ifka, ekki satt? Tilefni þessara vangaveltna er skvndikönnun scm Helgarpóst- urinn gerði á þvi hvort alþingis- menn nota öryggisbelti við akstur hifreiöa sinna.Sem kunngt er var þaö i fyrravor samþvkkt sem lög frá alþingi aö allir skuli nota örvggisbelti, sitji þeir i fram- sætum bifreiða. En aðeins tfu mánuöum eftir aö þingmennirnir settu þessi lög, þá brjóta þeir þau mcira og minna sjálfir. i skyndi- könnun Helgarpóstsins,sem fram fór á bilastæöi þingmanna, kom semsé iljós aö þingmenn nota al- mennt ekki bilbeiti, og bera helst við gleymsku þegar á þá er geng- iö. Samkvæmt annarri könnun, og liklega betur unninni af Um- feröarráði, nota nú 16 prósent ökumanna bilbelti viö akstur. Það er ekki hátt hlutfall m iðaö viö aö notkunin er skyld samkvæmt lögum. Þessi lága tala, og þaö aö mennirnir sem setja lögin hafa ekki miklar áhyggjur af þvi þó þeir brjóti þau daglega, sýnir aö lögin um bílbeltin eru verulega gölluð. Þeim þarf aö breyta, þó ekki sé nema til að fá þingmennina sjálfa til aö hlýða þcim. Þaö hlýtur aö hafa ansi slæm áhrif á virðingu alþingis ef sett eru lög sem mönnum, jafnvel þingmönnum sjálfum, dettur ekki i hug að hlýða. Sh'kt grefur undan lýö- ræöinu, og enginn vill hafa það á samviskunni. Spennum þvi bcltin! Prófkiör Þaö á aö kjósa i vor. Um gjörvallt land eiga þeir sem vit og aldur hafa að velja sér fólk til að hafa vit fyrir sér næstu fjögur árin. , Og það er vist eins gott aö reyna að vanda valið svo aö ekki verði setið uppi með , einhverja fáráða sem gætu komið hreppnum eða þá ; bæjarfélaginu á hausinn. : algerlega dregið að sér at- hyglina og það svo um munar. Til dæmis hafa prófkjör veriö aðalum- ræðuefni manna á meðal það sem af er vetri og liggur við að tiðarfar og fiskir; hafi gleymst, siikur hefur hitinn verið. Raunar hafa aöeins Eyjapóstur frá bigurgeiri Jónssyni Reyndar eru vist þegar einhverjir búnir að afreka slikt hér og þar um landiö, ef marka má þaö sem I blöðum stendur, til að mynda finnst skrifara það furöulegt aö Reykvikingar skuliekkiupp tilhópavera komnir á vonarvöl, slik og þvilik hefur stjórn höfuö- staðarins verið að sögn Moggans. Og ekki lýgur hann. Annars falla þessar kosningar algerlega i skuggann fyrir öðrum kosningum; reyndar finnst manni þessar kosningar i vor vera hálfgert húmbúkk og aukaatriði. Prófkjörin eða forkosningarnar hafa tveir flokkar viöhaft þetta form á valisinuá góðu fólki til aö stjórna bænum og er það virkilega synd og skömm aö hinir skuli ekki einnig hafa upptekið siðinn, þvi i prófkjöri kemur virki- lega i ljós hvern mann frambjóðendurnir hafa að geyma, Og það sem hvaö merkilegast er; sá vitnis- burður kemur ekki frá þeim sjálfum (nema það sem gott er hægt að segja) og ekki kemur heldur skit- kastið frá andstæðingum þeirra i pólitik. Nei, fyrir prófkjör eru frambjóð- endur ataðir auri og liggur við að æran sé af þeim tætt af þeirra eigin flokkssyst- Föstudagur 5, mars 1982 hallj^rpn^tl irínn kinum (þeimsömu og ætla svo aö kjósa listann i vor). I ööru prófkjörinu hér i Vestmannaeyjum gerðist það að alit of margir tóku þátt i að velja á listann. Nú er það i venjulegum kosn- ingum flokkunum yfirleitt nokkurt gleðiefni þegar fjölmenni fyikir sér um þá og þá talað um kosninga- sigur. En i prófkjörum er þetta allt öðru visi. Þá getur það verið vottur um veikleikamerki ef margir kjósa.Þannig olli þetta próf- kjör mörgum grónum flokksmanni hugarvili er i ljós kom að kjörsókn var næstum tvöfalt fylgi flokksins i siðustu kosn- ingum. Þetta hefði nú ein- hvern ti'ma glatt menn. En hugmyndafræöingar töldu þetta allt annað en öruggt fylgi og brugðu kjósendum sumum hverjum um tvö- falt siðgæði. Ekki bætti heldur úr skák að úrslitin voru mörgum flokksmönn- umlittaðskapi. Nýirmenn (á gömlum grunni?) skutu þarna sér eldri og reyndari mönnum ref fyrir rass og töldu sumir ekki allt með felldu um fylgi þeirra. Er ekki enn séð fyrir endann á þvi öllu. Svo voru menn varla búnir að jafna sig eftir þetta prófkjör þegar annað reið yfir. Og i undirbúningi þess var öllu meiri hiti en hjá hinum flokknum. Eftir að ljóst varð hverjir gáfu kost á sér, var vart um annað rætt i bænum en kosti þessa fólks og galla. Einn dyggur stuðnings- maöur flokksins lítlistaði rækilega fyrir skrifara kosti þessa fólks en þó aðallega galla þess. Og að fyrirlestrinum loknum varð skrifara það á að hugsa að sjaldan hefðu aðrir eins fantar og fúl- 1 menni valist saman á einn ' framboðslista, þvi eftir upplýsingum að dæma var þarna heilt samansafn af varmennum. m ! enn voru afgreiddir með orðum eins og pólitiskt viörini, hálfviti, nytsamur sakleysingi og glaumgosi. Þá er ekki eftir hafandi allt sem kvenfólkið hafði á samviskunni, og eins gott t að þaö komist ekki i hámæli. Rétt er þó að geta þess að i þessari maðka- veitu listansleyndisteittog eitt gullkorn á stangli og voru þaö að sögn fyrir- lesara bæði hreinlyndar og frómarsálir sem óhætt ætti að vera að fela umsjá eins bæjarfélags. Ekki leist þó skrifara á að taka þátt i prófkjöri og fara að vinsa gullið úr soranum, enda er hann hin seinni ár oröinn afskaplega litt pólitiskur. Ekki veitskrifari að heldur hvort allir eru fyllilega ánægðirmeð útkomuna, en hitt veit hann að nú er illt i efni fyrir þá tvo flokka sem ekki viðhöfðu prófkjör heldurætla sérað stilla upp með gamla laginu. Það eru nefnilega engir kjósendur eftir handa þeim flokkum. Ef dæma má um þátttöku i prófkjörum flokkanna tveggja sem áður er getið, þá var tala þeirra sem þar kusu svo há, að aðeins munu vera eftir um tvö til þrjúhundruð sálir handa hinum að skipta á milli sfn. Þeim var lika fjandans nær að hafa ekki prófkjör. Eins og málin standa idag er þvi allt útlit fyrir tveggja flokka kerfi hjá okkur á næstunni. Það verður svo félegt ef hvorugur flokkur- inn nær meirihluta i vor. Að kyssa á vöndinn t tslandsklukkunni lýsir Halldór Laxness af skáld- legri snilld og skarp- skyggni hvernig danskir fjárafiamenn mergsugu blásnauöa útkjálkaþjóð og mötuðu krókinn svo ræki- lega að öllglæstustu mann- virki Kaupmannahafnar, þau er reist voruá 17. og 18. öld, voru fjármögnuð með islenskum blóðpeningum, að ógleymdum þeim ara- grúa mannslifa sem bein- linis var fórnað á altari Mammons hins danska. Sumum kann i fyrstunni að hafa þótt sem skáldiö á Gljúf rasteini kritaði nokkuð liðugt i lýsingum sinum á aldarfarinu og lifnaðar- háttum peningaaðalsins danska á niðurlægingar- öldum Islendinga, en það við Breta að hugkvæmni, áræöi og þolgæöi mega sin enn nokkurs i átökum við ofurefli, enda hygg ég að þorskastríðin hafi orðið tii að lappa ofurlitið uppá tötralega sjálfsvirðingu tslendinga, og tvimæla- laust urðu þau til að auka virðingu okkar útifrá og var sist vanþörf á, þvi viö erum betur þekktir úti heimi fyrir ýmislegt annað en einurð, reisn og sjálfs- viröingu i samskiptum við volduga viðsem jendur. Þeir sem muna þorska- striðin hljóta þó að minnast þess með nokkrum kinn- roða að ekki var risið ævin- lega jafnhátt á islenskum forustumönnum i þeim á- tökum, samanber smánar- samninginn við Breta sem I dag skrifar: Sigurður A. Magnússon Birgir Sigurðsson— Heimir Pálsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jón Bald- vin Hannibalsson- Jónas Jónasson—Magnea J. Maffhíasdóttir — Sig- urður A. Magnússon. Hringb'órðlð mun mála sannast að þar er fátt ofsagt og kannski ýmislegt vansagt, og hefur nýbirt könnun á aðföngum tslandsklukkunnarleitt i ljós hve nákomir.n veruleikan- um Halldór Laxness er i skáidverki sinu. Sö gulegt skáldrit Halldórs og ýmis verk önn- ur sem síðan hafa litið dagsins ljós, svosem Hauslskip eftir Bjöm Th. Björnsson, hljóta að vera mönnum hugarhaldin þegar þeir virða fyrir sér samskipti dvergþjóðar- innar hérna á hölmanum við erlenda risa, hvort heldur eru herveldi eða fjármálaveldi. Flestir hugsandi tslendingar gera sér visast ljósa grein fyrir þvi að við eigum undir högg að sækja hjá risunum, enda eiga þeir að jafnaði alls- kostar við okkur,vilji þeir neyta aflsmunar. Þó sýndi það sig i fiskveiöideilunum vinstristjórnin siðari rifti. Það er gömul og ný rauna- saga að þeir sem mest hampa sjálfstæðinu i nafn- giftum og áróðursræðum reynast oft deigastir við að framfylgja þvi þegar á hólminn er komið. Nú eru i brennidepli á tslandi stórfelld átök við eitt af stórveldum fjár- málaheimsins, alþjóðlega auðhringinn Alusuisse, og eiga sér að visu langan að- draganda. Þó samstaða hafi náðst innan rikis- stjórnarinnar um meðferö þessa brýna hagsmuna- máls allrar þjóðarinnar, þá eru þeir framámenn þvi miður ófáir sem af flokks- pólitiskum eða öðrum verri hvötum telja sér skylt að bera blak af hinum alþjóð- legu spekúlöntum og gera þvi jafnvel skóna að ekki hafi veriðnógu vandlega að rannsókn málsins unnið af hálfu iðnaðarráðuneytis- ins. Reyndar hefur vist eitthvað sljákkaö i þessum talsmönnum erlendra hagsmuna uppá siðkastið, sem vafalaust má rekja til þess að þjóðin er smám- saman að gera sér ljóst hvað i húfi er og skilja að kominn er timi til að spyrna við fæti i látlausu undanhaldi fyriröflum sem eru nákvæmlega eins inn- rætt og danska einokunar- auðvaldið fyrr á öldum. Þó timarnir breytist á ýmsan hátt með framvindu tækn- innar, þá er hjarta manns- ins samt við sig og litt merkjanleg nokkur hugar- farsbreyting hjá fjárgróöa- öflum beimsins, samanber framferði bandariskra auðhringa i Rómönsku Ameriku og viðar.Alusuisse er vitaskuld einn angi þess stórgróðaskrim slis sem teygir hramma sina um veröld viða. Hér skal ekki f jölyrt um smánarverðið sem Alusu- isse greiðir fyrir helming allrar orkuframleiðslu Landsvirkjunar né það hróplega ranglæti aö i Bandarikjunum greiöir dótturfyrirtæki Alusuisse fimmfalt hærra verð fyrir orku til álframleiðslu. Þar eiga skammsýnir samningamenn Islendinga á árum áður sinn hlut að máli og má kannski virða þeim til vorkunnar að spá- dómar um framtiðina ku vera erfiðir. En þegar upp- skátt verður um stórf 'lt svindl fyrirtækisins til aö draga fé undan samnings- bundnum sköttum til islenska rikisins, þá má þaö heita geðleysi i meira lagi, nema annaö verra komi til, þegar hérlendir stjórnmálaforkólfar og leigupennar þeirra bera i bætifláka fyrir fjárdráttar- mennina og telja þá jafnvel i fullum rétti, þó marg- sannaö sé að framferöi þeirra er brot á þeim alþjóðareglum og hefðum sem viðast eru i heiðri hafðar. Nú má það kannski telj- ast skiljanlegt, þó ekki sé það stórm annlegt, að islenskir starfsmenn hins erlenda fyrirtækis hyllist til að draga taum þess i deilum viö islensk stjórn- völd og hafi jafnvel i frammi hreinan þvætting i fjölmiðlum einsog forstjóri ísals gerði fyrir viku I sjón- varpinu þegar hann talaði um „reikningsskekkju hjá rikisstjórninni”. Á það mætti lita sem nokkurs- konar f ramhald þeirrar illa þokkuðu hefðar fyrri alda, að islenskir embættismenn Danakónga voru manna ötulastir við að koma lönd- um sinum á Brimarhólm eða í gálgann fyrir litilmót- legustu sakir, enda voru þrælkunarfangar i Kaup- mannahöfn að yfirgnæf- an-di meirihluta tslendingar. Þessa hollustu við erlenda yfirboðara má kannski með góðum vilja fíokka undir samviskusemi og skyldurækni, en aldrei verður hún talin bera vott um stórt geð eða þjóðlegan metnað. r Eg fetti semsé ekki endilega fingur úti það þó islenskur forstjóri tsals, sem er óskoruð eign Alusu- isse, taki upp þykkjuna fyrir húsbændur sina. Það verður hann að eiga við sina eigin samvisku. En þegar þau stórmerki gerast að þessi sami einstakling- ur er kjörinn formaður i finu ráði sem að minnsta- kosti i orði kveðnu siglir undir islensku flaggi, þá er kannski von að sumum blöskri og þeir spyrji hvar komið sé sjálfsviröingu og þjóöhollustu kaupsýslu- höldanna. Vitanlega er þaö ekki annað en aumt yfir- klór að nýi formaðurinn sitji i Verslunarráði fyrir eitthvert annað fyrirtæki en tsal. Mergurinn málsins er sá að hann er i forsvari fyrir erlenda aðila i af- drifariku deilumáli við islensk stjórnvöld þarsem innlendir hagsmunir stang- ast hastarlega á við hags- muni alþjóðlegs fjár- magns. Hversu vel sem maðurinn er af guöi gerður, og ég dreg ekki i efa að hann sé vel af guði gerður, enda gamall leik- bróðir úr Laugarnesinu, þá er það einfaldlega ekki i mannlegu valdi að þjóna tveimur jafnkröfuhörðum herrum, islenskum hags- munum annarsvegar, hagsmunum alþjóðlegs auðhrings hinsvegar. Þar mætast andstæðar höfuð- skepnur, eldur og vatn. Rosning forstjóra tsals til formennskul Verslunar- ráði tslandser ekki fyrst og fremst vitnisburður um skammsýni hans sjálfs og vafasamtmatá aðstæðum, þó vitaskuld hefði hann átt að hafa vitog siðferöisþrek til að færastundan vegtyll- unni, heldur erþað til vitnis um þjóðvillu, siðblindu og ótrúlegt m etnaðarleysi þeirra manna sem völdu hann til starfans. Þeir hafa óbeint gengið á mála hjá öflum sem islenska þjóðin á I tvisýnni glimu við, öfl- um sem að vísu er voldug og launa kannski litið við- vik með rikmannlegum gjöfum, en aldrei þótti það vegsauki á tslandi að kné- krjúpa valdinu eða kyssa á vöndinn, og má hafa orðstir Jóns Hreggviðssonar meö þjóðinni til marks um þaö. SAM

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.