Helgarpósturinn - 05.03.1982, Page 15

Helgarpósturinn - 05.03.1982, Page 15
helgarpásturinn Föstudagur 5. mars 1982 15 < sanngirni eBa sannleika. ÞaB versta er þeg- ar þetta fer aö bitna á fjölskyldunni. Viö hjónin höföum til dæmis ekki viö i vetur aö taka viö sögusögnum um aö viö værum skilin. Þaö gekk hér um i Reykjavik. En þaö þýöir ékki annaö en taka þvi. Þaö er svo mikiö af grinistum hér I borginni, og þeir þurfa aö skemmta sér og öörum i skammdeginu”. — Ertu auöugur af peningum? Forrikur kannski? „Nei, þaö tel ég mig ekki vera. Ég hef éf- laust haft þokkalegar tekjur um ævina miö- aö viö þaö sem gengur og gerist, en ekki svo miklar aö þaö hafi nægt okkur til aö koma okkur upp verulegum auöæfum. Ibúö, bfll og sumarbústaöur: þaö eru eignirnar”. — Sérö þú eitthvaö sameiginlegt meö öll- um stjörnmálamönnum? ,,Ég er nú kannski ekki rétti maöurinn til aö segja um þaö, þvi sjálfur er ég jú stjórn- málamaöur. En ég er viss um þetta er ein- hverskonar bakterla sem menn eiga ekki mjög auövelt meö aö losna viö. Þetta er kannski ekki ósvipaö þvi sem gildir um leikara. Eftir aö þeir hafa einu sinni komist á sviðiö þá er svolitiö erfitt aö fara af þvi aftur.” — Má ekki einmitt segja aö stjórnmálin séu svolitiö dóp lika, þaö sé erfitt aö hætta eftir menn eru einu sinni komnir I sviösljós- iö, farnir aö taka ákvaröanir, og svo fram- vegis? ,,Jú,þaö er eflaust rétt. Hitt er annaö aö þjóöfélagiö er oröiö svo flókiö og marg- breytilegt núna aö þaö eru fe iknin öll af ákvörðunum teknar af öörum en stjórn- málamönnum. Og svo eru aftur þeir til sem segja aö þvi færri ákvaröanir sem stjórn- málamenn taka, þvi betra. Þaö eigi aö leyfa fólkinu aö vera i friöi”. — Ert þú ekki einn af þeim? ,,Ég er einn af þeim,jú! Svona innan ákveöinna marka”. Ea er ekki Blrgir isieiiur Gnnnarsson f neiprpósisviðiaii það sem kallað er

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.