Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.03.1982, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 05.03.1982, Qupperneq 20
20 Föstudagur 5. mars 1982 Þokkafull túlkun Wolfgang Amadeus Mozart (1756-91): Symfónia nr. 35 KV/K 385 i D-dúr „Haffner” Symfónia nr. 40 KV/K 550 i g-moll Flytjendur: Academy of St. Martin-in-the-Fields Stjórnandi: Neville Marriner Otgefandi: Philips 9500 655, 1979 Dreifing: Fálkinn bessar plötur hafa verið gefnar út stakar og saman i veglegum kassa. A stöku plötunum er vik- ið frá þeirri venju að spyrða symfóniurnar saman i réttri númeraröð. Þannig lenda „Haffner”-Symfónian nr. 35 og Symfónía i g-moll nr. 40 saman. Þetta gæti sennilega haft ein- hver áhrif á sölu stakra platna úr safninu, vegna þess að fólk hefur vanist þvi að fá tvær sið- Þessi hljómplata er ein af 7, sem rekja siðari symfóníur Mozarts, frá 25. Symfóniunni til „Júpiter”-Symfóniunnar, nr. 41. ustu symfóniur Mozarts á einni og sömu plötu (40. og 41.) Þessi niðurröðun skaðar þá ekCi, sem kaupa kassann með Ólikir samtimaviöburðir beir voru ósköp léttir og liprir sinfóniutónleikarnir 25. febrúar og hófust á forleiknum að Cosi fan tutteeftir Mozart frá 1790, sama árinu og Isiendingur er fyrst skipaður stiftamtmaður, Ólafur Stefánsson á Innra- Hólmi. Ekki munu margir Islendingar þá hafa kannast við Einar Sveinbjörnsson — „er eins og punktinn vantaöi y fir i-iö hvaö glæsileikann snertir...” Allt með hind Mozartog liklega enginn, nema helst sonur ólafs, Magnús Step- hensen. En Magnús er fyrsti Islendingur, sem vitað er til, að lært hafi að meta klassiska evrópska músik, og fékkst m.a.s. eitthvað við að leika á hljóðpipu. Ekki hafði tónlistarlif á Is- landi blómgast til muna. þegar Bcethoven samdi 2. sinfóniu undum fyrirhafnarlitil, svosem sjá má bæði af bréfaskriftum Jóns Sigurðssonar og Felixar Mendelsohns, en hvort tveggja hefur orðið heimsþekkt. Hæpið er hinsvegar að telja Alþingi eins draumfagurt og konsert- inn. Einar fór með hann af miklu öryggi, án þess þó að um nokkurn tölvuleik væri að ræða. Engu að siður er einsog punkt- Eyrna /yst eftir Arna Björnsson sina 1802, en hún var siðasta verkiö á tónleikunum. Það ár voru afturámóti framin hin hroðalegu morö á Sjöundá i Rauðasandshreppi, þegar þau Bjarni og Steinunn fyrirkomu mikum sinum tilað geta notisti friði. Sinfóniur Beethovens með jöfnu tölunum þykja yfirleitt heldur mildari og áhersluminni en hinar stöku, rétt einsog um hákveður og lágkveður sé að ræða eða næstu stórátök séu að gerjast með meistaranum. Þessa hljómkviðu vilja sumir skýra sem viðleitni tíl að losa sig frá klassiskum fyrirmynd- um Haydns og Mozarts, áður en ósköpin dundu yfir með Eroicu árið 1804, sem i tónlistar- heiminum var að sinu leyti ekki minna reiðarslag en Sjöundár- moröin hér. En þótt önnur sin- fónian hafi lent i skugga milli systra sinna, nr. 1 og 3, er hún sist til að vanmeta, enda komu hljómsveitin og Jean-Pierre Jacquillat henni ágætlega til skila. Milli þessa lék Einar G. Sveinbjörnssonsvo fiðlukonsert Mendelsohns i e-moll op. 65. Hann var frumfluttur í Leipzig vorið 1845, skömmu áður en Alþingi Islendinga var endur- vakið i latinuskólanum i' Reykja- vik. Hvorki endurreisn Alþingis né samning konsertsins var höf- inn vantiyfir i-ið hvað glæsileik- ann snertir og það hálfsárnar manni. Það munar nefnilega svo litlu. Blásarakvintettar tveir voru leiknir i Norræna húsinu ihádeginu á föstudaginn. Það voru Háskólatónleikar. Sá fyrri var eftir Jón Asgeirsson frá 1971, og var þá li'klega sá fyrsti sinnar tegundar af hér- lendum. Hann hefur svo verið spilaður út og suður á siðustu 10 árum. Hann er dálitið framúr- stefnulegur.en samtekki leiðin- legur. Seinni kvintettínn var eftir Danann Carl Nielsen frá 1922. Hann var auðvitað miklu að- gengilegri einsog aldurs- muninum hæfir. Hann var sam- inn fyrir Blásarakvintett Kaup- mannahafnar og gefur hverjum blásara talsverð einleiksfæri. Það voru Bernhard Wilkinson á flautu, Daði Kolbeinsson' (Duncan Campbell) á óbó, Einar Jóhannesson á klarinett, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Joseph Ognibene á horn, sem blésu þetta allt af miklum þokka. Meira af sliku. Undarleg rás örlaganna hagaði þvi svo, að ég fór ekki á tónleika Háskólakórsins, þótt þeir væru vist þriteknir um helgina. öllum plötunum 7, og hina,sem sættast á einstakar, get ég full- vissað um, að þeir fá allnokkuð fyrir sinn snúð. Það sannar þetta afbragðseintak, sem hér er valið. Haffner-Symfónían var soðin upp úr serenöðu, sem Mozart samdi i flýti árið 1782, i tilefni af öðlun Sigmundar Haffner, borg- arstjóra Salzborgar. (Það skal tekið fram að þetta er ekki „Haffner”-Serenaðan, en hana samdi Mozart árið 1776, i tilefni af brúðkaupi innan Haffner-fjöl- skyldunnar). Þegar nóturnar höfðu verið sendar aftur til tónskáldsins að loknum frumflutningi serenöð- unnar, tók Mozart sig til og um- samdi verkið, bætti við hljóð- færum og útkoman varð hin meistaralega „Haffn- er”-Symfónía, eins og við þekkjum hana. Þetta verk (einn af hápunkt- um symfóniskra tónsmiða Mozarts), er hér flutt af yfir- vegun og öryggi. Hinn hátiðlegi opnunarkafli (Allegro con spiri- to) er hreinn og gagnsær i sfnum Haydn-kennda einsþema bún- ingi. Andante-kaflinn er leikinn nokkuð hratt i byrjun, en úr- vinnslan er þeim mun klárari og Menúettinner mjög vel tenprað- ur. Hér ná hljómsveitin og stjórnandinn heillandi jafnvægi milli hinnar taktföstu opnunar og mýktar miðþáttarins. LoKa- kaflann(Presto) mátti,eftir fyr- irmælum Mozarts, spila „eins hratt og hægt væri”. Ég hef heyrt hann hraðari, en Marriner kýs að fórna einhverju af slag- kraftinum fyrir heillegri túlkun. Symfónían i g-moll er mið- verkið I trflógiu siðustu symfón- ia Mozarts, sem hann samdi 1788. Tónskáldið bætti tveimur klarinettum við upprunalega gerð. Þessi Symfónía er meist- araverk, langt á undan sinni samtið og jafnframt eitt þekkt- asta verk Mozarts. Hinn trega- fulli tónn sem gengur gegnum allt verkið, tilheyrir allt annarri öld en þeirri 18.. Hið samþjapp- aða form verksins gerir það að heilsteyptustu symfóníu Mozarts. Jafnvel „Júpi- ter”-Symfónían getur ekki stát- að af slikri formfestu. Það má segja hið sama hér um stjórn Marriners og sagt var um fyrra verkið. Hún er hnit- miðuð og tær, hvorki of né van. Það getur verið erfitt að gera upp á milli fjölmargra útgáfna á siðustu symfóníum Mozarts. En á þvi er enginn vafi, að túlkun- arhugmyndir Marriners eru með þeim þokkafyllstu. Rúmlega 200 manna klúbbur auögar tónlistarlífiö: Kammermúsikk í aldarfjórðung Sinfóniuhljómsveit í 80 þúsund manna borg. Það þykir útlend- ingum nógu merkilegt fyrirbæri. En óslitin starfsemi kammer- músfkklúbbs i aidarfjóröung sem stendur fyrir fjórum til fimm tón- leikum á ári i svo litilli borg þykir mönnum með ólíkindum. Það crtalið mjög óvenjulegt, að slik starfsemi haldi svo lengi áfram óslitið. 1 miklu stærri borgum erlendis en Reykjavik er koma kammermúsikkiúbbar upp öðru hverju, en falla fljótlega niður aftur, segir Guðmundur W. Vilhjálmsson, einn af forsvars- mönnum Kammermúsikklúbbs- ins f Reykjavik, allt frá stofnun hans. 1957. Sinfóniuhljómsveit höfðar til margra vegna þess hve hljóð- færaskipanin er breið og tónlistin þvi fjölbreytileg. í Kammersveitum eru hinsveg- ar sjaldan fleiri en fjórir hljóð- færaleikarar, og tdnlist þeirra höfðar til tiltölulega þröngs hóps manna. — Þess vegna teljum við ekki að slikum klúbbi eigi að halda uppi af almannafé. Við byggjum starfsemina fyrst og fremst á félagsgjöldum frá félögum okkar, sem lengst af hafa verið nokkuð á þriðja hundrað, og höfum aðgangseyri að tónleikum mjög vægan. Þó hafa menntamála- ráðuneytið og Reykjavikurborg styrkt starfsemi okkar að undan- fórnu með fjárframlögum, segir Guðmundur, en auk hans eru þeir dr. Jakob Benediktsson, Þórarinn Guðnason læknir og Einar B. Pálsson prófessor i forsvari fyrir Kam m er músikkl úbb num. Klúbburinn hefur lagt mesta áherslu á að koma upp tónleikum með islenskum, hljóðfæraleik- urum þar sem þeir flyt ja verk frá barokkskeiðinu til okkar daga; tónlist sem litlar likur eru á að aðrir komi á framfæri. — Við reynum að fylgjast með þvihvað þetta tónlistarfólk er að æfa og fáum það síðan til að flytja það fyrir okkur, segir Guðmundur Vilhjálmsson. — Þar með fær tónlistarfólkið tækifæri til að koma fram opinberlega; að sinu leytínu er þetta svipað gagn- vart þvi eins og óperan nýja gagnvart einsöngvurum. Auk þess hefur klúbburinn nokkrum sinnum fengið erlenda tónlistarmenn til landsins, aðal- lega með hjálp erlendra sendi- ráða. Einmitt á sunnudaginn og þriðjudaginn heldur erlendur kammerkvartett tónleika i Bú- staðakirkju á vegum Kammer- músikklúbbsins. Það er Sinhoff- erkvartettinn frá Þýskalandi, sem mun flytja sex kvartetta eftir klassisk tónskáld frá ýmsum tim- um. ÞG Á upplausnartímum á ástin bágt Þjóðleikhúsið: Sögur úr Vínarskógi eftir ödön von Horváth. Þýðing: Þorsteinn Þorsteins- son. Ljóðaþýðingar: Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri: Haukur Gunnars- son. Leikmynd og búningar: Alister Powell. | Tónlist: Johann Strauss o.fl. S Leikendur: Hjalti Rögnvalds- j son, Þóra Friðriksd., Guðbjörg 1 Þorbjarnardóttir, Þórhallur J Sigurðsson, Helga Bachmann, Björn Karlsson, Þórunn Lárusd., Jón S. Gunnarsson, Valur Gislason, Anna Kristin Arngrimsd., Tinna Gunnlaugs- dóttir, Rúrik Haraldsson Her- dís Þorvaldsd., Guðrún Step- hensen, Viðar Eggertsson, Steinunn Jóhannesd., Brlet Héðinsdóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Sigriður Þorvalds- i dóttir, Bessi Bjarnason, Baldvin | llalldórsson, Elisabet F. Eiriks- ’’ dóttir, Andri örn Klauscn, I Brynja Laxdal, Jóhanna Jó- ; hannsdóttir, Sigrún Waage. \ j ödön von Horváth er fæddur 1901 og er ættaður úr austur- J risk-ungverska keisaradæminu. Hann er afsprengi yfirstéttar þess hnignandi og sjúka stór- veldis, af ungverskum aðalsætt- um. Hann er alinn upp vitt um rikið og löndunum i kring, enda var faðir hans diplómat. Mennt- un hlaut hann á þýska visu og var þýska mál hans sem rit- höfundar. Mótunarár hans eru fyrri heimstyrjöldin þegar rikið sem hann fæddist i hrynur til grunna og þroskaár hans upp- lausnartiminn sem á eftir fylg- ir. Blómatimi hans sem rit- höfundar var frá þvi skömmu fyrir kreppuna og fram til 1938 þegar Horváth fórst af slysför- um i Paris. I verkum sinum fjallar hann um samtima sinn og lýsir þar upplausn og óöryggi veraldar smáborgarans sem seinna fékk sitt haldreipi i Adólfi Hitler og félögum. Andrúmsloftið i Mið- Evrópu skömmu áður og um það bil sem nasistar eru að eflast til valda. Horváth varð nokkuð vinsæll siðustu árin sem hann lifði, en féll siöan i gleymsku uns rykið var dustað af verkum hans á seinnihiuta sjöunda ára- tugarins. Astæðan fyrir nýjum áhuga á verkum hans er að sjálfsögðu sú að menn þóttust og þykjast sjá margar hliðstæður með þeim tímum sem við nú lif- um á og timanum sem Horváth lýsir i sinum verkum. Sögurnar Sögur úr Vinarskógi voru samdar árið 1920 og leikritið frumsýnt árið eftir. Kjarni leik- sögunnar er ástarsaga. Mari- anna er dóttir Töfrakóngsins (leikfangaviðgerðarmanns) og hefur verið alin upp til þess að giftast öskari, slátraranum i búöinni við hliöina. En hún er ekkert ástfangin af honum og hleypst á brott (úr trúlofunar- veislunni) með spjátrungnum Albert, sem áður hafði haldið við vel stæðu ekkjuna sem á tó- baksbúðina hinumegin. En kreppa og atvinnuleysi er ekki hagstæðurtimi fyrir ástina, sér- staklega þegar kemur i ljós að Albert hefur aldrei elskað neinn nema sjálfan sig. Barnið sem þau eignast fer i fóstur til móður og ömmu Alberts úti i sveit (þar sem það deyr á endanum af ömmunnar völdum) og Mari- anna fer að vinna sér inn pen- inga með þvi að sýna sig nakta á knæpu. Að lokum reynir Albert að koma öllu fyrir eins og áður var þvi þá var lifið þægilegra. En hvað sem kann að snúa út á yfirborðinu þá verður ekkert eins og áður var, það hefur of margt gerst til þess. Við höfum séð undir yfirborð of margra persóna þar sem ekki er sérlega fagurt um að litast til þess að lifið geti fallið i sama farveg og áður. Og vel að merkja; Mari- anna, fulltrúi æskunnar og gleð- innar, hefur misst lifsþróttinn vegna þeirra þröngsýnu og sið- spilltu aðstæðna sem henni eru búnar. Utanum þennan kjarna er sið- an undið margvislegu efni og það koma margar persónur við sögu. Þessi atriði miða að þvi að mynda bakgrunn og breikka söguna, kalla fram tiðarandann og það andrúmsloft sem aðal- persónurnar lifa og hrærast i. Leikritið verður þvi um leið breið þjóðlifslýsing með megin- áherslu á siðferðilega og efna- hagslega kreppu smáborgar- anna. Höfundur lýsir þjóðfélagi óöryggis og uppiausnar á mis- kunarlausan og afhjúpandi hátt og notar oft á tiðum yndislega

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.