Helgarpósturinn - 05.03.1982, Page 22

Helgarpósturinn - 05.03.1982, Page 22
22 Joe Newman srrýr aftur Joe Newman og Páli postuli, þaö eru minir menn! JMÁ viö opnun Loftleiöa- hótels Þeir sem hlustuðu á Joe New- man og kvartett hans viö opnun Hótels Loftleiöa fyrir gott betur en áratug munu seint gleyma þeim blæstri. Sjálfur þarf ég rétt aö loka augunum til aö sjá hann fyrir mér blása Caravan einsog þann sem valdiö hefur. Nú er von á Joe i annað sinni og hann leikur hér á mánudags- kvöld i Broadway ásamt kvart- etti Kristjáns Magnússonar og Bigbandi 81. Joe Newman veröur sextugur 7. september n.k. og þaö var sjálfur Lionel Hampton sem fyrstur kom auga á hann og réö hann til sin er Joe var nitján ára. 1943 réöst hann svo til Count Basie, 1946 lék hann meö Illinois Jacquet en þekktastur er hann þó fyrir leik sinn meö Basie bandinu 1952—61. Hann var einn af aöalsólóistum bandsins þann áratuginn. Þar tók hann sæti Harry Edinsons, sem er lærimeistari hans i demparaleik. Joe Newman er einn þeirra svingkappa sem uröu fyrir nokkrum bopáhrifum og segja má aö hann sé rökrétt framhald Eldridge-Edinson lin- unnar. Eftir aö Newman hætti meö Basie hefur hann leikiö mikiö á eigin vegum; hann var einn þeirra tónlistarmanna sem Benny Goodman valdi meö sér i hina sögufrægu Sovétferð 1962. Hljómplötur hans eru fjöl- margar, bæöi undir eigin nafni svo og meö Basie, Hampton, Milt Jackson og Zoot Sims, en þeir voru meö stórgóöan kvar- tett þarsem John Acea var á píanóiö, Oscar Pettiford á bass- ann og Osie Johnson á trommur. Ég hlustaði siðast á Joe Newman I Kaupmannahöfn 78. Þá var hann á ferð meö Illions Jacquet. Horace Parlan lék eitt sett fyrir pianista þeirra, Jimmy Rowles, og sveiflan var heit og ljúf. Auk þess aö blása einsog engill á trompetinn söng Newman blúsinn. Allir sem unna góöri sveiflu geta hlakkaö til mánudagsins 8. mars. Monk kvaddur Þá er meistari Thelonius Monk allur. Ekki auönaöist mér að hlýða á hann I eigin persónu, fór þó á eitt slöasta festlvall sem hann lék á-Þaö var I Berlln 1972. Ég kom degi of seint. Tónleikum The Giants of Jazz(Monk.Dizzy, Blakey og kó) var lokiö. Monk hafði heimsótt Evrópu áriö áöur meö sömu mönnum og frá Lon- don 1971 eru siðustu hljóðritanir hans sem gefnar hafa veriö út, einleiksverk og trlóverk meö Blakey og bassaleikaranum A1 McKobbon. Monk fæddist áriö 1920 I Noröiír-KaróHnu en ólst upp i New York og bjó alla ævi I þeirri borg I svo lítilli Ibúö aö flygillinn tók næstum allt plássiö I stof- unni og allt inn I eldhús. Eftir aö hafa leikiö meö kvartett Cole- man Hawkins lék hann nær ein- göngu meö eigin hljómsveitum, enda tónlist hans og still svo persónuleg aö hann gat illa samlagast öörum tónlistar- mönnum. Elstu upptökur meö Monk eru frá 1941 og er still hans þar I ætt viö Billy Kyle (er hér lék meö Armstrong), en fljótlega skóp hann hinn sér- stæöa stll sinn sem ekki var likur neinu sem heyrst haföi. Omstriö tónbil og þemabyggðir sólóar þarsem nóg rúm var fyrir þagnir voru ólikir hinum hljómanjörvuðu, hraöfleygu bopsólóum. Monk átti mjög erf- itt uppdráttar og var hvoru- tveggja um aö kenna hinni óvenjulegu tónlist svoog hversu erfitt hann átti meö aö tjá sig og aölaga ólíkum staöháttum. Ævi hans var lengstum basl og vann Nancy kona hans höröum hönd- um fyrir eiginmanni og börnum. Nýrómantík Depeche Mode — Speak & Spell Depeche Mode (framb. senni- lega dlpetsemód) er nýr frjó- angi á meiði nýrómantikur- byrjuöu þeir smátt og smátt aö færa út kviarnar: skólaböll, diskótek o.lign., þrir á hljóm- borð, einn meö mlkrófón. Auk Vince voru þeir: David Gahan — söngur, Andrew John Fletch- er — hljómborö, Martin Lee- innar. Hljómsveitin var stofnuö I bænum Basildon á Bretlandi af fjórum ungum piltum, enn i gaggó. En þeir sinntu lltt um lexiurnar, eyddu öllum sinum stundum (skóla- og fri-) við hljóðgerflana heima hjá Vince Clarke, heyrnartólin limd við eyrun.ruggandi sérl takt. Síöan Gore — hljómborö. Vince Clarke var — og er — aöallaga- höfundurinn, — og hefur hann nýlega tilkynnt aö uppúr mffiju þessu ári muni hann hætta aö koma fram á hljómleikum D.M.,en snúa sér alfariö aö tón- smíöum. Siðastliöiö vor kom svo fyrsta smáskifa Depeche Mode á markaöinn. Aöallagiö hét Dreaming of Me, og vakti strax þónokkra athygli. Útgefandi og upptökustjóri var Daniel Miller, góðkunningi þeirra og eigandi útgáfufyrirtækisins Mute. I júní kom svo lagiö New Life, sem fór 111. sæti breska vinsældalistans iágUst. Og i'október fór 3ja lag- iö, Just Can’t Get Enough, 1 8. sætiö. Tilboöunum rigndi yfir D.M., en þeir ákváöu aö halda áfram aö vinna með Daniel Miller fyrir Mute-útgáfuna. Depeche Mode var boöiö að ,jiita upp” á hljómleikum Classix Nouveau og Toyah, en þeir afþökkuðu pent. Þeir hafa nefnilega þann siö aö fara ein- ungis I f jórtán daga hljómleika- feröir, þar sem þvi styttri sem feröirnareru þviminni líkur eru á þvi aö þreyta og leiöindi grafi um sig innan hljómsveitar- innar, auk þess sem það mun staöreynd aö hljómsveitir tapa oftastnær stórfé á lengri ferö- um. Depeche Mode fara aöeins i Föstudagur 5. mars 1982JlQ/gdrpOStUrÍnn Friðrik bassaleikariTheódórsson ræöir viö Joe NewmanogJ.J. Johnson. Eiturlyfjaákæra sem ekki reyndist á rökum reist gerði honum og erfitt að fá vinnu á klúbbum New York-borgar. í öllum listgreinum er snill- ingsnafnið ofnotaö en Thelonius Monk var snillingur. Tónverk hans eru meöal þess besta er gert hefur veriö I djassi, en þaö er enginn barnaleikur að ieika þau. Þeir sem aöeins hlaupa hljómana hafa ekki erindi sem erfiöi. Verkið veröur aö vera greipt i sálina. Ekki aðeins lag og hljómar heldur hin ryþmiska innri röddun! Um þaö snýst heimur Monks. Round about midnight, Off minor, Well you needn’t, I mean you, Straight no chaser, Ask me now, Criss cross, Brilliant stuttar og vels ki pulagðar hljómleikaferöir sem borga sig. Nú voru allir famir að blða I ofvæni eftir fyrstu breiösklfu Depeche Mode, og um svipað leytiog Just Can’t Get Enough æddi upp listana, skelltu fjór- menningarnir sér I Blackwing- stúdlóiö I Lwidon. Og I nóvem- ber kom Speak & Spell I verslanir. Hún fékk feikigóöar viötökur, gagg-rýnendur héldu vart vatni, og strax i fyrstu út- gáfuviku komst hún i 10. sæti breiísklfulista Music & Video corner, Misterioso, óteljandi eru períurnar og enginn lék þær einsog hann. Sumir töldu hann skorta tækni en þeir ættu aö reyna aö leika verk hans eftir. Satt er þaö aö glæst hraöaupp- hlaup veröa ekki fundin hjá Monk, þrátt fyrir að Art Tatum væri uppáhaldsplanisti hans, þau finnum við ekki heldur hjá Duke Ellington, enda er píanó- still þeirra um margt likur og á það rætur i tvennu: tónhugsun skáldsins og áhrifa frá skálmur- unum miklusbr. túlkun Monks á Dinah, Sóló Monk (Columbia 9149). Monk er allur en verk hans lifa svo lengi sem frjó tónhugs- un er I heiöri höfö á þessari plánetu. Week. Einnig hefurhún selst vel I Evrópu. Fyrir skömmu voru Depeche Mode I hópi þeirra fimm hljómsveita sem Music & Video Week kaus ,,bestu bresku nýliöana” I poppheiminum 1981, en þaö voru svo Human League sem hrepptu þann titil endan- lega. Melody Maker, Record Mirrorog New Musical Express skipuöu D.M. einnig ofarlega á blaö sem „bjartasta vonin 1982”. Og nú erröðin semsagt komin að innrás Depeche Mode á islenskan hljómplötumarkaö. 1 siöustu viku gaf Sporiö hans JónatansSpeak & Spell út hér á landi, pressaða I Alfa (öllum til mikillar undrunar). Speak & Spell hefur aö geyma öll fyrr- nefnd „hit” D.M. plús átta til viöbótar. Ég ætla ekki að reyna þá dellu aö staösetja D .M. innan nýrómantikurinnar, en lögin eru flest pottþéttpopplög og lík- leg til vinsælda. Aö ööru leyti þykir mér Depeche Mode ekki ýkja frumleg hljómsveit. „Fyfgið mér, þið dætur Guðs..." Fay Weldon: Praxis. Skáldsaga, 236 bls. Dagný Krist jánsdóttir þýddi. Iöunn, Reykjavik 1981. Sagan af Praxis Duveen ýtti heldur betur við fólki þegar Dagný Kristjánsdóttir las þýö- ingu slna i útvarp. Velvak- endaskribentar risu upp á aftur- lappirnarog máttu vart mæla af hneykslun og skömm. Aðrir borgarar kröföust þess aö lestri yröi hætt áöur en „viöbjóöur- inn” næði að gegnsýra viö- kvæma hugi Islendinga. Eftir að hafa lesið hið umdeilda verk á ég erfitt með að sjá ástæðuna fyrir viöbrögðum af þessum toga og þau verða vart skýrð á annan veg en þann að óttinn sé tilkominn vegna þess aö bókin vegur að rótum hinna hefö- bundnu kynhlutverka. Fay Weldon hlýtur jafnframt að vera ánægö með slík viöbrögö, þau sýna að bókmenntimar geta haft áhrif. Praxis Duveen elst upp I Brighton á Englandi, dóttir Lucyar og Benjamins Duveen. Benjamin er GyöingUr, spilltur og drykkfelldur.Lucy var svarti sauöurinn I eigin fjölskyldu „léttUöug stúlka og siðlaus”. Samband foreldranna byggöist á algerum misskilningi og miskunnarleysiö I samskiptum þeirra setti mark sitt á stúlku- barnið Praxis. Benjamín yfir- gefur aö lokum sambýliskonu slna og stúlkurnar þeirra tvær en vellauðugir foreldrar hans sjá syndarávöxtunum fyrir lit- ilsháttar lífeyri. Lucy á erfitt meö aö sætta sig viö stéttarlega litillækkun og vegur hennar liggur bugöulaust til glötunar. Aö lokum brotnar hún gersam- lega og er eftir það geymd á geðveikrahæli. Systurnar Prax- is og Hilda eru nú munaöarlaus- ar og verða sjálfar aö varða sér leiö til framtiðarinnar og þar skilur heldur betur meö þeim systrum. Hilda fer I háskólann, hafnar nánast öllum samskipt- um við karlmenn, hugsar stift um eiginframa og kemur sér aö lokum þægilega fyrir i embætt- ismannakerfinu. Hún lifir þó viðburða - og hamingjusnauðu lífi aö flestu leyti. Saga Praxis- ar er mun flóknari. Hún fór aö visu einnig ískóla en fórnar eig- in frama fyrir upphefö Willys sem er hennar fyrsti sambýlis- maöur. Ekki ætla ég að segja sögu hennar öllu frekar. Hún selur sig, giftir sig tvivegis, eignast börn, er litillækkuö, kúguð og svikin. Að endingu greinir hún þó stöðu sina. HUn fremur glæp sem samfélagiö fordæmir opinberlega, en viö- brögðin eruþó i raun svipuð og hjá fslenskum útvarpshlustend- um. HUn er Uthrópuö af sumum en dáö af öðrum.Praxis er orðin að leiðtoga annarra kvenna. „Fylgið mér, þið dætur Guðs og yöur mun bjargaö veröa” (219) Lifsreynslan hefur þó kennt PraxisDuveen að sjálfumgleðin á aldrei rétt á sér. Lifið býður einfaldlega ekki upp á neina endastöö, við veröum aldrei ör- ugg. Fay Weldon notar form upp- rif junar til að segja sögu Prax- isar. Það erhin fullorðna Praxis sem rifjar upp atburöi úr ævi sinni óg gripur jafnframt oft inn I, dæmir og leggur mat á gerðir Praxisar á yngri árum. I þess- um köflum er hún oft áleitin, talar beint til lesenda, sérstak- lega þó kynsystra sinna. Til- gangurinn virðist enda vera sá aö setja fram vitin til aö auö- veldara sé aö varast þau. Eftir- farandi tilvitnun skýrir þetta nokkuö: „Sjáiði mig, sagöi ég viö ykkur. Sjáiöi mig, Praxis Duveen. Betur aö ég horfi nU á sjálfa mig, leiti sannleikans, rótanna að sársauka mi'num — og ykkar — og reyni aö komast að því, núna, hvort hann kemur að innan eöa utan, hvort við er- um fæddar meö hann eða höfum ræktað hann með okkur.” (13) Þetta markmið næst ágætlega vel fram að minu mati. Sann- leikurinn finnst e.t.v. aldrei al- veg en hitt er ljóst að sársauk- inn erekki meðfæddur og það er hægt að losna viö hann! Mér varö ósjálfrátt á að bera Praxis saman viö Miru i Kvennaklósettinu,enda er saga þeirra næsta keimli'k. Báöar fórna þær eigin frama fyrir karlmenn sem siöar kúga þær og lítillækka. Báðar ganga þær inn i' yfirborðslegt og firrandi borgaralegt umhverfi sem I raun kemur af staö uppreisn þeirra.Báöar vinna þærlíka sig- ur á sinn hátt en hann krefst mikilla fóma og sársauka og færir þeim enga endanlega hamingju. Llkindin eru eflaust til komin vegna þess eins og segir ábókarkápu aðþæreruað segja „sögu kvenkynsins, samþjapp- aða i'kjarnaatriöum” og „veita heildarsýn yfir lif kvenna yfir- leitt”. Þetta eru I raun orö Marilyn French um Fay Weldon en ég tek mér það bessaleyfiaö yfirfæra merkingu þeirra. Praxis er gott verk og þarft, átakanlegtog vekur til umhugs- unar. Hins vegar get ég ekki stillt mig um að hnýta I orð út- gefenda á bókarkápu þar sem segir að Praxis sé „fyndin saga”. Mi'n kimnigáfa nær alt- énteklti svo langt og I raun finn- ast mér þessi ummæli bein móögun við höfundinn. Samt sem áður ber að þakka framlag Iðunnar til útgáfu kvennabók- mennta. Þýöing Dagnýjar virtist mér hið ágætasta verk, þó erfitt sé aö dæma um slikt án þess aö hafa frumtexta til samanburö- ar. SS t>' Bókmenrttir eftir Sigurð Svavarsson

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.