Helgarpósturinn - 16.04.1982, Blaðsíða 22
22
Föstudagur 16. apríl 1982 helgBrpOSÍUrínn
Ellington
og f/eira sæ/gæti
Nú getur margur safnarinn
glaöst í sinu hjarta þvi þaö
ágæta fyrirtæki Grammiö aö
Vesturgötu 53B (simi 12040) er
fariö aö flytja inn skifur frá
Itölsku útgáfunum: Queen-disc,
Jazz Live og King of Jazz. Þetta
eru aö visu sjóræningjaútgáfur
en tónlistiner jafn góö fyrir þaö.
Count Basie sagöi einhverntim-
an er hann var spuröur hvernig
einleikshljóöfæri. Ellington var
allra manna næmastur fyrir
hæfileikum tónlistarmanna
sinna og notfæri sér snilli Blan-
tons i meistaraverkum einsog
KokoogJackTheBear. Þau má
bæöi finna á þessari skifu svoog
Boy Meets Horn þarsem Rex
Steward (sá sem Bjarni Bene-
diktsson meinaöi aö leika fyrir
Islenska) fer á kostum. Þessar
honum þætti aö verk hans frá
fjóröa áratugnum væru gefin út
á þennan hátt: Ég er
hæstánægöur aö aödáendum
minum er geröur sá greiði aö
gera þessi verk aögengileg að
mér forspuröum.
Þaö er mikiö af Ellingtonskif-
um frá þessum fyrirtækjum og
mestur fengur er aö tveimur
drottningarskifum: The Jimmy
Blanton Years (Q-007) og Duke
Ellington at Carnegie Hall (Q-
018). A þeirri fyrrnefndu eru
upptökur frá 1940 og 1941. For-
vitnilegastar eru tökumar frá
Kraft Musicr Hall i Hollywood
gerðar 16. janúar 1941 þar sem
Ellington og bassasnillingurinn
Jimmy Blanton leika viö undir-
leik hljómsveitar John Trotters.
Blanton réðst til Ellingtons i
október 1940 og lék meö honum
til haustsins 1941 en þá varö aö
flytja hann helsjúkan á berkla-
hæli þarsem hann lést i júli 1942
aðeins tuttuguogeinsárs. Þrátt
fyrir ungan aldur haföi Blanton
unnið kraftaverk og frelsað
bassann frá einhæfu ryþmahlut-
verki sinu. Hann var Armstrong
bassans, sá sem geröi hann aö
gömlu læfupptökur eru oft mun
andrikari en stúdidtökurnar
þótt upptökugæðin séu minni.
A Carnegie Hall skifunni
frá 1946 má finna eina
af sárafáu
Ellington i sjóræningjahöndum
Asjkenasí
Tengdasonur þjóöarinnar,
pianósnillingurinn Vladimir
Asjkenasi, hélt á skirdag nokk-
uð óvænta tónleika i Austurbæj-
arbiói á vegum Tónlistarfélags-
ins. Kvaöst hann 1 viötali hafa
fundiö þarna smugu i strangri
tónleikaáætlun sinni um heim-
inn.
Hann lék fyrst nokkur verk
eftir landa sinn Alexander
Skrjabin(1872- 1915), þrjá þætti
úr opus 51 og 56 og Sónötu nr. 6.
Þessi verk eru okkur flestum
ekki mikiö kunn, og þvi var góö-
ur fengur aö fá þau kynnt af svo
ágætum kunnáttumanni. Aö þvi
loknu lék hann Gaspard de la
nuiteftir Maurice Ravel (1875 -
1937). Þaö er samiö viö kvæöi
eftir jafnaldra Jónasar Hall-
grimssonar, Aloysius Bertrand,.
og listamaöurinn túlkaöi mjög
eftirminnilega myndir þess,
sem lýsa ýmist lokkandi söng
vatnadisa, óhugnaði hangans I
gálganum, sem flugurnar suöa
umhverfis, eöa draughræöslu
sögumannsins.
Eftir hlé fengum viö svo aö
heyra (en naumast sjá) hinar
sinýju Myndir á sýningu eftir
Mússorgskí (1839 - 81), sem ætiö
veröa aö teljast enn betri i
frumgerö sinni fyrir pianó en
Hyiiingar
„Þaö hlýtur að vera efamál, að
jafngóðum listamanni sé að skapi
að vera hylltur fyrir tengdir við
þjóðina eða einhver önnur mál-
efni en listina sjálfa", segir Arni
Björnsson um uppistandiö kring-
um tónleika Asjkenasi á skirdag.
jafnvel glæsilegri hljómsveitar-
útsetningu Ravels. Það er
markvert timanna tákn, aö
þetta verk var nánast óþekkt
hér á landi fyrir rúmum 30 ár-
um, þegar Jón Nordal tók aö
kynna þaö. Ekki brást Asjken-
asi fingralistin, en fyrir minn
smekk lék hann verkið blátt
áfram of þjösnalega frá upphafi
til enda. Mér finnst t.d. að kafl-
inn Bydlo eigi aö hefjast ofur-
lágt og löturhægt einsog stóri
vagninn nálgist úr fjarska,
skröltiö veröi yfirþyrmandi um
leiö og hann fer framhjá og deyi
siöan smásaman út. En Asjken-
asi byrjaði næstum af fullum
krafti þegar i staö.
Þaö er oröin nokkur tiska hér
i borg, aö einhverjir umbóta-
sinnar eiga frumkvæöi að þvi,
að áheyrendur standi upp til að
klappa, þegar mikiö liggur við.
Staöan er tákn viröingar, gleði
og fúsleika, segir séra Siguröur
Pálsson I bók sinni um messuna.
Samt stóðu þrautþjálfaðir Vin-
arbúar ekki upp fyrir Sköpun-
inni á 250 ára afmæli Haydns i
Gamla Háskólanum þar um
daginn. En meö þessum tiltækj-
um er líklega veriö aö andæfa
þeirri sálarflækju, sem mark-
lausir útlendingar komu inn hjá
sumum okkar fyrir þúsund ár-
um,að viö værum tómlátir mör-
landar. Einsog þaö sé ekki allt i
lagi að vera tómlátur? A maöur
endilega aö ganga meö amriskt
rennilásbros?
Nú var mikið uppistand.
Fyrst var auðvitað staðiö upp
fyrir Vigdisi forseta, þegar hún
gekk aö sinum fremsta bekk.
Svo gerðist þaö óvenjulega, að
staöiö var upp fyrir listamann-
inum, þegar hann gekk fyrst inn
á sviöiö, rétt einsog hann væri
þjóðhöföingi eöa kennari i
barnaskóla. Óvist er hver stóð
fyrir þvi. Þegar svo efnisskrá
var lokiö, sást hinsvegar, aö
fyrstur stóð upp á fremsta bekk
formaður verslunarráös og for-
stjóri Isals. Siöan lék Asjkenasi
tvö aukalög, og að þeim loknum
reis álforstjórinn enn upp fyrst-
ur manna öörum til eftirbreytni.
Vissulega kann sá merki maöur
aö hafa yndi af góöri músik
einsog fleiri, en ekki hef ég áöur
séö hann sýna slikt frumkvæði.
Það var engu likara en Alusu-
isse hefði borgað undir lista-
manninn frá Sviss, en ekki Tón-
listarfélagið. Þaökom ósjálfrátt
upp i hugann einhver orðaleikur
um hyllingar álfursta sbr. hyll-
ingar álfa.
Vissulega er Asjkenasi i flokki
fremstu pianóleikara i heimin-
um, en hann er þó ekki betri en
ýmsir aðrir, sem hingað koma
annaö veifiö og ekki hljóta sömu
móttökur. Það hlýtur að vera
efamál, að jafngóðum lista-
manni sé aö skapi aö vera hyllt-
ur fyrir tengdir viö þjóöina eöa
einhver önnur málefni en listina
sjálfa.
Mattheusar-
passían
Það var minna um hyllingar
GOTT OG ÞAÐAN AF VERRA
Thc Teardrop Ex-
plodes-WiIder.
Þegar Bitlarnir slógu i gegn á
sinum tima, nutu þess ýmsar
aörar hljómsveitir frá Liverpool
eins og The Searchers, Swinging
Biue Jeans, Gerry & the Pace-
makers, Billy Kramer & the
Dakotas ofl. Bylgja þessi var
gjarna nefnd Mersey Beat og
var hvað vinsælust áriö 1964 og
fram á ár 1965.
Siöan þetta var hafa litlar
sögur farið af popptónlistarllfi
Bitlaborgarinnar og liklega
kannast fleiri ungmenni i dag
viö borgina sem mikla knatt-
spyrnuborg, þar sem þar er að
finna sigursælasta knatt-
spyrnulið Evrópu siöasta ára-
tuginn eöa svo. En nú á allra
siöustu árun hefur þó tónlistarlif
borgarinnar veriö aö blómgast
á ný og nokkrar ágætar hijóm-
sveitir hafaskotiöupp kollinum.
Má þar helstar telja Wah,
ModernEon.Echo & the Bunny-
men og Teardrop Explodes.
Hafa þessar hljómsveitir eink-
um veriö kenndar viö svokall-
aöa pshycdelic nýbylgju. Þaö
segir þo’ ekki mikiö þvi tónlistin
semhljómsveitirþessarleika er
i raun ákaflega ólik hver ann-
arri.
Echo & the Bunnymen og
Teardrop Explodes eru þær af
þessum hljómsveitum sem
mestum vinsældum hafa náö.
Teardrop Explodes slógu i gegn
i fyrravor meö laginu Reward,
en ýmissa hluta vegna hefur
þeim ekki tekist aö fylgja þess-
um vinsældum eftir. Lagiö
Passionate Friend, sem gefiö
var út á litilli plötu náöi ekki
neinum sérstökum vinsældum,
sem er furöulegt þvi það er sið-
ur en svo verra lag en Reward
og raunargottdæmi um hvernig
popplög geta bæði verið til-
raunakennd og létt.
Rétt fyrir jólin sendi Tear-
dropExplodes frá sér sina aðra
stóru plötu og ber hún nafniö
Wilder. Einhverra hluta vegna
tók þaö tæpa fjóra mánuöi að
plata þessi bærist til landsins.
Þaö er annars merkilegt hvaö
þaö tekur sumar plötur langan
tima aö komast i verslanir hér.
Hvar er t.d. Jam-platan og
Haircut 100. Það er áreiöanlega
meira en mánuöur siöan plötur
þessar komu Ut. Er þetta ástand
sem skapast þegar skortur er á
samkeppni?
Hvaö um þaö, Teardrop plat-
an er loksins komin og veröur
ekki annaö sagt en aö þar sé hin
ágætasta plata á ferðinni. Tón-
list þeirra er nú slipaðri en á
fyrri plötunni og er ég ekki frá
þvi aö vissan kraft vanti i tón-
listina á kcílum. Clive Langer
heitir sá er séö hefur um upp-
tökustjórn á þessari nýju plötu,
en hann hefur getiö sér gott orö
aö undanförnu sem producer og
hefur hann meðal annars
stjórnaö upptökum á Madness
plötunum. Hann hefur poppaö
heildarhljóm Teardrops heil-
mikiö upp en þó er þar enn aö
finna mikil soul áhrif, sem áöur
einkenndu hijómsveitina þó
meir.
1 heild er Wilder góö popp-
plata og er raunar merkilegt aö
hún hafi ekki gengið betur en
Jona Lewie — Heart
Skips Beat
Fyrir þremur eöa fjórum ár-
um gaf Stiff hljómplötuútgáfan
út plötu meö hljómborösleikar-
anum Jona Lewie. Ekki féll þó
tónlist hans beint i kramiö áriö
1978, þegar pönkiö og nýbylgjan
voru upp á sitt besta. Tónlist
hanser nefnilega oft :néi;\.
skyld tónlist millistriösáranna
en rokkinu.
Þrátt fyrir litiö gengi plötu
þessarar gaf Stiff manninn þó
ekki upp á bátinn og áriö 1980
sendi Jona Lewie frá sér þrjár
litlar piötur. Fyrst kom You
Wili Always Find Me In The
Kithcen At Parties, sem gekk
nokkuö vel, þá Big Shot, sem
gekk ekki og loks Stop The Cav-
alry, sem fór aö mig minnir i
fyrsta sæti breska vinsælda-
listans.
Litiö fór fyrir Lewie á siöasta
ári. Þó mun hann hafa gefið út
eitthvaö af litlum plötum, sem
erakkúrat þaösem hann ætti að
halda sig við, þvi heil stór plata
er ekkialvegþaö sem á viö tón-
listhans. Þaö heyrist best þegar
hlustað er á plötuna Heart Skips
Beat. Þaö er hægt að hlusta á
einstaka lag en i heildina er hún
heldur litið spennandi. Lewie
sækirhugmyndir sinar sem fyrr
nokkra áratugi aftur i timann.
Tónlist hans er þö nær eingöngu
leikin á rafmögnuö hljómborö
og synthesizera sem vissulega
færir hana nær okkur i timan-
um, en bara ekki nög.
Sum lögin minna óþægilega á
aörar hljómsveitir, eins og t.d.
For Seed That Always Died,
sem minnir mjög óþægilega á
hljómsveitina Sailor (man ein-
hver eftir henni). Einhvern veg-
inn hefði maöur nú búist viö
meiru eftir fjögurra ára vinnu.
MikeOldfield—
Five Miles Out
Þaö kom mér nokkuö þægi-
lega á óvart þegar ég sá Mike
Oldfield i Skonrokkinu um dag-
inn flytja lagiö Five Miles Out.
Bæöi þóttimér filman mjög góö
svo og lagiö. Ég bjóst þvi viö
einhverju góöu þegar ég fékk
st&-u plötuna Five Miles Out i
hendurnar. En mikil uröu von-
brigöi min. Oldfield hefur ekk-
ert skánaö siöan ég hlustaöi á
hann siðast, sem mun hafa verið
á plötunni Incantations.
A fyrri hliöinni á Five Miles
Out eraö finna eitt langt og leið-
inlegt verk, sem heitir Taurus
II, aö visu gutlar á þvi á köflum
en bara ekki nógu löngum.
Þó aö Taurus sé ekki sérlega
skemmtilegt, þá er þaö öllu
betra en það sem er aö finna á
seinni hliöinni, þvi á hana er
gjörsamlegaóhlustandi, þ.e.a.s.
ef undan er skiliö lagið Five
Miles Out. Og það virkar ekki
eins vel eitt sér eins og meö
myndinni fyrrnefndu.
Það er greinilegt aö Oldfield
erenn aö mestu aö plægja sama
gamla akurinn og greinilegt er
að uppskeian veröur sifellt rýr-
ari.
The Cars—
Shake It Up
Fyrir rúmum áratug náði
miklum vinsældum tónlist, sem
ævinlega var kölluö bubble gum
— eða kúlutyggjó tónlist. Þaö
voru hljómsveitir eins og 1910
Fruitgum Co., Ohio Express og
The Archies, með lög sem hétu
Goody Goody Gumdrops,
Yummy Yummy og Sugar Sug-
ar. Þótti tónlist þessi eitthvað
þaö ómerkilegasta sem fram
kom á þessum ti'ma.
Af hverju er ég að minnast
þess nú? Jú, þegar ég hlusta á
Cars detta mér hljómsveitir
þessar oft i hug. Ég er nefnilega
þeirrar skoöunar aö Cars sé ein-
hver helsta kúlutyggjóhljóm-
sveit dagsins i dag. Ailavega
viröistmér alltstefna iþá áttina
á nýjustu plötu þeirra, Shake It
Up. Þaö má lika merkilegt telj-
ast aö þegar Cars slógu i gegn
meö lögunum Best Friends Girl
og Just What I Needed, þá voru
til menn sem töldu hljómsveit-
ina til nýbylgjuhljómsveita og
Cars þvl fyrstu k
nýbylgjuhljómsveitina til
aö slá almennilega I