Helgarpósturinn - 04.02.1983, Side 18
18
Föstudagur 4. febrúar 1983
JpSsturinn
Friöríks Ólafssonar
Kennsla hefst þriðjudaginn
15. febrúar næstkomandi í húsakynnum
skólans að Laugavegi 51. Á fyrstu starfsönn
verða þrenns konar námskeið:
Byrjendaflokkur
Framhaldsflokkur I
Framhaldsflokkur II
Hvert námskeið er 12 klst.,
tvær klst. í senn einu sinni í viku.
Pátttökugjald:
Fullorðnir kr. 720
Börn, unglingar (f. 1968 og síðar) kr. 600
Innritun alla virka daga í síma 25550
kl. 17.00 og 19.00
Sérnámskeið:
Skákskólinn útvegar einnig leiðbeinendur
fyrir einkatíma, sérstök námskeið í fyrirtækjum *
eða námskeið úti á landi.
Skákskóli Frióriks Óiafssonar
Laugavegi 51, sími 25550
Friðrik Ólafsson, GuömundurSigurjónsson, Helgi Ólafsson,
Jón L. Árnason, Margeir Pétursson.
Meira um SÍDS-flugið
Flogið með SÍDS
— á lágu fargjaldi
Um jólinvoru eflaust marg-
ir Islcndingar sem búsett-
ir eru erlendis heima í fríi
tilað lialdauppá hátídirnar
með ættingjum sínum og
vinum. Og að sjálfsögðu
hafa flestir farið heim í nú-
tfmaþotum Flugleiða. með
„óskabarni þjóðarinnar".
Þeir sem eru búsettir á
Norðurlöndum hafa átt
þess kost að fljúga á lágu
fargjaldi, sem Flugleiðir
hafa boðið upp á. En það
sem undarlegast er við það,
að ekki var um að raeða vel-
vilja fyrirtaekisins f garð
þeirra sem fóru heim. Nei,
sem notfæra sér ferðirnar á
mesta annatímanum ).
SlDS. en svo nefnist sam-
bandið og cr skammstöfun
fyrir Samband íslendingafé-
laga i Danmörku og Suöur-
Svíþjóð er í dag orðið stórt
og öflugt samband. Áriö
1980 voru kvíarnar færðar
út, cn þaó ár voru deildir (ís-
lendingafélög) innan þess
orðnar 13 talsins. Var þá
nafni sambandsins breytt í
Félag Islendinga á Norður-
löndum eins og það heitir í
dag, cn skammstöfuninni
SÍDS samt sem áður haldið
Svil
I* Adolf H EanMMynt
þvert á móti. Leikur þessi
hefur verið leikinn áður.
þar sem hún var þá þegar
orðin þekkt og komin á skrá
óhagstæð. þannig að oft hef-
ur verið verslað við norræn
leiguflugfélög, cn SÍDS
reynir eftir fremsta megni að
taka hagstæðustu tilboðun-
um hverju sinni. En þó hef-
ur oft verið samið við Flug-
leiðir f svokallaðar
Common-lnterest ferðir
sem eru ætlaðar þeim sem
vilja vera lengur á íslandi
(allt upp f 3 mánuði), en
verð í þær er mun hærra en f
leiguferðirnar.
V,* í ferðir SlDS er allt
að 40% af venjulegu far-
gjaldi. Til samanburðar má
geta þess að ferð frá Gauta-
borg til Keflavfkur og til
baka á venjulegu fargjaldi
kostar (og er þá miðað við i
sænskum krónum) um 4500
kr., með SlDS 1600-2200
kr. Fyrir 4500 kr. er einnig
hægt að fljúga frá Gauta-
borg og aftur til Gambíu.
Bangkok, Chicago og jafn-
vcl 3 vikna ferðir til Kanarí-
ferðir SlDS er að fá aðila á
Islandi til samstarfs. þ.e.a.s.
nýta vélarnar á móti. þegar
gróðastarfsemi.'
agóðans rennu
deildanna innar
ar hluti.sem vet
rennur í svokall
ingarsamskipta;
nafn, en segir
Með honum ei
styrkja samskip
innbýrðis og
styrkja listafóll
til lista- eða tór
Norðurlöndum.
má nefna að v
verið styrkur t
lensks tímarits f
ráðstefnu íslen;
málskennara á 1
um, sem haldin
mannahöfn sl. 1
ingarkvölda víð
Svfþjóð með ís
höfundum búse
mannahöfn,
móts milli deild
leikahalds fslei
færaleikara á
kvöldum og alu
komustöðum.
úrsjóðnum þris
ári og koma æ :
að njóta han;
þannig samskip
á milli sem bú
Norðurlöndum.
Þó að einhver ágóði sé á Hér hefur ;
ferðunum er ekki ætlun fé- stiklað á stóru
lagsins að halda uppi félagsins. öllui
um og hafa oröið að ferðast f
lest eða á annan hátt til þess-
ara borga til að komast til Is-
lands, en fyrirhugað er að
jafna þetta fyrir næsta sum-
ar.
öll vinna við ferðasamn-
inga og miðapantanir er
unnin í sjálfboðavinnu.
nema hvað f nokkrar vikur á
mesta annatfmanum er ráð-
inn hálfur starfskraftur í
Kaupmannahöfn sem sér þá
um allar miöapantanir og
sendir þær síðan til Khafnar
til útskriftar.
1 undirbúningi er að
stofna fcrðasknfstofu innan
félagsinssemýti undirþann
möguleika að ná varan-
legum samningum við Flug-
leiðir og gefa þeim mögu-
leika á að skerpa hug sinn
gagnvart Islendingum á
Norðurlöndum. Ætlunin er
ekki að setja upp skriístofu
með starfsfólki ög tölvu-
væddu pöntunarkerfi. held-
ur mun starfsemin vcrða
með svipuðu sniði og nú. en
sem ferðaskrifstofa mun fé-
lagið fa sinn ..stimpil" á hin-
um almenna markaöi.
- Athugasemd
frá stjórn SÍDS,
Félags íslendinga
á Norðurlöndum
Vegna greinarinnar „Flogið með
SÍDS á lágu fargjaldi“ sem birtist í
Helgarpóstinum 21. jan. sl. vill
stjórn SÍDS, Félags Islendinga á
Norðurlöndum, taka fram eftirfar-
andi.
1. Nefnd grein er ekki rituð með
vitund eða vilja stjórnar SÍDS
og þær skoðanir sem þar koma
fram verða því eingöngu skrif-
aðar á reikning greinarhöf-
undar.
2. í samskiptum félags og fyrir-
tækis, eins og SÍDS og Flug-
leiða, getur auðvitað alltaf
komið upp ágreiningur, jafnvel
þannig að engar sættir virðist
sýnilegar. Pað er því ætíð nauð-
synlegt að ræðast við og kanna
hvaða möguleikar eru á sam-
komulagi hverju sinni. Þetta
hefur oft verið gert og oftar en
ekki hefur náðst samkomulag
milli aðilanna.
3. Rísi upp ágreinigur milli SÍDS
og Flugleiða sem nauðsynlegt
Lausná
skákþraut
A. 1. Dh7 og mátar í næsta leik.
B. 1. Hb2! Bc2 2. Hb4-F Bg4 3.
Bd4 og 4. Bf2 mát.
1. Hc2 strandar á Be2,
1. Ha2 strandar á Bdl
og Hd2 strandar á því að á d4 er
hrókurinn fyrir biskupnum.
getur talist að greina frá opin-
berlega, mun stjórn SIDS
auðvitað koma þeim sjónar-
miðum sínum áframfæri, en vill
undirstrika að þau skrif sem að
ofan getur, þjóna ekki hags-
munum SÍDS og vísar stjórnin
þeim því algerlega frá sér.
Osló, 27. jan. 1983
f.h. stjórnar SÍDS,
Félags íslendinga á Norðurlöndum
Arni Þór Sigurðsson, form.
Lausn á síðustu krossgátu
6 £ £ K
L 7 K fí M / E s T £ R M 0 R
'0 S K U /A R / T N ‘O T fí R N
T R S u 5 T / R L fí\ R R fí N ■ u R T fí N
V F) L T 7? R fí 6 fí R £ r fí S\ T £ r /
£ /< L N £) R r fí /< fí L R U P L fí R R
V 1 i< F) H ■ N fí u T /< L fí F / fí U m ó
H t? ) N U R /< R £ 1 K O T fí R n R /r\ /
R M O 1< n Ð / R s R fí S !< fí U fí L.
5 /9 R f> /< /< Ú R fí T 5 J fí F /V fí R s /< £ u
7 5 J fí /< fí R 'fí r fí L fí m '0 fí fí
/ L 5 X 'O N P) fí T fí R L fí u S fí V fí
L fí R R —• t / V / N <5 s /< L 'fí R • ■ 5 fí /
©
k- -4 fíum KRoTr SKÆLfí i/ Skr'/lS ~L/ LftUfí Lf L/Vufí þVfílfíR PÚKfí RÖP L’/T/L- QÓK F/ÍVÞUR. T/ Nfí
Tfouftt RUSO F/SK SKR/ffí /n'fíLFR. SK.ST- 'SVRu t
C\l risk ° \ ¥41 . m tm , ■ 0 jr \ hle PfíBBf)
T/’ÐfíR TL FflfílÐ /jrrufíj nú\ 1029 ébrt (íUR RPUJ/, Sæltr dæld
^ > . \ OÆKL fít>UR VRfíóN físr . RUÚLI TftLfí V/5TiR Vlífltflfói Þver hktt/ STRflK
1 Sfífí<ST. VE/pfíR T/ERiÐ /SNO- LU/WZ> SfyóóuR 'flrr
TfíEfl /ÍÐ/ LfláfíR pýr
JÓTU Tv'/HL- FLlfíá HEir/ £R ’fl . 5 Kfí
5KÓLI STÉF/JU PR/K
'ORfíUE vLru LEU</ VONpuft VfíN/ S'ESr VJEL VÖKV/ flT STflk) KROPP RR
$KoR -p't'N fíLTflfllS ORfíVU u ~r KjflNfl
Týjvfí HoRfíO. LfíNpfl /voRr PÍPf)
\ VONP 'PRTfíi RSTS fíR trost Q/r
SfímHL RUfífí
L , FÍ-or HN/om /AÓT. Vfl/VS Hr/£ KflÐfíL
SE/Sm Sfí/fíR kv&l LfíBBfí /Vflá 'O'ýR
ÚRHL. Rfífí L -rfí
OTT. SfímTt.
Vu<3- Ufí Sfí um . T/EPfí KyRR /9 ST
l 1 — i FÉ- Lfíé/1 > 1 1 PLÖHTo HLUT, . / -TO