Helgarpósturinn - 18.02.1983, Side 10

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Side 10
10 Föstudagur 18. febrúar 1983 ~^T]^sturÍnn Platan frá Newport-hátíðinni - verður seint oflofuð.... Geymdir gimsteinar Newport Juzz Fcstival: Live (CBS HH605) Dreifinf’: Steinar hf. Newport djasshátíöirnar voru þær sögufrægustu í djasssögunni og þar geröust margir merkir at- hurðir. sá kannski merkastur er Ellington handiö slö í gegn 1956, meö magnaöri útgáfu á Dimin- eftlr Vernharð Linnet endo og Cresendo in hlue, þar- sem Paul heitinn Gonsalves hlés einn heitasta tenorsólö djasssög- unnar.. Nýlega er komin út hjá CBS tvöfalt alhúm meö hljóöritunum frá Newporthátíðinni 1956. 1958 og 1963. Ekkert af þessu efni hef- ur veriö gefiö út áöur og er mikill fengur að alhúminu. Parna ntá finna marga helstu stórmeistara djassins frá Armstrong til Davis og gerast ekki hetri kaup fyrir þá sem vilja fá nasasjón af djassstig- unni í stuttri útgáfu. Skt'fan upphefst á Louis Arm- strong Allstarinu í Ko Ko Mo, 1 Lovc hcr so. Armstrong vitnar í Lady he good og Cheek to eheek og svo syngja þau Velnta Midd- leton hlúsinn. Whcn thc saints er stutt því Armstrong kynnir tvo ágætismenn sem hætast í hópinn, tromhónuleikarann og söngvar- IITVAKP Föstudagur 18. febrúar. 7.15 Gul! i mund. Gelur létta lund. segja halur og sprund og laegge mund ved mund. Sam- norrænn kveðskapur og sist lakari en verðlaunadótið þeirra. 9.05 Vefurinn hennar Karlottu. Köngulóin gerist æ nærgongulli og brátt mun hún króa okkur öll inni og síðan éta. 10.30 Það er svo margt að minnast á. Torfi Jónsson er þegar tarinn að undirbua sig og rekur hér Ijúfsárar bernskuminningar sinar. Förum að dæmi hans. Allir i útvarpið. 11.30 Fra norðurlöndum. Frændskaþarvináttu- mergurinn megnar ekki að yfirbuga þessar blendnu tilfinningar, sem við berum í þeirra garði. Okkar garður er mun fallegri. 15.00 Miðdegistónleikar. Hándel og Mendels- sohn eru bestir um þessar mundn. 17.00 Með á fótunum. Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi Jakobsson eru búin að bola Óla H. upp úr skónum. Vinstri, hægri, beint af leiö... 21.40 Viðtal. Maðurinn ætlar aldrei að læra. Skari Vald á Höfn i viðtali. 22.40 Kynlegir kvistir. Ævar R. Kvaran flylur þátt um tréskurð. 23,05 Kvöldgestir. Hann Jónas. hann Jónas... Laugardagur 19. febrúar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir ann Jaek Teagarden og trompet- leikarann Bohhy Hackett. Peir flytja svo Rockin’ chair eins og í Town l lall foröum og er söngdú- ett Armstrongs og Big 1’ hinn yndislegasti. Þennan dúett má sjá í kvikmyndinni Jazzon a hot sum- mcrday. Fjóröi Armstrongöpus- inn frá Newport 1958 er On the sunny sidc of thc strcet, þar sem Alþjóölega djasshandið undir stjórn Marshall Browns leikur með honum. Armstrong hlæs og syngur ópusinn af alkunnri snilli þó ekki jafnist þessi útgáfa viö 47 útgáfuna frá Synfóníuhöllinni í Boston. Enginn ungmennanna í handinu fær sólö, en þeir urðu margir þekktir einleikarar síöar ss. Pjööverjinn Alhert Mangelse- orff og Svíinn Bernt Rosengren. Pá er komiö aö Ellingtonfjöl- skyldunni. C-jam blucs er leikinn af Ellingtonsveit undir forystu kornettleikarans Rex Stewart. Par er Tyree Glenn á tromhónu, Cootie Williams á trompet, Hilt- on Jeffersson ;í altó og Ben Weh- ster á tenórinn. Rýþmasveitina skipa Billy Strayhorn, Oscar Pettiford og Sonny Greer. Rýþ- minn og Wehster leika svo Chels- ea Bridgc, sem er ein af þessum stendur sig ems og het|a, tveggja kvenna maki. Hvar eru Stina og Ása? 12.20 Fréttir. Mest lesna efni útvarpsins, og jafn- framt það skemmtilegasta. 16.40 tslenskt mál. Aðaljónsteinn Jónsson flytur. 18.00 Hugleiðingar varðandi stöðu mála. Pjet- ur Hafstein Lárusson eys úr viskubrunni sínum. okkur og mér sjálfum til hrellingar og skemmtunar i senn. Gæsahrollur niður hryggsúluna. 19.35 Á tali. Opinber fiflagangur tveggja kvenna, sem vilja stuðla að auknum rétti kvenna til fiflaláta, allavega til jatns á við karlmenn. Verði þeim að goðu. 20.30 Kvöldvaka. Sögur og leikir og annað gott. 23.10 Laugardagssyrpa. Bakkabræður voru tveir. vantaði þann þriðja. Létu ekki aftra sér. að ryðja. ryðja. ryðja. út úr sér eintómri vitleysu og fúlum léttheitum. Sunnudagur 20. febrúar. 10.25 Út og suður. Friðrik Páll Jónsson hlýtur að vera illa launaður hjá ríkinu. Annars mundi maðurinn bara ferðast sjálfur. En hann er nú kannski bara að hugsa um okkur. sem erum hjá einkaframtakinu. 11.00 Messa. I kirkju dómsins og dómarans mikla frá jesúitalandi. 13.10 Frá liðinni viku. Páll Heiðar Jönsson nennti ekki að lesa blöðin og fær hér ó- keypis endursögn af þvi helsta. Glúrinn piltur það. 14.00 Meðal mannapa og hausaveiðara. Apinn heitir Bjórgúlfur Ólafsson og hausaveiðar- inn Jon B|örgvinsson. Annars er þetta ekk- ert gamanmál. Ævintýrasögur. dýrðlegu hallööum sem Stray- horn samdi handa Wehster. Fáir hafa hlásið af jafn tærri Ijóörænu og Webster og hér er hann í ess- inu sínu. Þessar upptökur eru frá 1958. Eina upptakan frá 1956 er Black and tan fantasy meö hljóm- sveit meistara Ellingtons, og er þetta kærkomin viöbót viö þær tvær plötusíður sem til eru með Ellington frá þessu 56 festívali. Gamli sorgarmarsinn er leikinn hraöar en oft áður og gaman að heyra Cat Anderson blása urrsó- lóinn í stað Mileys. Williams og Nance. Afturer horfið til hátíðar- innar 1958 og sá sögufrægi skálm- píanisti, Willie „The Lion" Smith. leikur Echoe of spring. I lann var lærifaðir Ellingtons og hélt Eilington alltaf mikið uppá laufléttan píanóleik gamla mannsins. Á þessu festívali var Benny Goodman mættur með stórsveit, en þaö hefur sjaldan gerst hin síðari ár. Sveitin leikur a la Basie, Boogic-Woogic, enda Basiesveinar í helstu hlutverk- um; söngvarinn Jimmy Rushing og tenoristinn Buddy Tate. Fáir hafa beljaö blúsinn jafn yndislega og Rushing gamli og hér bregst honumekki bogalistin. Annaðer uppá teningnum í Chcrokce. Ekta Goodman. Píanistinn Tcddy Wilson var þekktur í Goödman tríóinu. Hann leikur gamalt Goodman lag: Stompin’ at thc Savoy meö tríói sínu, þar er Johnny Williams á hassann og Svíinn Bert Dahlender á tromm- 15.00 Richard Wagner. I æsku var hann ungur og agaðist síðan. Ekki er hið sama hægt að segja um Harald G. Blöndal. Hann hefur alla tíð verið agaður og ungur lika. 16.20 Stjórnarskrármálið. Mannvitsbrekkan og skirleikspilturinn HHG fjallar um frelsið og ánauð Hayeks. 18.00 Það var og. Namminamminamm. Práinn Bertelsson. 22.40 Kynlegir kvistir. Ævar R„ rosa knerr. Furðulegur maður. SJÓKVAKI* Föstudagur 18. febrúar. 20.40 Á döfinni. Þegar mánudagsmorgunn er allt i einu orðinn aðföstudagskvöldi. Ó. þú Ijúla draumsýn, hvi ferðu svona með mig? Ég bíð í ofvæni eftir að sjá hana Birnu enn á ný- 20.50 Prúðuleikararnir. En það er alltaf skammt frá paradisardraumum yfir i helvískustu marlraðir. Ó. þú veruleiki... 21.15 Kastljós. Guðjón Einarsson og Margrét Heinreksdóttir fjalla um líðandi stund og atburði hennar. Verður ekki fjallað um Framsóknarflokkinn, tímaskekkjuna miklu? ur. Þarna sýnir Wilson meiri til- þrif en oftast 'a sTöari árurn.en leik hans hefur skort rýþmíska spennu; léttleikinn ogelegansinn orðiö öllu öðru yfirsterkara. En hér er Wilson í essinu sínu. Djammsessjóninn hefur alltaf átt uppá pallboröiö í Newport. Fyrir utan Ellington djammið má finna hér stjörnusveit undir for- ystu skipuleggjanda hátíðarinn- ar, píanistans George Wein, þar- sem gamli Chicagokappinn Bud Freeman er í fararbroddi, í óp- usnum gamalkunna: You can dcpcnd on mc, sveit þarseni sveiflusnillingarnir Lester Young og Buck Clayton blása og Jump thc blues í bland við Chicagol- iðana Jack Teagarden og Pee Wee Russell. Menn voru dálítið hikandi við að láta Pee Wee leika meö Lester Young, en sá ótti var ástæðulaus; slíkur snillingur var gamli dixílandklarinettublásar- inn Pee Wee að það skipti hann engu hvort hann blés með Chic- agovinum sínum, sveiflumeistur- um eða Thelonius Monk einsog liann gerði á Newport 1963. Svo blása þeir Coleman Hawkins og Zoot Sims What is the thing calles love á tenórana. Hawkins hefur veriö talinn fyrsti saxafónsnill- ingur djassins og var alla ævi leitandi listamaður og þó hann væri fyrst og fremst sveiflu- meistari var hann ekki síður í ess- inu sinu þegar hann lék með mó- dernistum einsog Zoot og Joe Zawinul þarna eða Rollins, Monk og Coltrane. I djassþætti um daginn fjallaði Jón Múli um djassveiruna og sagði sjúkdómseinkennin þrjú. 1 jdjassdcllu. 2)djassgeggjun og 3)ofstæki, sem greindist t nokkr- 22.20 Hvað er svona merkilegt við það... (The S 5.20 an Hour Dream). Bandarísk sjón- varpsmynd af nýrri nál. Leikendur: Linda Lavin, Richard Jaeckel. Leikstjóri: Russ Mayberry. Einstæð móðir, veslings unga stúlkan, vinnur í vélaverksmiðju, aumingja hún, þar sem hún berst við að fá sömu laun og karlarnir og hafa sama rétt og þeir. Sjálf- sagt mál, komdu bara að vinna á HP. Sem sagt: meðvituð mynd úr kjarna félagslegra vandamála. Laugardagur 19. febrúar. 16.00 íþróttir. Bjarni sættir sig við íþróttamann- legar ákvarðanir meirihlutans, ég sætti mig við þær og allir hinir sætta sig við þær. 18.00 Hildur. Ég er alveg sammála konunni, hér er of mikið öl. Svo finnst öllum kaffi og te miklu betra. En er kannski verið að sýna islendingum hvers þeir mega vænta ef þeir læra dönskuna sína vel? 18.25 Steini og Olli. Original hits. Ekkert spenn- andi. 18.45 Enska knattspyrnan. 1x2 = klikkað lið. 20.35 Löður. Ææ. óó. æp. síðasti þáttur! Ó örlag- anornir, védisir... 21.00 Loftfarið Zeppelin (Zeppelin). Bandarísk sjónvarpsmynd. árgerð 1971. Leíkendur: Michael York, Elke Sommer, Peter Car- sten. Manus Goring. Leikstjóri: Etienne Perier. Heimskuleg mynd um hálofta- njósnir yfir Englandi, a árum fyrrí styrjaldar- innar. I lagi fyrir börnin vegna loftsins. 22.40 Taglhnýtingurinn (II conformista). Itölsk biómynd. árgerð 1970. Leikendur: Jean- Louis Trintignant. Leikstjóri: Bernardo ar tegundir sérvisku og hreintrú- ar. Meistarar einsog Pee Wee, Hawkin og Monk þekktu ekkert til þriðja stigs sjúkdónisins. Þeir er djassgáfuna eiga gera það sjaldnast. Þá er kornið að módernistun- um. Brubeck kvartettinn, einn sá besti, Brubeck, Desmond, Wright og Morello, leika It’s a raggy waltz með ágætum og þó oft sé Brubeck nokkuð stiröur í sveiflunni hefur hann margt gott gert og oft aö ósekju lent í klóm þriðjastigssjúklinga, en það er eitur í þeirra beinum að djass- leikari njóti alþýðuhylli. Sonny Stitt-Sal Salvador kvartettinn leikur Chcrokec Iéttilega og blæs Stitt í saxinn a la Parker, en það kunni hann öllum öðrum betur. Kvartett Theloniusar Monks leikur svo Epistrophy af hefð- bundnum frumleik og Miles Da- vis kvintettinn sveiflar Bye, bye blackbird. Það er rnikill fengur að þeirri upptöku. því ekki er of niikið til af hljóðritunum með Davis þarsem Coltrane er á ten- orinn og Bill Evans á píanóið. Það skiptir ekki öllu þó tónmynd- un leiðtogans sé á stundum nokk- uð ónákvæm. Skífunni lýkur svo á A catch can, nreð hinum stór- skemmtilega kvartett Gerry Mul- ligans, þarsem Art Farmer lék á trompet. Bill Cow á bassa og Da- ve Bailey trommur. Þegar þetta er ritað hefur verið samið um hingaðkomu Mulligans kvartetts- ins og er tími til kominn að hann komi hingað í alvöru, svo oft hef- ur hann veriö á leiöinni. Þessi skífa verður seint oflofuð og er þaö mikið gleðiefni að CBS skuli nú loksins gefa út þessa geymdu gimsteina. Bertolucci. Stórkostlega góö mynd um it- alskan heimspekikennara, sem sendur er til Parisar áriö 1938 i erindagerðum félaga Mussolinis. Toppkraftar í toppformi, og hér er sko ekkert slegið af = enginn afsláttur. Sunnudagur 20. febrúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. Jón Bjarman jarmar framan í villuráfandi sauðina á vappinu um auðnina. 16.10 Jafnir menn á Jónsmessu. Jatna deilu- málin. Og ekki brennur hlaðan nema eldur sé uppi. 17.00 Listbyltingin mikla. Horft af brúninni inn í ódáinsland framtíðarsýnarinnar handan sólu og sunnan Skarðsheiðar. 18.00 Stundin okkar. Hún Bryndís, hún Bryndis, hún Bry-ind-is bætir vort skap. Hann Doddi. hann Doddi. hann Do-odd-i erkom- inn í tap. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Guðmundur Ingi fer nokkuð vel með fextann, enda skóla- genginn maður, 20.50 Glugginn. Ég er frjáls. ég er frjáls - lyndur. Með lappir á borðinu, tek þig á orðinu, ég er frjáls... 21.30 Eldeyjarleiðangur 82. Páll Reynisson myndaði Árna Johnsen og fólaga: Hvað eru þeir að segja. því reyna þeir okki að þegja, því ekki neinn er betri en vkkar einlægur (með þekktu lagi). 22.10 Kvöldstund með Agötu Kristí. Jóna er að leita sér að vinnu. Ævintýrin eru handan hornsins. en maðkurinn er þá búinn að drekka alla mysuna. Elizabeth Garvie og Andrew Bicknell.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.