Helgarpósturinn - 18.02.1983, Side 11

Helgarpósturinn - 18.02.1983, Side 11
®YAMAHA CN-70 VILJA BÖRNIN Paprikuostur Ábætisostur úr Maribó-, Gouda-, Óðalsosti og rjóma. I hann er blandað ferskri papriku. Að utan er hann þakinn rauðu paprikudufti ostur er veizlukostur irinn Föstudagur 18. febrúar 1983 LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR S!M116620 Salka Valka sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsetaheimsóknin föstudag uppselt. Skilnaður laugardag uppselt. Jói þriðjudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. HASSIÐ HENNAR MÖM MIÐNÆTURSYNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói. Kl. 16-21. Sími: 11384. CN-70 orgelið frá YAMAHA er svarið. Það er með stóru fimm áttunda hljómborði og sérstakri píanóstillingu. Tilvalið fyrir byrjendur. Og fyrir miklu minna verð en venjulegt píanó. HLJÓÐFÆRAVERZLUN P0UL BERNBURG HF. Rauöarárstíg 16 - 105 Raykjavik Simi (91) 20111 rjT Verðandi tannlæknar hafa / i verið talsvert í fréttum að undanförnu, nú síðast þegar þeir buðust af rausn til að fylla hol- ur sem þeir höfðu „borað" í kennsluhúsnæði sitt við Aragöt- una. Varla þurfa þeir þó að hafa verulegar áhyggjur af slíkum skemmdum. Peir eru að setjast að í nýju húsnæði á lóð Landspítalans og þar hefur ekkert verið til sparað að láta þeim líða vel. Þannig voru nýlega keyptir tuttugu og þrír nýir tannlæknastólar á rúmlega milljón hver stóll til þess að hver einasti nemandi tannlæknadeildarinnar geti haft sinn eigin stól þau þrjú ár sem hann er í verklega náminu. Hver árgangur í tannlæknadeild- inni telur hámark átta nemendur. Fjárveiting ríkisins, 13,7 milljónir. dugðu rétt fyrir aðflutningsgjöld- unum af öllu fíneríinu... O YAMAHA Finni börnin hjá sér þörf til frekari náms er CN-70 aðeins upphafið. Þó er það búið fjölda þeirra möguleika til margbreyti- legra stillinga, sem stærri orgel frá YAMAHA hafa. Fjölda blæbrigða og trommuheila. CN-70. LÆRA PÍANÓ? UPPHAFIÐ AÐ TÓNLISTARÆVINTÝRI FJÖLSKYLDUNNAR! þykir dæmi um seinagang / J í dómskerfinu að Hæstiréttur S skuli nú loksins vera fainn að fjalla um bætur til handa þeim sem hnepptir voru í gæsluvarðhald að ósekju vegna Geirfínnsmálsins á sínum tíma. Það mál kom upp á árinu 1975 og sátu mennirnir í gæslu varðhaldi árið 1976. Var dómur kveðinn upp í bæjarþingi Reykja- víkur í skaðamótamáli þeirra 29. apríl 1980 og því allar líkur á að málið verði búið að vera hartnær þrjú ár fyrir hæstarétti er dómur fellur í því. Þykir ljóst að þótt dóm- ur undirréttar verði staðfestur og mennirnir fái þær bætur sem þar var ákveðið að greiða þeim hagnast ríkissjóður verulega á drættinum, þar sem vextir á umræddu tímabili hafa ekki verið í neinu samræmi við verðbólguna... föstudag kl. 20.00 uppselt laugardag kl. 20.00 uppselt sunnudag kl. 20.00 uppselt Ath.: Vegna mikillar aðsóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þaer auglýstar jafnóðum. Sunnudag kl. 17.00 TÓNLEIKAR til styrktar Is- lensku óperunni. Judith Bauden sópran. Undirleikari Marc Tardue. Miðar fást hjá íslensku óperunni. Miðasalan er opin milli kl. 15—20.00 daglega. Sími 11475. ÍSLENSKA ÓPERAN SiNGLE KJEYBOARD QRGAN íliÞJÓÐLEIKHÚSItí Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 laugardag kl, 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 Uppselt sunnudag kl. 15 Uppselt Danssmiðjan sunnudag kl. 20 Aukasýning Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.