Helgarpósturinn - 13.05.1983, Blaðsíða 15
'jpSsturinn.
Föstudagur 13. maí 1983
Já, kond'i STUÐ. Þar er stuðið!
snm
Kond’í STUÐ
Þar faerð þú nefnilega:
— 10% afslátt á öllum
plötum út maí. STUÐ
er nefnilega eins árs
um þessar mundir.
— Nýju plötuna með:
New Order • Comsat
Angels • Tom
•_ Robinson • Work •
Marianne Faithful •
Pink Floyd •
og öllum hinum.
— Gamlar sjaldgæfar
plötur með:
Yardbirds • Woody
Guthrie • Pete
Seeger • Hollies •
FVR/r HVERN9
r SS^WMukttbb-
6r 30 9sres' á svfö, frZ'Lu?
narrokktónl/slar kln'
r89Mega ' hfi™ek!!:ibbr,um ,á
hZóa nlZ W
mm STUOi
hræt£"«^
Z^^T^uhbn. '
maSs'a,rhf-Ö-a
W/komin/ní
> nefnt.
og öllum hinum.
- Vinsælustu skandinavísku rokkplöturnar.
• Gott úrval af reggfplötum.
• Vinsælu „new wave“-sólgleraugun.
• Klukkur sén\skrifa.
- Reglustikur með innbyggðri reiknitölVu og klukku. 'v
• Klistraðar köngulær sem skríöa.
: Ódýrir silfureyrnalokkar (ekta)-.með kannabisformi,
fíkjuformi o.m.fl.
• Músíkvideóspólur (VHS) leigöar með: Sex Pistols •
Genesis • Bob Marfey • Grace Jones • Roxy Music •
Doors • Madness • Kate Bush
• Blach Uhuru • o.m.fl.
Laugavegi 20 Sími27670
Auglýsing
um starfslaun til listamanns
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfs-
laun til listamanns í aftt aö 12 mánuði.
Þeir einir listamenn koma til greina viö úthlutun
starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík. Þaö skilyröi
er sett, aö listamaðurinn gegni ekki fastlaunuðu starfi
meðan hann nýtur starfslauna. Listamenn úr öllum
listgreinum geta sótt um starfslaunin.
Fjárhæö starfslauna fylgir mánaöarlaunum skv. 4.
þrepi 105 Ifl. í kjarasamningi Bandalags háskóla-
manna og fjármálaráöherra f.h. ríkissjóðs. Starfslaun
eru greidd án orlofsgreiðslu eöa annarra launa-
tengdra greiðslna.
Aö loknu starfsári skal listamaöurinn gera grein fyrir
starfi sínu meö greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaöa,
framiagningu, flutningi eöa upplestri á verki frum-
flutningi eöa frumbirtingu, allt eftir nánara samkomu-
lagi viö stjórn Kjarvalsstaöa hverju sinni og I tengslum
viö Listahátíð eöa Reykjavíkurviku.
Ekki er gert ráð fyrir sérstakri greiöslu skv. þessari
grein, en listamaöurinn heldur höfundarrétti sínum ó-
skertum.
í umsókn skal gerö grein fyrir viöfangsefni því, sem
umsækjandi hyggst vinna aö, og veittar aðrar nauö-
synlegar upplýsingar.
Umsóknum skal komið til listráöunauts Kjarvalsstaða
fyrir 1. júní næst komandi.
Stjórn Kjarvalsstaða
Steinsteypupantanir
Verkstjóri okkar, sem tekur við steinsteypupöntunum,heitirOttóGíslason,s. 36470 eöa
33600. Steypu þarf helst að panta meö nokkrum fyrirvara þar eð hana þarf að framleiða
um leið og hún er afhent.
Steypustöðin hf tekur að sér að sjá um pöntun á steypudælu eða krana, ef annars er
ekki óskað.
Steypustöðin hf
SÆVARHÖFÐA 4, PÓSTHÓLF 245, 105 REYKJAVlK, SÍMAR: 33600 - 34845 - 36470
Tæknilegar upplýsingar
Steinsteypa er blanda af sandi, möl, sementi, vatni og íblöndunarefnum, er hafa bætandi
áhrif á steypuna. Steinsteypa er flokkuð niður í brotþolsflokka eftir styrkleika. Algengustu
brotþolsflokkar eru í röð eftir vaxandi styrkleika S-120, S-160, S-200, S-250 og S-350, en
þessi flokkun táknar 28 daga brotþol 15 x 30 cm sívalninga, sem steyptireru úr viðkomandi
steypublöndu. í venjuleg hús er S-200 algengast.
Þykkleiki steinsteypu er mældur eftir því hversu marga cm sérstök keila úr blautri steypu
sígur þegar mótið er fjarlægt. Því hærra sem sigmálið er, því þynnri er steypan. Venjuleg
tregfljótandi steypa er með sigmáli 5-10 cm , þunnfljótandi með meira en 20 cm sigmáli.
Steypan verður því þynnri sem meira vatni er bætt í hana. Of mikið vatn í steypu hefur
skaðleg áhrif. Aldrei skyldi setja meira vatn í steypu, en minnst verður komist af með.
I steinsteypu er blandað ýmsum efnum til að breyta eiginleikum hennar. Loftblendi- og
þjálniefnið H-Loft frá Woermann er sett í alla steypu frá Steypustöðinni hf tii að auka
veðrunarþol steinsteypunnar, draga úr vatnsþörf og auðvelda niðurlögn hennar.
Flotefni eru sett í steypuna, þar sem steypan þarf að vera fljótandi, léttfljótandi eða
þunnfljótandi við niðurlögn, eða þar sem þarí að fá slétta áferð á steypufleti, án þess að
þau veiki hana, eins og verður við þynningu með vatni.
Eftir ítarlegar samanburðarrannsóknir á hinum ýmsu efnum mælir Steypustöðin hf með
flotefninu Flot 78.
Steinsteypan er burðarás mannvirkisins. Gæta verður vei viö niðurlögn steinsteypu að
ekki myndist göt í veggi eða að steypa skilji sig og myndi malarhreiður. Vandið til allrar
meðferðar steinsteypu.
Alkalískemmdir
f þeim mannvirkjum á Reykjavíkursvæðinu, sem notuð hefur verið möl og sandur úr
Hvalfirði hefur borið á skemmdum í steinsteypu, vegna efnabreytinga er eiga sér stað milli
sementsins, saltsins og steinefnanna.
Kísilsýra ísteinefnunum myndarmeðalkalíumsementsinsog saltsins kísilsýruhlaupsem
sprengir steypuna. Til að koma í veg fyrir slíkar skemmdir hefur kísilryki verið bætt út í
sementið, og notkun óvirkra steinefna verulega aukin í samræmi vjð niðurstöður rannsókna
er Steinsteypunefnd hefur látið gera. Steypustöðin hf hefur ávallt notað og haft á
boðstólum óvirk steinefni.
Steinsteypukaup
Sú hugmynd að dreifa steinsteypu með bifreiðum frá blöndunarmiðstöð þróaðist í
Bandaríkjunum og fyrst slíkra stöðva íEvrópu.Steypustöðin hf varreistá Islandiárið1947.
Steypustöðin hf býður húsbyggjendum þjónustu sina. Við reynum að fullnægja óskum
viðskiftavinaokkareftir bestu getu. Skrifstofa okkar er við mynni Elliðaánna að Sævarhöfða
4. Sími okkar er 33600. Hafið samband við einhvern eftirtaldra aðila: Jón Ólafsson
skrifstofustjóra, Svein Valfells verkfræðing, Halldór Jónsson verkfræðing.
Upplýsingar
um
steinsteypu