Helgarpósturinn - 14.07.1983, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 14.07.1983, Blaðsíða 3
ljnH%tl irinn Fimmtudagur 14. júlí 1983_________ Nýstárlegur minjagripur fyrir útlendinga: Þorvaldur Óttar Guðlaugsson og flöskurnar með Geysisvatninu Geysisvatn á flöskum Viltu gleðja vin þinn eða við- skiptamann í útlöndum? Sendu honum Geysisvatn, átöppuðu í litl- ar og handhægar flöskur. Þú fær eintak væntanlega í næstu minja- gripaverslun. Ótrúlegt? En þannig er nú sann- Ieikurinn stundum. Hugmyndina að þessum óvenjulega minjagrip eiga tveir ungir menn, Kristján E. Karlsson auglýsingateiknari og Þorvaldur Óttar Guðlaugsson nem- andi í auglýsingadeild Myndlista- og handíðaskóla íslands. Og allt byrjaði þetta fyrir 3-4 mánuðum. „Við vorum að ræða skondna minjagripi fráýmsum löndum, eins og t.d. Air de Paris (Parísarloft) á niðursuðudósum, vatn sannleikans og Iyginnar frá Delfí og sígarettu- stubba og annað götudrasl frá New York, pakkað inn í lofttæmt plast. Þá var dregin fram gömul hug- mynd, og raunar brandari, og eftir nokkrar vangaveltur var ákveðið að breyta brandaranum í alvöru“ sagði Sælu- vika á Sauðár- króki Sumarsæluvika á Sauðárkróki hefst laugardaginn 16. júlí og stend- ur til sunnudags 24. júlí. Margt verður til skemmtunar og fróðleiks og hefst sæluvikan á fjölbreyttri flugdagskrá á flugvelli Sauðár- króks. Þessa viku verður haldið frjálsíþróttamót, útitónleikar og sýndir þjóðdansar. Þá verður opn- aður stórmarkaður, knattspyrna háð og bókmenntakvöld haldið í Bifröst. Dansleikir og jasskvöld verða einnig sum kvöld vikunnar. Göngudagur fjölskyldunnar verður á laugardag 23. júlí; farið að Ing- veldarstöðum og gengið í Gler- hallarvík. Þá verður bæjarkeppni í sundlauginni (Sauðárkrókur, Borg- arnes) haldið golfmót og götuleik- húsið Svart og sykurlaust úr Reykjavík sýnir. Einnig verða út- sýnisferðir, bátsferðir til Drangeyj- ar sumarsælukvöld og stangveiði- mót haldið. Þorvaldur Óttar í samtali við Helg- arpóstinn. Félagarnir hófu þá göngu sína í gegnum kerfið. Þeir fengu einka- leyfi á hugmyndinni í Iðnaðarráðu- neytinu og fengu leyfi hjá Geysis- nefnd til þess að hrinda þessu fyrir- tæki af stað. Eins og vænta mátti þótti ýmsum þetta fremur brosleg hugmynd, en hún er orðin að veru- leika. „Við höfðum trú á hugmyndinni og vildum koma henni á framfæri hvað sem það kostaði" sagði Þor- valdur. Fyrstu flöskurnar með Geysis- vatninu komu .á markaðinn í lok síðustu viku og er þetta gert í til- raunaskyni í sumar. Ef tilraunin tekst vel er ætlunin að halda áfram næsta sumar og fylgja þessu þá bet- ur úr hlaði. Geysisvatnið er á 150 ml. flösk- um, sem félagarnir pöntuðu sér- staklega frá Frakklandi, þar sem ekki var hægt að fá hentungar um- búðir hér á landi. Á flöskunni er Feimiö fólk er kvefsæknara en aðrir Það er ekki hægt að lækna kvef enn þá og það þótt vísindamenn hafi strögglað í ein 40 ár við að finna meðal gegn nefrennslinu og hóstanum og öllu því sem yfirleitt fylgir þessari leiðindapest. Heil rannsóknarstöð, sem gerir ekkert annað en rannsaka þennan sjúk- dóm og heitir The Commom Cold Unit í Bretlandi, varpaði þó fram umhugsunarverðri kenningu um kvef á dögunum. Höfundur kenningarinnar heitir dr. Richard Totman og er geðlækn- ir. Hann heldur því fram að vissar manntegundir hafi ríkari tilhneig- ingu til að fá kvef en aðrar. Feimið fólk og dulið er kvefsæknara en op- ið og ófeimið fólk t.d. Stressað fólk sömuleiðis, hinir afslöppuðu og ró- lyndu virðast hafa krók á móti bragði. Einnig geta snögg umskipti í lífinu valdið kvefsækni, svo sem ný vinna, nýr skóli, nýr maki. Fólk sem rekið hefur verið úr vinnu leggst oft i rúmið með kvefpest. Þó lýst vísindamönnum ekkert á að meðal sé í vændum — það eru víst of margir vírusar í taflinu til að nokkuð eitt móteitur gagni til. Mestar vonir eru bundnar við lyfið Interferon en það er ekki enn á markaðnum og verður ekki um ára- bil enn, því rannsóknir standa enn yfir. Svo við verðum að láta okkur nægja sítrónuvatn með kandís, fallegur merkimiði í gamla stílnum, þar sem nafn vörunnar, The Great Geysir Souvenir Water er í kringum mynd af hvernum i fullu fjöri. Á miðanum eru einnig sögulegar upp- Iýsingar um þennan frægasta gos- hver heims, stutt lýsing á því, sem gerist við gos, svo og tafla sem sýnir efnainnihald Geysisvatnsins og er taflan fengin hjá Orkustofnun. Þeir sem vilja nálgast þennan ný- stárlega minjagrip, geta fengið hann í söluskálanum við Geysi, í Eden í Hveragerði, Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli og væntanlega í minjagripaverslunum í Reykjavík. Þorvaldur Óttar var að lokum spurður að því hvort þeir væru með fleiri hugmyndir, svipaðar þessari. „Við höfum margar hugmyndir, en tíminn verður að leiða í ljós hvort við framkvæmum þær. Ástandið í kringum okkur sýnir, að það er þörf á nýjum og ferskum hugmynd- um, smáum og stórumý sagði Þor- valdur Óttar Guðlaugsson að lok- um. -GB edik, ullarnærföt, lýsi, og hvað það nú allt saman er, sem fólk gerir við kvefið sitt. Drykkjusýki Og enn úr heimi læknavísind- anna; Algengasta fýkniefnið er ekki nikotín, hass eða alkohól, heldur kaffein. Kaffeinistar eru þeir sem ekki geta án þess verið að þamba kaffi, kók, pepsí eða aðra kaffeinríka drykki daginn út og inn. Diet-drykkirnir eru ekki sist valdir að veikinni. Bandarískt læknatímarit fjallaði fyrir skemmstu um þennan sjúk- dóm og benti á að ofstækismegrun eða sjálfsvelti (anorexia) hafi í för með sér að fólk lifir á svörtu kaffi eða diet-drykkjunum og veikist fyr- ir bragðið. Dæmi var nefnt um 16 ára sjálfsveltissjúkling, stúlku, sem drakk allt uppí fimm lítra af diet- cola eftir morguntrimmið sitt. Annað dæmi var tekið af þrítugri konu, sem fór í strangan megrunar- kúr eftir barnseign og drakk 12—20 bolla af svörtu kaffi og diet-cola í stað þess að neyta matar. Einkenni kaffeinisma eru vöðva- spenna, kláði og fjörfiskar, brjóst- sviði, niðurgangur, svefnleysi og skjálfti. Kaffeinistar upplifa slæm fráhvarfseinkenni, þegar þeir reyna að draga úr neyslunni, en það er þeim þó eindregið ráðlagt að gera og þá með því að drekka ávaxtasafa eða vatn í stað kaffeinríku drykkj- anna en fara þó hægt í sakirnar, þegar þannig er dregið úr fýkninni. 3 — Hlakkar þú til að birtast á skjánum, Ingólfur Hannes- son? „Þetta er nú einum of persónu- sonar? Átt þú fyrst og fremst lega spurt! Það wæri nær að að sinna almenningsíþróttum spyrja hvort ég væri nervösl' meðan Bjarni er í stjörnun- — Ertu nervös við að birt- um? ast á skerminum? „Nei, það var þannig í fyrra. Þá „Já, að einhverju leyti, en það á Var Steingrímur Sigfússon ráðinn eftir að minnka smám saman eftir eingöngu til að sinna almennings- að ég kynnist miðlinum og vinnu- íþróttum. Ég er hins vegar ráðinn brögðunum betur!1 _ _ í fullt starf og stend vaktir á móti _ ■ Hvenær fáum við að sjá Bjarna. Það fer svo kannski eftir þig á skjánum? áhugasviðum okkar hverjar á- „Það verður ekki fyrr en í herslurnar verða“ næstu viku, kannski á mánudag- — Og hver eru þín áhuga- inn en örugglega á laugardaginn svið? kemur. Ég er rétt að byrja, kom til eru ýmisleg. Ég hef gam- starfa í byrjun síðustu viku!‘ _ an af boltaíþróttum og ekki síður —- Hefurðu stundað ein- frjálsum íþróttum. Ég var í Nor- hverjar íþróttir? egi á dögunum og fór þá á Bislett- „Já, ég var í handbolta og fót- mótið. Það var stórkostleg upplif- bolta og frjálsum íþróttum þegar un, á við marga fótboltaleiki!* ég var strákur. Svo trimma ég núna, skokka og syndi. Ég held að — Hvernig líst þér svo á ég hafi verið mjög dæmigerður starfið? unglingur í íþróttum, einn af þeim „Vel, það eru margir möguleik- mörgu sein hætta um það leyti ar; þessu starfi. Þetta er ekki ólíkt sem farið er að velja afreksmenn- þvj að vera á blöðunum að þvi ina úr hópnum!' íeyti að við erum allt í öllu, það _ En hver er reynslan af þarf að velja erlenda þætti, sinna sjónvarpi? ýmsum stjórnunarstörfum og „Engin. Þess vegna er ég á- pappirsvinnu. Það er ekki bara að nægður með að fá nokkurn tíma skrifa texta og lesa hann upp. 'Svo til að setja mig inn í hlutina áður er þetta gefandi starf að því leyti en ég fer í útsendingu. Þegar ég að maður sér árangur af því mjög byrjaði á Þjóðviljanum var ég fljótt og fær viðbrögð. Gagnrýnin ráðinn á föstudegi og átti að skila er mjög mikilvæg, hvort sem hún 2-3 síðum á mánudegi!1 er jákvæð eða neikvæð, bara að ' — Hvernig verður verka- hún sé uppbyggileg!* skipting ykkar Bjarna Felix- — ÞH Ingólfur Hannesson er 30 ára, Borgfirðingur að ætt en hefur lengst af búið í Reykjavík. Hann tók próf frá íþróttakennara- skólanum á Laugarvatni og vann síðan á Þjóðviljanum sem í- þróttafréttamaður í þrjú ár. Undanfarin.ár hefur hann verið í framhaldsnámi í uppeldis- og félagsfræði í Osló og átkammt eftir í cand. mag. próf. Hann er nýráðinn iþróttafréttamaður sjónvarpsins.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.