Helgarpósturinn - 14.07.1983, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 14.07.1983, Blaðsíða 11
11 Irinn Fimmtudagur 14. júlí 1983 Björn Líndal , sem var í f~J þriðja sæti Framsóknar í y Reykjavík, leit á si§ sem að- stoðarmann Tómasar Arnasonar meðan hann sat í stól viðskiptaráð- herra. Hins vegar á Björn bágt með að una undir stjórn nýja ráðherrans Matthíasar A. Mathiesen og hefur nú horft til nýrra miða. í sjónauka Bjarnar mun vera staða aðstoðar- manns dómsmálaráðherra, Jóns Helgasonar... r- 1 Eins og fram hefur komið í f'J fréttum hafa fasteignir á höf- V' uðborgarsvæðinu fallið í verði á undanförnum mánuðum miðað við fast verðlag. Ástæðurnar eru auðvitað peningaleysi almenn- ings og slæmur efnahagur þjóðar- innar í heild. Skuldabréf ríkissjóðs hafa til að mynda lítið hreyfst síð- astliðið ár. Peningamenn þjóðfé- lagsins hugsa hins vegar gott til glóðarinnar ef fasteignamarkaður- inn heldur áfram að dala. Þegar hann kemst á botninn munu ýmsir spekúlantar stökkva úr fylgsnum sínum og kaupa fasteignir í stórum stíl.... Aðdáendur framsækinnar f~J rokktónlistar verða að bíta y í það súra epli að Áfangar, út- varpsþáttur Ásmundar JÓnssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar er að hætta eftir öll þessi ár. En kveðjustundin verður virkilegt Grand Finale. Á föstudagskvöld, 29. júlí, daginn fyrir Verslunar- mannahelgina, mæta væntanlega eftirtaldir í síðasta þátt sem verður einnar klst. langur og sendur út beint: Einar Örn Benediktsson, Bubbi Morthens, Þorlákur Krist- insson, Megas, Björk söngkona Tappa Tíkarass ofl. Umsjónar- menn verða Ásmundur og Guðni Rúnar en stjórnandi útsendingar Stefán Jón Hafstein. Síðasti áfang- inn hefst á miðnætti... V-i Vatnsæðin við Reykjaveg sem f J sprakk fyrr í vikunni olli tölu- verðum usla. Hún var reyndar orðin 75 ára gömul og því ekki ó- eðlilegt að hún gæfi sig. Vatnsveit- an er mjög uggandi þessa dagana að gamlar æðar kunni að gefa sig, ekki síst þær leiðslur sem liggja frá aðalæðum og heim að húsum en þær eru í eigu húseigenda, sem eiga að sjá um viðhald á þeim. Viðgerð á slíkri „heimæð“ kostar um 25 þús- und krónur og hirða fæstir húseig- endur um slíka endurnýjun. Þetta gerir það að verkum að Éestar píp- urnar eru orðnar ónýtar og er vatns- tapið gífurlegt í Vesturbænum. - Vatnsnotkun Vesturbæjarins mun vera uþb. sú sama og í öllu Breið- holtinu. Því hefur sú hugmynd ver- ið rædd í Vatnsveitunni að taka „heimæðarnar“ eignarnámi... 3 Þó að skipsmenn á fleytum Vita- og Hafnarmálastofn- unar veiði ekki fisk, getur úthald þeirra orðið með lengra móti þeim og fjölskyldum þeirra til sárr- ar mæðu og leiðinda. Ekki hefur þó komið til tilfinnanlegra árekstra af þessum sökum fyrr en nýlega, þeg- ar skipverjar á vitaskipinu Árvakri áttu að fá að fara til Reykjavíkur eftir langa útivist á dögunum. Þá vildi svo til að skipperinn var illa fyrir kallaður um stund ogekki var hægt að halda úr höfn. Við svo bú- ið gat áhöfn skipsins ekki komist í fyrirheitna fríið og þótti skips- mönnum það heldur grellt að þurfa að dúsa í heila viku á Neskaupsstað sumir búnir að lofa sér og sjnum.á ýmis mannamót þá um helgina... Mikið hefur verið slúðrað f J um friðarþing í Austurvegi í blöðum að undanförnu. Sumar friðarferðir fara hátt eins og sú sem þeir Haukur Már og félagar fóru til Prag og höfðu skít fyrir í Þjóðviljanum hjá Árna Bergmann. En aðrar ferðir fara hljótt. Ferð Lausn á spilaþraut S D-9-7-4 H - T G-9-7-5-3 L D-10-7-5 A-K-5 10-8-5-4-3 6-2 K-8-6 S G-10-8 H D-G-9 T D-10-4 L Á-G-4-3 6-3-2 Á-K-7-6-2 Á-K-8 9-2 Taki suður fyrsta slag, er spilið tapað. Hafi hann tekið fyrsta slag og byrji á tromp ásnum, þá kemur í ljós að vestur á ekkert tromp. Suður getur ekki forðað því að vestur fái á spaða drottningu og láti lítið lauf til að hnekkja spil- inu. En sé suður það forsjáll að gefa fyrsta slag, getur hann kastað spaða fimm blinds í tígulkónginn. Áustur er inni þegar vestur lætur tígul fimmið og hann getur ekkert látið nema meiri tígul. Við nánari athugun sérð þú að þetta er eina örugga vinningsleiðin. rrVCTD Bílaleiga VJIJ I OlXV Carrental 105 REYKJAVÍK. ICELAND - TEL. 11015 , BORGARTÚNI 24 Nri ----------------------------------------------- ** Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit- kortaþjónusta. FLJÓT OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA BILATORG BORGARTÚNI 24 500 mz sýningarsalur. (HORNI NÓATÚNS) Malbikaö útisvæði. SÍMI 13630 Bónstöö á staönum. Hauks Ingibergssonar á friðarþing var ekki auglýst sérstaklega og einn- ig hefur verið hljótt um aðra friðar- ferð alla leið til Norður-Kóreu. Þangað var Tíma-Tóta boðið í helj- ar húllaballú blaðamanna, sem elska frið á austræna vísu: Þórarinn „Reykjavíkurblús" (Blönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavík) Textar: Magnea Matthíasdóttir, Benóný Ægisson Músík: Kjartan Ólafsson Lýsing: Agúst Pétursson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd: Guðný Björk Sýningar: Fimmtudag 14.7. kl. 20.30 Föstudag 15.7. kl. 20.30 Síðustu sýningar „Lorca-kvöld“ í leikstjórn Þórunnar Siguröar- dóttur Lýsing: Egill Árnason Músík: Valgeir Skagfjörð, Arn- aldur Arnarson, Gunnþóra Halldórsdóttir Frumsýning: Sunnudag 17.7. kl. 20.30 2. sýning mánudag 18.7. kl. 20.30 Fáar sýningar Félagsstofnun stúdenta veitingasal v/Hringbraut sími 19455 ritstjóri ákvað hins vegar að fara ekki og var því úr vöndu að ráða á úrvalsliði blaðamanna Tímans. Fyrir valinu varð sá beinskeytti fréttahaukur Agnes Bragadóttir — þrátt fyrir það að hún er ekki fram- sóknarmaður. Illar tungur á Tím- anum segja, að Tóti sé með þessu að gefa til kynna vilja sinn um væntan- legar upphefðir á blaðinu. En fram- sóknarblaðamennirnir á Tímanum líta ekki hýrum augum til Agnesar sem mærir þessa dagana glansandi andlit leiðtoga N-Kóreu... FERDIST 0DYBT- ISLAIID _ ví ad ferdast á œtlunárbijum í sumar. ur þér aö ferdast áœtlunarbílum á \4.30Q_*- llUKKttKW ór,kí>$tlegan tfishafa VlllUJu étíyrá og Ferðaskrifstofa Umferðarmidstöðinni v/Hringbraut - Rvík. Sími 91 22300. Frysti- og kæligámar Frysti/kæliklefar — Frysti/kæligámar — Frysti/kælivagnar Þarft þú á frysti- eða kæligeymslu að halda, þá höfum við lausn- ma. Okkar klefar geta staðið úti eða inni, á vörubílspalli eða á skipsf jöl, og þess vegna til margra hluta nytsamlegir. Klefarnir eru fyrir 3X380W, 3X220W einfasa rafmagn, og með dísilrafstöð þar sem ekkert rafmagn er að fá, og með generator fyrir vörubíla ef klefarnir eru hugsaðir fyrir flutninga. Klefar þessir eru uppgerðir, á mjög góðu verði og á mjög góðum greiðslu- kjörum. Við getum útvegað með mjög stuttum fyrirvara frystitæki frá hinu heims- þekkta bandaríska fyrirtæki YORK. Láttu okkur vita um þínar hugmyndir og tækuifræðingar fyrirtækisins gera þér tilboð án neinna skuldbindinga fyrir þig. Það er ekkert of smátt og ekkert of stórt fyrir YORK. HVAÐSEGJA KAUPENDUR? Tómas Tómasson „Tommaborgurum” í fyrra þegar ég var í miklum vand- ræðum, með fullt portið af kjöti sem var að þiðna, frétti ég um aðila sem var með klefa til leigu eða sölu. Ég hafði samband við Hendrik Tausen til að vita hvort hann gæti bjargað málunum, það tók 4 klst., þá var klefinn kominn í portið hjá mér og leigði ég klefann fyrst í einn mánuð og keypti hann svo, og ekki leið langur timi þar til ég var búinn að kaupa annan. Ég mæli eindregið með þessum klefum. Ásgeir Éiríksson, Klettum, Gnúpverjahreppi, kjúklingabóndi „Ég er með tvo klefa, hafa þeir komið mér að mjög góðum notum og er ég að hugsa um að kaupa tvo til viðbótar til að flytja vöruna á markað. Ég er sérstak- lega hrifinn af þeim miklu möguleikum sem klefarnir hafa, til dæmis það að hægt er að nota þá sem flutningavagna.” HAFÐU SAMBAND, ÞAÐ GETUR BORGAÐ SIG. Frysti- og kæligámar hf. Skúlagötu 63 —105 Reykjavík — Sími 25880

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.