Helgarpósturinn - 14.07.1983, Síða 15

Helgarpósturinn - 14.07.1983, Síða 15
15 BásA urinn. Fimmtudagur 14. júlí 1983 ráðstafanir ríkisstjórnarinnar eru í fullu samræmi við neyðarráðstaf- anir sem gripið er til í gjaldþrota ríkjum að kröfu Alþjóðabankans. Á sama tíma og þjóðartekjur dragast saman eykur Steingrímur innflutning og slær lán hjá erlend- um bönkum eins og olíukóngur. Nú þegar er ísland meðal skuldugustu þjóða heims og gjalddagar nálgast. Við getum ekki haldið áfram að velta vandanum yfir á komandi kynslóðir. Lánin verður að borga og það verður gert með gífurlegum fórnum á lífsgæðum almennings ef ekki verður tekin upp íslensk at- vinnustefna sem felur í sér mark- vissa atvinnuuppbyggingu með fjölbreyttum smáiðnaði og mið- lungsstórum iðnaði og ekki síst ör- uggum yfirráðum íslenskra stjórn- valda yfir auðlindum okkar og stór- iðju í landinu. ihverfis íslai FERDIST ODYRT UM ÍSLAND kr. 2.050 rbílum er bæði ódýr Hœqt er ad eins löngvim komustöói Að ferð og þœgileguc Gleym ið ekkj að spurja um afslé sem HRiNQHmmm, - wM$ ' - AUar upplý: Feröashrifstofa Umferðarmiöstöðinni 'lá, Simi 91 22300 sti ferðamáli sem völ er á. Vegiyn um Island á léð eins mörgum við- girnist. rkjörui Timbur Bygginga vörur Teppi Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar • FLÍSAR • HREIIMLÆTISTÆKI • BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI • BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR • MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI • HARÐVIÐUR • SPÖNN • SPÖNAPLÖTUR • GRINDAREFNI • VIÐARÞILJUR • PARKET • PANELL • EINANGRUN • ÞAKJÁRN • ÞAKRENNUR • SAUMUR • RÖR • FITTINGS • Og NÚ einnig steypustyrktarjárn og mótatimbur. OPIÐ: mánudaga — Hmmiudaga kl. 8—18. Föstudaga kl. 8—19. Lokað laugardaga. iBYCGIMGflVðBHBl HRINGBRAUT120 Símar ByQQingavörur 28 600 Golfteppadeild 28 603 _ Timburdeild 28 604 Málningarvörur og verkfæri 28 605 Flisar og hreinlætistæki 28 430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) Kosningar í haust Það tók háttvirtan forsætisráð- herra Steingrím Hermannsson eina viku að varpa þjóðinni 30 ár aftur í tímann, en honum mun ekki takast að fá verkalýðshreyfinguna til að sætta sig við slíkar aðfarir. Ríkisstjórnin meinaði Alþingi ís- lendinga að fjalla um bráðabirgða- lögin, verkalýðshreyfingin hefur þegar fellt þau og sagt upp kjara- samningum. Þegar samningar verða lausir í haust mun launafólk fara fram á leiðréttingu á því tekjutapi sem það hefur orðið fyrir vegna kaupráns- laga og óðaverðbólgu. Ef vinnu- veitendur og ríkisstjórn þeirra beygja sig ekki verður allt logandi í verkföllum á haustmánuðum. Samsteypustjórn íhalds og fram- sóknar mun þá væntanlega hrökkl- ast frá völdum með skömm. Ef þessi spá rætist er það í annað sinn á 5 árum sem leiftursóknin bíður skipbrot á íslandi. Ef ríkisstjórnin hefur hug á að hlífa þjóðinni við meiri skaða er henni í lófa lagið að segja af sér, því fyrr því betra. Ragnar A. Þórsson verkamaður. Krakkar athugiö: Blaðsölubörn Afgreiðsla Helgarpóstsins Hverfisgötu 8-10 er opin á föstudögum frá kl. 8. fh. til kl. 6. e.h. og iaugar- daga frá kl. 9 fh. til kl. 12 á hádegi. Komið og takið þátt í blaðsölukeppni okkar. Glæsilegir vinningar þiek joSsturinn UNDRAHEIMUR Sviss 8 daga ævintýrafcr ðir 14.—21. ágúst með ARNARFLUGI Flogið verður til ZURICH með ARNARFLUGI. Flutningur til ogfrá KLOTTENFLUGVELLI við Zurich. Gisting á 3ja stjömu hóteli með hálfu fœði. Gönguferðir með leiðsögumanni. Aðgangur að sundlaug. Frjáls aðgangur að ALPINE-FJALLAKLÖFUNUM. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Sviss er þess virði FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEGI 66 SÍMI28633

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.