Helgarpósturinn - 12.04.1984, Qupperneq 21

Helgarpósturinn - 12.04.1984, Qupperneq 21
Friðarvika ’84 Sextán friðarsamtök á íslandi standa fyrir friðarviku í Norræna húsinu dagana 14. til 23. apríl. Dagskráin er fjölþœtt, en hún samanstendur meðal annars af frœðslu, umrœðum, skemmtun og umhugsun fyrir unga jafnt sem aldna. I sölum kjallarans leggja myndlistarmenn sín lóð á vogar- skálar friðarins með myndverkum sem eru sérstaklega unnin fyrir sýninguna. í fundarsölum, bóka- safni og á göngum hússins verða umrœðufundir, samfelldar dag- skrár unnar af listamönnum, barnadagskrár og aðstandendur vikunnar munu kynna starfsitt og stefnu. Friðarvikan hefst á Lækjartorgi klukkan hálfþrjú á laugardag, en þar munu friðarsinnar safnast saman og ganga til Norræna húss- ins við undirleik Homaflokks Kópavogs. Á móti göngunni tekur Skólahljómsveit Kópavogs, en síð- an verður brugðið sér inn fyrir hússins dyr þar sem málverkasýn- ing verður opnuð í kjallara og að því búnu boðið upp á blandaða dagskrá með ávörpum, erindum, söng og umræðum á jarðhæð. Dagskránni þennan fyrsta dag frið- arvikunnar lýkur ekki fyrr en seint um kvöldið þegar tjaldið fellur á uppfærslu Jill Brooke Ámason á leikriti Raymond Briggs, Ég læt sem ég sofi. Á sunnudag verður húsið opnað klukkan þrjú með áframhaldi myndlistarsýningarinnar ásamt myndsmiðjunni sem böm og fuil- orðnir geta nýtt sér. Frá fjögur til sex munu síðan friðarhópamir sextán sem standa að vikunni sitja fyrir svömm á göngum hússins um starfsemi sína. Um kvöldið verður boðið upp á athyglisverðar um- ræður, þar sem fulltrúar risaveld- anna greina frá afstöðu sinni til kjamorkuvígbúnaðar og friðar- hreyfinga. Þeir sitja síðan fyrir svömm fundargesta um þau mál og má búast við fjömgri umræðu. -SER. Gefið fermingarbarninu góðar íslenskar bókmenntir Skáldsögur Halldórs Laxness íslandsklukkan kr. 642.20 Heimsljós l-ll kr. 642.20 Sjálfstætt fólk kr. 642.20 Salka Valka kr. 642.20 Gerpla kr. 642.20 Paradísarheimt kr. 481.65 Brekkukotsannáll kr. 518.70 Atómstöðin kr. 419.90 Myndskreyttar skáldsögur Jóns Thoroddsen Piltur og stúlka kr. 407.55 Maður og kona kr. 432.25 BÓKAÚTGÁFAN Veghúsastíg 5 Sími16837 Ljóð islenskra öndvegisskáida Jónas Hallgrímsson: Ritsafn kr. 741.00 Steinn Steinarr: Kvæðasafn og greinar kr. 741.00 Þorsteinn Erlingsson: Þyrnar kr. 592.80 Hannes Hafstein: Ljóð og laust mál kr. 370.50 Steingrímur Thorsteinsson: Ljóðmæli kr. 370.50 Magnús Ásgeirsson: Ljóðasafn l-ll kr. 741.00 Halldór Laxness: Bráðum kemur betri tíð kr. 580.45 Þessar bækur fást í öllum bókabuðum. OLÍS SMURSTÖO VÖLUNDUR HELGAFELL VlKINGSPRENT ffel0ofcll vtGHUSASTIGUR HVERFISGATA laugavegur NAD Hljomtækin sem hin tækin eru dæmd eftir! adðfOO:: Plötuspilari NAD5120 PERFORMANCE TABLE --------1 i 5 3 4 & Buld quality Aímquahty Feedback solatcn Ease ot use AppearanceA finish PERFORMANCE TOTAL SOUND QUALITY 94% VALUE FOR MONEY Magnan NAD7120 PERFORMANCE TABLE Buikj quality Power output FM sensitivity Ease of use Appearance 4 f mtsh PERFORMANCE TOTAL SÖUND QUALITY VALUE FOR MONEY Popular HI-FI Magnarar arsins í Danmörku s.1.3 ár Grand Prix sigurvegarar s.l. 5 ár * Gó"'sæ“ ííSabW'* *< Boddyhlutir og bretti {■Jvarahlutir Hamarshöfða 1 — Símar 36510—83744 iGabrigjjf HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opiö í hádeginu Næg bílastæöi n KndftkortaMóniuta. sa ■■ ERGhf Skeifunni 5a, sími 84788. HELGARPÖSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.