Helgarpósturinn - 12.04.1984, Síða 22

Helgarpósturinn - 12.04.1984, Síða 22
SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson Fyrstu spor snillings „Ég var ekki orðinn nema fimm ára þegar ég kom af tilviljun inn á skrifstofu til föður míns, þar sem hann var að tefla við annan mann. Ég hafði aldrei séð skák fyrr, mér fannst gaman að horfa á þetta, og daginn eftir fór ég aftur inn til þess að horfa á taflið. Þriðja daginn sem ég horfði á þá tefla, lék faðir minn, sem rétt kunni mannganginn, riddara af hvítum reit á annan hvítan. Mót- leikandi hans tók ekki eftir því og faðir minn véinn að lokum. Ég sagði þá að hann hefði haft rangt við. Eftir dálítið þjark - það lá við að ég væri rekinn út úr stofunni, sýndi ég föður mínum hvað hann hefði gert. Hann spurði mig hvar ég hefði lært að tefla og hve mikið ég kynni. Ég svaraði honum og sagðist geta mátað hann. Við tefldum svo og ég vann. Þannig byrjaði ég að tefia." Þannig segir José Raoul Capa- blanca frá því hvemig hann lærði að tefla. Þetta er ótrúlega saga, maður fær sig naumast til að trúa því að barn geti lært jafn flókinn leik og skák á þvf einu að horfa á aðra tefla. Manni finnst ósjálfrátt að Capablanca hljóti að hcifa gleymt einhverju millispili úr þessari sögu. Það er þó stað- reynd að farið var með hann fimm ára gamlan niður í skák- klúbbinn í Havana. Þar var margt ágætra skákmanna, en enginn þeirra réð við að gefa honum drottningu í forgjöf. Þama var meðal annars kunnur franskur taflmeistari, Taubenhaus. Síðar þegar Capablanca var orðinn fremsti taflmeistari heims, hrós- aði Taubenhaus sér af því að hann væri eini skákmeistari í heimi sem hefði teflt við Capablanca með drottningarforgjöf. Svipuð saga er sögð af Paul Chíirles Morphy um það bil hálfri öid áður, og alkunna er að Samuel Reshevsky, sem enn teflir og hefur verið einn af fremstu taflmeisturum í heimi um langt skeið, hóf skákferil sinn sem undrabarn. Hann var svo smávaxinn þegar hann ferðaðist um og tefldi fjöltefli að hann náði naumast upp á skákborðið. En Capablanca var svo heppinn að þurfa ekki að vinna fyrir sér með því að tefla. Honum var ekki hald- ið að skák, hann naut eðlilegrar skólagöngu og stundaði háskóia- nám í efnafræði með glæsibrag. Síðan sneri hann sér að skákinni. Þar var framabraut hans ekki síð- ur glæsileg, hann var kóngur í ríki skákarinnar réttum áratug eftir að hann kom fyrst fram á al- þjóðéunóti. Hann varð goðsögn, langsamlega frægasti skákmeist- ari heims. En léttleikinn varð honum að falli, hann var ekki heimsmeistari nema í rúm sex ár. Þrátt fyrir það er vafasamt hvort nokkum tíma hefur fæðst meður með jafnmiklar eðlisgáfur til skákarinnar og Capablanca. Það var engu líkara en að skákin væri móðurmál hans, hann hefði dmkkið hana í sig með móður- mjólkinni. Yfir snjöllustu skákum hans er töfrandi iéttleiki, sem fær mann til að halda að taflið sé í rauninni ofur auðveldur leikur. CAPABLANCA TANEROW Spænskur leikur, New York 1910. 01. e4 e5 02. Rf3Rc6 03. Bb5 Rf6 04. 0-0 d6 05. d4 Bd7 06. Rc3 Be7 07. Helexd4 08. Rxd4Rxd4 Svartur hefur valið Steinitz- vörnina og kann hana greinilega vel. Hann þurfti að leika 7.-exd, því að 7.-0-0 kostar peð eins og kunnugt er. En nú hyggst hann iétta á stöðunni með frekari kaupum. 09. Dxd4 Bxb5 10. Rxb5 0-0 11. Dc3! Hér var leikið nær undantekn- ingarlaust Bg5 um það leyti sem skákin var tefld. En Capablanca velur miklu slungnciri leik, hann grefur undan peðinu á d6 og sér fyrir Rb5-d4-f5. H fH IS!w« m±m itit ÍÍIK ■ ■ 11. ...c6 13. Rf5 Bf6 15. Bf4 Dc7 12. Rd4 Rd7 14. Dg3 Re5 16. Hadl Had8 Svartur hefur valdað d-peðið, en nú kemur Capablcinca honum á óvart með fallegri fléttu. 17. Hxd6! Hxd618. Bxe5 abcdefgh Nú strandar 18.-Bxe5 á 19. Dxe5 og ógnar ekki aðeins með Dxd6, heldur einnig Dxg7 mát! Svcutur finnur ljómandi lagleg- an varnarieik, sem dugar að vísu ekki. Besta vömin byggir á sömu hugmynd: hrókurinn á el er óvaldaður: 18. -Da5! 19. Bc3 Bxc3 20. bxc3 Hg6 (mátið á g7 vof ið enn yf ir) 21. Re7 + og Rxg6. 18. ...Hdl?! 19. Hxdl Bxe5 20. Rh6+! Kh8 21. Dxe5! Dxe522.Rxf7+ og svartur gefst upp. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU íslenskur apríl: Strekkingur að norðan og frost. Bjart sunnanlands en framanaf nokkuð samfelld snjókoma og síðar éljagangur á Vest- fjörðum og Norðurlandi. Takið næstu flugvél suður. S Á-10-9-8-7 H K T D-10-7 L K-D-10-4 S G-4-3-2 H D-3-2 T 9-5-4-3 L 8-7 S D-6-5 H G-10-5-4 T Á-2 L G-9-6-5 s k H Á-9-8-7-6 T K-G-8-6 L Á-3-2 Suður vinnur fimm grönd. Útspil: Lauf. LAUSNABLS. 31. ■ * S ■ G T 'fí ■ S • • Ö 1 V 7 N G L fí S • 0 6 /3 J ö R 6 L fí S A s fí • 'o R fí N G 0 T fí L fí u G u m S T u N fí N - J fí s r R fí • S m fí L fí • Þ R fí U r / H • s ‘fí R r . fí L s K fí R fí R • e / r R fí í> • Ö K L 1 • 5 r ) K fí T> • B • 'fí r r F> . U N G 'fí L • M £ r r fí R . R 'fí K 'fí T fí l< • K R fí U P ■ V O T fí u T> • /< u R R . fí K • H fí 6 U R ■ m fí K fí 6 fí R R 1 Ð fí • • 3 £ R * F) t> • V fí /e f) S T • R fí U N ■ d • K fí £ fí R N fí l< 1 N R 'fl Ö L • U /< R £ /r\ • 'fí R fí U N 6 Pl L r fí R • R m 'fí fí S K 1 ■ fí • 3 fí R H * fí V Ö • R 'O m ) * 5 K fí U r fí R UKILfl/Z 'OlEYU SÚ.PU SKmum F/ 5/<- u/ZiNM RiSr \ KoN/T h'hls TAO n /Ý> fl R ítóLl t VEbflR NflGLfl % SKoR Z>ÝR LJOS kFR/f> > 1 EGG/ í3lot LEN6RR UPP/ ’/LfíT 2E)Ri flT/lHHL V£áUP P/mm RflUór ILL GRB5/ HÖú 6 /nnu W Hntlújfl 516 J 'flböÐR HfíLfl KóFflN T Li D/Hf/fí\'0 Rns T/fíV/ B/xr, Rn ÖLVftE) flfl ÍmunHI DuFT múúVR I30SSI BKYrJH 1R MflSTfí. /E> SKJ'BLE Ti/V/v . SNjOR TjÓN foRÆÐ/ FLOKK fíVl c fliKjflt) RöNVhJ Kt/KP 1 SflmtíL LfíR Pö/nUZ PTFTfí H/HVRu^ SKo/ifí P/Hú^ plö Ktj rn-ori /yifí L. SYSTUR Þefb TÓnN f SR n SLfí /<INT> - V VIHHf) Gj'ÓLV SÆ VÝR/Ö é/k/nG ; RflrVÞYk Komfl iT ÚTl. TlTlLl^ mik- 1 L L~ £KÍ<* , áörfíuL* RiFA ToNN i Sflm 5T. PlR/hlH ; ) •, öi/Kjfí mflT<r Re.rrr SToR V£LZ>/ '1 . ðjoHDM $KO flt) ’/lrt ÁGopí UuhPUJ miwsr flv'fl V ; ► FBLLfí BOL fl e æn u — i- r / BjflRó BRRVl 1, 6£/M AR 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.