Helgarpósturinn - 12.04.1984, Síða 26
HELGARDAGSKRAIN
Föstudagur 13. apríl
I.45 Fréttaágrip á táknmáli.
I.00 Fréttir og veður.
I.35 Auglýsingar og dagskrá.
».45 Á döfinni.
.00 Níræðisafmæli. Stuttur gaman-
leikur frá þýska sjónvarpinu um
kátbroslega afmælisveislu.
.15 Kastljós.
I.20 Dr. Jekyll og hr. Hyde. Banda-
rísk bíómynd f rá 1942 sem styðst
við kunna sögu eftir Robert Louis
Stevenson. Leikstjóri Victor
Fleming. Aðalhlutverk Spencer
Tracy, Ingrid Bergman og Lana
Turner.
Jekyll læknir fæst við tilraunir
sem miða að þvi að sundurgreina
hið góða og illa eðli mannsins.
Hann finnur upp lyf, sem hefur
tilætluð áhrif, og reynir það á
sjálfum sér með þeim afleiðing-
um að hann breytist í varmennið
Hyde. Sigild viktoriönsk hroll-
vekja um hinn klofna lækni
g Jekylle. Fær hér prýðis úrvinnslu.
3 stjörnur. Pýðandi Guðrún Jör-
undsdóttir.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur 14. apríl
15.30 íþróttir.
16.15 Fólk á förnum vegi. 22.
,16.30 íþróttir-framhald.
18.10 Húsið á sléttunni. Eldsvoðinn -
síðari hluti.
^18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Við feðginin. Niundi þáttur.
21 05 Blekkingavélin - Litið inn
í draumaverksmiðjuna. Þýskur
sjónvarpsþáttur sem sýnir skoð-
unarferð um kvikmyndaverin i
Hollywood.
22.00 Myndir úr gömlu Peking. Ný,
kinversk biómynd gerð eftir sögu
Lin Haiyin. Leikstjóri Wu Yigong.
23.35 Dagskrárlok.
Sunnudagur 15. apríl
18.00 Sunnudagshugvekja. Jóhanna
Sigmarsdóttirflytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn:
Ása H. Ragnarsdóttir og Þor-
steinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.Q0 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Páska-
dagskráin.
21.00 Glugginn. Þáttur um listir, menn-
ingarmál og fleira. Umsjónar-
i maður Áslaug Ragnars. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21 50 Nikulás Nickleby. Fjórði þáttur.
22.45 Henrik Ibsen - maðurinn og
leikritaskáldið. I. Þú lýgur, Pét-
ur. Heimildamynd í tveimur hlut-
um um skáldjöfur Norðmanna,
Henrik Ibsen (1828 - 1906) og
verk hans. Umsjónarmaður Per
Simonnæs. í myndinni er rakinn
æviferill Ibsens og störf. Brugðið
er upp fjölda atriða úr verkum
hans og reynt að skyggnast inn í
hugarheim skáldsins sem skóp
þau. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur Þorsteinn Helgason.
Síðari hluti er á dagskrá mánu-
dagskvöldið 16. apríl. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið).
23.55 Dagskrárlok.
Föstudagur 13. apríl
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar
, Egilssonar; seinni hluti. Þor-
steinn Hannesson les (3).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni.
16.00 Fréttir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Siðdegisvakan.
|#'19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
!F 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Mar-
i grét Ólafsdóttir og Jórunn Sig-
urðardóttir.
20.00 Lög ung fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
21.10 Alþjóðlega orgelvikan i Núrn-
berg.
21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð. IV.
og siðasti þáttur. Frá Akureyri.
(RÚVAK)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Lestur Passiu-
sálma (46).
22.40 Djassþáttur. Umsjónarmaður
Gérard Chinotti.
23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar
Jónassonar.
00.55 Fréttir. Dagskrárlok.
& Næturútvarp frá RAS 2 hefst
með veðurfregnum kl. 01.00 og
lýkurkl. 03.00.
Laugardagur 14. apríl
13.40 Listalif. Umsjón Sigmar B.
£ Hauksson.
14.40 Úrslitakeppni 1. deildar karla í
handknattleik. Hermann Gunn-
arsson lysir frá Iþróttahúsinu í
Hafnarfirði.
15.10 Listapopp
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslenskt mál.
5.30 Útslitakeppni 1. deildar karla i
handknattleik.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar l’slands í Háskólabíói
18.00 Ungir pennar.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Heimaslóð. Ábendingar um
ferðaleiðir.
20.00 Sinfóniuhljómsveitin i Vinar-
borg leikur Slavneska dansa.
20.20 Útvarpssaga barnanna.
20.40 Norrænir nútímahöfundar 7.
þáttur: Theodor Kallifatides.
21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RÚVAK).
22.00 „Hallæriskorn", smásaga eftir
Guðmund Halldórsson frá
Bergsstöðum. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur.
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur 15. apríl
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00Messa í kirkju Filadelfiusafn-
aðarins. Ræðumaður Einar J.
Gislason. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson.
Hádegistónleikar.
Val Villa Þórs
,^ér finnst lítið hægt að njóta fjölmiðlanna um þessa/ mundir þar
sem dagskrá þeirra er ömurleg að mínu mati,“ segir Vilhjálmur Þór
Vilhjálmsson hárgreiðslumeistari. ,pegar þessir góðu framhaldsþættir
eins og Dallcts eru dottnir út þá er til lítils að kveikja á kcLSsanum. En
Iátum okkur samt sjá; fréttir já, ég missi helst ekki af þeim og þá sjaidan
boðið er upp á gott bíó er ég límdur við það- En Stundin okkctr á
sunnudögum, oj. Ég tala fyrir munn bctma minna þegctr ég segi þann
þátt vera fyrir neðan ailar hellur hvað efni og stjómun snertir. Ég vii svo
benda forráðamönnum sjónvarpsins á að gera meira af skemmtilegum
umræðuþáttum. Ég nýt slíks eínis. Við emm búnir að fá frábæran mann
í þennan starfa þar sem Páll Magnússon er. Hann er einhver besta
sending sem sjónvarpið hefur fengið lengi."
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón Rafn
Jónsson.
14.15 „Mér flnnst gaman að stofna
félög.“ Þættir úr sögu KFUM og
K. Umsjón: Guðni Gunnarsson
gg Málfríður Finnbogadóttir.
15.15 í dægurlandi.
F16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um visindi og fræði. „Hinar
norsku og dönsku lögbækur
Kristjáns konungs V. og áhrif
þeirra hér á landi.“
17.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabíói
12. þ.m.; síðari hluti.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og
ketti og fleiri íslendinga.
1.8.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit.
19.50 „Gangan til Emmaus". Stein-
gerður Guðmundsdóttir les eigin
Ijóð.
20.00 Útvarp unga fólksins.
21.00 Hljómplöturabb
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er læ-
vís og lipur“
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi Signý Páls-
dóttir (RÚVAK). (Þátturinn end-
urtekinn í fyrramálið kl. 11.30).
23.05 Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur i Bústaðakirkju 1.
þ.m.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 13. apríl
10.00-12.00 Morgunþáttur.
14.00-16.00 Pösthólfið. Stjórnendur:
Valdís Gunnarsdóttir og Hró-
bjartur Jónatansson.
16.00-17.00 Jazzþáttur.
17.00-18.00 í föstudagsskapi.
23.15-03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjórn-
andi Ólafur Þórðarson.
Laugardagur 14. apríl
24.00-00.50 Listapopp. (Endurtekinn
þáttur frá Rás 1). Stjórnandi
Gunnar Salvarsson.
00.50-03.00 Á næturvaktini.
Rásir 1 og 2 samtengdar kl.
24.00 og heyrist þá i Rás 2 um
allt land.
SJONVARP eftir Björn Vigni Sigui
Forræði - frjálsræði
Nýja útvarpslagafrumvarpið hefur nú
formlega verið tekið í tölu þingskjaia á
Alþingi. Þótt það hafi raunverulega mætt
minni andstöðu en búast hefði mátt við,
amk. í ljósi fyrstu umræðna um það, er
harla vafasamt að það nái fram að ganga
á þessu þingi. Hin gamla forræðishyggja
iandsfeðranna, sem þjakað hefur ís-
lenska fjölmiðlun um langan aidur, held-
ur aftur af mörgum þingmanninum og
því er ljóst að þeir munu fara sér að engu
óðslega.
Nú er sjálfsagt að virða varkárni en
aðeins ef hún er byggð á réttum forsend-
um - ekki af ótta við frjálsræðið heldur
ctf ótta við að óhjákvæmilegri þróun
verði beint í rangan farveg eða í öng-
stræti.
Því miður er sitthvað í nýja frumvarp-
inu sem bendir til rangrar stefnumörk-
unar. Það er til að mynda afar óiiklegt að
nokkur óháð sjónvarps- eða kapalstöð í
okkar fámenna landi muni geta þrifist
miðað við þá tekjustofna sem þeim eru
ætlaðir samkvæmt frumvarpinu. Hvort
heldur sjónvcirpsmerkið fer í loftinu eða
eftir kapli verður sendandinn bæði að
hafa tekjur cif áskriftum og auglýsingum.
Annars er fyrirsjáanlegt að dagskrárefni
nýju sjónvcirpsstöðvcinna verður hvorki
fugl né fiskur og þær hljóta hægan dauð-
daga. Það þýðir aftur að fjöldi nýrra at-
vinnutækifæra í nýjum upplýsingcimiðl-
um mun fara forgörðum og íslenskt
myndmál drukkna í erlendum sjón-
varpssendingum utan úr geimnum. Ekki
á morgun - en innan 10-15 ára.
Auðvitað eru þær takmarkanir, sem
lagðar eru á hinn óháða útvarpsrekstur,
settar af umhyggju fyrir Ríkisútvarpinu
okkar. En þetta er misskiiin umhyggja.
Ríkisútvarpið verður auðvitað að laga
starfsemi sína að nýjum tæknilegum
viðhorfum, því að til lengri tíma litið
verða hin nýju viðhorf aldrei löguð að
starfsemi Ríkisútvarpsins. Ef Alþingi er
raunverulega annt um Ríkisútvarpið þá
hefur þingheimur öil tök á því að tryggja
rekstur þess og hag með öðrum hætti en
þeim að leggja hömlur á hugsanlega
samkeppnisaðila.
En ef menn vil ja fara varlega í sakimar
cif ótta við rcinga stefnumörkun í nýja
frumvarpinu, þá getur iíka verið gott að
horfa út fyrir landsteincuia- til Bretlands
og virða fyrir sér allan þann undir-
búning sem þar er farinn í gang út af
fyrirhugaðri kapalvæðingu landsins.
Éða til Hollands sem rekið hefur kapal-
stöðvar frá því 1965 og til Belgíu, Sviss
og Finnlands en öll þessi iönd hafa langa
reynslu af óháðum sjónvarpsrekstri
samhliða rekstri rikisútvarps. Þama
liggur dýrmæt reynsla og ef hún er síðan
löguð að íslenskum aðstæðum og sér-
kennum hlýtur útkoman að verða not-
hæf formúla að líflegum og framsæknum
en óháðum útvarpsrekstri við hliðina á
sterku en virðulegu Ríkisútvarpi.
ÚTVARP
eftir Gísla Helgason
Blindir öðlast sjhi
Helgi Skúlason - góður leikur.
Fimmtudaginn 5. apríi flutti Útvcirpið
leikrit, sem heitir ,J3runnur dýrling-
anna“. Þar sagði frá blindum betlara-
hjónum, sem fengu sjónina fyrir kraft
heilags vatns. Þau höfðu lifað í blekkingu
í sjónleysi sínu og hafði þeim verið talin
trú um, að þau væm stórglæsileg bæði
tvö. En annað kom í ljós, þegar þau
fengu svo sjónina. Iæikar fóm svo, að
þau töpuðu giómnni og vildu ekki fyrir
nokkurn mun fá hana aftur, því að miklu
betra var að þeirra mati að lifa við sömu
aðstæður sem fyrr, að vera blind bæði
tvö og betla sér til framfæris.
Mér þótti þetta leikrit bráðgott og hár-
fín ádeila var fólgin í því. Með því að
raska venjum betlaranna og gefa þeim
aftur sjónina, röskuðust hagir þeirra svo,
að þau hjóncikornin gátu engan veginn
risið undir því að fá sjónina aftur. Þama
virðist mér höfundurinn hnýta í af-
skiptasemi fólks af annarra högum. En
hinir blindu mega einnig taka til sín háð-
ið. Það hefur viljað loða við þá, sem em á
einhvem hátt skertir, að þeir eiga haria
erfitt með að breyta um, vilja heist láta
allt vera í sama farinu. Svo er það blekk-
ingin, sem blindu betlarahjónin lifðu í
fyrir tilstuðlan vina sinna, sem héldu að
þeir væm að gera þeim lífið léttbærara
með lygunum. Leikritið var óvenjulegt,
það var iaust við alla væmni, og ieikar-
arnir skiluðu hlutverkum sínum harla
vel, sérstaklega þau Helgi Skúlason og
Þóra Friðriksdóttir.
Eins og hlustendur hcifa ef til vill tekið
eftir, þá hafa aðeins verið flutt leikrit
annan hvern fimmtudag, en stöku sinn-
um á mánudagskvöldum hafa verið end-
urtekin gömul leikrit. Ekki veit ég eftir
hvaða reglum er farið þegar gömul leik-
rit eru endurflutt. Um daginn var flutt
leikrit eftir Beckett, það gerðist í írsku
sveitaþorpi. Leikritið Bmnnur dýrling-
anna gerðist líka á írlandi. Þarna hefði
mátt velja svolítið betur. Mánudags-
kvöldin þættu mér upplögð fyrir fram-
haldsleikrit; hví má t.d. ekki endurflytja
eitthvað af eldri framhaidsleikritum?
30 HELGARPÓSTURINN