Helgarpósturinn - 19.04.1984, Síða 1

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Síða 1
I þessu blaði Ijúkum við hring- ferð okkar um landið. Bent hefur verið á ótal marga áhugaverða staði í landi okkar, sagt fráýmsu úr sögunni, því hið gamla á alltaf að vera einn tónninn í sannri ferða- mennsku, auk þess að upplifa þá liti og tóna sem náttúran sjálf gef- ur okkur. Að þessu sinni greinir frá ferða- lögum um Reykjames, Reykjavík, Vesturland og Vestfirði. Víðáttu- mikið svæði, sem sumarfríið í ár endist að vísu ekki til að skoða allt. Og nú er framundan verslunar- mannahelgi, hápunktur ferða- mennskunnar um Island. Við ósk- um öllum gleðilegrar helgar og væntum þess að menn njóti þess sem landið hefur upp á að bjóða. Kaupfélögin eru sjálfstæð félög, lýðræðisleg og öllumopin, Um 40 kaupfélög um land allt eru grundvöllur samvinnu- hreyfingarinnar. Verslun, þjónusta og fjölþætt framleiðslu- störf eru í verkahring þeirra, en félagsmenn á hverjum stað ákveða sjálfir starfsvettvanginn. Saga kaupfélaganna í ruma öld er nátengd baráttu þjóð.arinnar fyrir bættum Iffs-

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.