Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 13
VERSLUNARHÚS BORGARNESI OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-13 KJÖRBÚÐ: Alhliða kjörbúð með fjölbreytt vöruval. Kjöt á útigrillið og allt i ferðanestið VEFNAÐARVÖRU- Nýkominn sumarfatnaður _ frá DEILD Marks & Spencer i miklu úrvali. Einnig prjónagam og metravara í úrvali. BÆKUR £r BÚSÁHÖLD: SPORTVÖRU- DEILD: Gjafavörur — búsáhöld bœkur — blöð — sjónaukar myndavélar — filmur o.fl. Sól- og garðhúsgögn á mjög hag- stæðu verði. Viðlegubúnaður. Úti- grill — grillkol grillbakkar. íþrótta- og sportvörur og fatnaður i miklu úrvali. VERSLUNARHÚS K.B., gegnt Hótelinu, býður fjöl- breytt vöruval á 3 hæðum. Kreditkortaþjónusta í sér- vörudeildunum. BYGGINGAVÖRUDEILD neðan við Verslunarhús. Timbur — stál — saumur — fittings — gólfdúkar — teppi — verkfæri — jámvörur — girðingarefni — máln- ingavörur — sláttuvélar — garðáhöld. ESSO-stöðin við innkeyrsluna í bæinn. Söluskáli með bilavörur — pylsur — samlokur — öl — tóbak — sælgæti — flestar matvörur — dagblöð — tímarit o.m.fl. Esso-bensín og olíuvörusala. Hjólbarða- þjónusta og smurstöð. Opið á kvöldin og um helgar. ÚTIBÚIÐ við borgarbraut. Kjörbúð með allar helstu nauðsynjavörur. Opið föstudaga til kl. 19 og laugardaga kl. 9 til 12. VEGAMÓT á Snæfellsnesi. Veitingastofa með fjölbreyttar veitingar. Alhliða ferðamannaverslun. ESSO-bensin og olíuvörusala. HELLISSANDUR Alhliða kjörbúð. Allt i ferðanestið AKRANES Alhliða kjörbúð. Allt i ferðanestið. Búsáhalda- og gjafavöruverslun. OSTA- OG MJÓLKURBÚD i nýja mjólkursamlaginu, Engjaási.á vesturleiðinni út úr Borgarnesi Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi Frá Arnarstapa. Ferðamenn Verið velkomnir í verslanir okkar Stykkishólmi. Sími 93-8304 Snæfellsjökull er eitthvert dul- úðugcista fjédl landsins, og sú dul- úð er líkast til komin erlendis frá í upphafi, og síðan úr bókum Lax- ness, sem dáir mjög bækur Jules Veme, þar á meðal bókina Leynd- ardómar Snæfellsjökuls sem marg- ir munu kannast við. Sú bók var kvikmynduð og lék íslendingur, Pétur Rögnvaldsson Ronson, eitt aðcdhlutverkcinna. Þessi Holly- wood-útgáfa þótti annars ekki vel heppnuð og gefa kvikmyndahand- Hamborgarar Kjúklingar Kaffi Öl Sælgæti Pytsur GISTING VÖRUHÚSIÐ HÓLMKJÖR bækur ekki margar stjömur fyrir framtakið. Verið velkomin Margskonar kenningar hafa komið fram varðandi Snæfells- jökul, en ein þeirra gengur út á að í honum sé eitthvert rafsegulsvið, sem fríski upp á íbúana í nándinni. Þetta getur svosem alveg staðist, fólkið er ærið hressilegt undir Jökli, sumir segja að lítil þörf sé fyrir lækna þar, en ekki teljum við að það sé nú alveg laukrétt. Hafnarkaffi Hafnarstræti 1 Þingeyri Sími 94-8151 FERÐA- MENN Vöruhúsið Hólmkjör er ein stærsta verslunin í Stykkishólmi. Verslun sem býður upp á nýlenduvörur, heimilistæki, fatnað og m.fl. Hafi eitthvað gleymst, sem þú ætlaðir að hafa í ferðalagið, þá má gera ráð fyrir að við getum eitthvað fyrir þig gert. Tehúsið er kvöld- og helgarsala, sem er opin allan ársins hring, en auk þeás er Tehúsið opið frá kl. 1—23 yfir sumartímann. Kirkjufell, stolt þeirra Grundfirðinga.gnæfir yfir bæinn. HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.