Helgarpósturinn - 14.06.1984, Side 1

Helgarpósturinn - 14.06.1984, Side 1
AUSTURLAND-SUÐURLAND í þessu blaði höldum við ferða- laginu áfrcim frá þeim stað þcir sem við kvöddum í síðasta ferðablaði HP. Byrjum á Austurlandi og höld- um síðan suður um Suðurland. Við heyrum á öllum ferða- mannaslóðum um aukningu ferða- mannastraumsins, bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Veðrið hef- ur án efa gert mikið fyrir ferða- mannabransann í sumar, enda hlýtt og notalegt víða um landið allt frá í vor. I þessu blaði er reynt að gera sem flestum stöðum skil, en á þessu stóra svæði er urmull af gimilegum stöðum til áningar og dvalar. Og sem fyrr hvetjum við fólk til að leggja ekki of mikið á fararskjóta sinn, en njóta þeim mun betur fárra og góðra staða. Það er besta ferðamennskan, enda lítt gaman fyrir ferðafólkið að vera um of á íslenskum þjóðvegum, eins og þeir em nú flestir hverjir. pf i i / | W%W%W - f|« jjyF■ %■' Kaupfélögin eru sjálfstæð félög, lýðræðisleg og öllum opin. Um 40 kaupfélög um land allt eru grundvöllur samvinnu- hreyfingarinnar. Verslun, þjónusta og fjölþætt framleiðslu- störf eru í verkahring þeirra, en félagsmenn á hverjum stað ákveða sjálfir starfsvettvanginn. Saga kaupfélaganna í rúma öld er nátengd baráttu þjóð.arinnar fyrir bættum lífs- kjörum og hvers kyns framförum. Kaupfélögin skapa atvinnu og bæta þannig lífskjör landsmanna.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.