Helgarpósturinn - 14.06.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 14.06.1984, Blaðsíða 5
Atlavík og Hallorms- staöaskógur: EKKI ÓTTAST ORMINN Eflaust munu mcU'gir ferðamenn á Héraði ætla sér náttstað á Hall- ormsstað eða í Atlavík við Löginn. Það er ekki ástæða til að hræðast Orminn ógurlega. Guðmundur góði biskup mun hcifa kveðið orm- inn niður hér um árið, enda þótt ágreiningur kunni að vera um þetta atriði. Hvað um það, í Atlavík er sann- arlega vænlegt að tjaida, veður- sæld einhver sú allra mesta á land- inu, jafnvel enn meiri en á þeirri ágætu Eyvindará uppi á Héraði, úti fyrir streymir Lögurinn í rólegheit- um til sjávar, og fyrir ofan trónir hinn fallegi Hallormsstaðaskógur, sem greinilega breytir loftslagi á þessum slóðum mjög til hins betra, eins og skógar gera aila jafna. Þeir sem vilja gista í góðum rúm- um geta að sjálfsögðu farið á Eddu- hótelið í skóíunum á staðnum. Fyrir þá sem koma akandi á eigin bíl er rétt að benda á hringferð um Fljótsdalinn. Fagurt hérað og bú- sældarlegt. falla í bardaganum gegn vopnuð- um íslendingunum, einkum eftir að Magnús kom á staðinn. Einn Spán- verjinn slöngvaði steini að drengn- urn og varð það hans bani. í Vcilnum lágu 15 Spánverjar, en tveir þeirra komust í skip og á haf út, en íslendingar héldu ærið móð- ir en sigri hrósandi heim á leið. Safnað var saman mönnum, rutt saman stórgrýti og fyllt með möl á milli og Spánverjamir þar dysjaðir. Lengi vel mun dysin hafa stækkað, því það var siður vegfarenda að kasta steinvölu á dysina; fyrir sig, hund sinn og hest. Var það trúa manna að hvem þann sem ekki gerði þetta myndi henda eitthvert slys.. Lengi vel báru Spánverjar mik- inn kala til íslendinga vegna at- burðar þessa og sagt að ekki hafi ísiendingar átt griðland á Spáni í þann tíð. Sögð er saga af tveim ís- lendingum, sem komu til spánsks höfðingja. Spurði hann þá hvaðan þeir væru. Svaraði annar því til að þeir væm íslendingar. Skipti höfðinginn þá litum og spurði: „Hvað sagðir þú maður? Emð þið íslendingar? Haf þú aftur upp orðin". Áttaði maðurinn sig þá og svaraði að bragði: ,,Nei! Við er- um írlendingar" Það var mikið cinnað", á sá spánski að hafa sagt, en ekki fannst íslendingunum tveim hann þó með öllu gmnlaus um þjóðemi þeirra og komu sér hið fyrsta burtu úr Spánarveldi. Nálægt miðri 19. öld mun hafa verið grafið í Spönskudys og fund- ust þá skinnpjötlur, leirbrúsabrot og sitthvað fleira, sem benti til að saga þessi væri rétt í meginatrið- um. Ekki var þó getið um manna- bein. FRÁ LAUGARVATNI KOMIÐ AÐ LAUGARVATNI DVELJIÐ AÐ LAUGARVATNI BJOÐUM MEÐAL ANNARS: Hótel Edda Menntaskólanum: 1 og 2ja manna herb., allar almennar veitingar, svefnpokapláss, góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Sími: 99-6168. Hótel Edda Húsmæðra- skólanum: Öll herbergi með baði, allar veitingar í góðum húsakynnum, aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Sími: 99-6226. Kaupfélag Árnesinga Allar algengar vörur á hagstæðu verði, aukin kvöldsala og helgarsala, bensínafgreiðsla opin alla daga frá kl. 9-23.30. Sími 99-6126. Tjaldmiðstöðin: Tjaldstæði, hjólhýsa- stæði, steypuböð, þvottaaðstaða fyrir tau (þvottavél), verslun með fjölbreyttar ferðavörur á búðarverði. Opið frá 9-23.30. Sími: 99-6155. Gufubaðið: Hið þekkta hvera- gufubað við vatnið. Seglbrettaleiga: Kennsla, mini-golf. Upplýsingar í síma 99-6153 eða við gufubað. Sundlaugin: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir pöntun- um. Veiðileyfi: Veiðileyfi fást í ár og vötn í Laugardal. Upplýsingar í Tjaldmið- stöðinni. Sólbaðsstofan Sunnuhlíð: Opin kl. 11-22. Tíma- pantanir í síma 6146 og 6155. íshestar Miðdai. S. 99-6169: Skipulagðar hestaferðir alladaga. Styttri og lengri ferðir að Gulifossi og Geysi ásamt 7 daga verðlaunaferðinni yfir Kjöl. Bátaleigan: Bátaleiga Lionsklúbbs- ins. Ágóði rennurtil líkn- armála. Bátartil leigu með afgreiðslu í Gróðr- arstöðinni. Opið alla daga kl.9-21. Sérleyfishafi Ólafur Ketilsson hf.: Daglegar ferðir til og frá Reykjavík-Laugar- vatns, Geysis og Gull- foss. Hópferðabílar til leigu. Afgreiðsla hjá BSÍ Reykjavík, s. 91-22300 og í síma 99-6222. Verið velkomin að Laugarvatni Sameign skólanna, Laugarvatni. (Eiríkur Eyvindsson). HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.