Helgarpósturinn - 14.06.1984, Page 16

Helgarpósturinn - 14.06.1984, Page 16
FREE STYLE FORMSKUM lOreal i lAi' 33_a. SKÚM í hárið? Já — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. Þjórsárdalur: ÞAR SEM GAUKUR BJÓ Á STÖNG Leirubakki Landssveit, Rang. Sími: 99-5591 Gistiaöstaöa: Farfuglaheimili (Youth Hostel) 17 rúm, heitt og kaltvatn, eldhúsfyrirgesti. Kæliskápur. Tjaldstæði og góöar gönguleiðir. Veiðileyfi fást í vötnum sunnan Tungnaár, kostakjör, mörg vötn i sama leyfinu. Einnig fást veiðileyfi í Ytri-Rangá. ESSO bensínstöð og söluskáli. CflR-9EMTflL SERVICE Nýbýlavegur 32 200 Kópavogur Tel: 45477 S.H. Bílaleigan býður upp á ein hagkvæmustu kjör sem bjóðast í dag. Sækjum og sendum. Svo er virkjcincifrcimkvæmdum landsmanna fyrir að þakka að allra sæmilegustu vegir liggja nú frá Suðurlandi og langt inn í landið. Þannig nær vegur aílt inn að Þóris- vatni, eina 90 kflómetra upp á iand- ið, og í framhaldi af honum hin vinsæla Sprengisandsleið í Bárðar- dal eða Eyjafjarðardali. Á Þjórsárdalsleið er fljótlega komið að Gaukshöfða, sem kennd- ur er við Gauk á Stöng, þann er ljóð Þórarins Eldjáms fjallar um, en Gaukur þessi mun oft hafa farið bæja„villt“ í kvennamálum sínum. Nú á dögum höfðar nafnið líklega mest til bjórkrárinnar við Tryggva- götu í Reykjavík. Bein Gauks sál- uga fundust þarna í höfðanum á síðustu öld svo og spjótsoddur. En það eru fleiri en Gaukur sem hafa búið yfir miklu afli. Þjórsá er umsetin virkjunum, sem gefa okk- ur mikið af því rafafli. sem lands- menn telja sjálfsagðcin hlut í dag. Komið er fyrst að Búrfelli en endað við Sigöldu þar sém Tungnciá er virkjuð. Þar skammt frá er Hraun- eyjafoss og hefur hann nú verið virkjaður, en hann er í Tungnaá einnig. Spurning er hvort Þórisvatn er ekki að verða stærsta stöðuvatn landsins. Alla vega er það vatns- mest allra vatna, þegar mest er í því. En hér hafa mennimir komið til skjalanna. Afrennsli vatnsins Vcir Þórisós en hann var fyrir áratug eða svo stíflaður og nýtt cifrennsli gert í Tungnaá til að fá vatnið í vinnu fyrir Sigölduvirkjun. Á Þjórsárdalsvegi má sjá Heklu gömlu skarta sínu fegursta, en þetta fjall er ömgglega heims- þekktast fjaJla okkar. Ef ganga skal á fjallið, þá er það auðveldast að norðan og norðvestan. En í öllum bænum farið vel búin til slíkrar far- ar. Á þessari Ieið, skammt frá Búr- fellsvirkjun, stendur Landnáms- bærinn eða Þjóðveldisbærinn undir Sámsstaðamúla. Þetta er sögulegt safn, sem reist var fyrir ærinn pening í tilefni 1100 ára af- mælis byggðar á landi hér. Mun bærinn oftast opinn fyrir ferða- menn og er vel þess virði að fá heimsókn. Þjórsárdalur er austastur dcúa Árnessýslu og er fýrir löngu kom- inn í eyði, líklega hefur það gerst á 12. öld í Heklugosi. Hafa fundist í dcilnum minjcir um 20 eyðibæi. Dcdurinn er friðaður frá því fyrir hálfri öld og hefur tekist að græða hann nokkmm skógi. Ferðamenn kunna vel að meta náttúmna í dalnum og þangað liggur alla jafna mikill straumur tjaldferðafólks. VILTU SKOÐA VIRKJUN EÐA STÓRIÐJUVER? Margur ferðcimaðurinn ber aug- um stóriðjuver eins og hið mikla álver í Straumsvík, eða þá raforku- verin okkar. Margir þeirra hafa lengi átt þá ósk að fá að skyggnast um innan dyra í þessum mann- virkjum. Og þetta er reyndar mögulegt. „Við höfum tekið á móti skipulögðum hópum mcirgsinnis", sagði Bjarni Ingimarsson í ÍSAL. Það er Hans Jetzek umsýslustjóri fyrirtækisins sem sér um heim- sóknir fólks í álverið. Ekki er unnt að taka á móti einstökum ferða- mönnum, aðeins hópum manna. Blaðið getur bætt því við að þarna er vel tekið á móti gestum, eins konar íslensk-svissnesk gestrisni hvorki meira né minna. Fólk er látið hafa hlífðarfatnað, hjálma og gleraugu, og nú er um að gera að hafa styrka fætur, því fyrir- tækið er engin smásmíð og skoð- unarferðin er löng, klukkutíma göngutúr. En sannarlega er það mikið ævintýri að skoða fyrir þá sem aldrei hafa augum litið stór- iðjuver sem þetta. Fróðleg ferð, sem fólk gleymir ekki. Raforkuverin Á ferðalögum um Þjórsárdal og nágrenni gefur að líta virkjanir, auk hins fagra landslags dalsins. Satt að segja hefur ekki verið fundið að þessum virkjunum, þær virðast hreint ekki spilla fyrir náttúrufeg- urðinni. Virkjanimar em reyndar sérstaklega falleg mcinnvirki og þrifnaður og snyrtimennska er greinilega í hávegum höfð innan- dyra sem utan. Örlygur Þórðarson hjá Lands- virkjun sagði að talsvert væri um ferðir í því skyni að skoða virkjanir og virkjanaframkvæmdir. _ Áhugi fólks væri ótvíræður. Örlygur sagði að reynt væri eftir föngum að taka á móti fólki sem vildí en nauð- synlegt væri að hafa fyrirvara á, hringja í Landsvirkjun og tilkynna komu sína áður. Best er að hópar komi til skoðunar, en að jafnaði er tilgangslaust fyrir fólk sem er á ferðinni að koma og banka upp á fyrirvaralaust. í þeim tilfellum er ekki hægt að tryggja aðgang og leiðsögn. Þrjár virkjanir em á Þjórsár- svæðinu, Búrfellsstöð neðst og um 40 km þar fyrir ofcin em Sigöldu- og Hrauneyjafossvirkjun. Þjórsá og Tungnaá em ásamt þverám sínum þau fallvatna landsins, sem mesta orku leysa úr læðingi í dag, enda hafa ámar verið nýttar vel á und- anfömum ámm, eins og ferðcimað- urinn mun geta séð með eigin aug- um, ef hann heimsækir eitthvert orlaiveranna. í Soginu em þrjár virkjanir, öllu minni í sniðum. Efst þeirra er yngsta stöðin, Steingrímsstöð við Úlfljótsvatn reist á ámnum 1957- 1960. Aðeins neðar í ánni er Ljósa- fossstöðin sem er þeirra elst, byggð á ámnum 1935-1937, og loks Irafossstöð skammt þcir fyrir neð- an. Allar em þessar þrjár virkjanir langtum afkastaminni en Þjórsár- og Tungnaárvirkjanir. Þcinnig framleiðir írcifossstöðin 48 mega- wött. Landsvirkjun hefur látið út- búa mjög fróðlega bæklinga um hverja virkjun fyrir sig. Eflaust get- ur ferðafólk fengið slíka bæklinga þegar það heimsækir rciforkuverin,. eða þá hjá skrifstofu Landsvirkjun- ar. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.