Helgarpósturinn - 27.09.1984, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 27.09.1984, Blaðsíða 14
OPIÐ_______ Kl. 11 -22 virkadaga Kl. 10-22 laugardaga Kl. 14-22sunnudaga VÍDEÓSPÓLAN Holtsgata 1 Sími16969 skaltu kpna þér JL bygginga lánin og JL vðruúrvalið Það sem er mikilvægast fyrir þann s'em er að byggja eru auðvitað fjármálin og byggingar- hraðinn. J.L. Byggingavörur gerir húsbyggjendum kleift að byggja með fyrsta flokks vörum á sérstökum J.L.-lánakjörum, kolli. Einnig er hægt að semja um sérstök J.L.-lán, sem miðast t.d. við útborgun líf- eyrissjóðslána eða húsnæðismálastjórnar- lána. Pannig getum við verið með frá byrj- J.L. Byggingalánin kvæmd: Stofnaður er viðskiptareikningur, fyrir tí- unda hvers mánaðar er úttekt fyrri mánaðar yfirfarin, a.m.k. 20% greidd í peningum, og allt að 80% sett á skuldabréf til allt að sex mánaða. Þannig er þetta framkvæmt koll af Iðnaðarmenn sem vinna fyrir viðskiptavini okkar þurfa ekki að leita annað í efniskaup- eru þannig í fram- um. Um leið og búið er að grafa grunninn geta smiðirnir komið til okkar og fengið fyrstu spýturnar. Og í framhaldi af því fæst allt byggingarefnið hjá okkur. Renndu við vestur í bæ og talaðu við okkur ef þú ert að byggja. EB BYGGINGAVORUR HRINGBRAUT 120. l 28-605 .%!»*. 28 430 28 693 j i i i Í.+-L i 'i i i n l,í I, . - j iqiiuw : iii.í'.vl.o aa í i.ti-n i , . ifí i kyni-.fíii LAUSN Á SKÁKÞRAUT A. Mansfield.Hér á maður von á mátum eins og 1. - Dxf5. 2. Dh4 eða 1. - Hxf5 2. De5 mát. En höfund- urinn leikur á okkur: 1. e3! Dxf5 2. Dhl mát Hxf5 2. Da8 mát Rxe3 2. Rd2 mát SÝNINGAR Ráðhúsið Dalvfk Um þessar mundir stendur yfir sýning á verkum Aöalsteins Vestmann og Gunnars Dúa Júlíussonar i ráðhúsinu á Dalvík. Sýninguna nefna þeir „Septó". Árbæjarsafn Frá september til maímánaðar verður hafður sá háttur á að hafa safnið að- eins opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar eru veittar i síma 84412 kl. 9-10 virka daga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún „Vinnan í MstÁsmundarSveinssonar'' er yfirskrift sýningar sem stendur yfir í safninu. Á henni er sýnd hin tæknilega hlið höggmyndakúnstarinnar, s.s. tæki, efni og aðferðir, og einnig högg- myndir þar sem myndefnið er „Vinn- an". Safnið er núorðið opiö ,,eins og kjörbúð" kl. 10 - 17. Sýningin stendur til næsta vors. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 I dag, fimmtudag, opnar Gylfi Gísla- son sýningu á vatnslitamyndum og teikningum. Sýningin stendur til 8. okt. Kjarvalsstaðir við Miklatún Um siðustu helgi fóru af stað þrjár sýn- ingar á Kjarvalsstöðum. Hafsteinn Austmann sýnir málverk og vatnslita- myndir í vestursalnum. Rósa Gísla- dóttir sýnir keramík-skúlptúra í vestur- gangi og er þetta 1. einkasýning henn- ar. I austurgangi sýnir Guðmundur Thoroddsen þrjár vatnslitamyndir sem hann kallar „.Ferðasögu" en með hverri þeirra fylgir kort af myndefninu. Guðmundur hefur dvalið i Amsterdam sl. ár. Sýningar standa til 7. okt. Listamiðstöðin hf. Hafnarstræti 22 Pessa dagana stendur yfir sýning á verkum 15 júgósiavneskra lista- manna. Á sýningunni eru 50 - 60 verk; grafík, vatnslitamyndir, penna- og krit- arteikningar ásamt gier- og leirverk- um. Sýningin ertilkomin aðfrumkvaeði M. Koic ræðismanns Júgóslaviu á ís- landi í samvinnu við Listamiðstöðina og Kolin Mladineo Agentur i Noregi. Sýningin stendur fram á sunnudags- kvöld og eropin í dag, fimmtudagkl. 12 -22, föstudag og laugardag kl. 12-20 og á sunnudag kl. 14-22. Listmunahúsið ^ Lækjargötu 2 I Listmunahúsinu stendur yfir sýning á verkum Braga Ásgeirssonar mynd- listarmanns en þar sýnir hann 13 grafikmyndir, þar af 7 nýjar, og teikn- ingar unnar með blandaðri tækni. Sýn- ingin er opin daglega, nema mánu- daga.kl. 10 - 18 og um helgina kl. 14- 18, sem er síðasta sýningarhelgin. Listasafn A.S.f Grensásvegi16 í dag, fimmtudaginn 27. september verður opnuð sýning í Listasafni Al- þýðusambands Islands á manna- myndum í eigu safnsins. Um er að ræða olíumálverk, teikningar og högg- myndir. Uppistaðan i sýningunni eru verk sem Ragnar heitinn í Smára gaf safninu, en auk þess myndröð eftir Hörð Ásgeirsson. Sýningin er opin daglega kl. 14 - 22. Listasafn íslands við Suðurgötu „Lífsblóm og steingervingar" nefnist sýning á 30 glerlistaverkum (gluggum) Leifs Breiðfjörð sem eru i Listasafni (slands. Sýningin er haldin í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá stofnun Listasafns Islands. Safnið er opið dag- legakl. 13:30-16. Mokka Skólavörðustíg 3a Á Mokkakaffi eru til sýnis 20 vatnslita- myndir eftir Svein Eggertsson mynd- listarmann. Opið er á venjulegum opn- unartima veitingastofunnar. Siðasta sýningarhelgi. Djúpið Hafnarstræti 15 .„Hversdagsballett" nefna Björn Sig- urðsson og Jóhann Valdimarsson sýn- ingu sína sem haldin er í Djúpinu. Þar gefur að lita Ijósmyndir og Ijóðmyndir eftir þá félaga. Athugið að þetta er síð- asta sýningarhelgi en jafnframt síð- asta sýning sem haldin er I Djúpinu. Norræna húsið Laugardaginn 29. sept. verður opnuð myndlistarsýning á verkum Braga Hannessonar bankastjöra Iðnaðar- bankans í kjallara Norræna hússins. Á B. Úr tefldu tafli. Hér er einfald- ast að fara í drottningakaup og vinna síðan að minnsta kosti skiptamun eða setja svart í leik- þröng: 1. Dxe7 Rxe7 2. Bc5 He8 3. Hel Kf8 4. f5 og svartur er í leikþröng og tapar. sýningunni verða til sýnis um 70 oliu- og vatnslitamálverk sem Bragi hefur málað á sl. þremur árum. Hann hefur áður tekið þátt i þremur haustsýning- um Félags íslenskra myndlistarmanna og fjórum samsýningum hóps mynd- listarmanna sem kallar sig „Vetrar- myndir". Sýningunni lýkur sunnudag- inn 14. okt. Mánudaginn 1. okt. opnar finnskur grafiklistamaður sýningu í anddyrinu, Simo Hannula að nafni. Sýningin stendurtil21.okt. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Á morgun, föstudag, gengst Nýlista- safnið fyrir opnun sýningar a verkum tveggja erlendra listamanna, Kfnverj- ans Jonny Fu sem sýnir 20 abstrakt litblýantsteikningar og Bandaríkja- mannsins Steven Hall sem kallar verk sín „Ijóð", en þau byggjastá litatúlkun og einu til tveimur orðum. Til að aukaá áhrifamáttinn spilar Steven tónlist af snældu. Einkar athyglisverð leið þetta. Sýningin stendurtil 8. okt. n.k. Eden Hveragerði Nýlega var hleypt af stokkunum sýn- ingu í Eden í Hveragerði á oliumál- verkum og pastelmyndum eftir Gunnar Þorleifsson. Sýningin stendur til 2. okt. n.k. Menningarmiðstöðin Gerðubergi Dagana 24. sept. til 15. okt. verður i Gerðubergi sýning á veggspjöldum eftir íslenska grunnskólanemendur. Viðfangsefnið er um skaðsemi reyk- inga en það var Reykingavarnanefnd sem efndi til samkeppni meðal skóla- barna. Aðgangur er ókeypis. TÓNLIST Kistskirkja Landakoti David Pizarro organisti leikur í kvöld, fimmtudaginn 27. sept., á organ Kristskirkju. Tónleikar með Leo Smith Akranes Bandaríski trompetleikarinn Leo Smith og Islenska útgáfan af hljóm- sveit hans, New Delta Ahkri, heldur tónleika á Akranesi í kvöld, 27. sept- ember. Hljómsveitina skipa, ásamt Smith, þeir Stefán Stefánsson saxa- fón- og flautuleikari, Þorsteinn Magn- ússon gítarleikari, Skúli bassi Sverr- isson, Pétur Grétarsson trommari og Abdu slagverksmaður. isafjörður Þriðjudagskvöldið 2. október kemur sama hljómsveit fram á Isafirði, en tveimur dögum síðar, þann 4. október, verður haldin nokkurskonar lokaúttekt á Islandsdvöld Leo Smith og fer hún fram þá um kvöldið á Hótel Borg. Megnið afþví tónlistarfólki sem Smith hefur unnið með hérlendis kemurfram á þessum tónleikum, m.a. fyrrgreind New Delta Ahkri og nemendur sem trompetleikarinn var með á námskeiði sem hann hélt í FlH-skólanum. Döns- urum ku bregða fyrir milli tónlistar- atriða. Menningarmiðstöðin Gerðubergi Sunnudaginn 23. septeniber heldur Sigrún Hjálmtýsdóttir sópransöng- kona einsöngstónleika en Anna Guð- ný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Á efnisskránni verða isl. lög og erlend eftir tónskáldin Vivaldi, Elgar, Wolf, Brahms og Gounod. Tónleikarnir hefjast kl. 17. VIÐBURÐIR Dreyer vika í Regnboganum Frá því á sunnudag hafa staðið yfir Norrænir kvikmyndadagar i Regnbog- anum á vegum kvikmyndaklúbbsins Norðurljós. Myndirnar eru eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Carl H. Dreyer (1889 - 1968), einn þekktasta og virtasta leikstjóra Dana. Myndirnar eru fengnar að láni frá danska kvik- myndasafninu. Nú þegar hafa allar myndirnar verið sýndar en um helgina er ráðgert að sýna einungis þær myndir sem hafa fengið bestu aðsóknina á fyrstu dög- um Dreyer-vikunnar; með sumum myndunum verða sýndar stuttar myndir. 26 HELGARPÓ5TURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.