Helgarpósturinn - 27.09.1984, Blaðsíða 22
HELGARDAGSKRÁIN
Föstudagur
28. september
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dög*
um. Lokaþáttur þýska brúöumynda*
flokksins sem gerður er eftir sam-
nefndri sögu eftir Jules Verne. Þýö-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaö-
ur Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fróttaágrip á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Skonrokk. Umsjónarmenn: Anna
Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartar-
dóttir.
21.151 dagsins önn. Fjórir nýir þættir úr
myndaflokki um gamla búskapar-
hætti og vinnubrögö í sveitum. Þætt-
irnir sýna meöferð ullar, koparsmíöi,
vorverk og haustsmölun af fjalli.
Myndaflokkurinn „i dagsins önn" er
geröur aö tilhlutan ýmissa fólagssam-
taka á Suöurlandi. Umsjónarmenn:
Haraldur Matthíasson og Þóröur Tóm-
asson.
21.45Hvers vegna þurfa menn að
vinna? Bresk heimildamynd um sögu
vinnunnar og eðli, vinnusiðgæði og
atvinnuleysi. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
22.15 Landmælingamennirnir. Sviss-
nesk bíómynd frá 1973. s/h. Leikstjóri
Michel Soutter. Aöalhlutverk: Marie
Dubois, Jean-Luc Bideau og Jacques
Denis. Myndin gerist í friösælu sveita-
þorpi þar sem leggja á nýjan þjóöveg.
Hún lýsir skammvinnum kynnum
karla og kvenna sem ráöast af tilviljun
og blekkingum. Þýðandi Ragna Ragn-
ars.
23.35 Fróttir í dagskrárlok.
Laugardagur
29. september
16.30 iþráttir. Umsjónarmaáur Bjarni Felix-
son.
18.30 Ég hélt við ættum stefnumót.
Endursýning. Dönsk sjónvarps-
mynd um unglinga á skólaldri og hass-
reykingar meöal þóirra. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir. Áöur sýnd I Sjónvarpinu
4. ágúst s.l. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö).
19.05 Enska knattspyrnan. Umsjónar-
maður Bjarni Felíxson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Heima er best. Fimmti þáttur. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur (sex þáttum.
Þýðandi Guðni Koibeinsson.
21.05 Goldie Hawn I barnahópi. Banda-
rlskur skemmtiþáttur með kvik-
myndastjörnunni Goldie Hawn sem
syngur og dansar og raeöir um daginn
og veginn við nokkra unga vini s(na.
Gestur þáttarins er Barry Manilow.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.00 Brotist úr viðjum. (Breaking Away).
Bandarísk blómynd frá 1979. Leik-
stjóri Peter Yates. Aðalhlutverk:
Dennis Christopher, Dennis Quaid,
Daniel Stern, Jakcie Earle Hayley og
Barbara Barrie. I háskólabæ I Indíana-
rlki er nokkur rlgur milli bæjarstráka og
háskólanema. Söguhetjan, sem er úr
fyrrnefnda hópnum, er heldur óráðinn
um framtlðina. Hann tekur þátt I hjól-
reiöakeppni og styrkist I trúnni á getu
sína til að setja markið hátt. Þýðandi
Guðrún Jörndsdóttir.
23.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
30. september
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Heimir
Steinsson flytur.
18.10 Dalur dýranna. Bresk teiknimynd
um Imyndaðan dal þar sem öll dýr og
fuglar, sem hætt er við útrýmingu,
eiga hæli. Þýðandi Rannveig Tryggva-
dóttir.
18.35 Mlka. Tlundi þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur I tólf þáttum um
samadrenginn Mlka og ferð hans með
hreindýrið Osslan til Parlsar. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Helga
Edwald.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar-
maður Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Marco Polo. Annar þáttur. Italskur
framhaldsmyndaflokkur I fjórum þátt-
um um ferö Niccolo, Matteo og
Marco Polos til Klna é 13. öld. Þýðandi
Þorsteinn Helgason.
21.30 Fjögurra landa fagnaður. Blönduð
norræn dagskrá sem sjónvarpaö var
um Noröurlönd I gærkvöldi, laugar-
daginn 29. september, frá Ibsenhús-
inu I Skien I Noregi. Þar var minnst 25
ára sjónvarpssamstarfs Norðurlanda
(Nordvision) sem Islenska sjónvarpið
gerðist einnig aðili að eftir að útsend-
ingar þess hófust 30. september 1966
— fyrir réttum átján árum I kvöld.
(Nordvision — No'ska danska,
finnska og sænska sjónvarpið).
00.05 Dagskróriok.
Föstudagur
28. september
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I bft-
ið. 07.25 Leikfimi. 07.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur frá kvöldinu
áður.
08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Stína Gisladóttir
talar.
09.00 Fréttir.
09.05 Morgunstund barnanna; „Á
leið til Agra“ eftir Aimée
Sommerfelt. Helga Einarsdóttir
lýkur lestri þýðingar Sigurlaugar
Björnsdóttur (15).
09.20 Leikflmi. 09.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar.
11.35 „Saklaus með sekum“, smá-
saga eftir Leo Tolstoj. Séra Er-
lendur Sigmundsson þýddi.
Gunnar Stefánsson les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Á islandsmiðum" eftir Pierre
Loti. Séra Páll Pálsson les þýð-
ingu Páls Sveinssonar (4).
14.30 Miðdegistónleikar. Andante
spianato og Grande Polonaise
brillante I Es-dúr op. 22 eftir
Frédéric Chopin. Tamás Vásáry
leikur með Filharmónlusveit
Berlinar; János Kulka stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríks-
dóttir kynnir nýútkomnar hljóm-
plötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
a Noktúrna í H-dúr fyrir strengja-
sveit op. 40 eftir Antonin Dvorák.
St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur; Neville Marriner
stjórnar.
b. Fiðlukonsert i D-dúr oþ. 77 eftir
Johannes Brahms. Anne-Sophie
Mutter leikur með Fílharmóníu-
sveit Berllnar; Herbert von Karaj-
an stj.
17.10 Siðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfróttlr. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Sólveig
Pálsdóttir.
20.00 Lög unga fólkslns. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Ævibraut vinnukonu. Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir les frá-
sögn eftir Eirik Sigurðsson.
b. Kristln fræði forn. Stefán
Karlsson handritafræðingur tek-
ur saman og flytur spjall um
kirkjulegar bókmenntir miðalda.
21.10 Hljómskálamúslk. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldslelkrlt: „Drauma-
ströndin" eftir Andrés Indrlða-
son. Endurtekinn III. þóttur:
„Skin og skúrir”.
Leiksjóri Stefán Baldursson.
Leikendur: Arnar Jónsson, Krist-
björg Kjeld, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Hjalti Rögnvaldsson,
Steinunn Jóhannesdóttir, Róbert
Arnfinnsson og Manuel Arjona.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Kvöldsagan: „Undir oki sið-
mennlngar" eftir Sigmund
Freud. Sigurjón Björnsson les
þýðingu sina (6).
23.00 Djassþáttur. (Jmsjónarmaður
Tómas Einarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Laugardagur
29. september
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón-
leikar. Þulur velur og kynnir.
07.25 Leikfimi. Tónleikar.
08.00 Fréttir. Dagskrá. 08.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Rósa
Sveinbjarnardóttlr talar.
08.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.Tónleikar.
09.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Steþhensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir).
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Þáttur fyrir ungl-
inga. Stjórnendur: Sigrún Hall-
dórsdóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón Ragnar
Örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni liðandi stundar I umsjá
Ragnheiðar Daviðsdóttur og Sig-
urðar Kr. Sigðurssonar.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Drauma-
ströndin" eftir Andrés Indriða-
son IV. þáttur: „Lftán Lilla“.
Leikstjóri Stefán Baldursson.
Leikendur: Arnar Jónsson, Krist-
björg Kjeld, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Baltasar
Samper og Margrét Helga Jó-
hannsdóttir. (IV. þáttur endurtek-
inn föstudaginn 5. okt. kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
1-7.10 Sfðdegistónleikar.
a. ,,ln a Summar Garden", tóna-
Ijóð eftir Frederick Delius. Hallé
hljómsveitin leikur; Vernon
Handley stj.
b. Sinfónfa nr.8 i F-dúr op. 93
eftir Ludwig van Beethoven. Fíl-
harmóniuhljómsveit Berlínar
leikur; Herbert von Karajan stj.
c. Pianókonsert nr. 1 í Es-dúr
eftir Franz Liszt. Cécile Ousset
leikur með Sinfóníuhljómsveit-
inni i Berlín; Simon Rattle stj.
18.00 Miðaftann í garðinum með Haf-
steini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Maður og málverk. Guðrún
Guðlaugsdóttir ræðir við Hjálmar
Þorsteinsson listmálara.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Þórarinsdóttir.
20.40 „Hver dagur nýr fæðingardag-
ur”, smásaga eftir Sólveigu
von Schoultz. Sigurjón Guð-
jónsson þýddi. Herdls Þorvalds-
dóttirles.
21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón Sig-
urður Alfonsson.
21.45 Einvaldur i einn dag. Samtals-
þáttur I umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Undir oki sið-
menningar" eftlr Sigmund
Freud. Sigurjón Björnsson les
þýðingusina(7).
23.00 Létt sigild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
30. september
08.00 Morgunandakt. Séra Bragi Frið-
riksson prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
08.10 Fréttir.
08.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
08.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Hans Carstes leikur.
09.00 Fréttir.
09.05 Morguntónlelkar.
a. Orgelkonsert nr. 3 I g moll op.
4 nr. 3 eftir Hándel. Daniel Chor-
zempa og Concerto Amsterdam
hljómsveitin leika; Jaap Schröd-
erstj. , ,
b. Brandenborgarkonsert nr. 1 i
F-dúr éftir Bach. Hátlðarhljóm-
sveitin I Lucern leikur; Rudolf
Baumgartner stj.
c. Prelúdía, kóral og fúga eftir
Cesar Franck. Bernard d’Ascoli
leikur á planó.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa I Skálholtsdómkirkju, -
undirbúin á organistanámskeiðrí
Skálholti er söngmálastjóri þjóð-
kirkjunnar Haukur Guðlaugsson
hélt. (Hljóðr. 2. f.m.). Séra Guð-
mundur Óli Ólafsson þrédikar.
Biskuþ Islands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, séra Hjalti Guð-
mundsson og séra Gylfi Jónsson
þjóna fyrir altari. Kórfólk og org-
anistar sjá um söng og undirleik.
Hádegistónlelkar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kvnningar. Tónleikar.
13.30 A sunnudegl. Umsjón Páll Heið-
ar Jónsson.
14.15 Glefsur úr fslenskri stjórn-
málasögu. I samantekt Sigriðar
Ingvarsdóttur. Þátturinn fjallar
um llf Björns Jónssonar I Isafold.
Umsjón: Sigrlður Ingvarsdóttir
og Sigrlður Eyþórsdóttir.
15.15 Lffseig lög. Umsjón: Ásgeir Sig-
urgestsson, Hallgrlmur Magnús-
son og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 „Bfðið ekki betri tfrna" Gylfi Páll
Hersir og Ragnar Gunnarsson
tóku saman þátt um austur-þýska
skáldið og vlsnasöngvarann
Wolf Biermann. Flytjandi með
þeim Einar Hjörleifsson. I þættin-
um er viðtal við stúdentaleiðtog-
ann Rudi Dutschke. (Áður útv.
sumarið 1977).
17.00 Siðdegistónlelkar: Tónllst eftir
Franz Schubert.
a. Elizabet Schwarzkopf syngur
nokkur lög. Geoffrey Parsons og
Gerald Moore leika á planó.
b. Svjatoslav Richter og Borodin-
kvartettinn leika Kvintett I A-dúr
op. 114 „Silungakvintettinn".
18.00 Það var og.... Ut um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar.
19.35 Eftlr fréttlr. Þáttur um fjölmiðlun,
tækni og vinnubrögð. Umsjón
Helgi Pétursson.
19.50 Tvennar samstæður. Friðrik
Guðni Þórleifsson les eigin Ijóð.
20.00 Þá var ég ungur. Umsjón Andrés
Sigurvinsson.
21.00 fslensk tónlist.
a. Rómansa op. 14 fyrir fiðlu og
pfanó eftir Árna Björnsson. Ingv-
ar Jónasson og Guðrún Kristins-
dóttir leika.
b. Konsert fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Jón Nordal. Erling
Blöndal Bengtson leikur með
Sinfónluhljómsveit Islands; Jean
Pierre Jacquillat stj.
c. ,,0tkó-Nóvember“ fyrir
strengjasveit eftir Áskel Másson.
islenska hljómsveitin leikur:
Guðmundur Emilsson stj.
21.40 Reykjavik bernsku mlnnar -
18. og slðasti þáttur: Guðjón
Friðriksson ræðir við Jónas
Árnason. (Þátturinn endurtekinn
I fyrramálið kl. 11.20).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Kvöldsagan: „Undir okl slð-
mennlngar" eftlr Sigmund
Freud. Slgurjón Björnsson les
þýðingu slna (8).
23.00 Djasssaga - Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur 29. sept. kl. 22.00
Brotist úr viðjum
Bandaríska bfómyndin Breaking away er gerð 1979. Leikstjóri er Peter
Yatesog með aðalhlutverkin fara Dennis Christopher, Dennis Quaid,
Daniel Stern, Jackie Earle Hayley og Barbara Barrie.
Breaking away segir frá strák í háskólabæ í indía'na-rlki í Bandaríkj-
unum. Söguhetjan, sem lokið hefur menntó, er óráðin um framtfðina,
tekur þátt ( hjólreiðakeppni til að reyna sjálfstraust sitt og gefa há-
skólastrákum bæjarins langt nef. Þetta er hin Ijúfasta mynd og varð
geysilega vinsæl f USA og Evrópu þegar henni var sleppt á markaðinn
1979. Flestum áhorfendum fannst myndin góð slökun frá öllum has-
armyndunum sem framleiddar voru á áttunda áratugnum. (Fteyndar
voru gerðir mislukkaðir sjónvarpsþættir eftir myndinni 1980). Ein og
hálf stjarna og mynd fyrir alla fjölskylduna.
Föstudagur 28. sept. kl.21.15
Forn vinnubrögð til sveita
I dagsins önn heitir nýr myndaflokkur sem hefst föstudaginn 28.
september næstkomandi. Þessi myndaflokkur er um gamla búskap-
arhætti og vinnubrögð í sveitum og er gerður að tilhlutan ýmissa fé-
lagasamtaka á Suðurlandi. Umsjónarmenn eru dr. Haraldur Matthfas-
son og Þórður Tómasson.
„Við tökum þarna fyrir ýmsa þætti starfs í sveitum," sagði dr. Har-
aldur f stuttu spjalli við HP. „Við fjöllum meðal annars um smala-
mennsku, heyskap, ullarþvott, koparsmfði, ferðalög með bagga-
hesta, mótöku og þar frameftir götunum. Þessi flokkur er nú búinn að
vera leng í vinnslu. Fyrsta myndatakan var 1960 og ýmsir þættir úr
þessu hafa þegar veriö sýndir f sjónvarpinu en nú veröur flokkurinn
fluttur f heild sinni.
Það voru mest fullorðnir menn sem við fengum til að ganga til
verka fyrir okkur, enda ekki aðrir*sem enn kunna mótöku eða að slá
með orfi. Það var oft erfitt að finna verkfæri í þetta þvf það er nú svo
með verkfæri aö þegar hætt er að nota þau vilja þau bæði skemmast
og týnast. Sem dæmi get ég nefnt að 1960 vildum við fá sex vagna
f vagnlest og þá var bæði auðvelt að finna þá og vana dráttarhesta.
Nokkrum árum sfðar lentum við I mestu erfiöleikum þegar við þurft-
um aftur að fá vagna og voru þeir þó ekki nema tveir. En það er
ánægjulegt að þessir þættir eru loks fullunnir og ég vona að fólk verði
nokkru fróðara eftir að hafa séð þá."
Sunnudagur 30. sept. kl. 20.50 ,
Marco Polo
Annar þáttur framhaldsmyndaflokksins um Marco Polo og ferðir hans
til Kfna á 13. öld. Allseru þættirnir fjórir og stórvel gerðir. Ken Marshall
fer með aðalhlutverkið og gerir þvf góð skil. Styrkur sjónvarpsmynd-
arinnar felst þó einkum í frábærum leiktjöldum og búningum ásamt
sögulegri endursköpun á skemmtilegan og spennandi máta. Marco
Polo-þættirnir eru fyrsta flokks sjónvarpsefni sem við mælum ein-
dregiö með.
34 HELGARPÓSTURINN