Helgarpósturinn - 27.09.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 27.09.1984, Blaðsíða 18
BRIDGE eftir Friðrik Dungal Um meðferð trompsins, fimmta grein í dag skulum við taka til með- ferðar hvemig nota skal trompið í vörninni. Eins og trompið er mikilvægt fyrir þarin sem spilar, þá er það hreinlega ómetanlegt fyrir vöm- ina. Flestum ætti að vera það kunnugt, að ekki skal yfirtrompa ef maður á jafnmörg tromp og spilarinn. Við skulum athuga eftirfarandi spil: S K-6-5 H K-G-6 T 9-4-2 L Á-K-10-6 S D-G-10-7-3 H 4 T G-10-8-7 L G-7-5 S A-9-8-4-2 H 7-5-3-2 T - L D-9-8-3 S - H Á-D-10-9-8 T Á-K-D-6-5-3 L 4-2 Suður varð sagnhafi í sex hjörtum. Vestur lét út spaða- drottningu, sem suður trompaði. Þá lét hann tromp sem hann tók með gosanum. Lét síðan lítinn tígul, sem austur vildi ekki trompa, en suður tók með ás. Aft- ur látið lítið hjarta, sem tekið var á kóng. Tígli spilað og tekinn á kóng. Þá kom lauf, sem ásinn í borði tók. Sfðcista tígli norðurs var spilað og tekinn á drottningu suðurs. Litlum tígli spilað og trompaður með sexinu í borði. Enn vildi austur ekki trompa. Nú komst suður ekki inn á eigin hendi nema með því að trompa og orsakaði það að hann varð ein- um styttri í trompinu en austur. Suður var á réttri leið að vinna spilið, en villan sem hann gerði var að trompa út í annað sinn. Hefði hann þess í stað spilað laufi tvisvar til þess að komast inn í borðið, þá hefði hann unnið spil- ið. En eins og suður fór að ráði sínu, var austur ekki í neinum vandræðum og gætti þess að eyða ekki trompunum sínum. .2, í næsta dæmi kemur tvísýni* leikurinn frcim fyrr en í síðasta dæmi og það er alls ekki augljóst hvað gera skal. Spiliri voru þessi: S K-10 H D-7-4 T Á-8-6-5-3 L Á-G-4 S 9-6-5-2 S G-3 H Á-3 H K-G-10-9-8-6-2 T K-D-9-7-4 T G-2 L 6-2 L K-5 S Á-D-8-7-4 H 5 T 10 L D-10-9-8-7-3 Norður opnaði á einum tígli. Austur stökk í þrjú hjörtu. Suður sagði þrjá spaða og norður bætti einum við og sagði fjóra spaða. Vömin lét út hjarta ás og meira hjarta, sem suður trompaði. Það hlaut að koma að því að athuga þyrfti trompin og því var best að vinda sér í það. Suður lét laufasjöið og svínaði gosanum. Austur tók á kóriginn og spilaði svo hjartakóngi. Suður trompaði með spaðaáttu og austur yfir- trompaði með spaða níunni. Þar með gat vömin ekkert gert. Það er augljóst, að ef vestur trompar ekki með níunni, þá er suður í vandræðum. Hefði vestur ekki trompað, þá hefði suður ekki haft efni á að taka níuna og tapar spilinu. En vestur mistaldi sig, hélt að suður ætti sex spaða og þá hefði verið sjálfsagt að trompa. Þegar vömin á háspil í trompi er ennþá meiri ástæða til að spila varlega. Lítum t.d. á þetta spil: S D-7-3-2 H G-5 T Á-G-8-5-3 L K-D S 10-9 S Á-K-G-8-5 H Á-8-6-2 H 9-3 T D-10-7-2 T K-9-4 L 9-5-3 L G-8-7 S 6-4 H K-D-10-7-4 T 6 L Á-10-6-4-2 Suður spilar þrjú hjörtu, eftir að austur opnaði á einum spaða. Vestur lætur út spaða tíu og suð- ur trompar þriðja spaðann með sjöinu. Trompi vestur yfir, fær hann aðeins á ásinn til viðbótar. Hann á því ekki að trompa, en kasta laufi. Suður tekur á laufa hjónin. Lætur síðan hjarta gos- ann úr borðinu. Vestur leyfir honum að eiga hann, en næsta hjarta tekur hann og spilar tígli. Suður er þá fastur í borðinu og er nokkurskonar „heimaskíts-mát“. Um meðferð trompsins mætti skrifa margar bækur. En til þess að við getum haft greinar þessar fjölbreyttari, læt ég nú staðar numið að sinni. Ég vona að eng- inn hafi beðið tjón á spila- mennsku sinni við Iestur þessara greina. Aftur á móti myndi það gleðja mitt litla hjarta ef einhver hefir aukið við þekkingu sína og haft ánægju af lestrinum. VEÐRIÐ SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Enn skipast veður í lofti: BSRB-menn telja súld og hvassa vestlæga átt framund- an en ASi vonar að hann stytti upp með sól og þíðum austan- vindum. Veðurhorfur því marg- skiptar; gengur á með éljum meðal launþega en stillur hjá bókagerðarmönnum. Að sögn HP-manna gott veður á megin- landi Evrópu. C. Mansfield 1956 < 13 # W¥l. : H fí % t 4r\ ig # s':V Í . tM ■ íí A :;:i r *m. Mát í 2. leik Hver er besta leið hvíts? LAUSN Á BLS. 26 O O 3 T rr\ 3 L fl L * t R U ;< fí 5 5 fí L £ 1 K fl R i N L fí K K fí B l L fl r L fl U 5 0 5 K fl p fí ■ fí r F £ K L 1 N fí F N 3 ö T K fí 5 fí Ð i ■ fí L 1 fí N Ö fí R ■ fl y fl fí R u 5 L ■ n • V l N fí 6 5 Ð B ■ R R K 5 1 t) fí L fí /V £ / N 5 1? V K U R £ L J fl • F / 3 u L L fí N H 'fí 5 fí R. R fl U N fí '/ 5 5 V R £ N u o í? r fí R B fí U N • r - r 0 l L 1 1 ■ 5 K fl u F F fl R G * Ö T 0 fr fí L i Ð U N fí K R 0 r R R • a n\ m fl F fl 6 ■ r fl L> fí u Ð fí L fl T / Ð • m fl X /n fl N fl B }■ L 'fl Ð R 6 £ V K ö L £ 6 fl 1 m 1 PiÖfíLS mBNN SfíP HnúÐ fíR 2 E//J5 OUK/fí g/lð Nfí RflfífíN STftrru eljkq RfíNG ÖLum H'fíR- u&uR lu 7RÖLL- KonRN /VNGÞ 'fí EKK > KRflKKfí STfírfíp UR R/TNÓl TÓnN YOTf y*. r f ^ V '/úRKpn: F/SKfí ■ l.'clV-l (?) Í-L v 'fíRNfí W LU' ÞLFfí LO/CR ORÐS "FUÚLfíK m/ÐUfíi NfíSTRjH SftrOST SV/FT 2 B/Nb OFRjkli \ ~T/?É þyNCzT) L5Tn/R ^3 m/5 5IR LÚ/NN mfíúun r/lENfí SjoR OHLjód *■) HRúGft OKRNfí PRóf VRfíSL f/£Ð1 TÓNN D/tmDiK mtNN f , Wfíjfí KEflLfí TT/nfíe. HEáfíR SUN~D FERÚ fíKRfíR F/RIR 6EFP) HV/ÍS/k ORÐfí Gjhl FOj? FREKfí ~~T~ s ÚEKUF 6RÖWR LflNV BfíRKf) KÝL / V/5R HRUN PÓfíHO mnTuR Lt6 Konu N3K l Í.JOS 6PýT/ TunGU mfíL. strun- Sfí K £T HvÍlV/ k/nD skóíir KOKKuR 5 ÖGU SÉRHL HR/N6 /K /07?/? £> hoTt \ / SPUNfí tæki Totu * HÖRt) \ UND/fí f TÖNN 2 1 5oR6 IR. SToRfí GRÓÖ UR i l 30 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.