Helgarpósturinn - 14.02.1985, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 14.02.1985, Blaðsíða 5
Gallerí-plaköt hjá Hirti ★ „Ein ég sit á stalli, hver vill horfa á mig?", hugsar þessi föngulega snót með sér. Hún hangir uppi á vegg ásamt 57 öðrum á plakatsýningu Hjartar Hjartarsonar, en hún stendur yfir í Listamiðstöðinni við Lækjartorg fram á sunnudag. Hjörtur rekur tvær plakat- verslanir við Laugaveg: við nr. 24 er boðið upp á gallerí-plaköt sem flutt eru inn í takmörkuðu upplagi og eftir pöntunum, en búðin að Laugavegi 21 lagar sig að þörfum Duran-Duran-kyn- slóðarinnar. Á þessari skemmtilegu sýn- ingu er t.d. að finna nokkrar undurfagrar kattamyndir, sú fal- legasta, að mati HP, er Massimo Gatto della Rocca eftir Rosinu Wachtmeister, enda er Róm höfuðborg kattanna enn sem komið er, — þótt Reykjavik sé farin að veita henni harða samkeppni.Á HELGARPÚSTURINN Að kenna Af hólminum ræflarnir renna, sagði Ranka og brosti eins og flenna, asnar sem engu nenna, ekki er það mér að kenna. Niðri ÞUCETUR AUÐVITAÐ MALAÐAFTUR EN ÞU ÞARFT ÞAÐ EKKl % r Njemational s? 1 ' f FAVORIT l í ^HemationalJl% BWN § x HEgggF % ^ htemational w W y 8lmap#*ti ippfiL fö'- • ■ y Ending og styrkur International málningarerslíkur að einyfirferð með henni ermargfaldur jafnoki venjulegrar málningar. íLitahúsinu á Hringbraut 119 færðu International plastmálningu, gólfmálningu, húsgagnalakkog skipamálningu. Þarfást einnigýmis verkfæri, lím ogþéttiefni. Opið: mánudaga-fimmtudaga kl. 9.00-18.00, föstudagakl. 9.00-19.00 og laugardagakl. 9.00-16.00. International - níðsterk og ódýr LITAHÚSID HRINGBRAUT119, SÍM116550. SmftRT HÁRSNYRTISTOFA SfffrirPF Nýbýlavegi 22 - Kópavogi Sími: 46422 srmmT Veitum alla hársnyrtiþjónustu DÖMU-, HERRA- OG BARNAKLIPPINGAR DÖMU- OG HERRA PERMANENT LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.