Helgarpósturinn - 14.02.1985, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 14.02.1985, Blaðsíða 14
 F R E E STYLE FORMSKUM LOREAL ruftfs ?a->Í'V rrrrr‘ri r ■# . -v A lá ~ nýía lagningarskúmið SKUMíhánö? fri LORÉAC og hárgreiðslan verður leikur einn. J.H. PARKET auglýsir: Er parketið orðið ljótt? Pússum upp og lökkuin P/VRKET Einnig pússumviö upp og lökkum hverskyns viöargólf. Upplýsingar í síma 78074. Geymiö auglýsinguna. INNIHURÐIR NÝJA LfNAN Getum nú boðið gæðahurðir frá Svenska Dörr. Hurðirnar fást í mörgum gerðum, í furu. hvít- málaðar og spónlagðar. Gott verð og góðir greiðsluskilmálar. HARÐVIÐARVAL HF. Skemmuvegi 40, Kópavogi Sími 74111. SYNINGAR Arbæjarsafn er opiö skv. samkomulagi líkt og undanfarna vetur. Upplýsingar í síma 84412. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74 í Ásgrímssafni er aö finna sýningu á mynd- um Ásgríms Jónssonar sem eru í eigu safns- ins og lýsa lífi og starfi til sveita. Sýningin er hugsuö sem skólasýning fyrir grunnskóla- nemendur og mun safnkennarar annast fræösluna í safninu. Upplýsingar eru gefnar í síma 621550. Safntímar eru á mánud. kl. 13:30—16 og fimmtud. kl. 9—12. Safniö er opið fyrir almenning á þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13:30—16. Sýningin stendur til aprílloka. Ásmundarsalur Freyjugötu 41 Nikulás Sigfússon sýnir vatnslitamyndir í Ásmundarsal til sunnudagsins 17. febrúar. Sýningin er opin virka daga kl. 16 — 22 og um helgar kl. 14—22. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Á föstudag, morgun, og á laugardaginn, veröá sýnd þau verk sem fara á listmuna- uppboö gallerísins á sunnudaginn kemur og haldiö veröur á Hótel Borg kl. 14.30. Gallerí Borg er opiö báða dagana kl. 10—18. Gallerí Grjót Skólavöröustfg 4a Samsýningu aöstandenda Gallerís Grjóts er nú aö finna á Skólavörðustíg 4a. Þar eru ým- iskonar verk til sýnis og sölu, s.s. myndlist, gullsmíöi, keramik og handprjónaöar peys- ur. Opiö er daglega frá 12—18. Gallerí fslensk list Vesturgötu 17 Valtýr Pétursson opnaði málverkasýningu sína, „Frá liönum árum", um sföustu helgi í Gallerí Vesturgötu 17. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir. Sýningin stendur til 3. mars nk. Galleríiö er opiö virka daga kl. 9— 17 og um helgar kl. 14—18. Hafnarborg Strandgötu 4a, Hf. í menningarmiöstöðinni Hafnarborg er yfir- standandi sýning á verkum þriggja lista- manna, þeirra Gests Guðmundssonar, Sig- urbjörns Óskars Kristinssonar og Jónínu Guövaröardóttur. Á sýningunni er aö finna málverk, teikningar og leirlist. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—19 fram á sunnu- dagskvöld en sýning á skúlptúrum og lág- myndum Jónínu stendur viku lengur, til 24. febr. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún „Vinnan í list Ásmundar Sveinssonar" er yf- irskrift sýningar sem stendur yfir í safninu. Á henni er sýnd hin tæknilega hliö högg- myndalistarinnar, s.s. tæki, efni og aðferðir, og einnig höggmyndir þar sem myndefnið er „vinnan". Safniö er opiö daglega frá kl. 10- 17. Kjarvalsstaðir viö Miklubraut í vestursal Kjarvalsstaða sýnir Sveinn Björnsson málverk en í austursalnum stend- ur yfir sýning á samkeppnistillögum um skipulag Arnarhóls sem Reykjavíkurborg ásamt Seölabankanum stóöu sameiginlega að. Sýningarnar standa til 17. febr. Kjarvalsstaöir eru opnir daglega fyrir gesti og gangandi kl. 14—22. Listasafn islands við Suöurgötu í Listasafni íslands stendur nú yfir sýning á vatnslitamyndum Gunnlaugs Scheving sem er hluti af dánargjöf hans til safnsins. Einnig eru til sýnis glermyndir eftir Leif Breiöfjörö og ýmis önnur verk í eigu safnsins. Safniö er opiö fjórum sinnum í viku; á þriöjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnudög- um kl. 13:30—16. Listmunahúsið Lækjargötu 2 Um síöustu helgi fór af stað í Listmunahús- inu sýning á 26 myndverkum Helga Gísla- sonar myndhöggvara. Verkin eru unnin í brons og kopar. Meöan á sýningunni stend- ur, veröur sýnd heimildamynd sem lýsir aö- ferðum listamannsins viö gerö myndverka. Sýningin er opin virka daga kl. 10—18, um helgar kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Hún stendur til 24. febrúar. Langbrók Amtmannsstíg 1 Laugardaginn 16. febr. kl. 14 verður opnuö í Gallerí Langbrók sýning á skartgripum úr áli og stáli eftir Rúrí og Grím Marínó Steindórs- son. Gallerfið er opið virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. Sýningin mun standa fram til 3. mars. Norræna húsið Sýning Guðmundar Björgvinssonar á vax- litateikningum í kjallara Norræna hússins stendur til 24. febrúar nk. Sýningarsalir hússins eru opnir daglega frá kl. 14—22. Mokka Skólavörðustíg 3b Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Lofts Atla á Mokkakaffi viö Skólavöröustíg. Þetta er 3ja einkasýning hans en auk þess hefur hann tekiö þátt í nokkrum samsýningum. Á sýningunni ru hvoru tveggja svart/hvítar myndir og litmyndir. Sýningin er opin til 25. febr. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin á þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Þjóðminjasafnið viö Hringbraut er opiö á þriðjudögum, fimmtudögum, laug- ardögum og sunnudögum frá kl. 13.30—16. Skólar geta pantaö tíma á morgnana á skrif- stofu safnsins í síma 16779. Safnverðir ann- ast uppfræösluna. Er því kennurum og for- ráöamönnum skóla bent á að notfæra sér þjónustu safnsins. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ O framúrskarandi ágæt góð þolanleg léleg Austurbæjarbíó Purple Rain ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Tónlist: Prince. Leik- stjórn: Albert Magnoli. Aöalhlutverk: Prince, Apollonia Kotero, o.fl. „Myndin er sólóleikur hins nýja rokkgoðs, Prince .. .samtölin eru svo illa skrifuö að engu tali tekur en músíkin er ágæt.. . og ef- laust finnst unglingum þessi tískumynd æði." -IM Sýnd í sal 1, kl. 5, 7, 9 og 11:15. Gullsandur ★★ Sýndísal 2, kl. 5, 7, 9 og 11. Hrafninn flýgur ★★★ Endursýnd í sal 3, kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhöllin Nickel Mountain Íslensk-bandarísk. Árg. 1984. Framleiðandi: Jakob Magnússon. Kvikmyndun: David Bridges (Meö allt á hreinu). Handrit og leik- stjórn: Drew Denbaum. Byggö á skáldsögu Johns Gardners. Aðalhlutverk: Grace Zab- risky (An Officer and a Gentleman), Michael Cole, Patrick Cassidy, Heather Langenkamp. Auk þess vann kippi af Islendingum að gerð myndarinnar. Þú lifir aöeins tvisvar (You Only Live Twice) Bandarísk. Árg. 1970. Leikstjóri: Lewis Gil- bert. Aöalhlutverk: Sean Connery, Akiko Wakabayashi, Donald Pleasence, Tetsuro Tamba. Framleiöendur: Albert R. Broccoli, Harry Saltzman. Byggö á sögu eftir lan Flemming. Það er sem sé enginn annar en hinn eini sanni James Bond, Sean Connery, sem steytir hnefann aö bófunum. Njótið þess aö hvíla ykkur á Símoni Templar um sinn. Sagan endalausa (The Never Ending Story) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. Handrit: Herman Weigel, eftir bók Michaels Ende. Framleiðandi: Bernd Eich- inger og Dieter Geissler. Tónlist: Giorgio Moroder (Cat People, Flashdance). Aðal- hlutverk: Barret Oliver, Noah Hathaway, Tami Stronach, Moses Gunn. 1984 ★★★ Bresk. Árg. 1984. Kvikmyndataka: Roger Deakins. Framleiöandi: Simon Perry/Embrella Films. Handrit og leikstjórn: Michael Radford (eftir sögu George Orwells, 1984). Aðalhlutverk: John Hurt, Richard Burton, Suzanna Hamilton, Cyril Cusack, Gregor Fisher o.fl. Hin sígilda skáldsaga Orwells um mar- trööina í verkamannaríki fámennisstjórnar. Góður leikur og vönduö sviðsetning í um- hverfi eftirstríðsáranna. Stjörnukappinn (The Last Starfighter) Árg. 1984. Handrit: Jonathan Betuel. Kvik- myndataka: King Baggot. Leikstjóri: Nick Castle. Aöalhlutverk: Lance Guest, Dan O'Heliby, Catherine Mary Stewart og Robert Preston. ( fullu fjöri (Reckless) Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: James Foly. Aðalleikarar: Daryl Hanna (skutlan í Splash). Aidan Quinn, Cliff Young. Þessi mynd er frá MGMUA um unglinga sem kunna aö lifa og leika sér, eins og þaö heitir víst. Háskólabíó Vistaskipti (Trading Places) ★★ Bandarísk. Árg. 1983. Handrit: Timothy Harris/Herschel Weingro. Tónlist: Elmer Bernstein. Leikstjórn: John Lands. Aöalhlut- verk: Dan Aykroyd, Eddie Murphy, Denholm Elliot, Ralph Bellamy, Don Ameché o.fl. „Ríkur geröur fátækur, fátækur geröur rík- ur... Leikstjóranum hefur tekist aö gera bráð- fyndna mynd um þvælt þema... frábær afþreying... Stjörnuleikur. Handrit pottþétt og plottþétt." -IM. Sýnd kl. 7. Laugarásbíó Lokaferöin (The Final Mission) Bandarísk. Árg. 1984. Aöalhlutverk: Richard Young, John Dredsen. Myndin ku vera í stíl við The First Blood sem sýnd var hér fyrir nokkru. Sögusviöiö er Laos, árið 1971. Ösannsöguleg. Léttgeggjaður krimmi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýja Bíó Bachelor Party Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjóri: Neal Israel. Aöalleikarar: Tom Hanks, Tarny Kitaen. Þessi filma hefur aö geyma gamanmál: Ungur maður hyggst steypa sér, sjálfviljugur, útí mýrarfen hjúskapar og vinirnir sjá sig knúna til að koma saman og kveöja í hinsta sinn... Sýnd frá og meö föstudegi, kl. 5,7, 9 og 11. Regnboginn All of me er nýtt afkvæmi bandarískrar kvikmynda- gerðar, vinsæl gamanmynd aö fróðs manns sögn. Veröur kannski sýnd um helgina, ef ekki, þá bráðlega. Vei! Cannonball — Run II 0 Já, þessi fær eitt stykki núll í einkunnagjöf og er nídd í kvikmyndaumfjöllun blaðsins í dag. Flettið áfram... Úlfadraumar (The Company of Wolves) ★★ Bresk. Árg. 1984. Leikstjórn: Neil Jordan. Handrit: Neil Jordanásamt Angelu Carter. Kvikmyndun: Bryan Loftus. Aöalleikarar: Sarah Ratterson, Angela Lansbury, Tusse Seilberg, David Warner. „...en ef vel er aö gáð, klikkar leikstjórinn aldrei. Þaö eru hvergi lausir þræðir í flétt- unni, og meö jafn vel unninni sviösmynd, föröun og kvikmyndun sem verkiö prýöa, veröur þessi nýstárlega meöhöndlun á gömlum sögusögnum góöur skemmtiþriller sem ástæðulaust er aö óttast. Þetta var jú draumur." -SER. Nágrannakonan (La Femme d'á Cöté) ★★★ Indiana Jones og musteri refsingarinnar ★★★ Tónabíó Rauö dögun (Red Dawn) ★ Bandarísk. Árg. 1984. Handrit: Kevin Reyn- olds og John Milius eftir bók Reynolds. Tón- list: Basil Poledoyrid. Leikstjórn: John Milius. Aöalhlutverk: Patrick Swayze, C. Thomas Howell, Lea Thompson, Ben John- son o.fl. „Þetta er ekki góö mynd. í fyrsta lagi er handritiö harla ósannfærandi... I ööru lagi er söguþráöurinn afar slitróttur, einstaka at- burðir tengjast illa í eina heild og maöur botnar eiginlega hvorki upp né niöur í þess- um skæruhernaði. Rauð dögun er áróöursmynd gegn þjóö- frelsishreyfingum S-Ameríku og óvenjulega farðalaust hatur á Sovétmönnum og Kúbön- um." -IM. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Síöasti valsinn (The Last Waltz) ★★★ Bandarísk. Árg. 1977/78. Gerö af Scorsese. Afspyrnugóö tónlistarmynd með The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchell, Ringo Starr, Neil Young o.fl. Endursýnd kl. 5. Stjörnubíó The Karate Kid Bandarísk. Árg. 1984. Framleiöandi: Jerry Weintraub. Handrit: Robert Mark Kamen. Kvikmyndun: James Crabe. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki „Pat" Morita, Elisabeth Shue, Martin Kove, Randee Heller, William Zabka, Ron Thomas, Rob Gerrison, Chad Mc- Queen o.fl. Tónlist: Bill Conti. Sýnd í A-sal, kl. 5, 7:30 og 10. Draugabanar (Ghostbusters) ★★ Bandarísk. Árg. 1984. Leikstjórn og fram- leiðsla: Ivan Reitman. Handrit: Don Aykroyd og Harold Ramis. Kvikmyndun: Lazlo Kov- acs. Brellur: Richard Edlund. Tónlist: Elmer Bernstein og Ray Parker jr. Aöalleikarar: Bill Murrey, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis. „Myndin er BÍÓ, full af mikilfenglegu fjöri sem oft kostar bakföll. Stemmningin er þess eölis aö menn taka þátt í henni, ekki ósvipað og þegar setiö er framan viö beina útsend- ingu. . . ." -SER Sýnd í B-sal, kl. 5 og 9. LEIKLIST Lindarbær Barnaleikritiö Alijona Síöustu sýningar á barnaleikritinu Alijonu og Ivani veröa á föstudag, laugardag og sunnudag næstkomandi og hefjast þær kl. 17 síðdegis. Aö leiksýningunni standa 3. bekkur Leiklistarskóla íslands og nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík. Miðapant- anir allan sólarhringinn (það er gert vel viö næturhrafnana) í símsvara, númerið er 21974. Alþýðuleikhúsið Þær eru klassapíur, stelpurnar hjá Alþýðu- leikhúsinu! Þaö veit sá sem allt veit. Nýjasta stykkiö, Top Girls, veröur frumsýnt í Nýlista- safninu á mánudaginn kemur, þann átjánda febr. kl. 20.30. Aösókn að sýningum á Tárin hennar Petru frá Kant, á Kjarvalsstöðum, hefur verið óstöðvandi frá því að sýningar hófust í vetur. Þeim veröur haldið áfram um skeið; næsta sýning verður á laugardaginn, kl. eitthvaö. (Vitum þaö ekki, hringið sjálf). VIÐBURÐIR Kvennahúsið Hótel Vtk Helga Sigurjónsdóttir mætir galvösk í kvennafansinn á Hótel Vík kl. eitt e.h. á laug- ardaginn kemur og ræöir um hugmynda- fræði kvenfrelsisbaráttu og helstu stefnur hennar. Skynsemdarfólki (það á við kven- tegundina) er nauðsynlegt að kunna nokkur skil á þessum þörfu fræöum til mótvægis viö karlrembuveldið. 14 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.