Helgarpósturinn - 29.08.1985, Síða 18
BRIDGE
Tvær spilaæfingar
Vestur gefur. Allir í hættu.
S 6-5-2
H 6-4-2
T D-10-7-4-2
L 9-3
S Á-3
H Á-K-G-5-3
T Á-K-G
L Á-D-4
Sagnir: vestur norður austur sudur
1 spaöi pass pass dobl
pass 2 tíglar pass 2 spaðar
pass 3 tíglar pass 3 hjörtu
pass 4 hjörtu pass pass
pass
Vestur spilar spaðakóng og aust-
ur lætur tíuna.
Hvað gerum við nú?
Hefðum við ekki hlustað á sagn-
irnar, þá hefði vissulega komið til
greina að spila ás og kóngi í hjarta.
Detti hjartadaman, þá vinnum við
sex hjörtu með hjálp tíglanna í
borði. En detti hún ekki, þá höld-
um við áfram með trompin. Vörn-
in fær þá einn slag í trompi og einn
í spaða, en fleiri slagi fá þeir ekki.
En nú höfum við hlustað á sagn-
irnar og nú eru viðhorfin önnur.
Nú vitum við að vestur hlýtur að
vera með öll þau háspil sem vant-
ar. Hann opnaði í fyrstu hendi og
hlýtur að vera með afar litla opn-
un en er örugglega ekki með
neinn ás. Það sýnir, að hann á
slangur af háspilum, úr því hann
er ásalaus. Hans styrkur hlýtur því
að vera í hálitunum. Því er það
öruggt að hjartadaman er vel
völduð og dettur ekki ef við topp-
um litinn.
Eftir öllu að dæma, er sennilegt
að öll spilin séu þannig:
S 6-5-2
H 6-4-2
T D-10-7-4-2
L 9-3
S K-D-G-7 S 10-9-8-4
H D-10-8-7 H 9
T 9-3 T 8-6-5
L K-G-8 L 10-7-6-5-2
S Á-3
H Á-K-G-5-3
T Á-K-G
L Á-D-4
Ef við spilum ás og kóngi í
trompi, eftir að hafa tekið á spaða-
ásinn, þá töpum við örugglega
spilinu. Við getum ekki nýtt tígui-
inn fyrr en búið er að taka tromp-
in. Því er best að gefa fyrsta slag.
Ósennilegt er þó að vestur sé með
sjö spaða, en sé það tilfellið, þá á
austur einhver tromp. Með því að
gefa fyrsta slag, þá rofnar sam-
band austurs og vesturs. Eftir að
hafa tekið á spaðaásinn þá látum
við hjartagosann, því ekki viljum
við að austur komist inn og spili
laufinu í gegnum okkur svo að
vestur fái laufakónginn frían.
Vestur heldur áfram að buna
spaðanum á okkur. Við trompum
og spilum litlu hjarta. Nú er nokk-
uð sama hvaða spil vestur lætur.
Við tökum hvert það spil sem
hann lætur. Svo tökum við tromp-
in sem hann á eftir og með hjálp
tígulsins í borðinu eigum við það
sem eftir er.
Hin æfingin er þannig:
Suður gefur. Allir utan hættu.
S 5
H Á-7
T Á-K-6-5-2
L Á-9-7-4-2
S Á-K-7-6-4-3
H 9
T D-3
L 6-5-3
eftir Friðrik Dungal
Sagnir:
suður vestur
1 spaði pass
4 spaðar pass
pass pass
norður austur
2 tíglar 2 hjörtu
6 spaðar pass
Vestur lætur laufakóng. Ásinn í
borðinu tekur slaginn. Austur átt-
una. Þá látum við ás og kóng í
trompi og þá kemur í ljós að austur
fær einn trompslag. Vestur kastar
hjarta. Hvað gerum við nú?
Það er best að fara i tígulinn í
þeirri von að andstæðingarnir eigi
þrjá tígla hvor, svo að við getum
losnað við laufið. Ekki megum við
gleyma sögnunum. Austur hefir
sýnt að hann á fjóra spaða. Þess
utan sagði hann tvö hjörtu. Hann
hlýtur að vera með minnst fimm
spil þar, jafnvel sex. Hann hlýtur
einnig að vera með minnst níu spil
í hálitunum, svo hann á þá aðeins
eitt lauf. En bíðum andartak. Er
þetta ekki lausnin? Það gerir ekk-
ert til þótt austur komist inn. Eigi
hann lauf er reyndar allt vonlaust.
Því treystum við því að hann eigi
aöeins eitt. Og eftir öllu að dæma,
er sennilegt að spilin liggi þannig:
S 5
H Á-7
T Á-K-6-5-2
L Á-9-7-4-2
S 8 S G-10-9-2
H 10-5-4-2 H K-D-G-8-6-3
T G-9-7-4 T 10-8
L K-D-G-10 L 8
S Á-K-D-7-6-4-3
H 9
T D-3
L 6-5-3
Við trompum fjórum sinnum og
þá er austur inni á gosann. Hann
lætur hjartakóng. Við tökum hann
með ásnum og látum lítinn tígul,
sem tekinn er með drottningunni
og látum enn tromp, svo að staðan
verður þessi:
S -
H -
T G-9-7
L D
S -
H -
T Á-K-6
L 9
S -
H D-G-8
T 10
L -
S 4
H -
T 3
L 6-5
VEÐRIÐ
SKÁKÞRAUT
LAUSN Á KROSSGÁTU
Seinni part vikunnar hættir
hann þessari norðanátt og fer
að koma úr austri. Það þýðir
verra veður sunnan- og suð-
vestanlands en verið hefur en
skaplegra veðurfar norðan-
lands. Sjálfsagt rigningu yfir
Tjörninni. Norðangarrinn kem-
ur svo aftur yfir okkur um helg-
ina með sól fyrir sunnan og
hrolli norðan...
1. Sigurbjörn Sveinsson
2. Sigurbjörn Sveinsson
Mát í 2. leik
Lausnir á bls. 10
S m Æ R 7) 9 • ■ • T
5 K fí U T / N fí u L fí S T R fí
T O N N / o 'O 5 k fí • K R £ / l<
U r fí N fí U e fí N Þ / R / Q N /
5 K 'fí L m fí R £ R F / 3 1 L fí m fí N
5 R fí R h R £ e R S Ð N Æ L U /f) ■ O 6
R 7 F fí • fí 5 m / N N fí U <3 L 1 T £ F
V fí N fí T fí m / fí U Z> U fí u fí L S /£
R L G ’fí Z> / R R U Ð u L L Þ fí u F fí R
/£ F Ð U F) 6 N fí V o R • £ F / 5 K fí K fí
'O • R B N N J N <S u R r / N • K fí ’fí S
6 L 'D ' 'fí O fí N • fí 6 fí L E fí R . 5 & T T
K L fí F ! • 6 ’fí r u N fí * s fí 'fí T T fí
'b&'o T>fi6R K/iup vrykk KVfiRT/L BVDV UR T- P/Lfí LRRÐfl 2/ JÖTflflfl 'TRuFL/ L/U/Nti UflGUR Lflfífí SflmuL Ss RjftLfí
£>/.'//<//? FFGUR VflT/Vfi F/SKUK
J ( —( í/ 1 D$vl Klrf myN ~r 'S L-JOS RflK/R flVoTT SToRrn
/osk r/% 5mjfíÐ ufZ_ IL'fiflF PLV/NN 1
D« ..14 »7 / { liklm ) ÍT/R / /KJ/ 1 'fíKvEÓ A ÞEJFKjfl LE/t> GlE'Ð/ ’— " 1
\ t R’fJN- FuúL- fíRRJK fífiRÍF BORbfj T>u/e siGfim SK/PS VRflUflfi HflR-'P HFLiN Efi
DÓ66 HLJ'OP ~ N GRÓWR FÚSKftZ TnTjaTT 'aeRft ■' r -
FfíÐUR fíEN'Dfl
‘óNLRT- //VGU flUSUR TRflKfl 'flfl 5o/?6
\ (
kv£N' 'Pi'RlR LlFF/íRl þRÉVTfi
\ KRflSS RfZ syu/s b/ORh/ i i
FÉIR6 Z>/tó5 KOrr/fl
3/RTfí &6ILTG7 TRflNfiR SrS&UL- HR/Pft„ NIÐufí. SflmsT HRRÐ FEN6/ BfíhfD
) t//£6J LÉ6/R 3£/NS FuGL fíKK
TRETFfl SToFfl VlSfíÐ 'ft
£/A’/c LT. t/tt
£ M/£LT þRb NQ SL! UERG /nflL. £PF/Ð LE/Kflíl fíÐE/NS
fímBfíír RÖSk
FoR Hfí 2> lesgijr B'/L
tónn- kvfíkf)
MJOK OFT Lflmm 3 l'ikii? 5£RHL- /flKDfí KoRT HME/Sf)
\ DTRGUR/ HET flflGG - /UrV >
18 HELGARPÓSTURINN